Síða 1 af 1

Toyota Hilux DC 1991

Posted: 26.jan 2016, 22:17
frá binso
Sælir spjallverjar.
Ákvað að setja inn nokkrar myndir og framtíðar hugmyndum af Hilux hjá mér.
Þennan bíl keypti ég í fyrravetur.

Toyota Hilux double cab 1991.
-2.4diesel, turbo, intercooler.
-drifhlutföll 5.29
-rafmagnslæsing að aftan, en ónýtur mótor, mun setja lofttjakk á læsinguna.
-loftpúðar að aftan, stýrðir innan úr bíl.
-loftkútur undir honum að aftan.

Viðhald á honum sem verður gert á næstunni er.
-nýjar hjólalegur að framan og aftan.
-nýjar spindillegur.
-annað body.
-Mun setja facelift framenda af 4runner á hann.


hilux.jpg
hilux.jpg (904.44 KiB) Viewed 2042 times

hilux1.jpg
hilux1.jpg (1.01 MiB) Viewed 2042 times


Boddyið sem verður sett á.
hilux2.jpg
hilux2.jpg (687.15 KiB) Viewed 2041 time