Talibana trukkur

User avatar

Höfundur þráðar
Bóndinn
Innlegg: 197
Skráður: 02.maí 2010, 10:28
Fullt nafn: Sigurgeir Runólfsson

Talibana trukkur

Postfrá Bóndinn » 01.jan 2011, 21:27

Lítilega breyttur talibana trukkur komin á 44 tommu togleðurshringi allt þetta týpíska læsingar lógír
IMG_5746.jpg
Jeppinn á sumardekkjunum
hilux.JPG
Jeppinn á 44"


Nissan Patrol 5.9 Cummins twin turbo 46"

User avatar

LeibbiMagg
Innlegg: 258
Skráður: 27.nóv 2010, 14:16
Fullt nafn: Leifur Ingi Magnússon
Staðsetning: Þórshöfn
Hafa samband:

Re: Talibana trukkur

Postfrá LeibbiMagg » 01.jan 2011, 23:21

fallegur og smekklegur bíll hjá þér lítur vel út
Nissan patrol 46" breyttur en stendur á 44" með teingdamömmubox
Trooper 3.0 TDI '99 -seldur
Santa fe '03 -seldur
Toureg V6 '03 -seldur
Mazda3 sport 2.0 '04 -seldur
Camaro Z28 '01 -seldur
Civic 1600Vti '99 -seldur

Kv Leibbarinn

User avatar

jeepcj7
Innlegg: 1697
Skráður: 01.feb 2010, 08:46
Fullt nafn: Hrólfur Árni Borgarsson
Bíltegund: F-250 Powerstroke
Staðsetning: Akranes

Re: Talibana trukkur

Postfrá jeepcj7 » 01.jan 2011, 23:30

Er bensín turbo línusexa í þessum eða klikkaði það dæmi ?
Annars bara efnilegt toy að sjá.
Heilagur Henry rúlar öllu.

User avatar

Höfundur þráðar
Bóndinn
Innlegg: 197
Skráður: 02.maí 2010, 10:28
Fullt nafn: Sigurgeir Runólfsson

Re: Talibana trukkur

Postfrá Bóndinn » 02.jan 2011, 22:54

Sælir
Í þessum bíl er 22RE enn... ég er að setja saman 7mgte mótor sem hefur tekið munlengri tíma en ég ætlaði sökum lélegrar lausafjárstöðu.. en nú er búið að kaupa allt og á bara eftir að skrufa saman.

Kv Bóndinn
Nissan Patrol 5.9 Cummins twin turbo 46"

User avatar

-Hjalti-
Innlegg: 1635
Skráður: 07.feb 2010, 21:22
Fullt nafn: Hjalti Sigurðsson

Re: Talibana trukkur

Postfrá -Hjalti- » 02.jan 2011, 23:16

Helvíti flottur Luxi , Býrðu í Hveragerði ?

annars thumb up fyrir BENSÍN Turbo sexu

[youtube]Ri1GfSuYjy8[/youtube]
Toyota 44"runner
Arctic cat M8000 162"

User avatar

Höfundur þráðar
Bóndinn
Innlegg: 197
Skráður: 02.maí 2010, 10:28
Fullt nafn: Sigurgeir Runólfsson

Re: Talibana trukkur

Postfrá Bóndinn » 27.feb 2011, 12:32

Setti 7m í gær (nótt) :-) nú er bara að tengja allt.
Viðhengi
27022011317.jpg
Nissan Patrol 5.9 Cummins twin turbo 46"

User avatar

Höfundur þráðar
Bóndinn
Innlegg: 197
Skráður: 02.maí 2010, 10:28
Fullt nafn: Sigurgeir Runólfsson

Re: Talibana trukkur

Postfrá Bóndinn » 27.feb 2011, 12:35

Fer nokkuð vel!
Viðhengi
27022011320.jpg
Nissan Patrol 5.9 Cummins twin turbo 46"


birgthor
Innlegg: 621
Skráður: 02.mar 2010, 22:05
Fullt nafn: Birgir

Re: Talibana trukkur

Postfrá birgthor » 27.feb 2011, 13:21

Fræddu mig aðeins um þann mótor. Til að byrja með hvaðan kemur þessi mótor?
Kveðja, Birgir

User avatar

-Hjalti-
Innlegg: 1635
Skráður: 07.feb 2010, 21:22
Fullt nafn: Hjalti Sigurðsson

Re: Talibana trukkur

Postfrá -Hjalti- » 27.feb 2011, 19:46

Þessi motor kemur úr 1986 - 1992 Toyota Supra , c.a 230hö orginal en svo er bara að blása allt í botn :D

Image
Toyota 44"runner
Arctic cat M8000 162"


steinarxe
Innlegg: 195
Skráður: 09.mar 2010, 21:16
Fullt nafn: Steinar Amble Gíslason

Re: Talibana trukkur

Postfrá steinarxe » 27.feb 2011, 21:05

Hvaða kassa ertu að mixa við þetta?kv.steinar

User avatar

Höfundur þráðar
Bóndinn
Innlegg: 197
Skráður: 02.maí 2010, 10:28
Fullt nafn: Sigurgeir Runólfsson

Re: Talibana trukkur

Postfrá Bóndinn » 27.feb 2011, 21:58

Sælir
Þetta er mjög einfalt og ekkert "mix"
Gírkasinn er orginal Hilux, kúplingshúsið er úr 2,8 súpru og einnig mótorfestingar sem skrúfast beint á orginal 2.4 mótorfestingarnar ss þarf ekki að breyta neinu bara skrúfa.
pústið færist yfir á farþegahiðina og svo set ég tvær rafmagns viftur fyrir framan vatnskassan því það eru um 2cm frá sveifarástryssu að vatnskassa ;-)
Intercoolerinn kemur svo fyrir innan svuntuna.

Ég set fleiri myndir svona þegar líður á.

Kv Geiri
Nissan Patrol 5.9 Cummins twin turbo 46"

User avatar

Höfundur þráðar
Bóndinn
Innlegg: 197
Skráður: 02.maí 2010, 10:28
Fullt nafn: Sigurgeir Runólfsson

Re: Talibana trukkur

Postfrá Bóndinn » 27.feb 2011, 22:01

Aðeins betri myndir
Viðhengi
IMG_6941.JPG
IMG_6940.JPG
Nissan Patrol 5.9 Cummins twin turbo 46"

User avatar

-Hjalti-
Innlegg: 1635
Skráður: 07.feb 2010, 21:22
Fullt nafn: Hjalti Sigurðsson

Re: Talibana trukkur

Postfrá -Hjalti- » 27.feb 2011, 22:15

Bara flott !!
ætlaru að keyra þetta á orginal Toyota tölvuni eða á að skella Standalone í hann og ná alvöru poweri úr þessu ?
Toyota 44"runner
Arctic cat M8000 162"


juddi
Innlegg: 1247
Skráður: 08.mar 2010, 10:45
Fullt nafn: Dagbjartur L Herbertsson

Re: Talibana trukkur

Postfrá juddi » 27.feb 2011, 23:37

Þetta er gargandi snild
Daggi S:6632123 snurfus@gmail.com


steinarxe
Innlegg: 195
Skráður: 09.mar 2010, 21:16
Fullt nafn: Steinar Amble Gíslason

Re: Talibana trukkur

Postfrá steinarxe » 28.feb 2011, 00:00

okey:)helv líst mér vel á þetta

User avatar

Höfundur þráðar
Bóndinn
Innlegg: 197
Skráður: 02.maí 2010, 10:28
Fullt nafn: Sigurgeir Runólfsson

Re: Talibana trukkur

Postfrá Bóndinn » 28.feb 2011, 09:11

Sælir
Þetta verður allt keyrt á orginal toyota mér finnst alveg nóg að fara úr 114 hp í 232 hp og tel að það sé óþafi að auka boostið og vera með standalone tölvu amk til að byrja með :-)
Auk þess ætla ég að nota Megasquirt tölvuna mína í annað verkefni ;-)

Kveðja Geiri
Nissan Patrol 5.9 Cummins twin turbo 46"

User avatar

Stebbi
Innlegg: 2098
Skráður: 31.jan 2010, 22:59
Fullt nafn: Stefán Stefánsson
Bíltegund: Eitthvað blátt
Staðsetning: Hafnarfjörður

Re: Talibana trukkur

Postfrá Stebbi » 28.feb 2011, 09:20

Bóndinn wrote:Sælir
Þetta er mjög einfalt og ekkert "mix"
Gírkasinn er orginal Hilux...


Áttu nóg af gírkössum? :)
Hilux DC 2.4 dísel úrbræddur
Jeep Grand Cherokee 4.7 Seldur
MMC Pajero 2.5TDI 38" Seldur
Ford Econoline 44"

User avatar

Höfundur þráðar
Bóndinn
Innlegg: 197
Skráður: 02.maí 2010, 10:28
Fullt nafn: Sigurgeir Runólfsson

Re: Talibana trukkur

Postfrá Bóndinn » 28.feb 2011, 16:30

He he ég veit ekki til þess að nokkur hafi brotið gír eða millikassa í svona toyota þannig að ég er ekki hræddur við kassana (annars er eitthvað til af gírkössum)
Þeir í Ameríkuhrepp setja standard V8 á þessa kassa með áætisárangri.

Kv Geiri
Nissan Patrol 5.9 Cummins twin turbo 46"

User avatar

ellisnorra
Póststjóri
Innlegg: 2809
Skráður: 06.feb 2010, 10:43
Fullt nafn: Elmar Snorrason (Elli)
Bíltegund: Patrol
Staðsetning: Travitsenfirkopfendorf

Re: Talibana trukkur

Postfrá ellisnorra » 28.feb 2011, 18:21

Mikið líst mér vel á þetta combo hjá þér :) Thumbs up, væri gaman að fá samt fleiri myndir af þessum bíl, hann er gullfallegur.
http://www.jeppafelgur.is/


Turboboy
Innlegg: 266
Skráður: 10.feb 2011, 03:08
Fullt nafn: Kjartan Steinar Lorange
Bíltegund: 2 jafn fljótir
Staðsetning: Höfuðborgarsvæðið

Re: Talibana trukkur

Postfrá Turboboy » 07.mar 2011, 01:35

hann er orðinn vígalegur hjá þér þessi ! Ég kom til þín fyrir svona eins og ári síðan og keypti v6 3.0 mótor:)

Maður þyrfti kannski að gera sér leið þarna uppeftir á hálendi að skoða hvort maður geti keypt eitthvað meira af þér :p
Kjartan Steinar Lorange
7766056

User avatar

-Hjalti-
Innlegg: 1635
Skráður: 07.feb 2010, 21:22
Fullt nafn: Hjalti Sigurðsson

Re: Talibana trukkur

Postfrá -Hjalti- » 07.mar 2011, 01:46

Þessi er komin á ferðina sá ég áðan, klikkað sound í þessum bíl !
Toyota 44"runner
Arctic cat M8000 162"


Hlynurh
Innlegg: 120
Skráður: 21.mar 2010, 20:08
Fullt nafn: Hlynur Hilmarsson

Re: Talibana trukkur

Postfrá Hlynurh » 07.mar 2011, 01:53

Já Hjalti og ekki var krafturinn verri þó svo að það er ekkert búið að snúa honum því að það er enn verið að tilkeyra bara gaman að þessu

Kv Hlynur


Turboboy
Innlegg: 266
Skráður: 10.feb 2011, 03:08
Fullt nafn: Kjartan Steinar Lorange
Bíltegund: 2 jafn fljótir
Staðsetning: Höfuðborgarsvæðið

Re: Talibana trukkur

Postfrá Turboboy » 07.mar 2011, 17:02

Hjalti_gto wrote:Þessi er komin á ferðina sá ég áðan, klikkað sound í þessum bíl !

maður gæti alveg trúað því !
Kjartan Steinar Lorange
7766056

User avatar

Einar Örn
Innlegg: 130
Skráður: 06.mar 2011, 12:28
Fullt nafn: Einar Örn Guðjónsson

Re: Talibana trukkur

Postfrá Einar Örn » 07.mar 2011, 21:03

hvar kemsr maður í svona flottan mótor...mig langar í svona í minn..:D
Einar Örn
Sími:8492257

Ford Bronco II 38“ my87
Isuzu trooper 38“ my99
bmw e46 330i my01

User avatar

Kiddi
Innlegg: 1160
Skráður: 02.feb 2010, 10:32
Fullt nafn: Kristinn Magnússon
Bíltegund: Wrangler 44"

Re: Talibana trukkur

Postfrá Kiddi » 07.mar 2011, 22:50

Þetta er ekkert nema snilld. Turbo er mátturinn og dýrðin, hallelúja og amen!
Mér finnst það sniðugt hjá þér að byrja með þetta bara original, þá sleppurðu við allt vesen því tengdu svona til að byrja með... svo er alltaf hægt að fikta í dótinu seinna!!!

User avatar

Höfundur þráðar
Bóndinn
Innlegg: 197
Skráður: 02.maí 2010, 10:28
Fullt nafn: Sigurgeir Runólfsson

Re: Talibana trukkur

Postfrá Bóndinn » 08.mar 2011, 10:12

Sælir
Kjartan nú er ég fluttur á mölina! Þannig að ef þig vantar toyota varahluti þá þarftu að koma í hveragerði ;-)

Einar ég keypti þennan mótor á ebay! fyrir 3 árum!!!!



Getur einhver sagt mér hvað er normal afgas hiti á bensín mótor?

Kv Geiri
Nissan Patrol 5.9 Cummins twin turbo 46"


Stjáni Blái
Innlegg: 357
Skráður: 04.feb 2010, 08:36
Fullt nafn: Kristján Stefánsson

Re: Talibana trukkur

Postfrá Stjáni Blái » 08.mar 2011, 10:49

Hvað kostaði svona hreyfill þegar þú keyptir hann af Ebay ?
Ertu með orginal Hilux vatnskassan í honum ? Og eru engin hitavandamál ?

Kv
Stjáni.

User avatar

Höfundur þráðar
Bóndinn
Innlegg: 197
Skráður: 02.maí 2010, 10:28
Fullt nafn: Sigurgeir Runólfsson

Re: Talibana trukkur

Postfrá Bóndinn » 11.mar 2011, 10:10

Sælir
Ég flutti þennan mótor inn strýpaðan ss ekki með öllu utaná og algörlega á ábyrðar um ástand!
Hann kostaði tæp 100 þús komin í minar hendur fyrir 3 árum!
Ég er mikið spurður um kosnað og þess háttar þessari spurningu er mjög erfitt að svar nákvæmlega,svona mótor kostar 1000-1500 dollara á ebay í dag.

Vatnskassinn er smíðaður eftir plássi ss einstór og hægt er,ég veit ekki úr hverju hann er fór í stjörnublikk og þeir smíðuðu vatnskassa fyrir mig.
Þar sem ég er enn að tilkeyra mótorinn hef ég ekki tekið mikið á honum þannig að ég veit ekki með hitavandamál en fljótt á litið held ég að þetta verði í lagi.
Það er annað sem er betra hann eyðir minna núna!!!!!!!! :-)

Kveðja Geiri
Nissan Patrol 5.9 Cummins twin turbo 46"

User avatar

ellisnorra
Póststjóri
Innlegg: 2809
Skráður: 06.feb 2010, 10:43
Fullt nafn: Elmar Snorrason (Elli)
Bíltegund: Patrol
Staðsetning: Travitsenfirkopfendorf

Re: Talibana trukkur

Postfrá ellisnorra » 11.mar 2011, 13:10

Mikið ógeðslega líst mér vel á þetta hjá þér, maður er hálf slefandi yfir þessu :)
http://www.jeppafelgur.is/

User avatar

Hjörturinn
Innlegg: 650
Skráður: 01.feb 2010, 21:44
Fullt nafn: Hjörtur Már Gestsson
Bíltegund: Grand Cruiser 4.0TDI

Re: Talibana trukkur

Postfrá Hjörturinn » 11.mar 2011, 13:26

Hrikalega skemmtilegar sleggjur þessir mótorar, alveg magnað að þetta skuli ekki bara hafa komið orginal í þessum bílum (þá 7M-GE).

endilega bara hrúga inn myndum eins og þú getur :)
Dents are like tattoos but with better stories.

User avatar

Höfundur þráðar
Bóndinn
Innlegg: 197
Skráður: 02.maí 2010, 10:28
Fullt nafn: Sigurgeir Runólfsson

Re: Talibana trukkur

Postfrá Bóndinn » 16.mar 2011, 11:26

Já myndir sagði einhver...
Viðhengi
IMG_6960.JPG
IMG_6948.JPG
Nissan Patrol 5.9 Cummins twin turbo 46"


Turboboy
Innlegg: 266
Skráður: 10.feb 2011, 03:08
Fullt nafn: Kjartan Steinar Lorange
Bíltegund: 2 jafn fljótir
Staðsetning: Höfuðborgarsvæðið

Re: Talibana trukkur

Postfrá Turboboy » 22.mar 2011, 04:02

Núnú !! það er gott að heyra :) Ég verð þá kannski í bandi við þig á næstuni :)
Kjartan Steinar Lorange
7766056


Til baka á “Jeppinn minn”

Tengdir notendur

Notendur á þessu spjallborði: Engir skráðir notendur og 1 gestur