Willys cj5 ´68


Höfundur þráðar
Bessi
Innlegg: 29
Skráður: 08.mar 2010, 09:08
Fullt nafn: Þráinn Bessi Gunnarsson

Willys cj5 ´68

Postfrá Bessi » 19.des 2010, 00:34

Þetta er cj5 árg 1968 með Dauntless 225 boruð ,030 4hólfa edel,flækjur og frekar opið púst.3 gírar áfram 35" Mudder og massíf fjöðrun.Sem sagt eitís breyting stuttur,hár og mjór.Aksturs eiginleikar uuuu nei,en skemmtilegt leiktæki.
Viðhengi
IMG_5774 2minnst.jpg


Kveðja Bessi Gunnarsson

User avatar

StefánDal
Innlegg: 1224
Skráður: 23.mar 2010, 21:21
Fullt nafn: Stefán Hrannar Dal Björnsson
Bíltegund: Toyota Hilux

Re: Willys cj5 ´68

Postfrá StefánDal » 19.des 2010, 02:19

Hvaða númer er á þessum? Kannast svo við hann, getur verið að hann hafi verið í Stykkishólmi?


arntor
Innlegg: 176
Skráður: 05.okt 2010, 21:26
Fullt nafn: Arntor Sverrir Sigurdarson

Re: Willys cj5 ´68

Postfrá arntor » 19.des 2010, 11:35

thetta er glaesilegt leiktaeki;) er alveg ad fíla tad. er tad svo bara sledagalli og hjálmur á veturnar?


Höfundur þráðar
Bessi
Innlegg: 29
Skráður: 08.mar 2010, 09:08
Fullt nafn: Þráinn Bessi Gunnarsson

Re: Willys cj5 ´68

Postfrá Bessi » 19.des 2010, 12:05

Þessi hefur verið á Skagaströnd frá ca 1985,þá brúnn með grátt húdd og flames.Chevy reyk vél og Lappadekk.Hann hefur verið á R,B,D,H númerum og eflaust fleirum.Ég væri alveg til í blæju ef eitthver veit um til sölu,mætti alveg vera léleg.Hér er önnur eldri mynd.
Viðhengi
1995.JPG
Kveðja Bessi Gunnarsson


Til baka á “Jeppinn minn”

Tengdir notendur

Notendur á þessu spjallborði: Engir skráðir notendur og 78 gestir