Síða 1 af 1
min fisti 38 hilux :D
Posted: 05.nóv 2014, 16:16
frá alex-ford
jæja ég var að versla mér min fista hilux
hilux double cap 2,4 NON turbo
Árg. 1991
ekinn: 171xxx
breyttur fyrir 38" er núna á slitnum 36 eins og er
Fjöðrunarbúnaður: Blaðfjaðrir framan og aftan
Orginal rafmagnslæsing virkar!!!
er á 5:71 hlutföllum
með skoðun 15 þangað til í mars
bíllinn er orðinn upplitaður og ryð farið að myndast á boddýi og yfirborðryð á grindinni og flestum hlutum undir bílnum.
sílsar í góðu lagi
nýuppgerðar hurða sem ég mun seta á hann bráðum
það sem maður er að fara gera púsan niður grunan og málan geran flotan
Re: min fisti 38 hilux :D
Posted: 05.nóv 2014, 20:15
frá sukkaturbo
Til hamingju með Jappan þetta eru praktískir bílar og eyða litlu og mjög góðir í snjó og drífa vel
Re: min fisti 38 hilux :D
Posted: 05.nóv 2014, 22:23
frá alex-ford
takk fyrir það leifi ikkur að filgjast með
Re: min fisti 38 hilux :D
Posted: 16.nóv 2014, 20:13
frá alex-ford
jæja bilin komin á AT405 38
búin að málan var að smiða kastara krind sem ég boltaði á hann svo á ég eftir að smiða profil á framan svona ef maður festi sig i vetur :D
Re: min fisti 38 hilux :D
Posted: 16.nóv 2014, 21:43
frá MIJ
Hann er allur að koma til hjá þér. Ég persónulega myndi samt mála á honum pallhúsið líka held það kæmi flottar út, annars flottur bíll
Re: min fisti 38 hilux :D
Posted: 16.nóv 2014, 23:25
frá alex-ford
takk fyrir það já ég ætla taka húsið af og mála það svart eða raut kemur i ljós
Re: min fisti 38 hilux :D
Posted: 02.des 2014, 14:55
frá alex-ford
smá snjó myndir var plataður að fara uppá fjall að bjarga 2 rolum sem voru föst sem fanst um dægin
það var farið i gjær uppá hrafseyraheiði hleifti út i 7 psi létt það duga þar sem ég er ekki komin með loft dælu hehe
en eftir goða göngu yfir gilið drogum við roluna að bilnum og setum þaug á palin svo var farið með þaug i sveitina þetta for vel og þúngt færi maður þurfti að nota diflokin hehe til að komast up sumstaðar :D
Re: min fisti 38 hilux :D
Posted: 16.des 2014, 01:27
frá alex-ford
smá gert i kvöld pallhúsið tekið af og málað verður klárað á mrg
Re: min fisti 38 hilux :D
Posted: 16.des 2014, 07:25
frá Járni
Þarna er Hilux í sínu náttúrulega umhverfi og notaður í það sem hann var hannaður fyrir, vel gert ! :)
Re: min fisti 38 hilux :D
Posted: 16.des 2014, 08:18
frá jongud
Járni wrote:Þarna er Hilux í sínu náttúrulega umhverfi og notaður í það sem hann var hannaður fyrir, vel gert ! :)
Hann var að flytja rollur, en ekki að selja fisk
Re: min fisti 38 hilux :D
Posted: 16.des 2014, 08:57
frá Járni
Haha reyndar, en sómir sér vel þarna engu að síður.
Re: min fisti 38 hilux :D
Posted: 16.des 2014, 17:48
frá cruiser70
Flottur hjá þér! gaman að skoða myndir :)
Re: min fisti 38 hilux :D
Posted: 16.des 2014, 22:27
frá jeepson
Er ekki hilux bænda pickup?? Eða eru þetta bara fiskibílar?
Re: min fisti 38 hilux :D
Posted: 31.jan 2015, 11:33
frá alex-ford
takk strákar þetta er bara gaman hjálpa folkinu i sveitini
Re: min fisti 38 hilux :D
Posted: 31.jan 2015, 11:48
frá alex-ford
jæja komin smá update
þá er bilin búin að fá vinnu ljos 2 af 6 sem mun fara á hann
svo var ég að eignast gler i pallhúsið það er komið á allt að gerast
komin með volt mælir liga bara stuð
Re: min fisti 38 hilux :D
Posted: 31.jan 2015, 16:52
frá jongud
Hann er að verða ansi verklegur!
Re: min fisti 38 hilux :D
Posted: 01.feb 2015, 02:02
frá alex-ford
þetta kemur allt smátt og smátt svo verður hann rifin aftur i sundur i sumar og málaður i anan litt taka skofuna af og skoða hvort ég fin eithvað rið anas fer hann að vera riðlaus þetta er bara gaman ætla dunda i þesum og eigan svo er verið pæla i stuðara smiði :D