Hiluxinn minn
Posted: 13.aug 2015, 20:00
Keypti fyrir 1 og 1/2 ári fallegann Toyota Hiluxe árg.2007 sem búið var að breyta talsvert og er ætíð stífbónaður
VAr búinn að vera á 3 Hiluxum bílum í röð í vinnunni um margra ára skeið og ók hverjum þeirra um og yfir 250.000, þeir brugðust mér aldrei og biluðu aldrei þrátt fyrir erfiða færð og átök mjög oft á vetrum, var með eftirilts-svæði frá Holtavörðuheiði í vestri að Djúpavogi í austri og lenti oft í hasarfærð á fjallvegum.
Duglegir, sterkir vinnuhestar!
VAr búinn að vera á 3 Hiluxum bílum í röð í vinnunni um margra ára skeið og ók hverjum þeirra um og yfir 250.000, þeir brugðust mér aldrei og biluðu aldrei þrátt fyrir erfiða færð og átök mjög oft á vetrum, var með eftirilts-svæði frá Holtavörðuheiði í vestri að Djúpavogi í austri og lenti oft í hasarfærð á fjallvegum.
Duglegir, sterkir vinnuhestar!