Síða 1 af 1

Buggy verkefnið óendanlega

Posted: 24.apr 2016, 21:00
frá biturk
Jæææææja strákar, svona af því að ég hef aldrei neitt að gera þá ákvað ég að draga buggyinn úr sveitinni sem ég smíðaði 2010 uppúr mözdu 323 4wd

Það endaði illa og hann brann leiðinlega mikið í fyrstu prófunum eftir að bensín lak yfir gat á samsetningu á pústi bakvið mótor og ég fór eiginlega bara í fílu og nennti ekki að brasa í honum

En núna eru tímarnir aðrir, ég partaði óvart touring 1800 með hilmari mági og þar sem bæði buggy grind og touring hlutir voru til sölu var ákveðið að setja þetta drasl bara í buggy og sjá svo hvað setur

Vip komum með hann áðann og er hann kominn inn í skúr svo nú er bara að byrja að skera, sjóða, skrúfa og tengja og svo mála, brosa og útað leika :)

IMG_20160424_183406.jpg
IMG_20160424_183406.jpg (681.15 KiB) Viewed 4494 times

Re: Buggy verkefnið óendanlega

Posted: 25.apr 2016, 23:56
frá biturk
Aðeins unnið i dag og snyrt og mátað létt


IMG_20160425_222545.jpg
IMG_20160425_222545.jpg (1.29 MiB) Viewed 4292 times

IMG_20160425_212237.jpg
IMG_20160425_212237.jpg (1.85 MiB) Viewed 4292 times

IMG_20160425_222527.jpg
IMG_20160425_222527.jpg (1.04 MiB) Viewed 4292 times

IMG_20160425_222525.jpg
IMG_20160425_222525.jpg (1.06 MiB) Viewed 4292 times

IMG_20160425_222538.jpg
IMG_20160425_222538.jpg (1.22 MiB) Viewed 4292 times

Re: Buggy verkefnið óendanlega

Posted: 26.apr 2016, 08:28
frá ellisnorra
Þetta eru alltaf skemmtileg verkefni :) Vertu duglegur að pósta inn myndum og texta :)

Re: Buggy verkefnið óendanlega

Posted: 26.apr 2016, 23:04
frá biturk
Takk, ég reini að vera duglegur, hann er svo til sölu þegat verkinu líkur í næsta mánupi, síðast bjó ég hann til á 4 mánuðum eða svo frá grunni, núna verða það 3 vikur vonandi ekki meira

Þetta er bara gaman :)

Re: Buggy verkefnið óendanlega

Posted: 27.apr 2016, 15:38
frá ellisnorra
Ég hef einmitt smíðað mér tvo, reyndar úr jeppagrindum á hásingum en þetta er bara gaman :)

Re: Buggy verkefnið óendanlega

Posted: 28.apr 2016, 19:33
frá biturk
Búið að skera mestallann óþarfa, þurfum að breita honum aðeuns að framan fyrir mótornum og klafabúnaði, þetta kram er aðeins breiðara og þarf að sitja neðar útaf því að eg smîðaði slétt gólf à sínum tíma og nenni eki að breita því

IMG_20160427_225002.jpg
IMG_20160427_225002.jpg (1.24 MiB) Viewed 3662 times

IMG_20160427_221726.jpg
IMG_20160427_221726.jpg (1.01 MiB) Viewed 3662 times

IMG_20160427_221722.jpg
IMG_20160427_221722.jpg (834.48 KiB) Viewed 3662 times

IMG_20160427_213656.jpg
IMG_20160427_213656.jpg (1020.3 KiB) Viewed 3662 times

IMG_20160427_213646.jpg
IMG_20160427_213646.jpg (1.23 MiB) Viewed 3662 times


Svo er bara að fara i skurinn á eftir og reina að sjóða klafa og mótorfestingar á sinn stað

Re: Buggy verkefnið óendanlega

Posted: 18.maí 2016, 00:28
frá biturk
Jæja, búoð að sjóða klafa undir að framan og festa framdempara,búið að stilla af mótor og leggja línurnar fyrir mótorfestingar

20160517_224841.jpg
20160517_224841.jpg (5.28 MiB) Viewed 3178 times

20160517_224846.jpg
20160517_224846.jpg (4.74 MiB) Viewed 3178 times

20160517_224850.jpg
20160517_224850.jpg (4.79 MiB) Viewed 3178 times

20160517_224859.jpg
20160517_224859.jpg (4.43 MiB) Viewed 3178 times

Re: Buggy verkefnið óendanlega

Posted: 21.maí 2016, 13:05
frá biturk
20160519_221819.jpg
20160519_221819.jpg (4.69 MiB) Viewed 2959 times


Búip að búa til mótorfestingar og mótorinn er orðinn fastur. Næst er að setja drifskaft og festa aftudrif og nöf undir að aftan

Sennilega er hægt að nota gömlu stífuvasana og semparafestingar þar

Er allt að smella saman i rolegu heitunum

Re: Buggy verkefnið óendanlega

Posted: 29.jún 2016, 18:28
frá biturk
Jæja lamgt síðan síðast en lítið hefur verið gert fyrir vinnu sem er að trufla mann

En þó eitthva

Hann stendur í hjól og búið að smíða vélina í hann og stýrisbúnað að mestu
Kominn með hanbremsu og fleira

20160626_224433.jpg
20160626_224433.jpg (5.34 MiB) Viewed 2716 times

20160626_224440.jpg
20160626_224440.jpg (4.8 MiB) Viewed 2716 times

20160627_223655.jpg
20160627_223655.jpg (4.33 MiB) Viewed 2716 times

20160626_224451.jpg
20160626_224451.jpg (5.28 MiB) Viewed 2716 times

20160628_225108.jpg
20160628_225108.jpg (5.24 MiB) Viewed 2716 times

20160628_225114.jpg
20160628_225114.jpg (4.88 MiB) Viewed 2716 times

20160628_225118.jpg
20160628_225118.jpg (4.92 MiB) Viewed 2716 times

20160628_225124.jpg
20160628_225124.jpg (4.8 MiB) Viewed 2716 times

20160628_225129.jpg
20160628_225129.jpg (4.39 MiB) Viewed 2716 times

20160628_225133.jpg
20160628_225133.jpg (4.83 MiB) Viewed 2716 times