Síða 1 af 1

Jeep CJ5, Vortec5,3 og Blaser hásingar

Posted: 05.jan 2016, 05:39
frá Robert
Sælir,


Er komin til Kansas langar að smíða eitthvað úr þessum þremur þar sem þeir eru til hérna við hendina.

CJ-5 sem vantar allt kram í og er bara með rör í staðin fyrir framhásinguþ Veit ekki árgerð eins og er???

Blazer hásingar eitthvað í kringum ca 80.

Og klestum 98 model af Chevrolet 1500 Z71 4x4 sjálfskiptur 5,3l Vortec

Langar að setja gorma undir hann og hafa hann á 33" til 36" þar sem hann verður ekki notaður í snjó langar að geta keyrt hann sem hraðast í ófærðum eins og hægt er.

Hvernig gorma af partabíl mælið þið með framan og aftan. hentuga dempara og var kanski að hugsa um bompstop eða góða samsláttar púða.
Ef einhver á rafmagnsteikningar fyrir vélin væri það frá bært er ekkert voða klár að googla.

Öll ráð vel þeiginn.

Kveðja Róbert

Re: Jeep CJ5, Vortec5,3 og Blaser hásingar

Posted: 05.jan 2016, 05:47
frá Robert
Veit einhver hvaða millikassi er í þessum pickup er það ekki rafmagns? Er það að virka?

Re: Jeep CJ5, Vortec5,3 og Blaser hásingar

Posted: 05.jan 2016, 07:59
frá íbbi
silveradoinn er 99+
getur fengið pin out teikningu til að tengja oem tölvuna, en líka tilbúin lúm til að tengja þetta ofan í flest,

minnir að rafskipti kassinn heiti np243

Re: Jeep CJ5, Vortec5,3 og Blaser hásingar

Posted: 05.jan 2016, 08:26
frá jongud
Ef það er bara rör að framan á CJ5 þá getur verið að þetta sé svokallaður DJ sem var einsdrifs týpan af CJ
sjá hérna;
https://en.wikipedia.org/wiki/Jeep_DJ