Síða 1 af 1

4runner ***fleiri myndir***

Posted: 20.feb 2010, 20:10
frá arni_86
Jæja loksins keypti maður sér jeppa aftur

44" runner med 3.0L dísel
loftlæstur fr/aftan
aukatankar
5.29hlutfoll
loftpúðar ad aftan stillanlegir inní bíl
gormar ad framan og hásing
talstöðvar og fleira dót
loftdælur


Image

Image

Image

Re: 4runner

Posted: 20.feb 2010, 23:11
frá SverrirO
niiiice runner

Re: 4runner

Posted: 22.feb 2010, 11:44
frá Magnús Ingi
bara flottur en hvernig hefur bílinn verið að virka á 44"

Re: 4runner

Posted: 22.feb 2010, 13:55
frá jeepson
Hvað er svona fjórhlaupari að eyða með svona vél á svona dekkjum?

Re: 4runner

Posted: 06.mar 2010, 18:10
frá arni_86
Ég hef ekki mælt neina eyðslu ennþá. En ég er alveg þrælánægður med drifgetuna allavegna eftir fyrsta túr.

Ég er búsettur útí noregi en kem á klakann um páskana. Þá getur madur dundað einhvad í bílnum og vonanadi tekid nokkra túra. Kem med fleiri myndir þá

Re: 4runner

Posted: 06.mar 2010, 19:16
frá jeepson
Ok. Ertu búinn að vera lengi í Noregi? Ég bjó í Noregi í 6 ár. Og tala reiðbrennandi norsku. og skrifa bæði bókmál og nýnorsku nánast 100%

Re: 4runner

Posted: 06.mar 2010, 22:52
frá arni_86
Ég er búinn ad vera hérna í 2,5ár og líkar bara vel. Verst hvad þad er mikill snjór hér en enginn jeppinn. Hvar bjóst þú í noregi

Re: 4runner

Posted: 06.mar 2010, 22:56
frá jeepson
Ég bjó í Årdal í Hjelmeland kommune. semsagt í ryfylke. sirka kl tími frá Stavanger

Re: 4runner

Posted: 05.jún 2010, 23:11
frá arni_86
Jæja ætla làta flakka nokkrar myndir ûr ferd uppà jokul ad skoda litla gosid.


Image
kominn upp fyrstu "brekkuna" à leidinni upp

Image
ì hladinu heima...fyrir ferd

Image
Vardeldurinn

Image
3 fremstu bilarnir voru ferdafêlagarnir og plùs einn hilux til sem er fyrir aftan myndavelina :)

Re: 4runner ***fleiri myndir***

Posted: 05.jún 2010, 23:53
frá arni_86
Image

Image

Re: 4runner ***fleiri myndir***

Posted: 05.feb 2013, 19:59
frá arni_86
Ordid langt sidan eg updateadi thennan thràd greinilega
kominn timi à fleiri myndir


smà brekkumàtun i nyjàrstùrnum

Image


lenti i smà klakabrasi og tjònadi studarann sem var reyndar bara rèttur med handafli..thetta er svo mikid pjàtur

Image


keypti come up 9.5I spil med skùffu fra AT
Image


græjadi nyjar 18" breidar felgur gomlu voru 15
Image


ùrhleypibùnadurinn màtadur
Image


Image


Image

Re: 4runner ***fleiri myndir***

Posted: 05.feb 2013, 20:07
frá arni_86
Kominn à 18"

Image

Re: 4runner ***fleiri myndir***

Posted: 05.feb 2013, 20:14
frá Valdi B
sá hann einmitt fyrir utan framrás þarna... ekkert smá flottur runner hjá þér!

ertu frá klaustri eða þar um kring ?

Re: 4runner ***fleiri myndir***

Posted: 05.feb 2013, 20:19
frá arni_86
Èg græjadi ùrhleypibùnadinn bara einfaldan med ventlakistu med ventil fyrir hvert dekk, loft inn og ùt, og svo fyrir mæli. Ætla reyndar ad vera med tvo mæla.
Svo à eg eftir ad græja thrystiminnkara innà kistuna tvi eg er med 70-100psi innà restinni af loftkerfinu
Myndir af kistunni innì bìl koma seinna. Èg setti hana ofani midjustokkinn.

Allt efni i thetta var keypt i Barka. Minnir ad thetta hafi verid rett rùm 50 tusund, slongur, kranar , loftmælir ofl

Èg notadi 8mm ùtì hjòl og svo 10mm inn og ùt af kistu

Image

Re: 4runner

Posted: 05.feb 2013, 20:20
frá íbbi
jeepson wrote:Ok. Ertu búinn að vera lengi í Noregi? Ég bjó í Noregi í 6 ár. Og tala reiðbrennandi norsku. og skrifa bæði bókmál og nýnorsku nánast 100%



haha.. þetta er frábær setning

Re: 4runner ***fleiri myndir***

Posted: 05.feb 2013, 20:25
frá arni_86
valdibenz wrote:sá hann einmitt fyrir utan framrás þarna... ekkert smá flottur runner hjá þér!

ertu frá klaustri eða þar um kring ?


takk jebb èg er frà Landbroti

Re: 4runner ***fleiri myndir***

Posted: 06.feb 2013, 09:05
frá Valdi B
jájá svo þú ættir að þekkja gulla frá fagurhlíð vel ekki rétt ? :D

hann var að vinna fyrir pabba minn, matta rafvirkja í vík ;)

Re: 4runner ***fleiri myndir***

Posted: 06.feb 2013, 12:48
frá -Hjalti-
Ótrúlega flottur , sérstaklega þegar hann fór á 18" felgurnar.

Re: 4runner ***fleiri myndir***

Posted: 06.feb 2013, 13:10
frá kjartanbj
arni_86 wrote:Èg græjadi ùrhleypibùnadinn bara einfaldan med ventlakistu med ventil fyrir hvert dekk, loft inn og ùt, og svo fyrir mæli. Ætla reyndar ad vera med tvo mæla.
Svo à eg eftir ad græja thrystiminnkara innà kistuna tvi eg er med 70-100psi innà restinni af loftkerfinu
Myndir af kistunni innì bìl koma seinna. Èg setti hana ofani midjustokkinn.

Allt efni i thetta var keypt i Barka. Minnir ad thetta hafi verid rett rùm 50 tusund, slongur, kranar , loftmælir ofl

Èg notadi 8mm ùtì hjòl og svo 10mm inn og ùt af kistu

Image



ég er með 145psi þrýsting á kerfinu hjá mér, og engan þrýstiminnkara, það hefur engin áhrif að vera án hans, leið og ég opna inn á 4 dekk í einu að fara dæla í þau þá fellur þrýstingurinn um leið niður , ef maður er paranoid þá getur maður haft smá kúluloka á mælinn hjá manni sem maður getur lokað fyrir ef maður er hræddur um að eyðileggja mælinn, annars nota ég eiginlega bara venjulega penna loftmælinn á bílventil á kistunni til að fá nákvæma mælingu

Re: 4runner ***fleiri myndir***

Posted: 06.feb 2013, 20:54
frá arni_86
kjartanbj wrote:
arni_86 wrote:
ég er með 145psi þrýsting á kerfinu hjá mér, og engan þrýstiminnkara, það hefur engin áhrif að vera án hans, leið og ég opna inn á 4 dekk í einu að fara dæla í þau þá fellur þrýstingurinn um leið niður , ef maður er paranoid þá getur maður haft smá kúluloka á mælinn hjá manni sem maður getur lokað fyrir ef maður er hræddur um að eyðileggja mælinn, annars nota ég eiginlega bara venjulega penna loftmælinn á bílventil á kistunni til að fá nákvæma mælingu


Jà èg veit ad thetta virkar alveg eins og er. Og eg er med loka à loftmælinum en èg ætla samt ad profa ad skella thrystiminnkara à thetta. Thà getur madur hringlad i thessu i action og sloppid vid ad stùta mæli. Thad er reyndar ekki komin nein reynsla a thetta hja mer enntha en èg er ad fara i ferd næstu helgi og tha getur madur profad thetta almennilega

Re: 4runner ***fleiri myndir***

Posted: 06.feb 2013, 20:55
frá arni_86
-Hjalti- wrote:Ótrúlega flottur , sérstaklega þegar hann fór á 18" felgurnar.


jà thetta er allt annad lìf. Hann var ferlega kjànalegur à hinum. Spennandi ad sjà hvort ad hann drìfi ekki einhvad à thessu lika

Re: 4runner ***fleiri myndir***

Posted: 29.mar 2013, 22:29
frá Tollinn
Úff, bíllinn sem ég náði aldrei að klára, gaman að sjá hann hér, glæsilegur að vanda!!

Re: 4runner ***fleiri myndir***

Posted: 29.mar 2013, 23:07
frá Tollinn
Til gamans fyrir þig,

http://f4x4.is/index.php?option=com_jfu ... temId=6300

Veit að þetta er ekki alveg pro en hann allavega virkar

Kv. Tolli