Síða 1 af 1

Toyota Hilux extra cab 36".

Posted: 24.jan 2011, 01:55
frá Kölski
Bíllinn minn er Toyota extra cab og er frá því herrans ári 1998.
Hann er 36" breyttur. Og já þá er það nánast upp talið.

Það sem er komið í hann:

-2,5" púst
-Rafmagnslæsing að aftan.
-Einnig búið að fikta í túrbínu og olíuverki
-36" Ground hawk 15" stálfelgur sem eru 12,50 eða 13 á breidd (ég man það ekki alveg.)
-Xenon leitarkastari á toppnum.
-Krómkastaragrind og Krómvelltigrind á pallinum (kastaragrind.).

Það sem er á leiðinni í hann er.

-Loftlæsing að framan. Vonandi 3.0 disel vél (er í leit).
-Four link að aftan.
-Einnig myndi ég vilja setja í hann aukatank og þá úr plasti (Ef einvher veit um svoleiðis þá má hann endilega commenta.).
-Vinnuljós.
-Palllok.
-Snorkel.


Er búinn að eiga hann síðan í des 2010 og er þetta einkabíllinn. Ótrúlega duglegur í snjó og þéttur/þægilegur á malbygginu.
Það er ekkert sem aftrar honum enda þokkalegt power miða við núverandi vél. Eini riðbletturinn sem ég veit um á honum er á horni stuðarans en það er víst Króníst hjá þessum elskum. Einnig hef ég það í huga að setja hann á 38" en einungis vegna virkilega lélegs framboðs af dekkjum á þennann grip. Myndir eru á leiðinni.

Re: Toyota Hilux extra cab 36".

Posted: 01.feb 2011, 13:42
frá Hfsd037
Farðu nú að skella myndum inn á af einum heitasta X-cap landsins!

Re: Toyota Hilux extra cab 36".

Posted: 02.feb 2011, 09:46
frá Kölski
Góðir hluti gerast hægt. ;-)

Re: Toyota Hilux extra cab 36".

Posted: 03.feb 2011, 07:09
frá Hfsd037
Kölski wrote:Góðir hluti gerast hægt. ;-)


Jepparnir okkar fara hægt já! góðir hlutir góðir hlutir....

Fáðu danann til þess að smella inn myndum fyrir þig í tölvuna með þessu fíííína ÚSB tengi sem hann lofsöng um daginn haha

GoGo í 4-link eða fáðu þér nýja dempara að aftan, það hefði mátt halda að þú hefðir verið með 2 feitar kellingar að lessast upp á palli þegar þú juggaðir bílnum upp úr festu fyrir utan akureyri um daginn ;)

Re: Toyota Hilux extra cab 36".

Posted: 24.feb 2011, 05:50
frá Kölski
Heheh ekki vera sár Hlynur minn.

Re: Toyota Hilux extra cab 36".

Posted: 24.feb 2011, 10:18
frá andrig
Hfsd037 wrote:Farðu nú að skella myndum inn á af einum heitasta X-cap landsins!

er viftan á vatnskassanum biluð?

Re: Toyota Hilux extra cab 36".

Posted: 26.feb 2011, 17:18
frá Hfsd037
andrig wrote:
Hfsd037 wrote:Farðu nú að skella myndum inn á af einum heitasta X-cap landsins!

er viftan á vatnskassanum biluð?


það mætti halda það

Re: Toyota Hilux extra cab 36".

Posted: 26.feb 2011, 17:23
frá Hfsd037
Kölski wrote:Heheh ekki vera sár Hlynur minn.


þú ert með eitthverjar ranghugmyndir í kollinum þínum Hlífar minn