Silverado 1500 Z71 x2. road trip. myndir
Posted: 04.jún 2015, 23:36
rakst á þennan í bílabúð benna fyrir svona viku eða svo, var búið að vanta vinnubíl/pallbíl orðið lengi
þessi bíll er merkilega heill, innfluttur nýr og hefur greinilega verið vel hirtur
þetta er 98 árgrð. með 350 vortec, með afturhurð sem opnast öfugt,
það er nú ekki margt að finna að honum, þarf að skipta um pinionlegur að aftan, og hann á það til að leka smá kælivatni, annars bara góður, ég opnaði aðeins fyrir pústið á honum til að fá smá rödd í hann, þessi verður nú bara óbreyttur, enda notaður dags daglga
væri nú alveg til í að skreyta hann aðeins, þó ég verði að viðurkenna að mér finnist lúmskt gaman að sjá svona original bíl af þessu boddýið, ennþá á orginal felgunum með orginal merkin og flr, þeir eru flestir að verða draugsjúskaðir orðið


þessi bíll er merkilega heill, innfluttur nýr og hefur greinilega verið vel hirtur
þetta er 98 árgrð. með 350 vortec, með afturhurð sem opnast öfugt,
það er nú ekki margt að finna að honum, þarf að skipta um pinionlegur að aftan, og hann á það til að leka smá kælivatni, annars bara góður, ég opnaði aðeins fyrir pústið á honum til að fá smá rödd í hann, þessi verður nú bara óbreyttur, enda notaður dags daglga
væri nú alveg til í að skreyta hann aðeins, þó ég verði að viðurkenna að mér finnist lúmskt gaman að sjá svona original bíl af þessu boddýið, ennþá á orginal felgunum með orginal merkin og flr, þeir eru flestir að verða draugsjúskaðir orðið

