Síða 1 af 1
var að eignast Y60 patrol
Posted: 11.jún 2016, 18:41
frá alex-ford
nissan patrol 1993
disel 2.8 td
38 breitur reindar meyra veit að 44 pasar undir en ég ætla hafa hann bara á 38 tomu alaveg nó
mað diflok að aftan orgenal
með lækuð hlutföl en veit ekki hvaða svo ef einhver þekkir þenan bil væri gaman að fá að vitta um hann
er núna bara dunda mig í honum og gera hann ready fyrir veturin

- 1.jpg (77.68 KiB) Viewed 18728 times

- 2.jpg (79.98 KiB) Viewed 18728 times
Re: var að eignast Y60 patrol
Posted: 12.jún 2016, 19:54
frá Izan
Sæll.
Lukku með pattann, þetta lítur bara vel út.
Varðandi hlutföll þá er til 3 gerðir, original 4.60, 5.13 og 5.42.
Segðu mér hversu hratt mótorinn snýst í 4 gír á 100 km hraða á GPS og þá er lítið mál að reikna.
4.60 = 2624 sn/min
5.13 = 2926 sn/min
5.42 = 3092 sn/min
Passar eitthvað af þessu?
Kv Jón Garðar
Re: var að eignast Y60 patrol
Posted: 12.jún 2016, 22:46
frá jeepson
Izan wrote:Sæll.
Lukku með pattann, þetta lítur bara vel út.
Varðandi hlutföll þá er til 3 gerðir, original 4.60, 5.13 og 5.42.
Segðu mér hversu hratt mótorinn snýst í 4 gír á 100 km hraða á GPS og þá er lítið mál að reikna.
4.60 = 2624 sn/min
5.13 = 2926 sn/min
5.42 = 3092 sn/min
Passar eitthvað af þessu?
Kv Jón Garðar
Passar ekki alveg hjá þér Nonni. Algengt að á 38" og 4.62 sé hann að snúast á ca 1900sn í 5. gír á 100km/h en ca 2500 ef að hann er á 5.42. allavega er minn að snúast eða var að snúast á 2500 með 5.42 og 38" sem er sami snúningur og óbreyttur patti á 33" Þannig að 38" og 5.42 = 33" og 4.62 :) fimmti er að mig minnir 0.88 í yfirgír. Skal tékka á því samt við tækifæri í manualinum mínum.
Re: var að eignast Y60 patrol
Posted: 13.jún 2016, 15:41
frá Izan
Sælir
Það eru óvissuþættir í þessum útreikningum. T.d. finnast tæplega 38" dekk sem standa 38" nema þá kannski í korter eftir að þau fara fyrst undir bíl. Ég reikna með 37" sem er nálgun.
Skekkja í hraðamælingu ætti að vera sem minnst með því að keyra langa vegalengd á sama hraða og taka stöðu á GPS tæki.
Ég nenni ekki að reikna með mörgum aukastöfum fyrir aftan kommu eða setja þetta upp í excel.
Niðurstaða:
Fimmti gír í þessum gírkassa er 0.862 og þá er 38" (37") bíll að snúast 2665 snúninga á mínútu. Hraðamælirinn hjá þér er vitlaus sem nemur ca 6% ;-)
Ég stend við útreikningana
Kv Jón Garðar
Re: var að eignast Y60 patrol
Posted: 13.jún 2016, 15:54
frá makker
Ég ætla ekki í neina stærðfræði en í mínum patrol er 5.42 og hann er á 90-100 á í kringum 2400-2600 snúningum á slitnum 38" ground hawk
Re: var að eignast Y60 patrol
Posted: 13.jún 2016, 16:23
frá Izan
makker wrote:Ég ætla ekki í neina stærðfræði en í mínum patrol er 5.42 og hann er á 90-100 á í kringum 2400-2600 snúningum á slitnum 38" ground hawk
Hvar er hann í þeim fjórða, prófaðu næst þegar þú fer á rúntinn að halda honum í 100 km í fjórða smá stund. Kosturinn við fjórða er að hann er 1:1, það auðveldar útreikninga.
Kv JGH
Re: var að eignast Y60 patrol
Posted: 13.jún 2016, 18:43
frá alex-ford
ég þakka fyrir alla uplesingar en 5 gir á 100 samkvæmt gps þá var hann á 2200 2300 á 100km
Re: var að eignast Y60 patrol
Posted: 13.jún 2016, 19:32
frá olei
alex-ford wrote:ég þakka fyrir alla uplesingar en 5 gir á 100 samkvæmt gps þá var hann á 2200 2300 á 100km
Það smellpassar við original drifhlutfallið 4,625:1
Re: var að eignast Y60 patrol
Posted: 13.jún 2016, 22:21
frá alex-ford
er ekki tru að það sé orgenal þá ætti hann ekki vera sprækari en patin hjá broðir minum sem er á 35 og hann er á ogenal hlutfölum
Re: var að eignast Y60 patrol
Posted: 13.jún 2016, 22:22
frá alex-ford
Jæja er búin að laga parkið farþegar meigin og búin ad fá ljósin in á mælaborðið ekki furða ad hann spreingdi öregið fyrir parkið farþegar meigin meðan við viraflækjuna sem ég er búin að vera laga og fult af drasli sem lá bara um allt og var senilega neista útti en búin að fara yfir þetta komið i lag ein mynd til að sína hvernig þetta var

- 4.jpg (129.08 KiB) Viewed 18349 times

- 6.jpg (66.24 KiB) Viewed 18349 times
Re: var að eignast Y60 patrol
Posted: 13.jún 2016, 23:08
frá jeepson
Izan wrote:Sælir
Það eru óvissuþættir í þessum útreikningum. T.d. finnast tæplega 38" dekk sem standa 38" nema þá kannski í korter eftir að þau fara fyrst undir bíl. Ég reikna með 37" sem er nálgun.
Skekkja í hraðamælingu ætti að vera sem minnst með því að keyra langa vegalengd á sama hraða og taka stöðu á GPS tæki.
Ég nenni ekki að reikna með mörgum aukastöfum fyrir aftan kommu eða setja þetta upp í excel.
Niðurstaða:
Fimmti gír í þessum gírkassa er 0.862 og þá er 38" (37") bíll að snúast 2665 snúninga á mínútu. Hraðamælirinn hjá þér er vitlaus sem nemur ca 6% ;-)
Ég stend við útreikningana
Kv Jón Garðar
Mælingin mín miðast við gps. Á 100km/h á mælir segir gps tækið 98,9 þannig að skekkjan er ekki mikil.
Re: var að eignast Y60 patrol
Posted: 14.jún 2016, 00:22
frá Izan
alex-ford wrote:er ekki tru að það sé orgenal þá ætti hann ekki vera sprækari en patin hjá broðir minum sem er á 35 og hann er á ogenal hlutfölum
Það er greinilega millikælir í þessum sem eykur vélaraflið eitthvað, svo gæti verið búið að bæta aðeins við túrbínuna og jafnvel olíuna, mögulega svera afgasið aðeins. Allt mjög eðlilegt.
Þá er ekkert annað að gera en að setja afturlásinn á og bílinn á búkka að aftan og telja út hlutfallið. Þetta er bara hlutfallið milli snúninga á drifskafti og hjólum. Hjólin fara einn hring meðan drifskaftið fer x.xx hringi. hlutfallið er 1:x.xx
Kv Jón Garðar
Re: var að eignast Y60 patrol
Posted: 14.jún 2016, 02:21
frá olei
Bíll sem er á 38" dekkjum, með 0.862:1 í fimmta gír (Y60 Patrol) á 4,625:1 drifhlutfalli ER á 100.4 km/klst við 2200 snúninga á vél.
Auðvelt að staðfesta það hér:
http://www.apexgarage.com/tech/gear_ratios.shtml
Re: var að eignast Y60 patrol
Posted: 14.jún 2016, 08:51
frá Bad
Sæll
Ég keypti þennan bíl frá Þýskalandi og breytti honum, ég setti í hann 5.42 hlutföll og loftlás að framan þannig var hann þegar ég seldi hann en auðvitað getur verið búið að breyta síðan þá. Ótrúlega heillegur að sjá ennþá :)
Re: var að eignast Y60 patrol
Posted: 14.jún 2016, 16:17
frá alex-ford
já þetta kemur allt í ljós en er búin að fina nokur litil gött i golfinu sem verður soðið i bráðlega og svo má alltaf betur bæta hann er mjög sátur með hann og verður hann bara tekin i gegn i rolegheitum
Re: var að eignast Y60 patrol
Posted: 16.jún 2016, 22:10
frá alex-ford
jæja búin að reta framstuðaran þar sem fyrvirandi eigandi keyrði á

- teting á stuðara
- 8.jpg (23.25 KiB) Viewed 18107 times

- for smá prufu rúnt
- 7.jpg (55.16 KiB) Viewed 18107 times
Re: var að eignast Y60 patrol
Posted: 18.jún 2016, 09:03
frá alex-ford

- búið líma grilið var brotið á 3 stöðum
- 9.jpg (70.73 KiB) Viewed 18045 times
Re: var að eignast Y60 patrol
Posted: 22.jún 2016, 14:58
frá alex-ford
jæja mælahaturin komin til landsins og búin að setjan i patrolin og búin að koma bost og afgashitamælerin fyrir og teingja
og svo fer oliu hita mælir seina í liga

- 10.jpg (61.94 KiB) Viewed 17900 times
Re: var að eignast Y60 patrol
Posted: 29.jún 2016, 18:43
frá alex-ford
Re: var að eignast Y60 patrol
Posted: 30.jún 2016, 12:16
frá alex-ford
Re: var að eignast Y60 patrol
Posted: 09.júl 2016, 16:49
frá alex-ford
jæja seti cb fána staungina mina á patan og búin að koma cb fyrir og teingja svo á maður bara eftir að fjárfesta sig í vhf liga

- 21.jpg (84.28 KiB) Viewed 17575 times

- 22.jpg (76.69 KiB) Viewed 17575 times
Re: var að eignast Y60 patrol
Posted: 01.aug 2016, 14:53
frá alex-ford
Re: var að eignast Y60 patrol
Posted: 01.aug 2016, 21:36
frá Járni
Góður, alltaf hressandi að kroppa í ryð
Re: var að eignast Y60 patrol
Posted: 02.aug 2016, 17:02
frá alex-ford
þetta verður bara gaman þegar meður er búin að taka hann i gegn er núna að fara skipta um motor á anan sem var tekin upp fyrir 50km siðan og var að kauba aðra turbinu svo varið að fara i þetta um helgina og svo reina fara i golfið liga
Re: var að eignast Y60 patrol
Posted: 08.aug 2016, 21:29
frá alex-ford
Re: var að eignast Y60 patrol
Posted: 09.aug 2016, 23:50
frá Járni
Djöfuls nagli að vera þessu úti í mölinni, það virðist þó viðra vel fyrir mótorskipti.
Re: var að eignast Y60 patrol
Posted: 10.aug 2016, 18:58
frá olei
Vanir menn, vönduð vinna og ekkert vesen í stærsta bílskúr í heimi!
Gaman að þessu. Þessi Patrol verður í banastuði í vetur.
Re: var að eignast Y60 patrol
Posted: 11.aug 2016, 14:08
frá alex-ford
já það er búið að vera alveg svakalega heit hérna fyrir vestan meyra mina allt sumar og maður er vannur ligju undir bila hvort sem það er sumar eða vetur þegar maður hefur ekki bilskúr broðir min er reyndar með skúr en patrolin kemt ekki in og hár hehe þetta kemur allt hægt og rolga er núna fara smyða ný inri breti að aftan og riðbæta í roleg heitum geran tilbúin fyrir veturin farin að hlaka til þar sem þetta er fisti patrolin min hef bara verið með broðir minum sem á tröla kallan patrolin sin trölla hann er á 38 og svo hinn broðir min er með patrol á 35 tomu og forum ferð saman i fyrir vetur þá var ég með jeep cherokee xj sem ég breiti á 35 tomu og hef alltaf verið heilast meyra og meyra á þesum patrolum svo þetta verður stuð
Re: var að eignast Y60 patrol
Posted: 04.sep 2016, 15:30
frá alex-ford
Re: var að eignast Y60 patrol
Posted: 12.sep 2016, 17:38
frá alex-ford
patin fék 17 miða i dag þetta gatt hann

- 58.jpg (97.97 KiB) Viewed 16562 times
Re: var að eignast Y60 patrol
Posted: 18.sep 2016, 00:30
frá alex-ford
Re: var að eignast Y60 patrol
Posted: 18.sep 2016, 15:30
frá alex-ford
Re: var að eignast Y60 patrol
Posted: 23.sep 2016, 22:04
frá alex-ford
jæja búin að setja stigbretaljósin á aðrumeigin og teinga svo klára hit á morgun var komið svo migið mirkur að ég nenti ekki meira hehe

- 70.jpg (12.04 KiB) Viewed 16223 times
Re: var að eignast Y60 patrol
Posted: 25.sep 2016, 12:39
frá alex-ford
jæja var að klára setja stigbretaljósin á bilstjorameigin og teingja

- 71.jpg (98.21 KiB) Viewed 16154 times
Re: var að eignast Y60 patrol
Posted: 02.okt 2016, 16:10
frá alex-ford
Re: var að eignast Y60 patrol
Posted: 02.okt 2016, 16:58
frá alex-ford

- málaði hásinganar rauðar um dægin liga
- 79.jpg (99.17 KiB) Viewed 16035 times
Re: var að eignast Y60 patrol
Posted: 07.okt 2016, 00:50
frá hafsteinningi
Hvar fékstu þennan vatnskassa? Er hann nýr og hvað kostar hann? Var að kaupa 38" breyttan patrol og er að fara dunda í honum
Re: var að eignast Y60 patrol
Posted: 08.okt 2016, 18:13
frá alex-ford
keifti hann af vinni minum hann er nýlegur já minir þeir eru að kosta 70 til 80.000 nýjir
Re: var að eignast Y60 patrol
Posted: 08.okt 2016, 18:14
frá alex-ford
Búin að teingja hliðar ljósin og bakkljósin þá eru bara kastaranir eftir sem eru á toppin teingi þá kanski á mrg

- 81.jpg (85.86 KiB) Viewed 15867 times

- kemur bara vel út
- 82.jpg (82.07 KiB) Viewed 15867 times
Re: var að eignast Y60 patrol
Posted: 08.okt 2016, 21:17
frá alex-ford
þetta lísir bara helvidi vel

- 83.jpg (30.11 KiB) Viewed 15842 times

- 84.jpg (48.7 KiB) Viewed 15842 times