Síða 1 af 1

Jeep Cherokee XJ

Posted: 25.sep 2015, 12:26
frá alex-ford
jæja komin með nýtt verkefni stefnan er að fara með hann á 35 tomu

Jeep Cherokee XJ

þetta er 1995

beinskiptur 2.5

motor ekin 219500

dana 30 R að framan og dana 35 að aftan með 4.10 hlutfölum

litur vel út bara mjög heilegt eintak

þetta verður skemtilegt verkefni búin að lánga í anan xj i lángan tima og svo er liga meyra plás heldur en var i strumpinum en hann er komin i goðar hendur :D

43.jpg
43.jpg (69.07 KiB) Viewed 8038 times

Re: Jeep Cherokee XJ

Posted: 15.okt 2015, 17:25
frá alex-ford
jæja þá er maður búin að setja ford fjaðrir að aftan i cherokeein min og þá er hann loksin orðin hár aftur og ekkert smá hehe fék þesar fjaðrir af vinniminum á ísafirði þaug koma undan 1991 ford explorer helld að hann er að vera ready fyrir 33 35 tomuna að aftan hehe ég notaði samt augnplaðið af cherokeeinum og pæti svo við ford plöðin og skar augun af fordblaðinu notaði allt nema mista blaðið þar sem fjaðraklemunar voru ekki nogu lángar þetta var humindin hjá pabba gamla þetta gerði þeir i gamladaga hehe



12.jpg
12.jpg (99.22 KiB) Viewed 9379 times



17.jpg
17.jpg (121.47 KiB) Viewed 9379 times



18.jpg
18.jpg (116.39 KiB) Viewed 9379 times



19.jpg
19.jpg (97.89 KiB) Viewed 9379 times


20.jpg
20.jpg (125.97 KiB) Viewed 9379 times
20.jpg
20.jpg (125.97 KiB) Viewed 9379 times

Re: Jeep Cherokee XJ

Posted: 15.okt 2015, 19:29
frá Gisli1992
Næstum því jafn hár og fordinn hjá mér

hehe

Re: Jeep Cherokee XJ

Posted: 15.okt 2015, 19:44
frá alex-ford
Gisli1992 wrote:Næstum því jafn hár og fordinn hjá mér

hehe


já það vantar ekki migið uppá takk fyrir fjaðrinar gísli min

Re: Jeep Cherokee XJ

Posted: 17.okt 2015, 00:53
frá alex-ford
jæja i dag var skiptum hinumeigin og set ford fjaðrina og þá er hann loksin búin í bili núna þarf ég bara lýfta honum aðframan um 2 eða 3 tomur og fara setja 33 tomuna undir ps mig vantar 10 tomubreiðar felgur undir cherokeein ef einhver á og er liga að leita mér af 33 35 eða 38 bretakanta :D


22.jpg
svaka munur á þiktini á jeep fjaðrinar og fordin þetta eru orgenal sem eru hand onít
22.jpg (87.68 KiB) Viewed 9212 times


21.jpg
21.jpg (76.59 KiB) Viewed 9212 times


24.jpg
orðin hár að aftan
24.jpg (131.54 KiB) Viewed 9212 times


23.jpg
þetta eru ford fjaðrinar mun sterkari og meyri burður i þeim :D
23.jpg (113.44 KiB) Viewed 9212 times

Re: Jeep Cherokee XJ

Posted: 26.okt 2015, 14:51
frá alex-ford
jæja komin heim aftur i smá tima meðan dælustöðin er bilað hjá okkur um borð for og kíkti aðins uppá sandafell þar sem það var komin smá snjór :D


25.jpg
25.jpg (72.72 KiB) Viewed 8969 times



26.jpg
26.jpg (74.01 KiB) Viewed 8969 times




27.jpg
27.jpg (79.19 KiB) Viewed 8969 times




28.jpg
28.jpg (43.06 KiB) Viewed 8969 times




29.jpg
hann er helvidi hár með ford fjaðrina að aftan hehe
29.jpg (84.92 KiB) Viewed 8969 times


og en vantar mér felgir og kanta ef einhver á og vil selja endilega veriði i bandi :D

Re: Jeep Cherokee XJ

Posted: 27.okt 2015, 14:56
frá alex-ford
Jæja bùin ad teingja parkið niður i stefnuljosið eins og þa à að vera i þesum bilum en ekki i aðaljosið og þa var 2pola pera og perustæði en vantadi bara parkid inà svo nùna er ég sátur


26.jpg
fyrir
26.jpg (74.01 KiB) Viewed 8865 times





30.jpg
eftir
30.jpg (96.83 KiB) Viewed 8865 times

Re: Jeep Cherokee XJ

Posted: 22.nóv 2015, 10:21
frá alex-ford
jæja i gjær kvöldi fekk ég 35 bretakantana mína og 10 tomu breiðu felgunar og svo var farið að skera pinu úr í viðbot að aftan og set kantana á að aftan á en eftir að setja 2 eða 3 tomu kubba að framan reykna með að fara í 3 tomur þar sem ég ætla með hann á 35


33.jpg
þarna eru kantanir
33.jpg (84.76 KiB) Viewed 8617 times


34.jpg
34.jpg (90.04 KiB) Viewed 8617 times


35.jpg
35.jpg (110.15 KiB) Viewed 8617 times

Re: Jeep Cherokee XJ

Posted: 24.nóv 2015, 15:11
frá alex-ford
Jæja i gjær voru framkantanir setir à og var skorið ùr svo bara biða eftir kubbum að framan

37.jpg
37.jpg (84.19 KiB) Viewed 8472 times



36.jpg
36.jpg (100.29 KiB) Viewed 8472 times



39.jpg
39.jpg (83.27 KiB) Viewed 8472 times



38.jpg
38.jpg (90.64 KiB) Viewed 8472 times

Re: Jeep Cherokee XJ

Posted: 26.nóv 2015, 20:35
frá alex-ford
jæja bakk ljósin er komin uppá topp :D 27w led pantaði 4 fyrir vinn min svo á ég eftir að panta 4 i viðbot sem fara sem hliðar vinnu ljós hehe allt að gerast svo bara setja 2 tomu kubba um mánamotin að framan og setja 33 undir og svo máta 35 og sjá hvað ég þarf að síkka samslátin migið farin að hlakka til að fara i ferð


41.jpg
ljósin komin á bara eftir að teingja
41.jpg (63.49 KiB) Viewed 8313 times


40.jpg
ein svona mynd efit að ég kom i land cherokeein bara beið rolega eftir mér
40.jpg (57.08 KiB) Viewed 8313 times
40.jpg
ein svona mynd efit að ég kom i land cherokeein bara beið rolega eftir mér
40.jpg (57.08 KiB) Viewed 8313 times

Re: Jeep Cherokee XJ

Posted: 27.nóv 2015, 04:46
frá halldors
viltu ekki fá 38" XJ á góðu verði ? 4.0L í góðu standi ?

Re: Jeep Cherokee XJ

Posted: 27.nóv 2015, 17:04
frá alex-ford
ég þakka en thesi dugar i bili

Re: Jeep Cherokee XJ

Posted: 27.nóv 2015, 17:07
frá alex-ford
jæja ég er búin að tengja ljósin að aftan svo koma hliða ljósin bráðum

43.jpg
43.jpg (69.07 KiB) Viewed 8163 times


42.jpg
42.jpg (95.21 KiB) Viewed 8163 times

Re: Jeep Cherokee XJ

Posted: 03.des 2015, 17:21
frá alex-ford
búin að fá 2 tomu kubba til að setja að framan frá Málmsteypan Hella þetta er svaka flott smiði hjá þeim


44.jpg
44.jpg (83.16 KiB) Viewed 7977 times

Re: Jeep Cherokee XJ

Posted: 05.des 2015, 23:20
frá alex-ford
jæja þá er búið að setja 2 tomu kubbana undir að framan og svo er bara seta 33 tomuna undir á morgun
og svo voru seti nýjir boltar fyrir demparana að neðan og smurt i alla nipla framskaftir spindikúlur og framveigis


46.jpg
2 tomu kubburin komin í :D
46.jpg (82.25 KiB) Viewed 7889 times



47.jpg
47.jpg (80.41 KiB) Viewed 7889 times

Re: Jeep Cherokee XJ

Posted: 06.des 2015, 14:12
frá alex-ford
Jæja cherokeein er komin à 33 sàtur með það :D er búin að vera tæpar 3 mánuði að breita honum á 33 helvidi sátur með það




48.jpg
48.jpg (59.15 KiB) Viewed 7799 times




49.jpg
hann er mun flotari svona ´á 33 tomuni :D
49.jpg (82.67 KiB) Viewed 7799 times

Re: Jeep Cherokee XJ

Posted: 06.des 2015, 20:40
frá Sævar Örn
hann er orðinn flottur hjá þér, þessir bílar drífa ótrúlega vel á snjó og þurfa engin rosa dekk til þess!

Re: Jeep Cherokee XJ

Posted: 07.des 2015, 00:11
frá alex-ford
Sævar Örn wrote:hann er orðinn flottur hjá þér, þessir bílar drífa ótrúlega vel á snjó og þurfa engin rosa dekk til þess!


takk fyrir það kall planið i framtiðini er 35 ætla ekkert stæra en það en ætla vera á 33 eins og er meðan maður sánkar að sér meyra dótt er orðin mjög sátur með hann og mjög skemtilegur i snjó þarf bara fá mig betri 33 tomur svo planið er að safna og kaubba nýjan gáng eða fina goðan notaðan gáng

Re: Jeep Cherokee XJ

Posted: 07.des 2015, 13:59
frá alex-ford
ætla henda inn 2 myndir for smá að leika mig í snjónum



50.jpg
þarna sést í húsið mit stora gula
50.jpg (70.27 KiB) Viewed 7606 times




51.jpg
51.jpg (69.91 KiB) Viewed 7606 times

Re: Jeep Cherokee XJ

Posted: 19.des 2015, 16:05
frá alex-ford
jæja hliða ljósin komin á sem ég fékk i jólagjöf á bara eftir að teingja þá saman


52.jpg
27w led vinnu ljósin komin á
52.jpg (83.64 KiB) Viewed 7379 times

Re: Jeep Cherokee XJ

Posted: 26.des 2015, 15:44
frá alex-ford
jæja búin að teyngja jólagjöfina mina 4 hliða ljós 27w led


69.jpg
69.jpg (45.6 KiB) Viewed 7219 times

Re: Jeep Cherokee XJ

Posted: 26.des 2015, 16:53
frá alex-ford
for og tok aðins betri myndir og þarna sést liga i nomersljosin sem ég smiðaði liga þar sem hinn voru brotin og smiðaði þetta með led i staðin fyrir stúngið er þetta heilt júnet :D kemur vel út og hellings ljós hehe


70.jpg
70.jpg (59.95 KiB) Viewed 7192 times



71.jpg
71.jpg (74.8 KiB) Viewed 7192 times



72.jpg
72.jpg (60.95 KiB) Viewed 7192 times

Re: Jeep Cherokee XJ

Posted: 04.jan 2016, 23:55
frá alex-ford
i gjær var hent undir jeppan 35 tomu og hann bara helvidi goður á þvi bara með 2 tomu lift að framan og 3 að aftan og svo bara skorið ein og kanturin leifði og virkaði vel þegar meður for i smá jeppa leik i gjær en i kvöld Lét ég reyna à ad fara uppà sandafell og komst nànast à toppin er mjög satur hvad hann stendur sig vel à 35 tomuni for upp í 10 psi



79.jpg
79.jpg (28.95 KiB) Viewed 6999 times



82.jpg
82.jpg (52.16 KiB) Viewed 6999 times




81.jpg
81.jpg (52.44 KiB) Viewed 6999 times



83.jpg
83.jpg (56.4 KiB) Viewed 6999 times



84.jpg
84.jpg (53.09 KiB) Viewed 6999 times


86.jpg
86.jpg (56.9 KiB) Viewed 6999 times


85.jpg
85.jpg (53.11 KiB) Viewed 6999 times

Re: Jeep Cherokee XJ

Posted: 12.jan 2016, 23:20
frá alex-ford
À 35 tomuni med fullum tànk og svona 30 til 50 kilo af verkfærum er hann ad vikta 1620kílo alveg orgenal var hann 1430 samkvæmt skoðunar votorð svo þetta kalla maður bara helvidi gott :D svo málaði ég kantana svarta kemur bara mun betra út þetta er allt að koma svo er ferð á sunudagin bara spenandi svo er hann að fá nýjan millikasa púða og svona alltaf er maður að reina betur bæta :D

87.jpg
87.jpg (59.77 KiB) Viewed 6813 times



88.jpg
88.jpg (58.84 KiB) Viewed 6813 times



89.jpg
89.jpg (67.91 KiB) Viewed 6813 times



91.jpg
91.jpg (74.26 KiB) Viewed 6813 times

Re: Jeep Cherokee XJ

Posted: 20.jan 2016, 00:01
frá alex-ford
við forum smá jeppa ferð um um dægin og cherokeein min á 35 tomuni var sko ekki gefa storu bílonum eftir þegar þeir foru að sökva flaut ég fint hehe hann var 1620 kg fullur af bensin og slata af verkfærum og virkar hann bara mjög vel er orðin mjög sátur með hann en samt er ég að pæla í að fara í patrol ein og broðir min á 35 kemur allt í ljós anas bara gaman af þesu forum uppá hrafseyraheiði og var bara stuð

patrol Y61 á 44 4.2 cruzer motor
patrol y61 á 38 3.0
patrol y60 á 35 2.8 og hann for uppá topp í brekuspolinu og fordin komst einusini upp á topp en ekki aftur meðan 35 patin for upp og niðu opp og niður en ekki við hinir ég á jeepinum sneti toppin en ran svo bara niður vantaði aðins meyra grip
explorer á 36 v6
cherokee xj á 35 2.5 4cyl


2.jpg
2.jpg (104.31 KiB) Viewed 6568 times



1.jpg
1.jpg (119.2 KiB) Viewed 6568 times



3,.jpg
3,.jpg (268.84 KiB) Viewed 6568 times


4,,.jpg
4,,.jpg (91 KiB) Viewed 6568 times



5,,.jpg
5,,.jpg (328.13 KiB) Viewed 6568 times



7,,.jpg
7,,.jpg (69.87 KiB) Viewed 6568 times



6,,.jpg
6,,.jpg (138.09 KiB) Viewed 6568 times



9,,.jpg
9,,.jpg (70.08 KiB) Viewed 6568 times



8,,.jpg
8,,.jpg (72.62 KiB) Viewed 6568 times



11,,.jpg
11,,.jpg (69.03 KiB) Viewed 6568 times


10,,.jpg
10,,.jpg (70.16 KiB) Viewed 6568 times


12,,.jpg
12,,.jpg (63.23 KiB) Viewed 6568 times


14.jpg
14.jpg (224.96 KiB) Viewed 6568 times



13,,.jpg
13,,.jpg (60.46 KiB) Viewed 6568 times


15.jpg
15.jpg (269.71 KiB) Viewed 6568 times


16.jpg
16.jpg (248.85 KiB) Viewed 6568 times


17.jpg
17.jpg (196.74 KiB) Viewed 6568 times


18.jpg
18.jpg (258.09 KiB) Viewed 6568 times


20.jpg
20.jpg (77.63 KiB) Viewed 6568 times



19.jpg
19.jpg (274.11 KiB) Viewed 6568 times


22,.jpg
22,.jpg (49.49 KiB) Viewed 6568 times


21.jpg
21.jpg (29.45 KiB) Viewed 6568 times


24.jpg
24.jpg (23.9 KiB) Viewed 6568 times


23.jpg
23.jpg (65.25 KiB) Viewed 6568 times


25.jpg
25.jpg (56.13 KiB) Viewed 6568 times


þetta var bara gaman

Re: Jeep Cherokee XJ

Posted: 18.feb 2016, 17:37
frá alex-ford
jæja þá er ég búin að skipta um speedo gear var 40 tenur í gamla hjolinu sem var náturlega fyrir orgenal dekkjastærðina og seti í hann 34 tenur sem er fyrir 35 tomuna núna liga þegar ég er á 90 er bilin á 88km ekkert smá sátur allt að koma það var þanig þegar ég var á 90 var bilin á 100 hehe allt að verða ready fyrir breitingarskoðun :D svo er hann að fá nyjan milikasa púða og nýja vasdælu og búin að setja nýja reim búin að setja nýja hjöruliðskrosa i framdrifinu allt að vera flott


103.jpg
103.jpg (68.43 KiB) Viewed 6242 times



104.jpg
104.jpg (78.78 KiB) Viewed 6242 times



105.jpg
105.jpg (112.93 KiB) Viewed 6242 times



106.jpg
106.jpg (69.23 KiB) Viewed 6242 times


107.jpg
107.jpg (38.76 KiB) Viewed 6242 times

Re: Jeep Cherokee XJ

Posted: 19.feb 2016, 15:58
frá alex-ford
og þá er nýja vatnsdælan komin fyrir cherokeein

108.jpg
108.jpg (33.92 KiB) Viewed 6100 times

Re: Jeep Cherokee XJ

Posted: 21.feb 2016, 13:04
frá Elís H
Frá hverjum pantarðu tannhjólið.

Re: Jeep Cherokee XJ

Posted: 21.feb 2016, 13:22
frá alex-ford
Elís H wrote:Frá hverjum pantarðu tannhjólið.


ég fan töfluna á netinu http://www.quadratec.com/jeep_knowledge ... cle-46.htm

svo geturu pantað hjá þesum sem ég seti linkin af en anas leitaði ég svo af þesum 34 tenum á ebay og pantaði þar

Re: Jeep Cherokee XJ

Posted: 23.apr 2016, 13:26
frá alex-ford
jæja þá er maður búin að vera miða nítt golf í jeppan hann verður alltaf betri og betri og var að klára mála það núna svo það stitist í að maður fari að setjan saman aftur


1.jpg
1.jpg (93.9 KiB) Viewed 5580 times



3.jpg
3.jpg (20.28 KiB) Viewed 5580 times



2.jpg
2.jpg (119.53 KiB) Viewed 5580 times



4.jpg
4.jpg (69.2 KiB) Viewed 5580 times



12993544_872404682870420_2728429701139070166_n.jpg
12993544_872404682870420_2728429701139070166_n.jpg (79.77 KiB) Viewed 5580 times


12986918_875631829214372_7141801116264675609_n.jpg
12986918_875631829214372_7141801116264675609_n.jpg (76.04 KiB) Viewed 5580 times


13001317_872404649537090_2646007374720110727_n.jpg
13001317_872404649537090_2646007374720110727_n.jpg (38.24 KiB) Viewed 5580 times


12998601_872404706203751_5724378588711030519_n.jpg
12998601_872404706203751_5724378588711030519_n.jpg (57.93 KiB) Viewed 5580 times



13012768_873458466098375_135635592920843537_n.jpg
13012768_873458466098375_135635592920843537_n.jpg (76.59 KiB) Viewed 5580 times



13012698_878187342292154_6060152753072755633_n.jpg
13012698_878187342292154_6060152753072755633_n.jpg (78.95 KiB) Viewed 5580 times


13051719_875631762547712_3848922792409145806_n.jpg
13051719_875631762547712_3848922792409145806_n.jpg (63.89 KiB) Viewed 5580 times


13051719_875631762547712_3848922792409145806_n.jpg
13051719_875631762547712_3848922792409145806_n.jpg (63.89 KiB) Viewed 5580 times


13076530_878187302292158_4299718597291688837_n.jpg
13076530_878187302292158_4299718597291688837_n.jpg (79.38 KiB) Viewed 5580 times