Myndir af 46 tommu Grandinum mínum nýsprautuðum

User avatar

Höfundur þráðar
dragonking
Innlegg: 165
Skráður: 12.des 2010, 15:42
Fullt nafn: Davíð Freyr Jónsson

Myndir af 46 tommu Grandinum mínum nýsprautuðum

Postfrá dragonking » 20.des 2015, 22:04

Image

https://www.facebook.com/media/set/?set=a.1702558126630097.1073741876.100006277780054&type=1&l=e9ef22269d


Þarna er Grandinn að koma út eftir heilsprautun, Liturinn á honum er Range Rover Orange Metallic "Vesuvius" (sennilega tengt eldfjalli). Jeppinn var sprautaður hjá Bifreiðar & Tæki og er þetta mjög vel gert hjá þeim.

Smá um bílinn: Grand Cherokee 1998 5.9L ZJ sjálfskiptur, leður innrétting. Breyttur frá grunni á 46 tommu með dana 60 framan og aftan, Loftpúðar, Stillanlegir Fox demparar, Fox gas bumpstop, loftlásum framan og aftan, 35 rillu öxlar úti hjól, brettakanntar, 140 lítra ál bensíntankur, 70 lítrar sílsa tankar, bead lock, tvær reimdrifnar loftdælur, Vhf, Gps, 100w Xenon dreifikastarar, Led vinnukastarar, Led í aðalljósum, Led í öllum inni ljósum, uppfærð fram og afturljós og fl.fl.


Davíð Freyr

Jeep Grand Cherokee ZJ '98 5.9L 46"
VW Golf '99 1.6L
Yamaha WR450F 2004
Subaru Impreza 2.0L SELDUR!!!
GMC Sierra 2500 6.0L vortec SELDUR!!!
Nissan Patrol Y60 2.8L 38" SELDUR!!!
Trans Am '98 LS1 5.7L Grár SELDUR!!!

User avatar

ellisnorra
Póststjóri
Innlegg: 2809
Skráður: 06.feb 2010, 10:43
Fullt nafn: Elmar Snorrason (Elli)
Bíltegund: Patrol
Staðsetning: Travitsenfirkopfendorf

Re: Myndir af 46 tommu Grandinum mínum nýsprautuðum

Postfrá ellisnorra » 20.des 2015, 22:21

Þetta er nú alveg verulega duglega myndarlegt ökutæki. Til hamingju með verklegan bíl!
http://www.jeppafelgur.is/


sukkaturbo
Innlegg: 3133
Skráður: 07.feb 2010, 13:19
Fullt nafn: Guðni Þór Sveinsson

Re: Myndir af 46 tommu Grandinum mínum nýsprautuðum

Postfrá sukkaturbo » 20.des 2015, 22:42

þessi er glæsilegur og á eftir að virka rosalega hvað er hann þungur svona tilbúinn á fjöll

User avatar

Járni
Stjórnandi
Innlegg: 1391
Skráður: 30.jan 2010, 22:43
Fullt nafn: Árni Björnsson
Bíltegund: Land Rover
Staðsetning: Akureyri
Hafa samband:

Re: Myndir af 46 tommu Grandinum mínum nýsprautuðum

Postfrá Járni » 20.des 2015, 22:59

Töff og kúl, engin spurning.
Land Rover Defender 130 38"


olei
Innlegg: 815
Skráður: 30.apr 2011, 01:41
Fullt nafn: Ólafur Eiríksson

Re: Myndir af 46 tommu Grandinum mínum nýsprautuðum

Postfrá olei » 21.des 2015, 04:26

Stjórglæsilegur, virkilega fallegur litur.

User avatar

Höfundur þráðar
dragonking
Innlegg: 165
Skráður: 12.des 2010, 15:42
Fullt nafn: Davíð Freyr Jónsson

Re: Myndir af 46 tommu Grandinum mínum nýsprautuðum

Postfrá dragonking » 21.des 2015, 07:19

sukkaturbo wrote:þessi er glæsilegur og á eftir að virka rosalega hvað er hann þungur svona tilbúinn á fjöll


Hann er 2,8 tonn tilbúinn á fjöll
Davíð Freyr

Jeep Grand Cherokee ZJ '98 5.9L 46"
VW Golf '99 1.6L
Yamaha WR450F 2004
Subaru Impreza 2.0L SELDUR!!!
GMC Sierra 2500 6.0L vortec SELDUR!!!
Nissan Patrol Y60 2.8L 38" SELDUR!!!
Trans Am '98 LS1 5.7L Grár SELDUR!!!

User avatar

Hjörturinn
Innlegg: 643
Skráður: 01.feb 2010, 21:44
Fullt nafn: Hjörtur Már Gestsson
Bíltegund: Grand Cruiser 4.0TDI

Re: Myndir af 46 tommu Grandinum mínum nýsprautuðum

Postfrá Hjörturinn » 21.des 2015, 14:44

þetta er bara alltof töff :)

Áttu einhversstaðar myndir af breytingaferlinu?
Dents are like tattoos but with better stories.

User avatar

Höfundur þráðar
dragonking
Innlegg: 165
Skráður: 12.des 2010, 15:42
Fullt nafn: Davíð Freyr Jónsson

Re: Myndir af 46 tommu Grandinum mínum nýsprautuðum

Postfrá dragonking » 21.des 2015, 23:43

Hjörturinn wrote:þetta er bara alltof töff :)

Áttu einhversstaðar myndir af breytingaferlinu?



já, á myndir af öllu,,, þarf bara nenna að setja allt saman í þráð,,,
Davíð Freyr

Jeep Grand Cherokee ZJ '98 5.9L 46"
VW Golf '99 1.6L
Yamaha WR450F 2004
Subaru Impreza 2.0L SELDUR!!!
GMC Sierra 2500 6.0L vortec SELDUR!!!
Nissan Patrol Y60 2.8L 38" SELDUR!!!
Trans Am '98 LS1 5.7L Grár SELDUR!!!

User avatar

scweppes
Innlegg: 72
Skráður: 12.apr 2011, 12:18
Fullt nafn: Sveinn Sveinsson

Re: Myndir af 46 tommu Grandinum mínum nýsprautuðum

Postfrá scweppes » 22.des 2015, 01:41

Þetta er ekki að hjálpa mikið til við mína jeppaveiki og Grandinn minn er abbó.

Klikkaður bíll og greinilega allt úthugsað.


Einar Hlöðver
Innlegg: 11
Skráður: 19.mar 2014, 17:41
Fullt nafn: Einar Hlöðver Erlingsson

Re: Myndir af 46 tommu Grandinum mínum nýsprautuðum

Postfrá Einar Hlöðver » 22.des 2015, 10:40

Stórglæsilegur er hann. Já væri gaman að sjá breytingaferlið í máli og myndum ;)
Einar Hlöðver
Jeep Grand Cherokee 4.7 V8 '05
Isuzu D-max 3.0 dísel '07 35" seldur
Toyota 4runner 3.0 TDI '95 38" seldur
Toyota 4runner 3.0 V6 '94 33" seldur


Til baka á “Jeppinn minn”

Tengdir notendur

Notendur á þessu spjallborði: Engir skráðir notendur og 21 gestur