Síða 2 af 5

Re: hilux 44" í smíðum

Posted: 10.mar 2011, 18:19
frá Magnús Ingi
ég er með Patrol gorma, undir Runnernum mínum og eru þeir fínir bara. er mjúkur og þægnilegur

Re: hilux 44" í smíðum

Posted: 12.mar 2011, 00:57
frá Valdi B
armannd wrote:en hvernig virka oldmanemo gormar


þeir gætu alveg virkað fínt, spurning hvort þeir séu nokkuð frekar stífir miðað við rover gorma ?

Re: hilux 44" í smíðum

Posted: 12.mar 2011, 01:58
frá Hlynurh
ég er með rauðan og gulan(rover bsa) að framan hjá mér virkar fínt með 22re í húddinu mætti vera aðeins mýkri enn hef þá sem kvetjandi að setja eitthvað skemmtilegara í húddið hjá mér

Hlynur

Re: hilux 44" í smíðum

Posted: 12.mar 2011, 08:55
frá armannd
hehe já akkúrat svo finnst mér sumir seigja að það sé svo stuttur líftími á rover gormum en gaman að pæla í þessu en veit einhver hvað A stýfa á að vera löng hinar stýfurnar eru 106cm má A stýfan ekki vera jafn löng?

Re: hilux 44" í smíðum

Posted: 10.apr 2011, 19:21
frá armannd
þá er búið að punkta afturhásinguna undir svo þetta mjakast

Re: hilux 44" í smíðum

Posted: 12.apr 2011, 23:52
frá armannd
það fara rúmir 6 metrar af flatjárni í grindina

Re: hilux 44" í smíðum

Posted: 13.apr 2011, 10:28
frá birgthor
Lengd A stífunar fer sjálfsagt eftir staðsetningu hennar. Ef þú skoðar t.d. hvernig hún er útfærð í vitara/sitekick þá er hún töluvert styttri að mig minnir.

Re: hilux 44" í smíðum

Posted: 13.apr 2011, 19:08
frá armannd
já hún er komin undir núna verður bara að koma í ljós hvernig hún virkar

Re: hilux 44" í smíðum

Posted: 16.apr 2011, 22:31
frá armannd
bíllinn getur fjaðrað 70 cm að aftan er það ekki bara sæmilegt

Re: hilux 44" í smíðum

Posted: 17.apr 2011, 06:17
frá JonHrafn
armannd wrote:bíllinn getur fjaðrað 70 cm að aftan er það ekki bara sæmilegt


Hvernig gormar leyfa svoleiðis færslu?

Re: hilux 44" í smíðum

Posted: 17.apr 2011, 08:42
frá armannd
allavega ekki rover gormar það væri nú samt gaman að eiga nóu langa gorma til að nota í þessa fjöðrun sennilega væru bens gormar skástir þeir hafa verið að virka mjög vel

Re: hilux 44" í smíðum

Posted: 17.apr 2011, 19:27
frá armannd
allavega ekki rover gormar en hugsa að bens gormar gætu náð því en þeir kosta helvíti mikið að ég held

Re: hilux 44" í smíðum

Posted: 05.maí 2011, 23:11
frá armannd
ein mynd af gamla mínum seigið svo að fjaðrir virki ekki undir bílum

Re: hilux 44" í smíðum

Posted: 21.nóv 2011, 16:19
frá armannd

Re: hilux 44" í smíðum

Posted: 15.des 2011, 00:01
frá armannd
góðir hlutir gerast hægt eins og sagt er en núna er allt tilbúið að aftan og búið að punkta allt að framan núna vantar mér bara einhvern góðan mótor oný þetta endilega ef þið vitið um einhvað látið mig vita

Re: hilux 44" í smíðum

Posted: 15.des 2011, 08:45
frá Magnús Ingi
góðan mótór??'?' þú ert með alveg eðalmótor tekur því ekki að skifta

Re: hilux 44" í smíðum

Posted: 15.des 2011, 09:27
frá armannd
haha nú en þú ert með svo góðan mótor viltu skifta

Re: hilux 44" í smíðum

Posted: 24.des 2011, 16:37
frá arni hilux
fáðu þér eina mús og 2 hamstra virkar alltaf best lítið við hald!

Re: hilux 44" í smíðum

Posted: 24.des 2011, 16:49
frá -Hjalti-
Magnús Ingi wrote:góðan mótór??'?' þú ert með alveg eðalmótor tekur því ekki að skifta

Ég er sammála magga! Setja eitthvað v8 usa i húddið

Re: hilux 44" í smíðum

Posted: 24.des 2011, 17:25
frá jeepson
Hjalti!! Ég sem hélt að þú myndir ráðleggja patrol vél í hann ;)

Re: hilux 44" í smíðum

Posted: 05.jan 2012, 11:45
frá armannd
herðu ég var að pæla hvernig setur maður myndir inná þetta allar myndir sem voru teknar með myndavél eru of stórar og kann bara að setja eina í einu

Re: hilux 44" í smíðum

Posted: 05.jan 2012, 13:50
frá halli7
getur uploadað þeim inná t.d http://imageshack.us/
og sett svo hingað inn.

Re: hilux 44" í smíðum

Posted: 05.jan 2012, 15:17
frá armannd
æjj kann ekkert á þetta

Re: hilux 44" í smíðum

Posted: 23.jan 2012, 16:10
frá armannd
jæja þá er allt tilbúið á bara eftir að kitta kantana og setja stigbrettin á

Re: hilux 44" í smíðum

Posted: 24.jan 2012, 08:38
frá Valdi B
farðu að drífa í myndum maður !!!

Re: hilux 44" í smíðum

Posted: 24.jan 2012, 17:02
frá arni hilux
ég þarf að fara að skreppa í frammtunguna og skoða þetta hjá þér ;)

Re: hilux 44" í smíðum

Posted: 24.jan 2012, 18:21
frá Turboboy
Uploadaðu myndunum á fb, og hafðu albúmið opið öllum ! svo þegar þú ert búinn að niðurhala myndunum þangað, opnaðu þá myndina hægri smelltu á myndina og smelltu þá á Copy Image location. og svo geriru [img]Paste-a%20linknum%20hér%20á%20milli.[/img]

þá kemur þetta svona :) og svo ýtiru á senda og þá verður þetta rosa fínt í þræðinum þínum.
eða svona

Image

Re: hilux 44" í smíðum

Posted: 28.jan 2012, 00:17
frá armannd
jæja ég skil ekkert í þessu að setja myndir hér inn svo þið getið skoðað þær hérna http://www.facebook.com/media/set/?set= ... 872&type=3
endilega skoðið

Re: hilux 44" í smíðum

Posted: 28.jan 2012, 00:56
frá -Hjalti-
flottur hjá þer

Re: hilux 44" í smíðum

Posted: 28.jan 2012, 01:11
frá jeepson
Flottur hjá þér :)

Re: hilux 44" í smíðum

Posted: 26.feb 2012, 14:19
frá Turboboy
Fréttir segja að þessi hafi bara staðið sig eins og hetja upp á fjöllum ? Endilega komdu með myndir og ferðasögu Ármann :)

Re: hilux 44" í smíðum

Posted: 26.feb 2012, 15:26
frá Magnús Ingi
Einhvað var ég búinn að heryra að það hefði Patrol stundið hann af og hann hafi verið síðastur alla helgina:))

Re: hilux 44" í smíðum

Posted: 26.feb 2012, 16:58
frá armannd
haha jájá þetta passar allt saman magnús bara láta þetta renna útí á strax en þið getið skoðað á facebook hjá mér jeppaferð kyndills myndasafn

Re: hilux 44" í smíðum

Posted: 26.feb 2012, 18:44
frá -Hjalti-
Image

Re: hilux 44" í smíðum

Posted: 26.feb 2012, 20:56
frá oddur
Flottur hjá þér. Hann er nú alveg nauðalíkur bíl bróðir þíns :)

Re: hilux 44" í smíðum

Posted: 26.feb 2012, 21:01
frá armannd
ekkert ósvipaður

Re: hilux 44" í smíðum

Posted: 26.feb 2012, 21:24
frá armannd
reynið svo að seigja ykkar skoðanir

Re: hilux 44" í smíðum

Posted: 26.feb 2012, 21:27
frá arni hilux
þessi virkar á 44 ég get vottað fyrir það!

Re: hilux 44" í smíðum

Posted: 02.mar 2012, 10:16
frá Valdi B
hehe nákvæmlega eins og bíllinn hjá stefni nema með tvær aukahurðar og dísel mótor

Re: hilux 44" í smíðum

Posted: 02.mar 2012, 12:09
frá armannd
ég játa það allveg að hann var sprautaður í þeim lit sem mér fynnst fara hilux best en það er svosem fátt sem er eins og hjá stefni nema þá góðu kanntana hehe en aðeins sverari hásingar og öðru vísi fjöðrun