Síða 1 af 1

Hvað er þetta?

Posted: 22.feb 2015, 21:57
frá diddiminn
Spyr sá sem ekki veit.
Hvað er þetta á myndinni, þetta lafir ofan í húddi, ekki traustvekjandi.
Patrol Gr 2001, vélin er úr 2004 eða 2005

WP_20150218_18_57_12_Pro 1.jpg
WP_20150218_18_57_12_Pro 1.jpg (111.3 KiB) Viewed 4349 times


:)

Re: Hvað er þetta?

Posted: 22.feb 2015, 22:27
frá Óli ágúst
Sýnist þetta ver rafspólan af EGR inum

Re: Hvað er þetta?

Posted: 23.feb 2015, 08:59
frá diddiminn
Takk Óli.