GAZ 69, Rússajeppi, 1967.
Posted: 03.des 2015, 17:31
Sælir félagar,
Þá er loksins komið að því. Það á að fara setja rússann á götuna aftur eftir langa bið.
Það svona helsta um hann:
38" dekk.
2.8 Nissan dísel (minnir mig úr Nissan laurel), frekar máttlaus.
5 gíra beinsk. og millikassi úr Nissan Double Cap.
Dana 44 hásingar að framan og aftan.
Fourlink að framan með loftpúðum
Fjaðrir að aftan
Koni demparar
70L olíutankur
Það sem mig langar/ætla að gera:
- Ný dekk (hugmyndir vel þegnar, var að spá í AT38").
- Nýja öfluga vél, máske einhverja ameríska 8cyl með beinskiptingu og "góðum" millikassa.(aftur, hugmyndir vel þegnar, kanski t.d.4.7l powertech v8 Durango?).
- Skipta um ´allt´ í hásingum og yfirfara, loftlæsingar að aftan og framan. (Hver tekur svona að sér?)
- Bæta við fourlink suspension að aftan ásamt loftpúðum
Þetta er ágætis byrjun á þessum pósti, enn og aftur allar hugmyndir vel þegnar í sambandi við hina ýmsu hluti sem tengjast þessu.
Kv. Alexander J.
Set inn hérna eina mynd af því hvernig hann er í dag.
Þá er loksins komið að því. Það á að fara setja rússann á götuna aftur eftir langa bið.
Það svona helsta um hann:
38" dekk.
2.8 Nissan dísel (minnir mig úr Nissan laurel), frekar máttlaus.
5 gíra beinsk. og millikassi úr Nissan Double Cap.
Dana 44 hásingar að framan og aftan.
Fourlink að framan með loftpúðum
Fjaðrir að aftan
Koni demparar
70L olíutankur
Það sem mig langar/ætla að gera:
- Ný dekk (hugmyndir vel þegnar, var að spá í AT38").
- Nýja öfluga vél, máske einhverja ameríska 8cyl með beinskiptingu og "góðum" millikassa.(aftur, hugmyndir vel þegnar, kanski t.d.4.7l powertech v8 Durango?).
- Skipta um ´allt´ í hásingum og yfirfara, loftlæsingar að aftan og framan. (Hver tekur svona að sér?)
- Bæta við fourlink suspension að aftan ásamt loftpúðum
Þetta er ágætis byrjun á þessum pósti, enn og aftur allar hugmyndir vel þegnar í sambandi við hina ýmsu hluti sem tengjast þessu.
Kv. Alexander J.
Set inn hérna eina mynd af því hvernig hann er í dag.