Toyota Land Cruiser HJ61 *Uppfært 25-8-2015*

User avatar

Höfundur þráðar
sigurdurk
Innlegg: 240
Skráður: 14.apr 2011, 19:11
Fullt nafn: Sigurður Kári Samúelsson
Bíltegund: Toyota Land Cruiser
Staðsetning: Reyðarfjörður/Akureyri

Toyota Land Cruiser HJ61 *Uppfært 25-8-2015*

Postfrá sigurdurk » 24.okt 2014, 23:15

Ákvað að gera þráð um bílinn hjá mér sem er í smá upptekt þessa dagana en smá um bílinn.
Ég setti myndir af uppgerðinni í albúm hér https://picasaweb.google.com/100376138658363936298/Kruser?authuser=0&authkey=Gv1sRgCMjBperymtvfCw&feat=directlink


Árgerð 1989

Breytt upprunalega fyrir um 22 árum af Pétri Bjarna Gíslasyni tengdaföður mínum

4.0 Turbo og búið að bæta við Intercooler
Barkalæstar hásingar með 4.88 hlutföllum og barkalás að aftan breytt í loft
Fjöðrun að framan: LC 70 stífur , LC 80 samsláttarpúðar , Ranco 9000 og 800kg loftpúðar
Fjöðrun að aftan: Fourlink , LC80 samsláttarpúðar, Ranco 9000 og 800kg loftpúðar
Reimdrifin loftdæla og sjálfstætt 12v rafkerfi
Lækkuð hlutföll í millikassa
OPC Recaro framstólar
Geymsluhólf í gömlu hjólaskálunum aðgengi í þau innan úr bíl fyrir spotta og varahluti
Loft Tröppur undir stigbrettum


ég fékk bílinn í hendurnar í september 2012 þá búinn að standa síðan 2006 með bogna afturhásingu það var drifið í því
og bílnum komið á götuna

Image

Image

Fljótt varð vart við að það vantaði stærri dekk og undir var fleygt 44" cepek á 19" breiðum felgum

Image

Image

Þetta var allt annað og var hann svo notaður svoleiðis leyfi nokkrum myndum að fylgja

Image

Image

Image

Image

Image

Image

Svo var græjjaður úrhleypibúnaður reyndist hann mjög vel, skipti reyndar bláu slöngunum strax út fyrir svartar stýfari og
þá losnaði ég við að þær færu svona niður

Image

Image

Image

Image

Image

Image

Image

Image

Image

Þar sem að þráðurinn fór í rugl á eru myndir af uppgerðinni í þessum link https://picasaweb.google.com/100376138658363936298/Kruser?authuser=0&authkey=Gv1sRgCMjBperymtvfCw&feat=directlink
Síðast breytt af sigurdurk þann 05.okt 2015, 17:37, breytt 10 sinnum samtals.


Toyota Landcruiser HJ61 '89 44"[SKÁRRI]
VW Touareg 5.0 V10TDI '06
Dodge RAM 1500 '98 2H 4.0 turbo diesel 38-44"


Turboboy
Innlegg: 266
Skráður: 10.feb 2011, 03:08
Fullt nafn: Kjartan Steinar Lorange
Bíltegund: 2 jafn fljótir
Staðsetning: Höfuðborgarsvæðið

Re: Toyota Land Cruiser HJ61

Postfrá Turboboy » 25.okt 2014, 12:40

Alltaf fundist þessir bílar flottir ! Verdur gaman ad sja hann tilbúinn !!
Kjartan Steinar Lorange
7766056


olei
Innlegg: 801
Skráður: 30.apr 2011, 01:41
Fullt nafn: Ólafur Eiríksson

Re: Toyota Land Cruiser HJ61

Postfrá olei » 25.okt 2014, 15:30

Ótrúlega heill að sjá þessi bíll. Gaman að því og vel þess virði að gæla við hann.

User avatar

elliofur
Póststjóri
Innlegg: 2753
Skráður: 06.feb 2010, 10:43
Fullt nafn: Elmar Snorrason (Elli)
Staðsetning: Travitsenfirkopfendorf

Re: Toyota Land Cruiser HJ61

Postfrá elliofur » 25.okt 2014, 15:41

Frábært að fá "nýja" umfjöllun. Vá hvað þetta er heill bíll! Glæsilegt eintak.


Raggi B.
Innlegg: 78
Skráður: 05.sep 2010, 20:48
Fullt nafn: Ragnar Ingi Bjarnason

Re: Toyota Land Cruiser HJ61

Postfrá Raggi B. » 25.okt 2014, 22:07

Hvernig er það var ekki framstuðarinn á þessum ætlaður sem loftkútur ?
LC 120, 2004

User avatar

Járni
Stjórnandi
Innlegg: 1234
Skráður: 30.jan 2010, 22:43
Fullt nafn: Árni Björnsson
Bíltegund: Land Rover
Staðsetning: Selfoss
Hafa samband:

Re: Toyota Land Cruiser HJ61

Postfrá Járni » 25.okt 2014, 22:46

Geggjaður trukkur
2000 Land Rover Defender 130 38"


Valdi 27
Innlegg: 150
Skráður: 13.feb 2010, 21:48
Fullt nafn: Valdimar Geir Jóhannsson

Re: Toyota Land Cruiser HJ61

Postfrá Valdi 27 » 25.okt 2014, 22:52

Jújú framstuðarinn er notaður sem loftkútur. Snyrtilega soðið saman og má varla gera það betur.

User avatar

hobo
Póststjóri
Innlegg: 2464
Skráður: 31.jan 2010, 17:44
Fullt nafn: Hörður Bjarnason
Bíltegund: Isuzu Trooper

Re: Toyota Land Cruiser HJ61

Postfrá hobo » 26.okt 2014, 09:54

Draumabíllinn. Minn vill verða HJ61 þegar hann verður stór.

User avatar

ingi árna
Innlegg: 101
Skráður: 19.jan 2011, 12:35
Fullt nafn: Ingólfur Árnason
Bíltegund: HJ-61 "88

Re: Toyota Land Cruiser HJ61

Postfrá ingi árna » 26.okt 2014, 18:10

Sæll, hefurðu ekkert verið að lenda í veseni með of mikinn bratta á framskaftinu? Þar sem þessir bílar eru yfirleitt svoldið háir og með stuttan gírkassa.

User avatar

Höfundur þráðar
sigurdurk
Innlegg: 240
Skráður: 14.apr 2011, 19:11
Fullt nafn: Sigurður Kári Samúelsson
Bíltegund: Toyota Land Cruiser
Staðsetning: Reyðarfjörður/Akureyri

Re: Toyota Land Cruiser HJ61

Postfrá sigurdurk » 26.okt 2014, 21:59

Sælir félagar ég þakka hrósin :)

ingi árna wrote:Sæll, hefurðu ekkert verið að lenda í veseni með of mikinn bratta á framskaftinu? Þar sem þessir bílar eru yfirleitt svoldið háir og með stuttan gírkassa.


Sæll, jú það er talsvert brot á liðnum en fyrst eftir breytingu var notaður að mig minnir spicer 2faldur liður en hann var ekki að gera sig.Þá var sett í hann liður úr hilux og er hann í enn og hefur verið til friðs að mestu, ég er bara meðvitaður um þetta og smyr hann reglulega en sá sem er í honum núna er búinn að endast nokkur ár.
Toyota Landcruiser HJ61 '89 44"[SKÁRRI]
VW Touareg 5.0 V10TDI '06
Dodge RAM 1500 '98 2H 4.0 turbo diesel 38-44"

User avatar

Höfundur þráðar
sigurdurk
Innlegg: 240
Skráður: 14.apr 2011, 19:11
Fullt nafn: Sigurður Kári Samúelsson
Bíltegund: Toyota Land Cruiser
Staðsetning: Reyðarfjörður/Akureyri

Re: Toyota Land Cruiser HJ61

Postfrá sigurdurk » 26.okt 2014, 22:06

Og eitthvað gerðist um helgina og hér koma myndir af því.

Image

Hérna sést svona ca loka staðan á þessu en stífurnar í 4linkinu eru úr stál 52 og lengi ég þær með rörum sem passa utan um.
rörin sem eru á mynd eru aðeins til uppstillingar :)

Image

Image
Valdi boddydeildarsérfæðingur sér um lenginguna á hjólaskálinni með mikilli príði

Image
Allt koma hjá stráknum, síðan verður þetta allt sandblásið og græjjað fyrir málun

Meira er það ekki í bili en það er alveg lygini líkast hvað svona "litlir" hlutir eru tímafrekir
Toyota Landcruiser HJ61 '89 44"[SKÁRRI]
VW Touareg 5.0 V10TDI '06
Dodge RAM 1500 '98 2H 4.0 turbo diesel 38-44"

User avatar

elliofur
Póststjóri
Innlegg: 2753
Skráður: 06.feb 2010, 10:43
Fullt nafn: Elmar Snorrason (Elli)
Staðsetning: Travitsenfirkopfendorf

Re: Toyota Land Cruiser HJ61

Postfrá elliofur » 26.okt 2014, 23:16

Mér finnst algjörlega lyginni líkast hvað þessi bíll er lítið ryðgaður. Hver er forsaga hans, var hann á þurru og saltlausum landshluta og/eða er þetta bílskúrsbíll?

User avatar

Höfundur þráðar
sigurdurk
Innlegg: 240
Skráður: 14.apr 2011, 19:11
Fullt nafn: Sigurður Kári Samúelsson
Bíltegund: Toyota Land Cruiser
Staðsetning: Reyðarfjörður/Akureyri

Re: Toyota Land Cruiser HJ61

Postfrá sigurdurk » 26.okt 2014, 23:20

elliofur wrote:Mér finnst algjörlega lyginni líkast hvað þessi bíll er lítið ryðgaður. Hver er forsaga hans, var hann á þurru og saltlausum landshluta og/eða er þetta bílskúrsbíll?

Hehe já hann er helvíti góður, en svona fer Mývatnssveitin með bíla, en hann er búinn að vera þar frá því um 1991 þegar tengdaforeldrar mínir kaupa hann óbreyttan.
Toyota Landcruiser HJ61 '89 44"[SKÁRRI]
VW Touareg 5.0 V10TDI '06
Dodge RAM 1500 '98 2H 4.0 turbo diesel 38-44"

User avatar

hvati
Innlegg: 113
Skráður: 20.jún 2012, 14:36
Fullt nafn: Sighvatur Halldórsson
Staðsetning: Mosfellsbær
Hafa samband:

Re: Toyota Land Cruiser HJ61

Postfrá hvati » 27.okt 2014, 18:18

Það er allt eitthvað svo gott í Mývó!

Að því sögðu — ætlarðu að setja original grafíkina aftur á bílinn eða verður hann bara einlitur? Ég er alger sökker fyrir þessari grafík á svona gömlum jeppum en veit að þetta er ekki allra ;)

User avatar

sonur
Innlegg: 1090
Skráður: 17.okt 2010, 01:29
Fullt nafn: Elías Guðmundsson

Re: Toyota Land Cruiser HJ61

Postfrá sonur » 27.okt 2014, 21:17

Þessi er flottur hjá þér og gaman að sjá hvað hann er heillegur
Elli 6921247
Nissan terrible 1991 v6 38"

User avatar

Höfundur þráðar
sigurdurk
Innlegg: 240
Skráður: 14.apr 2011, 19:11
Fullt nafn: Sigurður Kári Samúelsson
Bíltegund: Toyota Land Cruiser
Staðsetning: Reyðarfjörður/Akureyri

Re: Toyota Land Cruiser HJ61

Postfrá sigurdurk » 27.okt 2014, 22:58

hvati wrote:Það er allt eitthvað svo gott í Mývó!

Að því sögðu — ætlarðu að setja original grafíkina aftur á bílinn eða verður hann bara einlitur? Ég er alger sökker fyrir þessari grafík á svona gömlum jeppum en veit að þetta er ekki allra ;)

Jú planið var að halda orginal grafíkini en breyta henni aðeins þannig að miðarnir nái yfir lenginguna á hjólaskálinni
Toyota Landcruiser HJ61 '89 44"[SKÁRRI]
VW Touareg 5.0 V10TDI '06
Dodge RAM 1500 '98 2H 4.0 turbo diesel 38-44"

User avatar

elliofur
Póststjóri
Innlegg: 2753
Skráður: 06.feb 2010, 10:43
Fullt nafn: Elmar Snorrason (Elli)
Staðsetning: Travitsenfirkopfendorf

Re: Toyota Land Cruiser HJ61

Postfrá elliofur » 27.okt 2014, 23:05

Svo er æðislegt að láta stansinn í hurðunum halda sér út framlenginguna. Það gjörbreytir lookinu, þar sem þessar geldingar í gömlu hjólaskálina er alltaf hálf kjánaleg.

Eins og þessi
Image

User avatar

hvati
Innlegg: 113
Skráður: 20.jún 2012, 14:36
Fullt nafn: Sighvatur Halldórsson
Staðsetning: Mosfellsbær
Hafa samband:

Re: Toyota Land Cruiser HJ61

Postfrá hvati » 28.okt 2014, 07:24

Glæsilegt — það gleður mig mjög :)

User avatar

Höfundur þráðar
sigurdurk
Innlegg: 240
Skráður: 14.apr 2011, 19:11
Fullt nafn: Sigurður Kári Samúelsson
Bíltegund: Toyota Land Cruiser
Staðsetning: Reyðarfjörður/Akureyri

Re: Toyota Land Cruiser HJ61

Postfrá sigurdurk » 30.okt 2014, 22:39

Já þetta er flott að halda stansinum en ég held að ég leggi nú ekki í það í þetta skiptið :)

en eitthvað er þetta að mjakast, stífurnar tilbúnar og samsláttarpúðar komnir á sinn stað

Image
sauð bolta í borðið til að stilla lengdirnar og boraði svo í lengingar rörið og sauð til að styrkja þetta

Image

Image

Image
Bara nokkuð gott

Image

Image
Aðeins að máta kantinn við og er bara nokkuð sáttur með þetta.

Meira er það ekki í bili :)
Toyota Landcruiser HJ61 '89 44"[SKÁRRI]
VW Touareg 5.0 V10TDI '06
Dodge RAM 1500 '98 2H 4.0 turbo diesel 38-44"


Magnús Þór
Innlegg: 118
Skráður: 24.apr 2010, 15:13
Fullt nafn: Magnús Þór Árnason

Re: Toyota Land Cruiser HJ61

Postfrá Magnús Þór » 31.okt 2014, 17:33

Það væri nær hjá þér að gera hann orginal aftur, miklu praktískari.

User avatar

Stebbi
Innlegg: 2098
Skráður: 31.jan 2010, 22:59
Fullt nafn: Stefán Stefánsson
Bíltegund: Eitthvað blátt
Staðsetning: Hafnarfjörður

Re: Toyota Land Cruiser HJ61

Postfrá Stebbi » 20.nóv 2014, 10:36

Flottur krúser og vönduð vinnubrögð, en það sem stendur uppúr í þessum þræði er þessi glæsilegi Bronco á einni myndinni.
Hilux DC 2.4 dísel úrbræddur
Jeep Grand Cherokee 4.7 Seldur
MMC Pajero 2.5TDI 38" Seldur
Ford Econoline 44"

User avatar

Höfundur þráðar
sigurdurk
Innlegg: 240
Skráður: 14.apr 2011, 19:11
Fullt nafn: Sigurður Kári Samúelsson
Bíltegund: Toyota Land Cruiser
Staðsetning: Reyðarfjörður/Akureyri

Re: Toyota Land Cruiser HJ61

Postfrá sigurdurk » 24.nóv 2014, 00:32

Jæjja eitthvað tosast þetta en hér er það sem að gerðist um helgina

Image

Hér gerast hlutirnir

Image
Unnið að hjólaskál og fjöðrun

Image
Loftpúðasæti og mælingar

Image
Hnoðgötum lokað

Image
Reif skúffustyrkinguna úr og lokaði grindinni

Image
Mátun

Image
Kominn á loft og glöggir menn sjá kanski stærsta olíutank í heimi þarna :)

Image
Valdi félagi vinnur að hjólaskálinni farþegamegin

Image
verið að snikka í hjólaskálina. þarna sjást geymsluhólfin vel

Image
Búið að sjóða hérna megin

Image
Grind klár hérna megin

Image
Hjólaskál klár hérna og þá tekur við sandblástur,epoxy og kíttun :) Einnig sést þarna boddyburðarbiti sem ég breitti og set svo boddyfestinguna beint ofan á grind
Toyota Landcruiser HJ61 '89 44"[SKÁRRI]
VW Touareg 5.0 V10TDI '06
Dodge RAM 1500 '98 2H 4.0 turbo diesel 38-44"

User avatar

Höfundur þráðar
sigurdurk
Innlegg: 240
Skráður: 14.apr 2011, 19:11
Fullt nafn: Sigurður Kári Samúelsson
Bíltegund: Toyota Land Cruiser
Staðsetning: Reyðarfjörður/Akureyri

Re: Toyota Land Cruiser HJ61

Postfrá sigurdurk » 10.des 2014, 22:47

Jæjja hægt gengur það en þó eitthvað, hér er afrakstur síðustu daga.

Image

Boddyfesting og burðarbiti klárt, og gat í hjólskál sem þurfti að bæta eða eina ryðið sem fannst í bílnum

Image

Epoxy grunnur settur yfir, síðan verður málað svart grindarlakk yfir hann

Image

Bretti sandblásið og unnið fyrir réttingu

Image

Rétting nánast búin hér bara fíneseringar eftir.


Meira er það ekki í bili en vonandi fer þetta nú að ganga eitthvað :)
Toyota Landcruiser HJ61 '89 44"[SKÁRRI]
VW Touareg 5.0 V10TDI '06
Dodge RAM 1500 '98 2H 4.0 turbo diesel 38-44"

User avatar

Höfundur þráðar
sigurdurk
Innlegg: 240
Skráður: 14.apr 2011, 19:11
Fullt nafn: Sigurður Kári Samúelsson
Bíltegund: Toyota Land Cruiser
Staðsetning: Reyðarfjörður/Akureyri

Re: Toyota Land Cruiser HJ61 *Uppfært 10-12-2014*

Postfrá sigurdurk » 29.des 2014, 13:55

Uppfærsla 29-12-2014

Image

Kominn fylligrunnur yfir boxerinn

Image

Image

Ný framljós versluð frá Ástralíu eftir að gömlu lentu í smá óhappi

Image

Hann yngist svolítið við þetta

Image

Epoxy og kítti komið á að innan svo er bara að mála næst

Image

Sama hér

Image

Hér var ég bara búinn að sandblása og grunna en kíttun eftir


Núna fer þetta loksins að verða komið á það stig að ég geti farið að undirbúa fyrir sprautun og vonandi að það gangi hraðar en hjólaskálarnar :)
Toyota Landcruiser HJ61 '89 44"[SKÁRRI]
VW Touareg 5.0 V10TDI '06
Dodge RAM 1500 '98 2H 4.0 turbo diesel 38-44"


juddi
Innlegg: 1190
Skráður: 08.mar 2010, 10:45
Fullt nafn: Dagbjartur L Herbertsson

Re: Toyota Land Cruiser HJ61 *Uppfært 29-12-2014*

Postfrá juddi » 29.des 2014, 14:25

Þarna er flott verkefni á ferð og metnaður
Daggi S:6632123 snurfus@snurfus.is

User avatar

Höfundur þráðar
sigurdurk
Innlegg: 240
Skráður: 14.apr 2011, 19:11
Fullt nafn: Sigurður Kári Samúelsson
Bíltegund: Toyota Land Cruiser
Staðsetning: Reyðarfjörður/Akureyri

Postfrá sigurdurk » 10.jan 2015, 11:01

Image

Drifskapt klárt

Image

Grunnað og kíttað

Image

Og málað yfir

Image

Sandblásið það sem þurfti í hurðunum

Image

Farinn að vera tómlegur

Image

Fann svo þetta undir þéttilistanum á afturhleranum

Image

Þá var ekki annað hægt en að blása og kalla í suðusigfús

Image

Þetta er mikið betra

Image

Og svona stendur hann eftir daginn vonandi kemst fyllir á eitthvað um helgina þá fer þetta að nálgast það að verða bíll aftur.
Toyota Landcruiser HJ61 '89 44"[SKÁRRI]
VW Touareg 5.0 V10TDI '06
Dodge RAM 1500 '98 2H 4.0 turbo diesel 38-44"


450-ingvar
Innlegg: 45
Skráður: 26.maí 2012, 11:09
Fullt nafn: Ingvar Jóhannsson
Bíltegund: Toyota

Re: Toyota Land Cruiser HJ61 *Uppfært 10-1-2015*

Postfrá 450-ingvar » 10.jan 2015, 22:00

Þetta verður flottur bíll hjá þér. Finnst gömlu Hj-61 bílarnir alltaf með þeim flottari á 42'' - 44''

En hvar fannstu framljósin á netinu ? Mig vantar öll ljósin í minn bíl líka.

Kv. Ingvar
Land Krúser HJ-61 1989 33'' (Seldur)
Land Krúser 70 (stuttur) 350 Chevy. 36'' 1989
Nissan Patrol 2.8 1992. (Seldur)
Nissan Patrol 3.3 1991. (Seldur)
Nissan Patrol 2.8 1993. Daily Driver

User avatar

Höfundur þráðar
sigurdurk
Innlegg: 240
Skráður: 14.apr 2011, 19:11
Fullt nafn: Sigurður Kári Samúelsson
Bíltegund: Toyota Land Cruiser
Staðsetning: Reyðarfjörður/Akureyri

Re: Toyota Land Cruiser HJ61 *Uppfært 10-1-2015*

Postfrá sigurdurk » 11.jan 2015, 01:01

450-ingvar wrote:Þetta verður flottur bíll hjá þér. Finnst gömlu Hj-61 bílarnir alltaf með þeim flottari á 42'' - 44''

En hvar fannstu framljósin á netinu ? Mig vantar öll ljósin í minn bíl líka.

Kv. Ingvar


Sæll fékk ljósin frá ástralíu í gegnum Onlineautoparts

http://www.onlineautoparts.com.au/
Toyota Landcruiser HJ61 '89 44"[SKÁRRI]
VW Touareg 5.0 V10TDI '06
Dodge RAM 1500 '98 2H 4.0 turbo diesel 38-44"


Adam
Innlegg: 121
Skráður: 29.des 2011, 00:32
Fullt nafn: Adam örn þorvaldsson

Re: Toyota Land Cruiser HJ61 *Uppfært 10-1-2015*

Postfrá Adam » 13.jan 2015, 00:00

Segðu mér eitt er ekki vitlaust cut á geislanum í nýju ljósunum? Það er öfug umferð í ástralíu er það ekki? Færðu þá nokkuð skoðun á þá kúpla?

User avatar

Höfundur þráðar
sigurdurk
Innlegg: 240
Skráður: 14.apr 2011, 19:11
Fullt nafn: Sigurður Kári Samúelsson
Bíltegund: Toyota Land Cruiser
Staðsetning: Reyðarfjörður/Akureyri

Re: Toyota Land Cruiser HJ61 *Uppfært 10-1-2015*

Postfrá sigurdurk » 13.jan 2015, 09:39

Var einmitt búinn að spá í því en ljósin eru ekki merkt hægri/vinstri og gat ekki séð að geislinn breyttist neitt annars verður það bara að koma í ljós
Toyota Landcruiser HJ61 '89 44"[SKÁRRI]
VW Touareg 5.0 V10TDI '06
Dodge RAM 1500 '98 2H 4.0 turbo diesel 38-44"


Adam
Innlegg: 121
Skráður: 29.des 2011, 00:32
Fullt nafn: Adam örn þorvaldsson

Re: Toyota Land Cruiser HJ61 *Uppfært 10-1-2015*

Postfrá Adam » 13.jan 2015, 16:15

Þau eru yfirleitt ekki merkt sérð það samt strax og þú tengir þau ef þú sérð það ekki á glerinu sjálfur ;) flottur bíll sérlega hvítur

User avatar

Höfundur þráðar
sigurdurk
Innlegg: 240
Skráður: 14.apr 2011, 19:11
Fullt nafn: Sigurður Kári Samúelsson
Bíltegund: Toyota Land Cruiser
Staðsetning: Reyðarfjörður/Akureyri

Re: Toyota Land Cruiser HJ61 *Uppfært 10-1-2015*

Postfrá sigurdurk » 13.jan 2015, 22:41

Jæjja þá er fyllirinn kominn á lausu partana, þetta er allt að hafast :)

Image

Smábeyglur teknar og réttar

Image

Her manna að vinna í hurðunum

Image

Klárt í fyllinn

Image

Og hlerarnir

Image

Allt að gerast

Image


Meira er það ekki í bili en næst er það að græjja boddyið fyir fylli en þar er smá vinna eftir en vonast til að hafa það af í þessari viku.
Svo er bara að vona að maður nái að setja saman til að ná í ndann á vetrinum hehe
Toyota Landcruiser HJ61 '89 44"[SKÁRRI]
VW Touareg 5.0 V10TDI '06
Dodge RAM 1500 '98 2H 4.0 turbo diesel 38-44"

User avatar

hobo
Póststjóri
Innlegg: 2464
Skráður: 31.jan 2010, 17:44
Fullt nafn: Hörður Bjarnason
Bíltegund: Isuzu Trooper

Re: Toyota Land Cruiser HJ61 *Uppfært 13-1-2015*

Postfrá hobo » 14.jan 2015, 09:41

Greinilega fagleg vinnubrögð hér á ferðinni, ákaflega gaman að skoða þessar myndir.


hrollur
Innlegg: 33
Skráður: 24.maí 2010, 15:00
Fullt nafn: Þórir Gíslason

Re: Toyota Land Cruiser HJ61 *Uppfært 13-1-2015*

Postfrá hrollur » 14.jan 2015, 10:09

Frammskaftið lagast þegar settur verður Milligír. Fallegur og örugglega mjög duglegur Bíll.

User avatar

Höfundur þráðar
sigurdurk
Innlegg: 240
Skráður: 14.apr 2011, 19:11
Fullt nafn: Sigurður Kári Samúelsson
Bíltegund: Toyota Land Cruiser
Staðsetning: Reyðarfjörður/Akureyri

Re: Toyota Land Cruiser HJ61 *Uppfært 13-1-2015*

Postfrá sigurdurk » 14.jan 2015, 12:20

Þakka hrósið maður reynir að gera þetta almennilega til að þurfa ekki að gera þetta aftur. En á langtímaplaninu er hugmyndin að setja logír í hann ég á til np231 sem ég var að hugsa um að nota en ekki það að hingað til hef ég ekki fundið mikla þörf fyrir logírinn en alltaf skemmtilegra að hafa meira dót
Toyota Landcruiser HJ61 '89 44"[SKÁRRI]
VW Touareg 5.0 V10TDI '06
Dodge RAM 1500 '98 2H 4.0 turbo diesel 38-44"


haffij
Innlegg: 169
Skráður: 12.feb 2010, 00:28
Fullt nafn: Hafliði Jónsson

Re: Toyota Land Cruiser HJ61 *Uppfært 13-1-2015*

Postfrá haffij » 14.jan 2015, 17:53

Gaman að sjá svona heilan og fínan 60 krúser.

Held þú verðir svo að skipta út númerinu "skárri" í "bestur" þegar bíllinn verður klár!

User avatar

Höfundur þráðar
sigurdurk
Innlegg: 240
Skráður: 14.apr 2011, 19:11
Fullt nafn: Sigurður Kári Samúelsson
Bíltegund: Toyota Land Cruiser
Staðsetning: Reyðarfjörður/Akureyri

Re: Toyota Land Cruiser HJ61 *Uppfært 13-1-2015*

Postfrá sigurdurk » 26.jan 2015, 00:38

Jæjja nú var tekið á því um helgina og hafðist að koma fylligrunn á bílinn einnig fékk ég brettakanstana úr breikkun og lengingu fyrir helgi svo að það fer svona að sjá fyrir endan á þessu málingarstússi

Image

Ákvað að setja pallakvoðu inn í hólfin til að fá sterkt undirlag því að ég er oft með laust járndrasl í þessu eins og blökkina,verkfæri og lása

Image

Aðeins verið að máta kanntana á eftir að vinna þá alveg eftir að steypt var í afturkantana,lengdir og breikkaðir

Image

Þarna er verið að slípa hann niður fyrir fyllinn, alveg einstaklega leiðinlegt og tímafrekt verkefni :)

Image

Alveg að hafast, þarna sést líka breikkunin á köntunum

Image

Pakka Pakka

Image

Image

Tilbúið í epoxy og grunn

Image

Þarna er kominn epoxy grunnur

Image

Og þá er kominn fyllir og svona stendur hann enn, ætli vikan fari ekki í að slípa hann niður og svo er draumurinn að mála boddyið næstu helgi og þá er hægt að byrja að raða því saman
Toyota Landcruiser HJ61 '89 44"[SKÁRRI]
VW Touareg 5.0 V10TDI '06
Dodge RAM 1500 '98 2H 4.0 turbo diesel 38-44"

User avatar

Höfundur þráðar
sigurdurk
Innlegg: 240
Skráður: 14.apr 2011, 19:11
Fullt nafn: Sigurður Kári Samúelsson
Bíltegund: Toyota Land Cruiser
Staðsetning: Reyðarfjörður/Akureyri

Re: Toyota Land Cruiser HJ61 *Uppfært 26-1-2015*

Postfrá sigurdurk » 01.feb 2015, 00:45

Jæjja þá hafðist það að mála boddyið og er ég helvíti sáttur við útkomuna og nú er bara að fara að raða saman

Image

Kominn í klefann

Image

Grjótvörn á sílsa

Image

Til að fá hvítt þarf víst að blanda fullt af alskonar í þetta

Image

Klár, er hrikalega sáttur við litinn, sá gamli er nánast drullu brúnn við hliðiná þessum

Image

Image

Mjög sáttur, þarna sést líka í stólana sem ég setti í hann en þetta eru svartir leður Recaro úr Opel OPCEInnig tók ég mállingarvinnuna upp með timelapse á gopro sem ég á eftir að setja hér inn
Toyota Landcruiser HJ61 '89 44"[SKÁRRI]
VW Touareg 5.0 V10TDI '06
Dodge RAM 1500 '98 2H 4.0 turbo diesel 38-44"

User avatar

Höfundur þráðar
sigurdurk
Innlegg: 240
Skráður: 14.apr 2011, 19:11
Fullt nafn: Sigurður Kári Samúelsson
Bíltegund: Toyota Land Cruiser
Staðsetning: Reyðarfjörður/Akureyri

Re: Toyota Land Cruiser HJ61 *Uppfært 1-2-2015*

Postfrá sigurdurk » 02.feb 2015, 21:58

[youtube]https://www.youtube.com/watch?v=4xA5CWh3MNk[/youtube]

https://www.youtube.com/watch?v=4xA5CWh3MNk
Timelapse af mállingu
Toyota Landcruiser HJ61 '89 44"[SKÁRRI]
VW Touareg 5.0 V10TDI '06
Dodge RAM 1500 '98 2H 4.0 turbo diesel 38-44"


thor_man
Innlegg: 275
Skráður: 29.aug 2010, 19:48
Fullt nafn: Þorvaldur Böðvarsson
Staðsetning: Reykjavík

Re: Toyota Land Cruiser HJ61 *Uppfært 1-2-2015*

Postfrá thor_man » 12.apr 2015, 18:03

sigurdurk wrote:[youtube]https://www.youtube.com/watch?v=4xA5CWh3MNk[/youtube]

https://www.youtube.com/watch?v=4xA5CWh3MNk
Timelapse af mállingu

Glæsilegt!


Til baka á “Jeppinn minn”

Tengdir notendur

Notendur á þessu spjallborði: Stýmir og 2 gestir