'91 Ford Explorer @46"

User avatar

ellisnorra
Póststjóri
Innlegg: 2809
Skráður: 06.feb 2010, 10:43
Fullt nafn: Elmar Snorrason (Elli)
Bíltegund: Patrol
Staðsetning: Travitsenfirkopfendorf

Re: '91 Ford Explorer @46"

Postfrá ellisnorra » 17.jan 2016, 11:30

Mjög gaman að fylgjast með hér :)


http://www.jeppafelgur.is/

User avatar

Járni
Stjórnandi
Innlegg: 1391
Skráður: 30.jan 2010, 22:43
Fullt nafn: Árni Björnsson
Bíltegund: Land Rover
Staðsetning: Akureyri
Hafa samband:

Re: '91 Ford Explorer @46"

Postfrá Járni » 17.jan 2016, 11:59

Svona eftir á að hyggja, er í raun og veru einhver munur á að eyða ~ 80 lítrum vs 240 ?
Land Rover Defender 130 38"

User avatar

Höfundur þráðar
Sævar Örn
Innlegg: 1917
Skráður: 31.jan 2010, 19:27
Fullt nafn: Sævar Örn
Bíltegund: Hilux
Staðsetning: Reykjavik
Hafa samband:

Re: '91 Ford Explorer @46"

Postfrá Sævar Örn » 17.jan 2016, 12:13

240 lítrar kostuðu í fyrra 62000 kr

85 lítrar kosta í dag 14000 kr


Ég sé í hendi mér að þetta þýði að ég geti farið 4 sinnum oftar á fjöll á þessu ári en í fyrra, fyrir sama pening, að því gefnu að ekkert komi upp á


Ferðahraðinn breyttist ekki neitt við þessi vélarskipti, það er kannski það sem ég er ánægðastur með, það og að vita að þessi mótor á eitthvað af afli inni, það hefur ekkert verið bætt við olíu né blástur

Lausleg samantekt á kostnaði ef frá er tekinn húsnæðisleigu kostnaður er kr. 44000, þá á ég við smádrasl eins og hosuklemmur, smíðajárn, rafsuðuvír og fleira sem tínist saman, mér tókst að selja varahluti úr bílnum sem ég keypti til að fá mótorinn úr þannig að hann stæði mér á núlli
Samband Íslenskra Suzukijeppaeigenda
http://sukka.is

Skúra- og ferðablogg ásamt öðrum fróðleik
http://sabi.is


Grímur Gísla
Innlegg: 233
Skráður: 22.mar 2010, 20:52
Fullt nafn: Hallgrimur Hrafn Gíslason
Bíltegund: Mussó, VW , MMC
Staðsetning: Fellabær

Re: '91 Ford Explorer @46"

Postfrá Grímur Gísla » 18.jan 2016, 13:29

http://www.dieselkontor.de/product_info ... ts_id=3933
Þessir eru að svera upp olíuverk á betra verði en Svíarnir.

User avatar

Höfundur þráðar
Sævar Örn
Innlegg: 1917
Skráður: 31.jan 2010, 19:27
Fullt nafn: Sævar Örn
Bíltegund: Hilux
Staðsetning: Reykjavik
Hafa samband:

Re: '91 Ford Explorer @46"

Postfrá Sævar Örn » 18.jan 2016, 17:17

já þarna er c.a 100 þús kr plús sending framm og til baka og vsk


ég ætla allavega að byrja á að koma gíruninni í gott lag, svo og skrúfa aðeins upp olíu og blástur og svo má huga að einhverju drastískara síðar ef það ekki dugar



skrapp með amerískan vin kærustu minnar leiðina um djúpavatn, þar hafði enginn ekið nýlega og nokkrir leiðinda skaflar á leiðinni en voða lítill snjór, aðallega hálka, en ameríkaninn var alveg himinlifandi og fannst alveg magnað hvað þyrfti að fara stutt frá bænum til að upplifa frelsi,

hér er smá myndband tekið utan við bílinn, myndavélin gerir svolítið mikið úr öllum hljóðum, það er alls ekki svona púst hljóð innan í bílnum að minnsta kosti, en þetta er bara vinalegt hljóð :)

https://www.facebook.com/egerbesturihei ... 7888841840
Samband Íslenskra Suzukijeppaeigenda
http://sukka.is

Skúra- og ferðablogg ásamt öðrum fróðleik
http://sabi.is


olei
Innlegg: 815
Skráður: 30.apr 2011, 01:41
Fullt nafn: Ólafur Eiríksson

Re: '91 Ford Explorer @46"

Postfrá olei » 18.jan 2016, 19:49

Algeng gerð af LT230 er með 1.21:1 í háa drifinu. Í háa drifinu gerir það sömu gírun og ef drif væru lækkuð úr 4,56 niður í 5,52:1 Lágadrifið í þeim er síðan mjög lágt eða 3,3:1

Ég setti svona kassa í Terrano á 42" hjá mér. Hann er á patrol hásingum með original drifin. Feikileg breyting, 5 gírinn er keyrslugír í háadrifinu. LT230 er síðan með úttakið fyrir afturskaftið til hliðar og hann er ansi langur milli flangsa á fram og afturdrifskafti. Sem þýðir að sköft styttast talsvert við að setja hann í og öll afstaða breytist sem getur valdið ýmsum titringsvandamálum í drifsköftum. Svo viktar hann sitt líka.

User avatar

Höfundur þráðar
Sævar Örn
Innlegg: 1917
Skráður: 31.jan 2010, 19:27
Fullt nafn: Sævar Örn
Bíltegund: Hilux
Staðsetning: Reykjavik
Hafa samband:

Re: '91 Ford Explorer @46"

Postfrá Sævar Örn » 19.jan 2016, 13:00

Já ég var búinn að skoða þetta með 1.44:1 í huga, 5.13:1 drifhlutföll myndu þá henta vel og yrði 5 gír þá notaður á 3080sn. á 90km hraða sem er ekki ósvipuð gírun og upprunalega er í Mússó

Fyrir þetta þarf hinsvegar framhásingu með kúluna farþegamegin, þessi sem er undir bílnum er upprunalega D44 sennilega suburban eða eitthvað þvíumlíkt, 8 felgubolta, og búið að færa köggulinn yfir til vinstri, þannig væntanlega væri auðveldast að fá hásingu sem ekki er búið að breyta og færa hlutfallið og læsinguna á milli

Þetta er þó eitthvað sem ég fer ekki í fyrr en í fyrsta lagi á sumardögum
Samband Íslenskra Suzukijeppaeigenda
http://sukka.is

Skúra- og ferðablogg ásamt öðrum fróðleik
http://sabi.is

User avatar

Höfundur þráðar
Sævar Örn
Innlegg: 1917
Skráður: 31.jan 2010, 19:27
Fullt nafn: Sævar Örn
Bíltegund: Hilux
Staðsetning: Reykjavik
Hafa samband:

Re: '91 Ford Explorer @46"

Postfrá Sævar Örn » 19.jan 2016, 13:02

ef ég færi alla leið í 1.66:1 i háa drifinu gæti ég notað 5 gír á 4.56:1 hlutföllunum mínum á 3150 sn á 90km hraða sem er líka ásættanlegt, en þá er maður kannski búinn að mála sig út í horn ef ætlunin væri að nota bílinn t.d. á 42" dekkjum yfir sumartímann, ég vil helst geta átt það inni án þess að gera hann of lág gíraðan
Samband Íslenskra Suzukijeppaeigenda
http://sukka.is

Skúra- og ferðablogg ásamt öðrum fróðleik
http://sabi.is

User avatar

ellisnorra
Póststjóri
Innlegg: 2809
Skráður: 06.feb 2010, 10:43
Fullt nafn: Elmar Snorrason (Elli)
Bíltegund: Patrol
Staðsetning: Travitsenfirkopfendorf

Re: '91 Ford Explorer @46"

Postfrá ellisnorra » 19.jan 2016, 16:29

Ég var örugglega búinn að segja þér það Sævar, en ég reif þessa hásingu úr þessum bíl hér
Tegund: GMC - RALLY (Rauður)
Fastanr: KD181
Verksmiðjunr: 2GOGG35JOD4504731
Fyrst skráð: 01.01.1983
Eiginþyngd: 3050 kg

Þetta er hinn venjulegi van með framdrifi. Ég seldi Vigni þessar hásingar og hann breytti framhásingunni. Svona ef það auðveldar þér eitthvað :)
http://www.jeppafelgur.is/

User avatar

Höfundur þráðar
Sævar Örn
Innlegg: 1917
Skráður: 31.jan 2010, 19:27
Fullt nafn: Sævar Örn
Bíltegund: Hilux
Staðsetning: Reykjavik
Hafa samband:

Re: '91 Ford Explorer @46"

Postfrá Sævar Örn » 19.jan 2016, 16:42

Ja ég hafði spurt þig að þessu áður, ég trúði ekki að framhásingin væri upprunaleg undan GMC Rally en það er líklega rangt hjá mér, þó ég hafi ekki séð slíkt áður

hvað kalla ameríkanar þennan bíl? þeir þekkja ekki GMC Rally, þeir þekkja GMC Vandura og á myndum er það keimlíkur bíll



en má ekki ætla að það sé sama framhásing og finnst undir algengari bílum á sama aldri, Suburban og Blazer t.d ?



Ég var einnig búinn að hugsa um Patról hásingar en þykir þær helst til of dýrar fyrir minn smekk, en þessi bíll er reyndar kominn á það stig að þá má orðið eyða aðeins í hann af peningum, nú þarf ekki lengur að greiða 36.000 kr tvisvar á ári fyrir bifreiðagjöld, og tryggingar lækka sennilega eitthvað.
Samband Íslenskra Suzukijeppaeigenda
http://sukka.is

Skúra- og ferðablogg ásamt öðrum fróðleik
http://sabi.is


rockybaby
Innlegg: 106
Skráður: 31.jan 2010, 15:53
Fullt nafn: 'Arni Þórðarson

Re: '91 Ford Explorer @46"

Postfrá rockybaby » 19.jan 2016, 19:30

olei wrote:Algeng gerð af LT230 er með 1.21:1 í háa drifinu. Í háa drifinu gerir það sömu gírun og ef drif væru lækkuð úr 4,56 niður í 5,52:1 Lágadrifið í þeim er síðan mjög lágt eða 3,3:1

Ég setti svona kassa í Terrano á 42" hjá mér. Hann er á patrol hásingum með original drifin. Feikileg breyting, 5 gírinn er keyrslugír í háadrifinu. LT230 er síðan með úttakið fyrir afturskaftið til hliðar og hann er ansi langur milli flangsa á fram og afturdrifskafti. Sem þýðir að sköft styttast talsvert við að setja hann í og öll afstaða breytist sem getur valdið ýmsum titringsvandamálum í drifsköftum. Svo viktar hann sitt líka.

Væri gaman að sjá mynd af þessum Terrano

User avatar

ellisnorra
Póststjóri
Innlegg: 2809
Skráður: 06.feb 2010, 10:43
Fullt nafn: Elmar Snorrason (Elli)
Bíltegund: Patrol
Staðsetning: Travitsenfirkopfendorf

Re: '91 Ford Explorer @46"

Postfrá ellisnorra » 19.jan 2016, 21:59

Ég er nokkuð viss um að þetta er bara dana44HD, semsé Heavy Duty útgáfa af D44, munurinn eru sverari legur og sennilega bremsur líka ásamt því að vera 8lug, venjulega D44 er bara 5 og 6lug.
http://www.jeppafelgur.is/

User avatar

Freyr
Innlegg: 1704
Skráður: 01.feb 2010, 10:52
Fullt nafn: Freyr Þórsson

Re: '91 Ford Explorer @46"

Postfrá Freyr » 22.jan 2016, 00:42

Eitt sem þarf að hafa í huga varðandi það að fara í framhásingu með hægri kúlu. Olíupannan hjá þér nær langt út til hægri að aftanverðu og gæri e.t.v. gengið illa með hægri kúlu?

User avatar

Höfundur þráðar
Sævar Örn
Innlegg: 1917
Skráður: 31.jan 2010, 19:27
Fullt nafn: Sævar Örn
Bíltegund: Hilux
Staðsetning: Reykjavik
Hafa samband:

Re: '91 Ford Explorer @46"

Postfrá Sævar Örn » 22.jan 2016, 09:18

framhásingin er töluvert framar en pannan en jú vissulega spurning um drifskaftið góð ábending
Samband Íslenskra Suzukijeppaeigenda
http://sukka.is

Skúra- og ferðablogg ásamt öðrum fróðleik
http://sabi.is

User avatar

Höfundur þráðar
Sævar Örn
Innlegg: 1917
Skráður: 31.jan 2010, 19:27
Fullt nafn: Sævar Örn
Bíltegund: Hilux
Staðsetning: Reykjavik
Hafa samband:

Re: '91 Ford Explorer @46"

Postfrá Sævar Örn » 31.jan 2016, 17:52

Jæja hér er ekki mikið að frétta... er eiginlega búinn að setja patrólhásinga plan og landróver millikassa plan á frost í bili,

ég ætla að byrja á að prufa 5.38:1 hlutföll í drifin fyrst. Tókst að finna þau frá Yukon þeir virðast vera einu sem framleiða lægra en 5.13 fyrir 14 bolta 9.5"

Tel mig geta fengið þetta fyrir um 100 þús kr. með legu og stillisetti, ath að framan er allt nýtt þannig ég tel ekki þurfa nýjar legur þar

https://www.ringpinion.com/b2c/ProductD ... odID=13439


Ég er búinn að vera að reikna sundur og saman gírun og ég held að ég fái ágætan fyrsta gír til að taka af stað og mjög gott lágt drif, tilvist 5 gírsins í háa verður ekki mikil nema þá á flötum beinum vegi

Þetta stefni ég á að klára fyrir næsta vetur, þannig ég fer að panta þetta með vorinu og safna saman, boddíið fer svo af bílnum á vordögum einnig því ég vil færa mótor fram um 4cm og niður um 4, þannig eykst allt pláss kringum hann til muna, eins og staðan er núna er ég ekki viss um að hægt sé að ná ventlalokinu af vegna nálægðar við miðstöðvabox og kvalbak, sem er auðvitað tómt klúður

Kraftinn langar mig að auka lítillega, vélin reykir aldrei nokkurntíma, jafnvel ekki við fullt álag á lágum snúning, þannig spurning er hvort ekki megi skrúfa upp olíuverk þar til aðeins fer að reykja og þá til baka, ég veit þetta er flóknara en svo á þessu tiltekna olíuverki en ég er búinn að lesa mér ansi vel til um tjúnningar á þessari vél og flestir eru með sömu uppskriftina og virðast ánægðir með aflaukninguna, hún hafi víst ekki teljandi áhrif á eldsneytiseyðslu heldur því álag á vélina minnkar, hún "hefur minna fyrir því"...

Varðandi kælingu þá tel ég mig vera búinn að komast að því að vatnskassinn sem ég fékk (eldgamlann) sé stíflaður að hluta, sem auðvitað er ekki gott, auk þess sem viftukæling er ófullnægjandi, ekki hjálpar að framan við vatnskassann er stór intercooler og þar fyrir framan kastarapar sem lokar ansi mikið fyrir, fyrst set ég nýjan vatnskassa og almennilega kæliviftu, þessa tel ég fylla almennilega upp í elementið og ef ég skil rétt er hún ætluð til þess að vera vélarmegin, soga loftið gegnum vatnskassann.

https://www.ringpinion.com/b2c/ProductD ... odID=13439



Staðan er sem sé þessi, bíllinn er vel nothæfur en ekki treystandi í krefjandi og lengri fjalla ferðir enn sem komið er nema menn séu viðbúnir eitthverjum uppákomum, en ég er bjartsýnn og sé fram á 200þ kr aukalega á ári sem má eyða í hann því hann er nú orðinn fornbifreið
Samband Íslenskra Suzukijeppaeigenda
http://sukka.is

Skúra- og ferðablogg ásamt öðrum fróðleik
http://sabi.is

User avatar

Höfundur þráðar
Sævar Örn
Innlegg: 1917
Skráður: 31.jan 2010, 19:27
Fullt nafn: Sævar Örn
Bíltegund: Hilux
Staðsetning: Reykjavik
Hafa samband:

Re: '91 Ford Explorer @46"

Postfrá Sævar Örn » 28.mar 2016, 12:32

Image

um daginn kippti ég soggreininni af og sá þá að þar var engin pakkning, setti þó saman aftur eftir smá tjúnningar en ákvað svo að setja þetta almennilega saman nuna, setti pinnbolta niður í heddið og nýja pakkningu og herti saman, boltagöt 7 af 10 voru forskrúfuð og hertu ekki almennilega, þetta hafði smá áhrif á það hvað túrbínan náði miklum blæstri vs. snúning en munurinn var minni en ég hélt í upphafi... en það munar um allt á svona hlúnk

svo var ákveðið að vaða í krapaskrepp, það var eiginlega ákveðið fyrirfram eins og veðrið hefur verið, þó hafa menn verið að sleppa ótrúlega vel núna um páskana en ekki allir, ég var einn af þessum óheppnu eða klaufsku :)

en það fer bara í reynslubankann og afsakar fjárfestingu dýrs björgunarbúnaðar sem við félagar höfum komið okkur upp, spil og þessháttar...

Image

Færið upp frá Sandá og við Bláfellsháls var með besta móti, hægt að aka eins og maður þorði, það er ekki tilviljun að svona veður og færi er kallað manndrápsfæri...

Image

Tveir japanir og tveir ameríkanar

Image

Svo vorum við feðgar í spyrnukeppni ætluðum að éta hádegismat í árbúðum, en það entist nú stutt, vorum á c.a. 60kmh þegar jörðin opnaðist og upp komu vatnsgusur með þvílíku afli að brettakanturinn fauk af bílnum hjá mér :) Vatnið náði mínum bíl upp í hurðarföls, svo augljóst þykir að flætt hefði inn í 38" breyttan bíl

Image

Kærasta mín sagði strax, ég sé dekkið það er brotið undan bílnum, ég trúði því alveg höggið var svo rosalegt, en svo kom í ljós að hún sá dekkið út um gluggan því að brettakanturinn flaug af

Image

3 bílar af fjórum á kafi í krapa bjargarlausir, eg náði að mjaka mínum svona bíllengdina fram og aftur en hinir fríhjóluðu bara, þetta var svo djúpt að ef ég hreyfði mikið þá flæddi inn í bíl

Image

losaði kantinn alveg frá og drullusokkinn svo hægt væri að athafna sig frekar, mikill mokstur olli því að snjógallar voru óþarfir þvílíkur hiti í sólinni, alveg kyrrt og gott, fullkomið veður fyrir svona vesen :)

Image

Þarna var ég að semja textann "Krapafestu blús"

Þarna er patról búinn að draga upp pabba á 90cruser og þeir eru báðir að hjálpa tacoma að spila sig upp, á meðan moka ég og náði að mjaka bílnum bíllengdina fram og aftur nokkrum sinnum, og breyta stefnunni í átt að "landi" en þá kom svaka fínn brestur og ég hélt nú fyrst að það væri drif en svo var það bara öxull...

Image

Þessi náði ekki á botninn og fríhjólaði bara

Image

Til að skilja framhjólin ekki eftir á skörinni var brugðið á það ráð að nota varadekk undir ofurtógina og lyfta bílnum upp með spilinu, ekki þótti óhætt að spila hann aftur á bak því þar var meiri krapi...

Image

Þá má fara að spá í þennan, koma honum á þurrt

Image

Image

Image

Image



Image
Image

Image



Almennilegur skurður, mæli ekki með honum...

Image

undirritaður rosa glaður :)

Image

Mud truck lookið heillaði túristana mikið

við vorum c.a. 2 tíma að koma öllum á þurrt og þá var að draga fyrir solu svo við fórum bara aftur niður úr og í bústað, læri á grillið og bjór í belginn...

var svo núna áðan að rífa öxulinn úr... helvíti flottur, en það sannast bara enn og aftur að það má ekki taka á í beygju með svona öxla, þá þola þeir ekki neitt... ekki einu sinni hágíraðann 2.9 mússó dísel

Image
Samband Íslenskra Suzukijeppaeigenda
http://sukka.is

Skúra- og ferðablogg ásamt öðrum fróðleik
http://sabi.is

User avatar

ellisnorra
Póststjóri
Innlegg: 2809
Skráður: 06.feb 2010, 10:43
Fullt nafn: Elmar Snorrason (Elli)
Bíltegund: Patrol
Staðsetning: Travitsenfirkopfendorf

Re: '91 Ford Explorer @46"

Postfrá ellisnorra » 28.mar 2016, 21:40

Skemmtileg saga þetta :)
http://www.jeppafelgur.is/

User avatar

Járni
Stjórnandi
Innlegg: 1391
Skráður: 30.jan 2010, 22:43
Fullt nafn: Árni Björnsson
Bíltegund: Land Rover
Staðsetning: Akureyri
Hafa samband:

Re: '91 Ford Explorer @46"

Postfrá Járni » 28.mar 2016, 21:48

Já, helvíti heppinn með veður í svona æfingar!
Land Rover Defender 130 38"

User avatar

Höfundur þráðar
Sævar Örn
Innlegg: 1917
Skráður: 31.jan 2010, 19:27
Fullt nafn: Sævar Örn
Bíltegund: Hilux
Staðsetning: Reykjavik
Hafa samband:

Re: '91 Ford Explorer @46"

Postfrá Sævar Örn » 29.mar 2016, 23:29

endaði á að kaupa áðan nýja öxla frá spicer og krossa frá spicer líka, punktsauð bjargirnar fastar (mér er sagt að það geri gæfumun...)

sjáum til með þetta :)

Image
Samband Íslenskra Suzukijeppaeigenda
http://sukka.is

Skúra- og ferðablogg ásamt öðrum fróðleik
http://sabi.is

User avatar

Höfundur þráðar
Sævar Örn
Innlegg: 1917
Skráður: 31.jan 2010, 19:27
Fullt nafn: Sævar Örn
Bíltegund: Hilux
Staðsetning: Reykjavik
Hafa samband:

Re: '91 Ford Explorer @46"

Postfrá Sævar Örn » 17.apr 2016, 21:39

jæja ég hef lítið nennt að gera, var að bíða eftir vatnskassa sem ég lét smíða fyrir mig, 4 raða úr kopar, og alvöru ammerísk rafknúin kælivifta made in china

en eftir páskaferðina átti ég enn eftir að festa brettakantinn á, og það gerði ég í dag

Image

Alvöru vatnskassi, álíka þykkur og í flutningabíl :o

Image

Kæliviftan, alveg klesst upp við kassann svo allt loft sem þær dæla verður að sogast gegnum kassann, voða flott og gott

Image

Þarf að finna nýjan og öruggari stað fyrir smurolíu kælinn, hann var of neðarlega var að pakkast af snjó og sennilega eitt af því fyrsta sem rekst í bakkann ef keyrt er í harðan skafl eða árbakka, þarf að koma honum upp í stuðarann eitthvernveginn, er ekki búinn að finna út úr því ennþá


Image

Vifturnar báðar á fullu blasti

http://vid121.photobucket.com/albums/o2 ... 454840.mp4
Samband Íslenskra Suzukijeppaeigenda
http://sukka.is

Skúra- og ferðablogg ásamt öðrum fróðleik
http://sabi.is

User avatar

Höfundur þráðar
Sævar Örn
Innlegg: 1917
Skráður: 31.jan 2010, 19:27
Fullt nafn: Sævar Örn
Bíltegund: Hilux
Staðsetning: Reykjavik
Hafa samband:

Re: '91 Ford Explorer @46"

Postfrá Sævar Örn » 15.maí 2016, 16:38

Nú hef ég ekkert ferðast eða skrúfað síðan um páska, þannig þá má allt eins setja jeppaskóna á hilluna þar til næsta haust, veturinn var ágætur fór nokkrar ferðir og komst aldrei heim öðruvisi en að rífa upp verkfærasett, nema um páskana þá keyrði eg bara með brotinn öxul alveg sama...

ætla að lækka hlutföll í drifunum úr 4,56:1 í 5,38:1 held það eigi eftir að gera bilinn mun betri út á vegi og lága drifið væntanlega bara batnar í leiðinni, þó það sé ágætt nú þegar

ætla einnig að uppfæra mismunadrif að aftan, nú þegar er Góvern locker G80 keising en mismunadrifið í henni er orðið alónýtt, fríhlaup vegna slits í mismunadrifshjólum orsakar c.a. 1/6 hring út við hjól í fríhlaup og auðvitað ekki gott þegar læsingin heggur á í átaki maður bíður bara eftir að eitthvað brotni...

þetta er svona innkaupalistinn sem ég var búinn að hugsa mér, að framan eru allar driflegur nýjar eknar undir 2000km þannig ég hugsa ég endurnýti þær nema í ljós komi að þær séu ónýtar, þær fást þá hér heima síðar...

hvernig líst jeppamönnum á þessa læsingu sem ég myndi þá setja að aftan...? ARB eða Raflás kemur ekki til greina vegna kostnaðar, þessi er 1/3 af kostnaði slíkra lása...

pontun.png
pontun.png (191.56 KiB) Viewed 7514 times
Samband Íslenskra Suzukijeppaeigenda
http://sukka.is

Skúra- og ferðablogg ásamt öðrum fróðleik
http://sabi.is

User avatar

íbbi
Innlegg: 1452
Skráður: 02.feb 2012, 04:02
Fullt nafn: ívar markússon

Re: '91 Ford Explorer @46"

Postfrá íbbi » 21.maí 2016, 15:28

alltaf gaman af þessum þræði,
1996 Dodge Ram. 38" á breitingaskeiðinu
2004 Ford F150 .
1991. Toyota 4Runner 44" einnig á breytingaskeiðinu.

User avatar

Höfundur þráðar
Sævar Örn
Innlegg: 1917
Skráður: 31.jan 2010, 19:27
Fullt nafn: Sævar Örn
Bíltegund: Hilux
Staðsetning: Reykjavik
Hafa samband:

Re: '91 Ford Explorer @46"

Postfrá Sævar Örn » 22.maí 2016, 15:29

Já ég breytti pöntuninni aðeins, nú er bara að bíða eftir að þetta lendi á klettinum okkar

Summitracing senda mér Truetrac læsingu og 5.38 hlutföll í báðar hásingarnar þetta er c.a 150.000 kall allt saman og tollurinn þá eitthver 35.000 kr, vel sloppið miðað við kostnað í aðra bíla en ameríska

Image


Til að halda mér uppteknum þar til ég get farið að skrúfa í Ford þá tók ég upp gírkassan í sumarjeppanum mínum Galloper á 35", er búinn að setja tvisvar notaðan kassa í þennan bíl og enda alltaf á að festa skiptigafflana eitthvernveginn milli gíra voða heimskulegt en sennilega vegna alvarlega slits í skiptigöfflum og gírkassalegum

Kippti þessum sundur það er merkilega einfalt mál miðað við ýmsa gírkassa og setti nýjar legur, fann hvergi ný syncro sett í hann þannig þau verða að duga áfram...

Image

svo allt komið saman aftur

Image

Þessi bíður bara úti á 35" á meðan meðan...

Image
Samband Íslenskra Suzukijeppaeigenda
http://sukka.is

Skúra- og ferðablogg ásamt öðrum fróðleik
http://sabi.is

User avatar

íbbi
Innlegg: 1452
Skráður: 02.feb 2012, 04:02
Fullt nafn: ívar markússon

Re: '91 Ford Explorer @46"

Postfrá íbbi » 22.maí 2016, 15:59

það er nú reyndar gaman að heyra, að þetta sé undir 200kalli, er einmitt að spá í hlutföllum og læsingu í semi floater og 10 bollta,
1996 Dodge Ram. 38" á breitingaskeiðinu
2004 Ford F150 .
1991. Toyota 4Runner 44" einnig á breytingaskeiðinu.

User avatar

Höfundur þráðar
Sævar Örn
Innlegg: 1917
Skráður: 31.jan 2010, 19:27
Fullt nafn: Sævar Örn
Bíltegund: Hilux
Staðsetning: Reykjavik
Hafa samband:

Re: '91 Ford Explorer @46"

Postfrá Sævar Örn » 22.maí 2016, 16:03

Já ég var alveg millimeter frá því að kaupa patról hásingar núna í vor en ætla að byrja að prufa þetta, og á orðið 2 auka framöxla og hef styttri öxulinn bara með á fjöll og þá eru menn ekki stressaðir yfir þessu :) Tekur 20 mín að skipta
Samband Íslenskra Suzukijeppaeigenda
http://sukka.is

Skúra- og ferðablogg ásamt öðrum fróðleik
http://sabi.is

User avatar

íbbi
Innlegg: 1452
Skráður: 02.feb 2012, 04:02
Fullt nafn: ívar markússon

Re: '91 Ford Explorer @46"

Postfrá íbbi » 22.maí 2016, 16:15

já ég er einmitt búinn að vera að bíða eftir að geta keypt d60, ég er bara að gefast upp á að "bíða" eftir svoleðis gulli meðan ég er að klára skóla. er farinn að spá í að henda bara því sem ég á fyrir undir, og get þá skipt út seinna :)

þessi þráður hjá þér er algjör snilld, oftar en einu sinni sem ég hef setið heima og hugsað eitthvað atriði í þaula og enda svo á því að kíkja í þennan þráð, þa ert þú yfirleitt búinn að vera spá í þessu líka, og ólíkt mér.. framkvæma þá svo
1996 Dodge Ram. 38" á breitingaskeiðinu
2004 Ford F150 .
1991. Toyota 4Runner 44" einnig á breytingaskeiðinu.

User avatar

Höfundur þráðar
Sævar Örn
Innlegg: 1917
Skráður: 31.jan 2010, 19:27
Fullt nafn: Sævar Örn
Bíltegund: Hilux
Staðsetning: Reykjavik
Hafa samband:

Re: '91 Ford Explorer @46"

Postfrá Sævar Örn » 22.maí 2016, 16:25

Það má ekki spá of mikið þá gerir maður ekki neitt, mér finnst betra að gera eitthvað sem er kannski óvissumál eða menn ósammála um og komast þá frekar að því sjálfur að það sé í lagi eða ekki.

Sbr. mikla umræðu á þessum þræði um stífufestingar við grind, margir töldu þetta ekki duga og myndi valda sprungum og jafnvel brotna af, nú eru komin 2 ár og þónokkrir km og nokkur atvik þar sem virkilega hefur reynt á stífufestingar og engan bilbug að finna.

Margt er það sem betur má fara, ég ætla að taka hásingarnar undan og stilla drifin standandi uppréttur en ekki liggjandi undir bílnum einsog ég gerði þegar ég skipti um framdrifið, sjitt hvað það var langdregið og leiðinlegt...!

Ég hef svolitla fullkomnunaráráttu þegar ég stilli saman drif enda finnst mér það gaman, ég vill líka vera viss um að ef ég brýt drif þá sé það ekki vegna þess hvernig það var stillt saman...

Ég tel mig vera mjög tímanlega í þessu þetta árið, hef vanalega lagt bílnum í apríl og ekki snert hann fyrr en í október eða nóvember... þannig nú ætti að gefast tími til að færa gormasæti að framan almennilega undir hásingu, og setja samsláttarpúða, svo ætla ég að taka body af og færa mótor 5cm fram og 5cm niður, þá verður hægt að skipta um smursíu án þess að losa rúðuþurrku mótorinn úr, ha ha ha :)
Samband Íslenskra Suzukijeppaeigenda
http://sukka.is

Skúra- og ferðablogg ásamt öðrum fróðleik
http://sabi.is

User avatar

íbbi
Innlegg: 1452
Skráður: 02.feb 2012, 04:02
Fullt nafn: ívar markússon

Re: '91 Ford Explorer @46"

Postfrá íbbi » 22.maí 2016, 17:02

almennilegt, djöfull vantar mig svona aðstöðu, ég var einmitt að sjóða prófíla í hásinguna til að fá hæðina sirka, liggjandi á gólfinu stillandi hásinguna af með handafli, mæli ekki með því
1996 Dodge Ram. 38" á breitingaskeiðinu
2004 Ford F150 .
1991. Toyota 4Runner 44" einnig á breytingaskeiðinu.

User avatar

Höfundur þráðar
Sævar Örn
Innlegg: 1917
Skráður: 31.jan 2010, 19:27
Fullt nafn: Sævar Örn
Bíltegund: Hilux
Staðsetning: Reykjavik
Hafa samband:

Re: '91 Ford Explorer @46"

Postfrá Sævar Örn » 22.maí 2016, 20:51

Ég byrjaði svona, liggjandi úti á plani í öllum veðrum... en ég þroskaðist fljótt upp úr því fékk mér verkstæði og fyrsta sem ég keypti var bílalyfta, vandamálið er að helvítis fordinn er of breiður!! 2.48M
Samband Íslenskra Suzukijeppaeigenda
http://sukka.is

Skúra- og ferðablogg ásamt öðrum fróðleik
http://sabi.is

User avatar

íbbi
Innlegg: 1452
Skráður: 02.feb 2012, 04:02
Fullt nafn: ívar markússon

Re: '91 Ford Explorer @46"

Postfrá íbbi » 22.maí 2016, 22:24

hehe jà maður er búinn að fara í gegnum þennan pakka, enda ekki nýr í bílastússinu, bara jeppunum :)
1996 Dodge Ram. 38" á breitingaskeiðinu
2004 Ford F150 .
1991. Toyota 4Runner 44" einnig á breytingaskeiðinu.

User avatar

Höfundur þráðar
Sævar Örn
Innlegg: 1917
Skráður: 31.jan 2010, 19:27
Fullt nafn: Sævar Örn
Bíltegund: Hilux
Staðsetning: Reykjavik
Hafa samband:

Re: '91 Ford Explorer @46"

Postfrá Sævar Örn » 28.maí 2016, 20:04

Image

Image

Yfirverkstjóri skipaður og smíðar smá vinnuborð fyrir afturhásinguna svo hægt sé að stilla nýtt drif inn beinn í baki og þolinmóður, ekki liggjandi í drullu gerandi þetta hratt og illa...

Image

Búið að öxuldraga og tæma köggulinn, legur voru alls ekki slæmar miðað við að þær hljóta að vera ansi gamlar, nema skipt hafi verið um legur og gamla slitna drifið notað áfram sem ég stórefa, það er allavega haugslitið...

Image

Komið sundur og uppá borð, held þetta fari nú bara beint í ruslið allt saman :)

Image

Þetta var einusinni mismunadrifið, það virkar ennþá ótrúlegt en satt, en þetta magn af brotum og svarfi kom í olíuna eftir hverja einustu jeppaferð síðustu tvo vetur, þetta er eftir c.a. 400km akstur í krapaferðinni um páska en síðan hef ég ekki ekið bílnum að ráði, og setti nýja olíu fyrir þá ferð og tæmdi svarf

Image

Óttalega aumingjalegur greyið, en einn kostur er við að eiga svona jeppa, það er nýbúið að losa alla bolta svo það þarf ekki að hafa áhyggjur af því að þeir festist :)
Samband Íslenskra Suzukijeppaeigenda
http://sukka.is

Skúra- og ferðablogg ásamt öðrum fróðleik
http://sabi.is

User avatar

Höfundur þráðar
Sævar Örn
Innlegg: 1917
Skráður: 31.jan 2010, 19:27
Fullt nafn: Sævar Örn
Bíltegund: Hilux
Staðsetning: Reykjavik
Hafa samband:

Re: '91 Ford Explorer @46"

Postfrá Sævar Örn » 15.júl 2016, 18:53

Image


fannst of mikið að borga 16000 fyrir draghamar, þetta virkaði mjög vel og kostaði bara 5 mín í vinnu

Image

Enn einn pakkinn frá ammeríku, allt nýtt í bremsur að aftan

Image

allt glansandi nýtt

Image


Nyjar pípulagnir, sandblés lokið á drifinu og málaði og snittaði drifið fyrir M8x1.5 boltum það var eitthvað kanadrasl í þessu áður sem ég fékk hvergi


Þá er bara að troða þessu undir bílinn og tilkeyra, slita svo framhasinguna undan og gera slíkt hið sama við hana, hugsa að þar setji ég líka allt nýtt í bremsur og hjóllegur, á Rockauto.com kostar sáralítið í þetta ameríska, er ekki að hata það...
Samband Íslenskra Suzukijeppaeigenda
http://sukka.is

Skúra- og ferðablogg ásamt öðrum fróðleik
http://sabi.is

User avatar

íbbi
Innlegg: 1452
Skráður: 02.feb 2012, 04:02
Fullt nafn: ívar markússon

Re: '91 Ford Explorer @46"

Postfrá íbbi » 20.júl 2016, 13:57

gaman að þessu,
1996 Dodge Ram. 38" á breitingaskeiðinu
2004 Ford F150 .
1991. Toyota 4Runner 44" einnig á breytingaskeiðinu.


sukkaturbo
Innlegg: 3133
Skráður: 07.feb 2010, 13:19
Fullt nafn: Guðni Þór Sveinsson

Re: '91 Ford Explorer @46"

Postfrá sukkaturbo » 20.júl 2016, 17:36

Sæll Sævar svona til upplýsingar ég var að rífa 5 cyl diselvél með öllu utan á og skiptingu og millikassa með framskaftinu hangandi á og olíur á öllu úr Mússó 1997 í gær. Vigtaði þetta á nýju vigtinni minni og vigtaði allt klabbið 334kg. Sem dæmi þá vigtaði ég sí'ast ár 2,4 toyota disel og kassana með í Bellu 1 og vigtaði það um 330 kg og vantaði þar drifsköft og eitthvað smálegt

User avatar

Höfundur þráðar
Sævar Örn
Innlegg: 1917
Skráður: 31.jan 2010, 19:27
Fullt nafn: Sævar Örn
Bíltegund: Hilux
Staðsetning: Reykjavik
Hafa samband:

Re: '91 Ford Explorer @46"

Postfrá Sævar Örn » 13.aug 2016, 23:16

Takk guðni þetta eru góðar upplýsingar, var bara að sjá þetta núna,

hef ekkert verið að gera af viti í jeppanum bara tilkeyra afturdrifið aðeins það og eftir það sá ég að það lofar góðu spólar allavega á báðum þó annað hjól sé á möl og hitt á þurru malbiki með 35" dekkjum

Næsta skref er bara að rífa framhásingu undan og sjá hvað þarf að panta meira geri ráð fyrir að endurnýja alla spindla og fara vel í bremsurnar, legur og annað í framdrifinu á að vera ekið 800km þannig ég skipti bara um kamb og pinjón þar vænti ég

hef lítið komist inn í skúrinn búinn að vera að taka hann aðeins í gegn

svona var gólfið orðið

Image

Image

Image

Image

Image



langþráð endurnýjun á skúrnum því eins og áður var ég nánast hættur að nenna að vera þarna fyrir skít :)
Samband Íslenskra Suzukijeppaeigenda
http://sukka.is

Skúra- og ferðablogg ásamt öðrum fróðleik
http://sabi.is

User avatar

Járni
Stjórnandi
Innlegg: 1391
Skráður: 30.jan 2010, 22:43
Fullt nafn: Árni Björnsson
Bíltegund: Land Rover
Staðsetning: Akureyri
Hafa samband:

Re: '91 Ford Explorer @46"

Postfrá Járni » 14.aug 2016, 21:57

Allt annað að sjá þetta!
Land Rover Defender 130 38"

User avatar

Höfundur þráðar
Sævar Örn
Innlegg: 1917
Skráður: 31.jan 2010, 19:27
Fullt nafn: Sævar Örn
Bíltegund: Hilux
Staðsetning: Reykjavik
Hafa samband:

Re: '91 Ford Explorer @46"

Postfrá Sævar Örn » 27.aug 2016, 15:51

Áfram með smjérið

Image

Image

uþb. 20mín verk að taka rörið undan í heilu, allir boltar hérumbil lausir enda ekki langt í km talið síðan þeir voru losaðir seinast

Image

og komin upp á standinn nú er bara að þrífa og rífa og tæta,

Image

Tappaði olíunni af og þá rifjaðist upp fyrir mér að ég gleymdi alveg að skipta eftir þessa uppákomu, sjá næstu mynd

Image



Eins og gefur að skilja hefur þá setið vatnsblönduð olía á drifinu alveg upp í topp síðan um páska, er því ryðpolla að sjá á drifinu og utan á læsingunni, þannig ljóst þykir að ég verð að kaupa nýjar driflegur og skoða læsinguna vel áður en ég set nýja hlutfallið samanvið, ég var að vona ég gæti notað legurnar áfram því þær eru ekki keyrðar mikið meir en 1000km :)


svona er maður kærulaus og vitlaus
Samband Íslenskra Suzukijeppaeigenda
http://sukka.is

Skúra- og ferðablogg ásamt öðrum fróðleik
http://sabi.is

User avatar

Höfundur þráðar
Sævar Örn
Innlegg: 1917
Skráður: 31.jan 2010, 19:27
Fullt nafn: Sævar Örn
Bíltegund: Hilux
Staðsetning: Reykjavik
Hafa samband:

Re: '91 Ford Explorer @46"

Postfrá Sævar Örn » 07.nóv 2016, 09:35

Jæja nú er kominn þessi tími ársins, reyndar hef ég verið að grípa í Fordinn öðru hverju og taka rispu í að gera hann klárann fyrir veturinn, en nú hefst þetta af alvöru...

Image

Nýja fína framdrifið ónýtt af ryði, ekið c.a. 1200km

Image

Endaði á að bora út öll boltagöt fyrir lokið og snitta, þau voru orðin full af kítti og búið að skemma gengjur í flestum þeirra

Image

orðinn nokkuð seigur í þessu held ég

Image

Image

Slatti af ódýru drasli frá USA

Image

Image

Allt ready

Image

Prjónninn á stýristjakknum var boginn, ég held hann verði sterkari eftir að ég stytti hann svona??

Image

Stytti prjóninn bílstjóramegin um c.a. 5cm

Image

Image

Loks kominn í hjólin og orðinn ansi lággíraður

Image

Image

Image

AC delete, mótorinn var að rekast í AC boxið á miðstöðinni, það er risastórt, svipað stórt og tveir rafgeymar í húddinu og jafnvel ekki langt frá því í þyngd heldur

Image

Image

Húmor

Image

Þarf aðeins að kroppa í ryð þarna...
Samband Íslenskra Suzukijeppaeigenda
http://sukka.is

Skúra- og ferðablogg ásamt öðrum fróðleik
http://sabi.is

User avatar

ellisnorra
Póststjóri
Innlegg: 2809
Skráður: 06.feb 2010, 10:43
Fullt nafn: Elmar Snorrason (Elli)
Bíltegund: Patrol
Staðsetning: Travitsenfirkopfendorf

Re: '91 Ford Explorer @46"

Postfrá ellisnorra » 07.nóv 2016, 15:11

Seigur ertu alltaf. Ertu ekki kominn með vængjarær á boddyfestingarnar? :) Hvað ertu búinn að lyfta boddyinu oft af? :)
http://www.jeppafelgur.is/

User avatar

Höfundur þráðar
Sævar Örn
Innlegg: 1917
Skráður: 31.jan 2010, 19:27
Fullt nafn: Sævar Örn
Bíltegund: Hilux
Staðsetning: Reykjavik
Hafa samband:

Re: '91 Ford Explorer @46"

Postfrá Sævar Örn » 07.nóv 2016, 15:15

Þetta er þriðja skipti og ég tók tímann það voru 52 mínútur frá því ég opnaði húddið þangað til allt var laust og komið á loft ég reyndar gleymdi helv. rafmagninu á millikassanum en held það hafi sloppið fyrir horn... teygðist aðeins
Samband Íslenskra Suzukijeppaeigenda
http://sukka.is

Skúra- og ferðablogg ásamt öðrum fróðleik
http://sabi.is


Til baka á “Jeppinn minn”

Tengdir notendur

Notendur á þessu spjallborði: Engir skráðir notendur og 42 gestir