Síða 1 af 1
uppgjerð á chevy suburban 1980 6.2 disel
Posted: 29.nóv 2014, 18:01
frá chevymonster
Daginn.er að hefja uppgerð á 1980 model suburban með 6.2 dísel 4 gíra beinskiftur og á 38" dekkjum. ég er að fara að laga lakkið á honum og ryðbæta hann. lakkið á honum heitir chrysler deep hunter green forest green hann var sprautaður síðast árið 2008 en saltið í reykjarvík sá til þess að það myndi nú ekki endast leingi. ég keypti bíllinn 18 ágúst 2014 af smára jóhanni friðriksinni hann keypti bílinn 5 okt árið 2000 en þá var 400cc pontiac mótor í honum en hann skifti fljótt um mótor og setti 6.2 í hann og er enn í honum. ég ættla að pósta inn myndum af honum á meðan uppgjerð stendur.enjoy
Re: uppgjerð á chevy suburban 1980 6.2 disel
Posted: 29.nóv 2014, 18:09
frá chevymonster
chevymonster wrote:Daginn.er að hefja uppgerð á 1980 model suburban með 6.2 dísel 4 gíra beinskiftur og á 38" dekkjum. ég er að fara að laga lakkið á honum og ryðbæta hann. lakkið á honum heitir chrysler deep hunter green forest green hann var sprautaður síðast árið 2008 en saltið í reykjarvík sá til þess að það myndi nú ekki endast leingi. ég keypti bíllinn 18 ágúst 2014 af smára jóhanni friðriksinni hann keypti bílinn 5 okt árið 2000 en þá var 400cc pontiac mótor í honum en hann skifti fljótt um mótor og setti 6.2 í hann og er enn í honum. ég ættla að pósta inn myndum af honum á meðan uppgjerð stendur.enjoy
Re: uppgjerð á chevy suburban 1980 6.2 disel
Posted: 29.nóv 2014, 18:24
frá Járni
Svalur, stefnir þú að halda sömu dekkjastærð?
Re: uppgjerð á chevy suburban 1980 6.2 disel
Posted: 29.nóv 2014, 18:33
frá chevymonster
já 38" ég er alveg að fara að kaupa ný dekk á hann