Postfrá ktor » 15.jan 2011, 21:54
Sælir allir þetta er þriðji Cherkin minn. Fyrsti var 86 model litli bíllinn með 2,5 bensín heldur kraftlítill en togaði þeim mun meira, svo kom grand laredo 1993 með 4 lítra vél góður bíll . Ég seldi hann og keypti 4runner breittan á 38" , bensínbíll með flækjum , sveru pústi, kn filterar og fleyra sem átti að gera hann mjög öflugan ,ég hef sjaldan orðið fyrir eins miklum vonbrigðum það var ekki hægt að ganga um bílinn að aftan nema skrúfa niður rafmagnsrúðu í hleranum, og sætin maður ekki líkaði mér að sitja flatur í bílnum svo drakk þetta bensín en skilaði engu afli af viti, eftir þrjá mánuði seldi ég hann og keypti Grandin sem ég á núna.
Atli það væri gaman að vita hvað þú gerðir til að koma 35" undir ,þetta lítur flott út , hvernig felgur ertu með ?
Jeep live - im living it!