Síða 1 af 1

Trooperinn minn og myndir

Posted: 31.des 2010, 01:05
frá LeibbiMagg
sælir veriði og frábær vefur langaði að insigla veru mina herna á spjallinu með þvi að kynna mig og bilinn minn...

leifur heiti ég og var að eignast minn fyrsta nothæfa og breitta jeppa nuna fyrir stuttu...
keypti mér Izusu Trooper '99 38" og kann ég mjögvel við þennann bíl..

skilst mér að vesen sé buið að vera með þessa bíla varðandi glóðakertin og að lekið geti með ventli þannig að hráolía komist í ólíukvarðan leiðréttið mig ef það er rangt

bíllinn er keyrður 181xxxkm en vélin var tekin upp í þessum bíl hjá kirstufelli í 100.000 km.
bíllinn stendur á 38"A/T dekkjum, loftlæstur að aftan og allt klárt fyrir loftlæsingu að framan
sex vinnuljós á toppnum 2 til hliðar sitthvoru meginn og 2 ljós á afturspoilernum og svo er geymslukassi aftaná afturhlera
gps sveppur er á bílnum einnig eru loftnet fyrir bæði cb og vhf stöð

kem með myndir innan skams :)


Picture 010.jpg

Picture 009.jpg

Picture 008.jpg

Picture 006.jpg

Picture 005.jpg

Re: Trooperinn minn og myndir

Posted: 31.des 2010, 14:53
frá jeepson
Sæll. Þetta er fjall myndalegur trooper sem þú ert með :)

Re: Trooperinn minn og myndir

Posted: 31.des 2010, 16:12
frá LeibbiMagg
þakka þér fyrir :)