Sælir
Þannig liggur í því að áramótin (2014-15) þá lenti ég í því að það var keirt í hliðina á mér og bíllin minn úrskurðaður ónítur því var hann borgaður út af tryggingu.eftir að ég fekk almeruna mína borgaða út tróð félagi minn því í hausinn á mér að fá mér jeppa var buinn að vera að dásama því hvað það er æðislegt að vera með jeppa dellu og svo framvegis
félst ég nú á það og fór að skoða mig um en fann ekkert sem mér leist á. Ekki sá efnaðasti langaði mer i jeppa og komst að því að trooper eru í svipuðum stærðar flokki og landcruser og patrol en eru þeir mykið dírari
ég datt inn á bílasölur.is og skoðaði mig vel um og sá þennan trooper og fannst hann vera kostakaup keirður 175þ fór og prufaði hann og leist ágætlega á sett verð var 650 en fekk hann á 550.
lífið var flott kominn með þennan fína jeppa en þá fattaði ég þetta er trooper og var buinn að gleima því að það eru ansi margir gallar í þessum bílum...
og ég fekk þá alla.
einn daginn var ég á leið upp ártúnsbrekkuna og fann fyrir kraftleisi og út frá því kom að það var farinn spíss... ok ekkert svo hræðilegt stuttu senna þegar ég hugðist fara til vinnu einn morgun settist ég inn og setti í gang hann fór treglega í gang enda var ég ekki buinn að skipta um spíss keyrði af stað og heirði þá þennan leiðindar dínk
ohh þarna fór túrbínan það var hrinkt í konuna og manni skutlað í vinnuna.
Það vildi svo heppilega til að ég var að spjalla við mann sem ég þekki og hann tjáði mér að menn væru búnir að vera að versla túrbínur á aliexpres og voru þær að koma vel út og þær talsvert ódírari en aðrar bínur 62.000 (með toll) vs 140.000 skelti mér á eina kína bínu og tróð henni í nema það að nýja bínan fekk ekki olíu þannig ég fór og reif pönnuna undan honum og fann það pickup rörið hangandi á bláþræði (festingin hafði brotnað) það tekið hent í félaga minn og hann sauð hana all rækilega saman því hent aftur í skipt um olíu þá var honum startað og gekk svona rosalega fínt með nýju bínuna en samt bara á 3 silenderum
þá var bara að skipta um spíss og þá var allt orðið rosalega flott fekk hann stuttu seinna hérna á spjallinu notaðan á 18þ kostar nýr hjá b&l 50þ honum hent í og hefur látið í friði síðan
Ég fekk hann á nánast orginal dekkjum og fannst það ekki vera að ganga þannig það var náð í slípirokk og flínkan mann í stíl þá var ekkert annað en að henda 33" undir og leit bíllinn mun betur út það er ótrúlegt hvað dekk geta haft að segja með útlit að gera því miður asnaðist ég ekki til að taka myndir af þessu öllu en ætla að henda inn myndum af honum eins og hann er í dag
Isuzu trooper 33" dollan mín
-
Höfundur þráðar - Innlegg: 35
- Skráður: 08.nóv 2014, 02:52
- Fullt nafn: Gunnar Örn Gíslason
- Bíltegund: Isuzu trooper
Isuzu trooper 33" dollan mín
- Viðhengi
-
- 20141226_201636.jpeg (1.42 MiB) Viewed 7978 times
Síðast breytt af Gunni93 þann 06.okt 2018, 10:15, breytt 7 sinnum samtals.
Gunni G
-
Höfundur þráðar - Innlegg: 35
- Skráður: 08.nóv 2014, 02:52
- Fullt nafn: Gunnar Örn Gíslason
- Bíltegund: Isuzu trooper
Re: Isuzu trooper 33" dollan mín
Einnig er víst rör undir vatnskassanum sem er fyrir vökvastírið og það er gjarnt á að riðga í sundur er að fara í viðgerð á því fljótlega útaf því að það sprakk hjá mér um daginn... skrítinn búnaður á þessu forðabúrið fyrir stírið fer niður í kælingu undir vatnskassanum > dælu > stírismaskínu svo aftur upp aldrei séð þetta áður
Gunni G
-
Höfundur þráðar - Innlegg: 35
- Skráður: 08.nóv 2014, 02:52
- Fullt nafn: Gunnar Örn Gíslason
- Bíltegund: Isuzu trooper
Re: Isuzu trooper 33" dollan mín
Hann var frekar lár að aftan fór á smá malar slóða með slatta of holum og var næstum buinn að rífa báða aftur kantana af þegar hann fjaðraði. Keypti mer 3cm klossa hja málmsteypuni hellu og komu þer mjög vel út það þurfti eingar gorma klemmur bara upp með rassgatið á honum losa demparana og renna klossonum uppá gormana
Gunni G
-
Höfundur þráðar - Innlegg: 35
- Skráður: 08.nóv 2014, 02:52
- Fullt nafn: Gunnar Örn Gíslason
- Bíltegund: Isuzu trooper
Re: Isuzu trooper 33" dollan mín
Jæja ég nemdi það nú um daginn að það væri farið rör í stírinu og það reindist vera rétt járn hlífin sem er að framan var færð frá og þar undir vatnskassanum má sjá rör sem liggur í likkju og var riðgað í drasll og lak öllum vökva á met tíma enda tenkt beint í forða búrið
það er best að taka loftsíuboxið úr til að fá almennilegt aðgengi að rörinu ofan frá
það er best að taka loftsíuboxið úr til að fá almennilegt aðgengi að rörinu ofan frá
- Viðhengi
-
- Svo bara slangan þrædd upp á
- 2015-07-19 14.57.56.jpg (2.39 MiB) Viewed 7700 times
-
- Skorið á rörið í átt að dælu
- 2015-07-19 15.05.01.jpg (1.52 MiB) Viewed 7700 times
Gunni G
-
Höfundur þráðar - Innlegg: 35
- Skráður: 08.nóv 2014, 02:52
- Fullt nafn: Gunnar Örn Gíslason
- Bíltegund: Isuzu trooper
Re: Isuzu trooper 33" dollan mín
Það er komið lankt síðan ég sett hér inn hellingur búið að gerast
3.0 rellan gaf upp öndina ég hugsaði mér um vel og lengi hvað ætti að gera setja annan 3.0 mótor ? Eða kannski 3.1? Nei það var ekki nógu spennandi.
Það sem varð fyrir valinu var 6.2 diesel frá chevrolet
Byrjað var á að rífa 3.0 relluna úr hún var tekin uppúr með allari driflínuni sem kostaði það að skera burt bitann sem húddlæsingin situr á síðan voru gömlu mótorfestingarnar skornar úr og chevy mótorpúðum komið fyrir í stað þeirra
Sett var 350 rwd skipting aftan á til að fá mótorinn til að sitja rétt
3.0 rellan gaf upp öndina ég hugsaði mér um vel og lengi hvað ætti að gera setja annan 3.0 mótor ? Eða kannski 3.1? Nei það var ekki nógu spennandi.
Það sem varð fyrir valinu var 6.2 diesel frá chevrolet
Byrjað var á að rífa 3.0 relluna úr hún var tekin uppúr með allari driflínuni sem kostaði það að skera burt bitann sem húddlæsingin situr á síðan voru gömlu mótorfestingarnar skornar úr og chevy mótorpúðum komið fyrir í stað þeirra
Sett var 350 rwd skipting aftan á til að fá mótorinn til að sitja rétt
- Viðhengi
-
- 2015-12-05 20.13.43.jpg (4.53 MiB) Viewed 6989 times
-
- 2015-12-05 02.28.59.jpg (4.1 MiB) Viewed 6989 times
-
- 2015-12-05 00.48.59.jpg (4.6 MiB) Viewed 6989 times
-
- 2015-12-04 23.23.04.jpg (4.05 MiB) Viewed 6989 times
Gunni G
-
Höfundur þráðar - Innlegg: 35
- Skráður: 08.nóv 2014, 02:52
- Fullt nafn: Gunnar Örn Gíslason
- Bíltegund: Isuzu trooper
Re: Isuzu trooper 33" dollan mín komin með 6.2
Nú var komið að því að setja 6.2 ofaní og gekk það nokkuð vel húddið á trooper er heldur stittra en ég bjóst við þar afleiðandi ekki pláss fyrir vatnskassa á orginal stað bitinn sem skorinn var úr að framan fór í rusllið settur var plófíll á milli. húddlæsingar komu úr bmw notaður var orginal húdd barki en orginal barkinn á milli er of stuttur og þurfti að láta stitta hann
- Viðhengi
-
- Modelið á bmw sem læsingarnar komu úr
- 20170724_214739.jpg (3.58 MiB) Viewed 6983 times
-
- 20170726_001636.jpg (3.75 MiB) Viewed 6986 times
-
- Mótirinn kominn í
- 2015-12-06 20.31.19.jpg (4.51 MiB) Viewed 6986 times
Gunni G
-
Höfundur þráðar - Innlegg: 35
- Skráður: 08.nóv 2014, 02:52
- Fullt nafn: Gunnar Örn Gíslason
- Bíltegund: Isuzu trooper
Re: Isuzu trooper 33" dollan mín
Eftir að mótorinn hafði verið settur í var brake boosterinn tekinn úr og hydro booster komið fyrir í staðinn
Komið var að vali á sjálfskiptingu og 4l80e varð fyrir valinu eftir að 350rwd skiptingin gaf upp öndina
planið er hásing að framan frammdrifið var tekið úr svo mótorinn kæmist í
Millikassinn verður np205 fékk millistikki frá advanceadapters sem gerir mér kleift að bolta hann aftan á 4l80e skiptinguna. orginal spacerinn þarf líka að vera á til að kæla hana set ég B&M kælir og set líka ssk hitamælir til að fylgjast með hitanum á henni
til að stíra skiptinguni verður sett msd TCM tölva
Kom fyrir 2 mælum hiti á kælivatni og smurolíu
Komið var að vali á sjálfskiptingu og 4l80e varð fyrir valinu eftir að 350rwd skiptingin gaf upp öndina
planið er hásing að framan frammdrifið var tekið úr svo mótorinn kæmist í
Millikassinn verður np205 fékk millistikki frá advanceadapters sem gerir mér kleift að bolta hann aftan á 4l80e skiptinguna. orginal spacerinn þarf líka að vera á til að kæla hana set ég B&M kælir og set líka ssk hitamælir til að fylgjast með hitanum á henni
til að stíra skiptinguni verður sett msd TCM tölva
Kom fyrir 2 mælum hiti á kælivatni og smurolíu
- Viðhengi
-
- B&M kælir AD adapter og ssk hitamælir
- IMG_20171006_175816_806.jpg (3.74 MiB) Viewed 6976 times
-
- Advancedadapters adapterinn
- 20170809_214319.png (1.53 MiB) Viewed 6976 times
-
- Orginal millistkkið
- 20170809_195701.jpg (5.45 MiB) Viewed 6978 times
-
- Np205
- 20170808_173951.jpg (4.17 MiB) Viewed 6978 times
-
- Mælarnir
- 20170727_183342.jpg (3.45 MiB) Viewed 6978 times
Gunni G
-
- Innlegg: 1236
- Skráður: 23.mar 2010, 21:21
- Fullt nafn: Stefán Hrannar Dal Björnsson
- Bíltegund: Toyota Hilux
Re: Isuzu trooper 33" dollan mín
Ég bara varð að “bumpa” þessari snilld. Hvernig ætli þetta hafi endað?
-
- Innlegg: 2689
- Skráður: 29.mar 2012, 08:39
- Fullt nafn: Jón Guðmundur Guðmundsson
- Bíltegund: Toyota Tacoma
Re: Isuzu trooper 33" dollan mín
StefánDal wrote:Ég bara varð að “bumpa” þessari snilld. Hvernig ætli þetta hafi endað?
Einhvern vegin grunar mig að þetta hefi orðið svo þungt að það hefði ekki mátt vera neinn farþegi í bílnum.
-
Höfundur þráðar - Innlegg: 35
- Skráður: 08.nóv 2014, 02:52
- Fullt nafn: Gunnar Örn Gíslason
- Bíltegund: Isuzu trooper
Re: Isuzu trooper 33" dollan mín
Þetta var fínt þangað til ég setti 4l80e skiptinguna í og grillaði allt rafkerfið í bílnum þá gafst ég upp reif hann og setti hann í pressuna
Gunni G
Tengdir notendur
Notendur á þessu spjallborði: Engir skráðir notendur og 1 gestur