Síða 5 af 5

Re: hilux 44"/46" í smíðum

Posted: 30.des 2013, 11:09
frá AgnarBen
armannd wrote:skrapp aðeins í kringum jólin


Þetta er þó ekki tekið á Öldufellsleið ?
Keyrðu fram á risastóra holu í læk á leiðinni þar niður í gær :)

Re: hilux 44"/46" í smíðum

Posted: 30.des 2013, 12:34
frá armannd
haha nei reyndar ekki vorum nú bara á leið innað langasjó

Re: hilux 44"/46" í smíðum

Posted: 31.des 2013, 03:04
frá Valdi B
er málningin farin að flagna svona rosalega af bílnum hjá þér ármann daði ? en annars hvernig gengur með camaro ? er hann tilbúinn ?

Re: hilux 44"/46" í smíðum

Posted: 31.des 2013, 14:06
frá armannd
já hún er að flagna helvítið en camaro gengur bara í rólegheitunum panta restina eftir áramót í hann þá getur maður farið að selja jeppann

Re: hilux 44"/46" í smíðum

Posted: 31.des 2013, 15:00
frá -Hjalti-
armannd wrote:já hún er að flagna helvítið en camaro gengur bara í rólegheitunum panta restina eftir áramót í hann þá getur maður farið að selja jeppann


á að fara jeppast á Camaró ?

Re: hilux 44"/46" í smíðum

Posted: 31.des 2013, 16:01
frá armannd
bara gerast malbikstöffari

Re: hilux 44"/46" í smíðum

Posted: 27.jan 2014, 07:32
frá Valdi B
armannd wrote:bara gerast malbikstöffari


neinei enga vitleysu!

Re: hilux 44"/46" í smíðum

Posted: 28.jan 2014, 20:05
frá Magnús Þór

Re: hilux 44"/46" í smíðum

Posted: 29.jan 2014, 00:14
frá Halldorfs
Sæll

Hvar fékstu ljósin í stigbrettið?

Re: hilux 44"/46" í smíðum

Posted: 29.jan 2014, 06:57
frá armannd
nei held að þessi fjárhúsabíll hafi nú lítið að gera á sýningu en ég fekk ljósinn hjá hífari hérna á spjallinu mjög þægilegt að eiga viðskifti við hann

Re: hilux 44"/46" í smíðum

Posted: 23.feb 2014, 19:53
frá armannd
Skrapp uppad godastein einbila i gær

Re: hilux 46"

Posted: 11.jún 2014, 07:34
frá armannd
komin líffæra gjafi í lúx ;)

Re: hilux 46"

Posted: 16.okt 2014, 02:05
frá armannd
sælir spjallverjar nú eru komnar upp hugmyndir um 6x6 enhverjir sem geta frætt mig enhvað um hvaða hásingar væru hentugar í þetta að aftan??

Re: hilux 46"

Posted: 30.okt 2014, 21:31
frá Svekktur
Birgir var eitthvað að spá í þessu heyrðu bara í honum.

Re: hilux 46"

Posted: 30.okt 2014, 21:36
frá Stebbi
Vertu flottastur í heimi geimi og settu hann á sjálfstæða fjöðrun á báðum afturöxlum og einhverja 2 metra Fox coiloverdempara.

Re: hilux 46"

Posted: 31.okt 2014, 10:13
frá Grímur Gísla
http://www.differentialeng.com/Home.htm
Þessir eru með hásingar

Re: hilux 46"

Posted: 31.okt 2014, 13:30
frá Startarinn
http://www.oberaigner.com/en/

Þessir framleiða hásingarnar fyrir Arctic trucks

Re: hilux 46"

Posted: 07.nóv 2014, 08:52
frá armannd
Hehe væri réttast!. Þetta verður bara að þola lQ9 er mikið að pæla í að finna mer svoleiðis hvernig ætli eyðsla í svoleiðis rokk sé útá veigi?

Re: hilux 46"

Posted: 07.nóv 2014, 14:53
frá Kárinn
18 ca a 46" patrol

Re: hilux 46"

Posted: 22.okt 2019, 20:43
frá armannd
datt inná þessa síður hef nú ekki kíkt í nokkur ár gamli lúx kom út í vor með lq9 mótor og lítur allt nokkuð vel út næsta vers er coilover fjöðrun í hann ef einhverjir hafa reynslu af því meiga þeir gjarnan láta mig vita