Síða 1 af 1
Jeep Cherokee XJ
Posted: 25.sep 2015, 12:26
frá alex-ford
jæja komin með nýtt verkefni stefnan er að fara með hann á 35 tomu
Jeep Cherokee XJ
þetta er 1995
beinskiptur 2.5
motor ekin 219500
dana 30 R að framan og dana 35 að aftan með 4.10 hlutfölum
litur vel út bara mjög heilegt eintak
þetta verður skemtilegt verkefni búin að lánga í anan xj i lángan tima og svo er liga meyra plás heldur en var i strumpinum en hann er komin i goðar hendur :D

- 43.jpg (69.07 KiB) Viewed 10709 times
Re: Jeep Cherokee XJ
Posted: 15.okt 2015, 17:25
frá alex-ford
Re: Jeep Cherokee XJ
Posted: 15.okt 2015, 19:29
frá Gisli1992
Næstum því jafn hár og fordinn hjá mér
hehe
Re: Jeep Cherokee XJ
Posted: 15.okt 2015, 19:44
frá alex-ford
Gisli1992 wrote:Næstum því jafn hár og fordinn hjá mér
hehe
já það vantar ekki migið uppá takk fyrir fjaðrinar gísli min
Re: Jeep Cherokee XJ
Posted: 17.okt 2015, 00:53
frá alex-ford
Re: Jeep Cherokee XJ
Posted: 26.okt 2015, 14:51
frá alex-ford
Re: Jeep Cherokee XJ
Posted: 27.okt 2015, 14:56
frá alex-ford
Jæja bùin ad teingja parkið niður i stefnuljosið eins og þa à að vera i þesum bilum en ekki i aðaljosið og þa var 2pola pera og perustæði en vantadi bara parkid inà svo nùna er ég sátur

- fyrir
- 26.jpg (74.01 KiB) Viewed 11536 times

- eftir
- 30.jpg (96.83 KiB) Viewed 11536 times
Re: Jeep Cherokee XJ
Posted: 22.nóv 2015, 10:21
frá alex-ford
Re: Jeep Cherokee XJ
Posted: 24.nóv 2015, 15:11
frá alex-ford
Re: Jeep Cherokee XJ
Posted: 26.nóv 2015, 20:35
frá alex-ford
Re: Jeep Cherokee XJ
Posted: 27.nóv 2015, 04:46
frá halldors
viltu ekki fá 38" XJ á góðu verði ? 4.0L í góðu standi ?
Re: Jeep Cherokee XJ
Posted: 27.nóv 2015, 17:04
frá alex-ford
ég þakka en thesi dugar i bili
Re: Jeep Cherokee XJ
Posted: 27.nóv 2015, 17:07
frá alex-ford
jæja ég er búin að tengja ljósin að aftan svo koma hliða ljósin bráðum

- 43.jpg (69.07 KiB) Viewed 10834 times

- 42.jpg (95.21 KiB) Viewed 10834 times
Re: Jeep Cherokee XJ
Posted: 03.des 2015, 17:21
frá alex-ford
búin að fá 2 tomu kubba til að setja að framan frá Málmsteypan Hella þetta er svaka flott smiði hjá þeim

- 44.jpg (83.16 KiB) Viewed 10648 times
Re: Jeep Cherokee XJ
Posted: 05.des 2015, 23:20
frá alex-ford
jæja þá er búið að setja 2 tomu kubbana undir að framan og svo er bara seta 33 tomuna undir á morgun
og svo voru seti nýjir boltar fyrir demparana að neðan og smurt i alla nipla framskaftir spindikúlur og framveigis

- 2 tomu kubburin komin í :D
- 46.jpg (82.25 KiB) Viewed 10560 times

- 47.jpg (80.41 KiB) Viewed 10560 times
Re: Jeep Cherokee XJ
Posted: 06.des 2015, 14:12
frá alex-ford
Jæja cherokeein er komin à 33 sàtur með það :D er búin að vera tæpar 3 mánuði að breita honum á 33 helvidi sátur með það

- 48.jpg (59.15 KiB) Viewed 10470 times

- hann er mun flotari svona ´á 33 tomuni :D
- 49.jpg (82.67 KiB) Viewed 10470 times
Re: Jeep Cherokee XJ
Posted: 06.des 2015, 20:40
frá Sævar Örn
hann er orðinn flottur hjá þér, þessir bílar drífa ótrúlega vel á snjó og þurfa engin rosa dekk til þess!
Re: Jeep Cherokee XJ
Posted: 07.des 2015, 00:11
frá alex-ford
Sævar Örn wrote:hann er orðinn flottur hjá þér, þessir bílar drífa ótrúlega vel á snjó og þurfa engin rosa dekk til þess!
takk fyrir það kall planið i framtiðini er 35 ætla ekkert stæra en það en ætla vera á 33 eins og er meðan maður sánkar að sér meyra dótt er orðin mjög sátur með hann og mjög skemtilegur i snjó þarf bara fá mig betri 33 tomur svo planið er að safna og kaubba nýjan gáng eða fina goðan notaðan gáng
Re: Jeep Cherokee XJ
Posted: 07.des 2015, 13:59
frá alex-ford
ætla henda inn 2 myndir for smá að leika mig í snjónum

- þarna sést í húsið mit stora gula
- 50.jpg (70.27 KiB) Viewed 10277 times

- 51.jpg (69.91 KiB) Viewed 10277 times
Re: Jeep Cherokee XJ
Posted: 19.des 2015, 16:05
frá alex-ford
jæja hliða ljósin komin á sem ég fékk i jólagjöf á bara eftir að teingja þá saman

- 27w led vinnu ljósin komin á
- 52.jpg (83.64 KiB) Viewed 10050 times
Re: Jeep Cherokee XJ
Posted: 26.des 2015, 15:44
frá alex-ford
jæja búin að teyngja jólagjöfina mina 4 hliða ljós 27w led

- 69.jpg (45.6 KiB) Viewed 9890 times
Re: Jeep Cherokee XJ
Posted: 26.des 2015, 16:53
frá alex-ford
Re: Jeep Cherokee XJ
Posted: 04.jan 2016, 23:55
frá alex-ford
Re: Jeep Cherokee XJ
Posted: 12.jan 2016, 23:20
frá alex-ford
Re: Jeep Cherokee XJ
Posted: 20.jan 2016, 00:01
frá alex-ford
við forum smá jeppa ferð um um dægin og cherokeein min á 35 tomuni var sko ekki gefa storu bílonum eftir þegar þeir foru að sökva flaut ég fint hehe hann var 1620 kg fullur af bensin og slata af verkfærum og virkar hann bara mjög vel er orðin mjög sátur með hann en samt er ég að pæla í að fara í patrol ein og broðir min á 35 kemur allt í ljós anas bara gaman af þesu forum uppá hrafseyraheiði og var bara stuð
patrol Y61 á 44 4.2 cruzer motor
patrol y61 á 38 3.0
patrol y60 á 35 2.8 og hann for uppá topp í brekuspolinu og fordin komst einusini upp á topp en ekki aftur meðan 35 patin for upp og niðu opp og niður en ekki við hinir ég á jeepinum sneti toppin en ran svo bara niður vantaði aðins meyra grip
explorer á 36 v6
cherokee xj á 35 2.5 4cyl

- 2.jpg (104.31 KiB) Viewed 9239 times

- 1.jpg (119.2 KiB) Viewed 9239 times

- 3,.jpg (268.84 KiB) Viewed 9239 times

- 4,,.jpg (91 KiB) Viewed 9239 times

- 5,,.jpg (328.13 KiB) Viewed 9239 times

- 7,,.jpg (69.87 KiB) Viewed 9239 times

- 6,,.jpg (138.09 KiB) Viewed 9239 times

- 9,,.jpg (70.08 KiB) Viewed 9239 times

- 8,,.jpg (72.62 KiB) Viewed 9239 times

- 11,,.jpg (69.03 KiB) Viewed 9239 times

- 10,,.jpg (70.16 KiB) Viewed 9239 times

- 12,,.jpg (63.23 KiB) Viewed 9239 times

- 14.jpg (224.96 KiB) Viewed 9239 times

- 13,,.jpg (60.46 KiB) Viewed 9239 times

- 15.jpg (269.71 KiB) Viewed 9239 times

- 16.jpg (248.85 KiB) Viewed 9239 times

- 17.jpg (196.74 KiB) Viewed 9239 times

- 18.jpg (258.09 KiB) Viewed 9239 times

- 20.jpg (77.63 KiB) Viewed 9239 times

- 19.jpg (274.11 KiB) Viewed 9239 times

- 22,.jpg (49.49 KiB) Viewed 9239 times

- 21.jpg (29.45 KiB) Viewed 9239 times

- 24.jpg (23.9 KiB) Viewed 9239 times

- 23.jpg (65.25 KiB) Viewed 9239 times

- 25.jpg (56.13 KiB) Viewed 9239 times
þetta var bara gaman
Re: Jeep Cherokee XJ
Posted: 18.feb 2016, 17:37
frá alex-ford
Re: Jeep Cherokee XJ
Posted: 19.feb 2016, 15:58
frá alex-ford
og þá er nýja vatnsdælan komin fyrir cherokeein

- 108.jpg (33.92 KiB) Viewed 8771 time
Re: Jeep Cherokee XJ
Posted: 21.feb 2016, 13:04
frá Elís H
Frá hverjum pantarðu tannhjólið.
Re: Jeep Cherokee XJ
Posted: 21.feb 2016, 13:22
frá alex-ford
Elís H wrote:Frá hverjum pantarðu tannhjólið.
ég fan töfluna á netinu
http://www.quadratec.com/jeep_knowledge ... cle-46.htmsvo geturu pantað hjá þesum sem ég seti linkin af en anas leitaði ég svo af þesum 34 tenum á ebay og pantaði þar
Re: Jeep Cherokee XJ
Posted: 23.apr 2016, 13:26
frá alex-ford