Suzuki Grand Jimny 38'' V6


Höfundur þráðar
Hólmar H
Innlegg: 35
Skráður: 31.jan 2010, 17:16
Fullt nafn: Hólmar Hallur Unnsteinsson
Bíltegund: Suzuki Jimny
Staðsetning: Hornafjörður

Suzuki Grand Jimny 38'' V6

Postfrá Hólmar H » 22.apr 2015, 23:36

Hef átt þennan síðan 2008 og höfum við ferðast ansi víða saman.. Var á 33'' þegar ég kaupi hann.
Litla vélin gaf svo upp öndina í mars 2013, og þá ákvað ég að láta vaða á að kaupa tjónaðan Grand Vitara með V6 2.5 beinskiptum kassa.

Planið er svo að breyta grand vitöru millikassanum í lógír, og nota síðan millikassa úr LC 70 þar aftaná. Með því vinnst betri aftstaða afturskafts.

Svo hefur þetta gerst rólega en þetta kemur allt á endanum.

En bíllinn er semsagt á 36'' dekkjum og Toyota hásingum, LC 70 að aftan og hilux að framan.
Hlutföll eru 4.3.

Image

Image

Image

Image

Image

Image

Image

Image

Image
Verið að spaða dótið...

Image
Komið úr.

Image

Image
Næst er að byrja á þeim bláa.

Image

Image

Image

Image

Image
Litla og sú stóra.

Image

Image
Fyrsta mátun. Eitthvað þarf að víkja.

Image
Sökkva þurfti vatnskassanum í frambitann, en með því þá var hægt að nota viftuna sem var á mótornum.

Image
Millikassi úr LC 70

Image

Image
Dreginn úr dvala!

Image

Image
Þarf aðeins að snyrta þarna..

Image

Image

Image

Image
Mótorfestingar

Image
Búið að hreinsa eitthvað í burtu.

Image
Þarna líka

Image
Fann smá gúmmelaði sem þurfti að laga

Image

Image
Sandblásið og verður svo voða fínt.

Image
Tveggja þátta epoxy og svo blátt yfir

Image
Barkakúpling var fyrir en vökva í grandinum. Hér eru drög að vökvakúplingu.

Image

Image

Image

Image

Image
Þurfti aðeins að breyta loominu á vélinni. Það lá áður aftan á soggreininni, en vegna plássleysis var það skorið upp og sett undir.

Image
Olíukvarði græjaður

Image
Vatnskassa festingar sem og gírkassabiti.

Image
Þar sem að áfyllingatappinn fyrir kælivatn lendir undir húddbitanum, þá var þetta lausnin, Tappinn færður að vél. Þetta fékkst í umboðinu, en er í XL 7 bílunum.

Image
Svona af því að ég var með vélina í búkka, ákvað ég að skipta um tímakeðjustrekkjarann, hann er algeng bilun í þessum vélum.

Image
Svo þurfti ég að skipta um efri olíupönnuna..

Image
Því að þar var smá gat.

Image

Image

Image
Búið að snyrta pústgreinina aðeins.

Image
Allt að smella

Image

Image
Svo er það víra þetta saman, reyndist mér mun einfaldara en ég átti von á. Rauk í gang og gengur flott.
Image
Allt klárt í húddinu, nema loftinntak og stöðuljósapera :)
Síðast breytt af Hólmar H þann 21.sep 2017, 08:47, breytt 4 sinnum samtals.


Suzuki Jimny 36'' V6!
Suzuki XL7 2.7 V6 2005
Suzuki Swift 1.3 1999


Villingurinn
Innlegg: 45
Skráður: 09.feb 2013, 14:54
Fullt nafn: Karl Heimir Einarsson
Bíltegund: Toyota Landcrucier

Re: Suzuki Jimny 36'' V6

Postfrá Villingurinn » 23.apr 2015, 06:22

Glæsilegt hjá þér.Það verður gaman að sjá hvernig hann virkar með V6 unni.


sukkaturbo
Innlegg: 3133
Skráður: 07.feb 2010, 13:19
Fullt nafn: Guðni Þór Sveinsson

Re: Suzuki Jimny 36'' V6

Postfrá sukkaturbo » 23.apr 2015, 07:46

Sæll þetta er flott hjá þér og hellings vinna og vönduð hjá þér og ekki einföld sé ég. Það verður gaman að fylgjst með þessum á fjöllum. Hvað er hann þungur á 36" með þetta kram? kveðja guðni á sigló

User avatar

Sævar Örn
Innlegg: 1917
Skráður: 31.jan 2010, 19:27
Fullt nafn: Sævar Örn
Bíltegund: Hilux
Staðsetning: Reykjavik
Hafa samband:

Re: Suzuki Jimny 36'' V6

Postfrá Sævar Örn » 23.apr 2015, 07:55

Þetta er bara snilld, hellingur af hestöflum fyrir fá kg


ánægður að sjá hversu þétt fituhlunkurinn situr í þessu litla húddi, bara snilld!
Samband Íslenskra Suzukijeppaeigenda
http://sukka.is

Skúra- og ferðablogg ásamt öðrum fróðleik
http://sabi.is

User avatar

Járni
Stjórnandi
Innlegg: 1391
Skráður: 30.jan 2010, 22:43
Fullt nafn: Árni Björnsson
Bíltegund: Land Rover
Staðsetning: Akureyri
Hafa samband:

Re: Suzuki Jimny 36'' V6

Postfrá Járni » 23.apr 2015, 10:21

Mjög töff
Land Rover Defender 130 38"


juddi
Innlegg: 1240
Skráður: 08.mar 2010, 10:45
Fullt nafn: Dagbjartur L Herbertsson

Re: Suzuki Jimny 36'' V6

Postfrá juddi » 23.apr 2015, 12:43

Þetta er alveg málið
Daggi S:6632123 snurfus@snurfus.is


E.Har
Innlegg: 147
Skráður: 16.júl 2012, 09:13
Fullt nafn: Einar Kristján Haraldsson
Bíltegund: Patti

Re: Suzuki Jimny 36'' V6

Postfrá E.Har » 23.apr 2015, 12:47

Töff
Alltaf veikur f. Sukkum :-)

User avatar

Óttar
Innlegg: 232
Skráður: 26.feb 2012, 23:34
Fullt nafn: Óttar..
Bíltegund: VW Touareg
Staðsetning: Hafnarfjörður

Re: Suzuki Jimny 36'' V6

Postfrá Óttar » 23.apr 2015, 16:48

Flott súkka :) Virkar örugglega vel þessi!

Kv Óttar


Höfundur þráðar
Hólmar H
Innlegg: 35
Skráður: 31.jan 2010, 17:16
Fullt nafn: Hólmar Hallur Unnsteinsson
Bíltegund: Suzuki Jimny
Staðsetning: Hornafjörður

Re: Suzuki Jimny 36'' V6

Postfrá Hólmar H » 23.apr 2015, 20:36

Takk fyrir.
Veit ekki með þyngdina á dýrinu ennþá. Hann þyngist nú talsvert, og þá vegna þess að kassarnir eru töluvert þyngri en gamla dótið.

Nóg afl, já þetta ætti nú að vera það, mig vantaði nú kannski ekki oft hestöfl, en gaman hefði verið að hafa ca 20 auka stundum.

Gamla vélin var 80hö en sú nýja 158. Þannig að þetta er ansi nálægt því að verða tvöföldun á afli :)
Síðast breytt af Hólmar H þann 21.sep 2015, 06:41, breytt 1 sinni samtals.
Suzuki Jimny 36'' V6!
Suzuki XL7 2.7 V6 2005
Suzuki Swift 1.3 1999


Höfundur þráðar
Hólmar H
Innlegg: 35
Skráður: 31.jan 2010, 17:16
Fullt nafn: Hólmar Hallur Unnsteinsson
Bíltegund: Suzuki Jimny
Staðsetning: Hornafjörður

Re: Suzuki Jimny 36'' V6

Postfrá Hólmar H » 27.apr 2015, 10:36

Mælaborðið úr Grandinum komið á sinn stað, kemur vel út!

Image

Image


Image


Image
Suzuki Jimny 36'' V6!
Suzuki XL7 2.7 V6 2005
Suzuki Swift 1.3 1999


charger70
Innlegg: 2
Skráður: 25.apr 2015, 11:49
Fullt nafn: Ólafur Andrason
Bíltegund: Cherokee

Re: Suzuki Jimny 36'' V6

Postfrá charger70 » 27.apr 2015, 18:13

Hvad er hann ad eyda núna??


Höfundur þráðar
Hólmar H
Innlegg: 35
Skráður: 31.jan 2010, 17:16
Fullt nafn: Hólmar Hallur Unnsteinsson
Bíltegund: Suzuki Jimny
Staðsetning: Hornafjörður

Re: Suzuki Jimny 36'' V6

Postfrá Hólmar H » 27.apr 2015, 19:12

charger70 wrote:Hvad er hann ad eyda núna??


Um það bil 0,9 lítrum á klst :)

Er ekki farinn að keyra enn. Það á eftir að græja lógírinn svo að það verði hægt.

Gamla litla var í kringum 12 lítra, alltaf...
Suzuki Jimny 36'' V6!
Suzuki XL7 2.7 V6 2005
Suzuki Swift 1.3 1999


E.Har
Innlegg: 147
Skráður: 16.júl 2012, 09:13
Fullt nafn: Einar Kristján Haraldsson
Bíltegund: Patti

Re: Suzuki Jimny 36'' V6

Postfrá E.Har » 06.maí 2015, 14:06

Rosalega vantar mig oft Like hnappinn á þessar aðgerðir :)
Til lukku.
Töff


sukkaturbo
Innlegg: 3133
Skráður: 07.feb 2010, 13:19
Fullt nafn: Guðni Þór Sveinsson

Re: Suzuki Jimny 36'' V6

Postfrá sukkaturbo » 06.maí 2015, 16:42

Sæll er pláss fyrir lógír og hvaða gír notar þú kveðja guðni á sigló


Höfundur þráðar
Hólmar H
Innlegg: 35
Skráður: 31.jan 2010, 17:16
Fullt nafn: Hólmar Hallur Unnsteinsson
Bíltegund: Suzuki Jimny
Staðsetning: Hornafjörður

Re: Suzuki Jimny 36'' V6

Postfrá Hólmar H » 07.maí 2015, 22:22

sukkaturbo wrote:Sæll er pláss fyrir lógír og hvaða gír notar þú kveðja guðni á sigló


Nóg er plássið fyrir lógír, framskaftið styttist meira að segja.

Lógírinn er Grand Vitöru millikassi, sem búið er að saga framdrifið af, og loka.
Suzuki Jimny 36'' V6!
Suzuki XL7 2.7 V6 2005
Suzuki Swift 1.3 1999


kári þorleifss
Innlegg: 82
Skráður: 05.apr 2011, 14:12
Fullt nafn: Kári Þorleifsson
Bíltegund: JEEP
Staðsetning: Austurrísku ölpunum

Re: Suzuki Jimny 36'' V6

Postfrá kári þorleifss » 09.maí 2015, 14:23

Gaman að sjá þetta komið saman hjá þér Hólmar :) Farðu nú samt að fá þér stærri jeppa svo þú getir tekið krakkana með á fjöll
Fjallareiðhjól og góðir gönguskór koma mér langleiðina þangað sem mig langar að komast


Höfundur þráðar
Hólmar H
Innlegg: 35
Skráður: 31.jan 2010, 17:16
Fullt nafn: Hólmar Hallur Unnsteinsson
Bíltegund: Suzuki Jimny
Staðsetning: Hornafjörður

Re: Suzuki Jimny 36'' V6

Postfrá Hólmar H » 10.maí 2015, 12:23

kári þorleifss wrote:Gaman að sjá þetta komið saman hjá þér Hólmar :) Farðu nú samt að fá þér stærri jeppa svo þú getir tekið krakkana með á fjöll


Ég á stærri jeppa Kári, allavega er hann með hágu og lágu drifi :)

Image
Suzuki Jimny 36'' V6!
Suzuki XL7 2.7 V6 2005
Suzuki Swift 1.3 1999


sukkaturbo
Innlegg: 3133
Skráður: 07.feb 2010, 13:19
Fullt nafn: Guðni Þór Sveinsson

Re: Suzuki Jimny 36'' V6

Postfrá sukkaturbo » 16.aug 2015, 07:54

Jæja hvað er að frétta af Jimmy


Höfundur þráðar
Hólmar H
Innlegg: 35
Skráður: 31.jan 2010, 17:16
Fullt nafn: Hólmar Hallur Unnsteinsson
Bíltegund: Suzuki Jimny
Staðsetning: Hornafjörður

Re: Suzuki Jimny 36'' V6

Postfrá Hólmar H » 21.aug 2015, 13:03

Lítið gerst, en þó eitthvað. Pústið er klárt, sem og skiptistangir fyrir LC 70 kassann.
Svo er milliplatan tilbúin og lógírinn er kominn til rennismiðs.
Þegar hann er klár, þá er hægt að setja saman, og mæla fyrir drifsköftum.
Hraðamælirinn verður svo mixaður úr gamla Toyotu barka yfir í Grand Vitara rafmagns.

Nauðsynlegt að hafa einhverjar myndir:

Image

Image

Image

Image

Þetta styttist :)
Suzuki Jimny 36'' V6!
Suzuki XL7 2.7 V6 2005
Suzuki Swift 1.3 1999

User avatar

Járni
Stjórnandi
Innlegg: 1391
Skráður: 30.jan 2010, 22:43
Fullt nafn: Árni Björnsson
Bíltegund: Land Rover
Staðsetning: Akureyri
Hafa samband:

Re: Suzuki Jimny 36'' V6

Postfrá Járni » 21.aug 2015, 16:40

Haha, þetta verður nú meiri tryllingurinn =)
Land Rover Defender 130 38"


alex-ford
Innlegg: 233
Skráður: 03.nóv 2012, 10:27
Fullt nafn: oddþór Alexander gislason
Bíltegund: Nissan Patrol Y60 38
Staðsetning: þingeyri - isafjörður

Re: Suzuki Jimny 36'' V6

Postfrá alex-ford » 21.aug 2015, 18:19

þetta er helvidi flott hjá þér gaman að filgjast með
nissan patrol y60 2,8 1993 38 tomu


Höfundur þráðar
Hólmar H
Innlegg: 35
Skráður: 31.jan 2010, 17:16
Fullt nafn: Hólmar Hallur Unnsteinsson
Bíltegund: Suzuki Jimny
Staðsetning: Hornafjörður

Re: Suzuki Jimny 36'' V6

Postfrá Hólmar H » 09.sep 2015, 21:11

Smá uppfærsla.

Image
Lógírinn,..

Image

Image

Image

Image

Image

Image

Image

Image
Hraðamælamix, LC 70 barka yfir í Grand Vitöru rafmagns.

Image

Image

Image

Allt komið saman, farinn að keyra, og næst á dagskrá er skoðun.
Varðandi aflaukningu, þá er hægt að segja að þetta sé geggjað, frábært leiktæki, verður gaman að prufa hann í snjó :)
Suzuki Jimny 36'' V6!
Suzuki XL7 2.7 V6 2005
Suzuki Swift 1.3 1999


Höfundur þráðar
Hólmar H
Innlegg: 35
Skráður: 31.jan 2010, 17:16
Fullt nafn: Hólmar Hallur Unnsteinsson
Bíltegund: Suzuki Jimny
Staðsetning: Hornafjörður

Re: Suzuki Grand Jimny 36'' V6

Postfrá Hólmar H » 01.nóv 2015, 20:56

Þessi fór á jökul í gær, virkar alveg hrikalega vel!

Image

Image

Image

Image
Suzuki Jimny 36'' V6!
Suzuki XL7 2.7 V6 2005
Suzuki Swift 1.3 1999


juddi
Innlegg: 1240
Skráður: 08.mar 2010, 10:45
Fullt nafn: Dagbjartur L Herbertsson

Re: Suzuki Grand Jimny 36'' V6

Postfrá juddi » 01.nóv 2015, 22:32

Til hamingju með áfangann
Daggi S:6632123 snurfus@snurfus.is

User avatar

Lindemann
Innlegg: 147
Skráður: 02.feb 2010, 17:24
Fullt nafn: Jakob Bergvin Bjarnason
Bíltegund: Cherokee ZJ

Re: Suzuki Grand Jimny 36'' V6

Postfrá Lindemann » 01.nóv 2015, 22:41

Til hamingju með þennan áfanga! Það væri gaman að sjá þennan á fjöllum :)
Suzuki Vitara '97 32"
Jeep Grand Cherokee '95 38"


AndriAgnars
Innlegg: 9
Skráður: 28.des 2015, 12:10
Fullt nafn: Andri Snær Agnarsson

Re: Suzuki Grand Jimny 36'' V6

Postfrá AndriAgnars » 28.des 2015, 12:12

Sæll ég var að pæla hvað var bíllinn að eyða þegar hann var á 33" og hvernig virkði það í snjó og svoleiðis


Höfundur þráðar
Hólmar H
Innlegg: 35
Skráður: 31.jan 2010, 17:16
Fullt nafn: Hólmar Hallur Unnsteinsson
Bíltegund: Suzuki Jimny
Staðsetning: Hornafjörður

Re: Suzuki Grand Jimny 36'' V6

Postfrá Hólmar H » 28.des 2015, 16:07

10 - 14 alltaf, sama hvað var í gangi innanbæjar, eða utan.

Mest hef ég náð litlu vélinni í 32 lítra á hundraði. Mjög þungt færi, með Rocklobster millikassa (4:16) Bara á samankúpluðu,

Virkaði vel í snjó, en kallaði oft á læsingar. Vaccuum loku draslið var farið að klikka. Var aldrei var við verulegt aflleysi, en há gírun háði honum hinsvegar talsvert.

Var með hann á 33'' Bfg M/T og svo hinsvegar wranlger. Bæði virkuðu vel, en wrangler dekkin voru frekar stíf, sem kallaði bara á minna loft :)
Suzuki Jimny 36'' V6!
Suzuki XL7 2.7 V6 2005
Suzuki Swift 1.3 1999


AndriAgnars
Innlegg: 9
Skráður: 28.des 2015, 12:10
Fullt nafn: Andri Snær Agnarsson

Re: Suzuki Grand Jimny 36'' V6

Postfrá AndriAgnars » 28.des 2015, 18:44

Takk fyrir skjót svör gott að það er eitthver annar buinn að prufa þetta svo maður fari ekki út í eitthvað annanð enn maður ættlaði sér svona við fyrsta bíl. held þetta sé ágætis kostur ef það er jeppa della enn enginn ósköp af penigum vegna skóla þá bæði útaf eyðslu og start kostanður á svona bíl eru engin ósköp:D

User avatar

íbbi
Innlegg: 1452
Skráður: 02.feb 2012, 04:02
Fullt nafn: ívar markússon

Re: Suzuki Grand Jimny 36'' V6

Postfrá íbbi » 28.des 2015, 19:00

persónulega finnst mèr svona breyttir jimnyar snilld,

það hafa 3 svona óbreyttir verið í famelíuni og þetta varla hvorki bilar nè annað, maður fer meira à svona à 31-33 tommu, en mörgum stærri jeppanum,

þessi er alveg sèrlega flottur, finnst þetta vèlarval àhugavert í meira lagi, flottar breytingar
1996 Dodge Ram. 38" á breitingaskeiðinu
2004 Ford F150 .
1991. Toyota 4Runner 44" einnig á breytingaskeiðinu.

User avatar

nobrks
Innlegg: 327
Skráður: 31.jan 2010, 21:12
Fullt nafn: Kristján Arnór Gretarsson

Re: Suzuki Grand Jimny 36'' V6

Postfrá nobrks » 28.des 2015, 20:04

Vígalegur hjá þér!
Hvað vigtar svo græjan eftir þessar breytingar?


Höfundur þráðar
Hólmar H
Innlegg: 35
Skráður: 31.jan 2010, 17:16
Fullt nafn: Hólmar Hallur Unnsteinsson
Bíltegund: Suzuki Jimny
Staðsetning: Hornafjörður

Re: Suzuki Grand Jimny 36'' V6

Postfrá Hólmar H » 29.des 2015, 08:20

Rétt tæp 1400 kg.
Suzuki Jimny 36'' V6!
Suzuki XL7 2.7 V6 2005
Suzuki Swift 1.3 1999


Hrannifox
Innlegg: 374
Skráður: 19.sep 2011, 20:14
Fullt nafn: Hrannar Sigfússon
Bíltegund: Musso Sport 37''
Staðsetning: Hveragerði

Re: Suzuki Grand Jimny 36'' V6

Postfrá Hrannifox » 29.des 2015, 20:20

Geðveikur ! og þyngdin á þessu er eingin, meira að segja 100 kg léttari en vitaran hjá mér á 33''

Þetta bara hlítur að þrusuvirka, ein spurning þarftu að hleypa eitthvað úr ?
Hranni Fúsa
Ssangyong Musso sport 37''
Jeep Grand Cherokee WJ


Höfundur þráðar
Hólmar H
Innlegg: 35
Skráður: 31.jan 2010, 17:16
Fullt nafn: Hólmar Hallur Unnsteinsson
Bíltegund: Suzuki Jimny
Staðsetning: Hornafjörður

Re: Suzuki Grand Jimny 36'' V6

Postfrá Hólmar H » 27.jan 2016, 11:59

Hrannifox wrote:Geðveikur ! og þyngdin á þessu er eingin, meira að segja 100 kg léttari en vitaran hjá mér á 33''

Þetta bara hlítur að þrusuvirka, ein spurning þarftu að hleypa eitthvað úr ?


Að sjálfsögðu þarf ég að hleypa úr.. :)

Töfrar gerast í 3 pundum og undir.
Suzuki Jimny 36'' V6!
Suzuki XL7 2.7 V6 2005
Suzuki Swift 1.3 1999


Höfundur þráðar
Hólmar H
Innlegg: 35
Skráður: 31.jan 2010, 17:16
Fullt nafn: Hólmar Hallur Unnsteinsson
Bíltegund: Suzuki Jimny
Staðsetning: Hornafjörður

Re: Suzuki Grand Jimny 36'' V6

Postfrá Hólmar H » 22.mar 2016, 16:05

Þessi er alveg frábær.
Kominn 70 lítra aukatankur í hann að auki.

Image

Image
Notaði dæluna úr grandinum, lengdi bara slöngurnar, virkar flott. Er svo með bensínskipti á þessu.

Image

Image
ca staða

Image
Voða fínt.

Image

Image

Image
Suzuki Jimny 36'' V6!
Suzuki XL7 2.7 V6 2005
Suzuki Swift 1.3 1999

User avatar

sonur
Innlegg: 1090
Skráður: 17.okt 2010, 01:29
Fullt nafn: Elías Guðmundsson

Re: Suzuki Grand Jimny 36'' V6

Postfrá sonur » 05.aug 2016, 22:21

Er alltaf jafn skotinn í þessum littlu fjórhjólum. Ótrúlega gæjalegur er hann orðinn hjá þér.
Elli 6921247
Nissan terrible 1991 v6 38"


Höfundur þráðar
Hólmar H
Innlegg: 35
Skráður: 31.jan 2010, 17:16
Fullt nafn: Hólmar Hallur Unnsteinsson
Bíltegund: Suzuki Jimny
Staðsetning: Hornafjörður

Re: Suzuki Grand Jimny 38'' V6

Postfrá Hólmar H » 02.apr 2017, 17:06

Smá uppfærsla.

Image

Skrúfaði 38'' AT405 undir, og hef ákveðið eftir prófun að þau fara ekki undan. Það var mikill munur að fara af 33'' yfir á 36'', en munurinn var mun meiri að fara af 36 yfir í þessi.

Image

Lenti í smá hitabrasi, og þetta var niðurstaðan, skipta um heddpakkningar, eftir að vart varð við blástur í vatnsgang. Loksins hætti hann að hitna eftir það, en ætla samt að taka göt í húddið til að hleypa heitu lofti út. Grunar að heita loftið komist ekki út úr húddinu. Og ef að það hjálpar ekki, verð ég að fara í þykkari vatnskassa.

Image

Var í vangaveltum hvort ég ætti að skipta um vél og stækka í leiðinni, eða skipta bara um pakkningar, gat ekki ákveðið mig svo.. bæði betra...

Image

Þetta er semsagt H27A 2,7 lítra 185hp á 6,000 rpm og 250 Nm á 3,300 rpm
Vélin sem er í honum, H25A er 158hp á 6,500 rpm og 203 Nm á 3,500 rpm
Skelli henni í við fyrsta tækifæri. Hún boltast beint á gírkassann, en ég mun nota 2.5 ECU sem og hluta af 2.5 soggreinninni.

Image

Image

Image

Image
Smá sprell :)
Einu sinni voru myndirnar sæmilega stórar, þær eru bara kríli hér inni?
Suzuki Jimny 36'' V6!
Suzuki XL7 2.7 V6 2005
Suzuki Swift 1.3 1999

User avatar

sonur
Innlegg: 1090
Skráður: 17.okt 2010, 01:29
Fullt nafn: Elías Guðmundsson

Re: Suzuki Grand Jimny 38'' V6

Postfrá sonur » 01.jún 2017, 18:46

Vígalega vígalegur er hann orðinn hjá þér
Elli 6921247
Nissan terrible 1991 v6 38"


Til baka á “Jeppinn minn”

Tengdir notendur

Notendur á þessu spjallborði: Engir skráðir notendur og 14 gestir