'91 Ford Explorer @46"

User avatar

Höfundur þráðar
Sævar Örn
Innlegg: 1917
Skráður: 31.jan 2010, 19:27
Fullt nafn: Sævar Örn
Bíltegund: Hilux
Staðsetning: Reykjavik
Hafa samband:

Re: '91 Ford Explorer @46"

Postfrá Sævar Örn » 14.jan 2015, 18:02

Rosa gaman á fjöllum um helgina, fórum á 5 bílum Sigölduleið inn í Landmannalaugar á föstudagskvöld, frekar þungt færi en vorum á 38" bílum og svo mínum 46, mér gekk ekkert mikið betur en öðrum þrátt fyrir dekkjastærðina en óneitanlega hafði ég minna fyrir því að komast áfram enda mikið hærra undir driföxlana með stóru dekkjunum

Þó slapp ég ekki alveg við bilanir, hjörliðskross gaf sig rétt áður en kom inn í Laugar og skipti um hann á laugardagsmorgun, gekk mjög vel

Image

keyrðum svo á laugardeginum áleiðis til baka að Sigöldulóni þar sem við tókum á móti restinni af hópnum c.a. 10 bílum, allt frá 33" súkkum og upp í 38" bíla, þá hafði færið aðeins skánað og var mjög gaman að fræsa út fyrir slóðir í stuðaradjúpu púðri

Image

Image

38" cherokee í förum eftir FORD 46"

Image

Snjórinn á brettunum gefur til kynna ferðahraðann, enda var engin úrkoma þetta kvöld bara stjornubjart stillt og gott



Á sunnudagsmorgun var gangsett í -18c og þótti Ford það ekkert sérlega gott og ákvað að brjóta af sér reimahjólið á stýrisdælunni, þá voru góð ráð dýr, hjólið úr plasti en með stálhring inn í sem pressaður er upp á öxulinn á dælunni, greinilega búið að snúast á öxlinum einhvern tíma og því orðið svolítið rúmt á

Þá ákváðum við eftir að hafa reint ýmislegt t.d. troða álpappír meðfram og saumnagla og berja hak í öxulinn og ekkert gekk að sjóða hjólið á með rafgeymum, það gafst ágætlega hálfa leið í Hrauneyjar og þá gaf suðan sig, þá suðum við aftur og þá með þrem geymum en ekki vildi betur til en svo að geymirinn úr Ford sprakk með látum

Þá voru aftur góð ráð dýr, en ákváðum að LC90 þyrfti bara einn geymi til að fara í gang heitur og auðvitað redduðum við honum þannig í Hrauneyjar þar sem ég svo skildi bílinn eftir, seinnipart sunnudags


Kippti dælunni úr og fór með í bæinn,

Image

Sauð hjólið almennilega á með MIG suðu og brunaði uppeftir á óbreyttum Galloper jeppa, sá mátti nú varla hafa meiri fyrirstöðu á veginum uppeftir þó mokað hefði verið á mánudagsmorgni, en komumst þó uppeftir, smellti dælunni í og keyrði í hveragerði, þar gaf hjólið sig endanlega þ.e. stálkjarninn sem ég hafði soðið á dælu öxulinn sleit sig lausan frá plasthjólinu, ég hafði fyrr á mánudeginum farið og keypt mér viftureim sem átti að vera fyrir bíl án AC dælu, því ég taldi ekki skipta máli hvort maður sleppti AC eða stýrisdælu með þeirri reim, en þá var það auðvitað reim fyrir bíl með AC dælu, alveg eins og reimin sem var í honum fyrir, URRRR ég var orðinn pirraður

Image


Keyrði kaggann í bæinn án viftureimar, tókst það án þess að nokkurntíma syði á honum vatnið þannig vonandi er allt í góðu lagi



En semsagt, ég er búinn að kynnast bílnum betur, og VÁ hvað ég er ánægður með fjöðrunina, þvílík snilld, hann étur bókstaflega allt, sama hversu hratt er ekið yfir
Síðast breytt af Sævar Örn þann 23.aug 2015, 15:24, breytt 2 sinnum samtals.


Samband Íslenskra Suzukijeppaeigenda
http://sukka.is

Skúra- og ferðablogg ásamt öðrum fróðleik
http://sabi.is

User avatar

jongud
Innlegg: 2625
Skráður: 29.mar 2012, 08:39
Fullt nafn: Jón Guðmundur Guðmundsson
Bíltegund: Toyota Tacoma

Re: '91 Ford Explorer @46"

Postfrá jongud » 15.jan 2015, 08:26

Þessar Ford stýrisdælur hafa stundum verið með vesen, ég þurfti að skipta um einusinni á Ford Ranger. Það var mælt með því að ég ætti varadælu, en ég skipti bara í þetta eina skipti, enda ók ég honum ekki mikið.

En varðandi viðgerðina uppi á fjöllum, var enginn með epoxýkítti?

User avatar

Höfundur þráðar
Sævar Örn
Innlegg: 1917
Skráður: 31.jan 2010, 19:27
Fullt nafn: Sævar Örn
Bíltegund: Hilux
Staðsetning: Reykjavik
Hafa samband:

Re: '91 Ford Explorer @46"

Postfrá Sævar Örn » 15.jan 2015, 09:35

Stýrisdælan er Saginaw úr einhverju 1980 ca. GM, reimahjólið er af explorer búið að renna innúr miðjunni á því og pressa það og líma upp á öxulinn

mér skilst að ég geti fengið nýja dælu og reimahjól sem passar beint á þá dælu fyrir e150 1991 L6 fyrir c.a. $140 á rockauto, líklega verður það lausnin


Epoxy kítti, nei ég kann ekki á slíkt en eflaust hefði það getað virkað mjög vel
Samband Íslenskra Suzukijeppaeigenda
http://sukka.is

Skúra- og ferðablogg ásamt öðrum fróðleik
http://sabi.is


Guðninn
Innlegg: 41
Skráður: 01.nóv 2012, 13:48
Fullt nafn: Guðni F Pétursson
Staðsetning: Kópavogur

Re: '91 Ford Explorer @46"

Postfrá Guðninn » 15.jan 2015, 10:20

gaman að fylgjast með þessum þræði hjá þér almennilegt líf í þessu :)

annars þá mættum við ykkur einmitt þegar þið voruð á langjökli um dagin, komum um svipað leyti og þið voruð að fara hann er orðinn helvíti reffilegur hjá þér.

User avatar

Freyr
Innlegg: 1704
Skráður: 01.feb 2010, 10:52
Fullt nafn: Freyr Þórsson

Re: '91 Ford Explorer @46"

Postfrá Freyr » 15.jan 2015, 10:24

Er ekki orginal v6 í þessum? Af hverju þetta mix með stýrisdælu í stað þess að nota orginal útbúnaðinn?

User avatar

Höfundur þráðar
Sævar Örn
Innlegg: 1917
Skráður: 31.jan 2010, 19:27
Fullt nafn: Sævar Örn
Bíltegund: Hilux
Staðsetning: Reykjavik
Hafa samband:

Re: '91 Ford Explorer @46"

Postfrá Sævar Örn » 15.jan 2015, 10:33

Því í bílinn er kominn viðbótarstýristjakkur og hydroboost bremsuhjálp og upprunalega dælan annar ekki því flæði sem þarf fyrir búnaðinn né þeim vinnuþrýsting, stýrið með þessari dælu er alla jafna alveg fislétt
Samband Íslenskra Suzukijeppaeigenda
http://sukka.is

Skúra- og ferðablogg ásamt öðrum fróðleik
http://sabi.is

User avatar

Höfundur þráðar
Sævar Örn
Innlegg: 1917
Skráður: 31.jan 2010, 19:27
Fullt nafn: Sævar Örn
Bíltegund: Hilux
Staðsetning: Reykjavik
Hafa samband:

Re: '91 Ford Explorer @46"

Postfrá Sævar Örn » 06.feb 2015, 15:31

Stökk loks til eftir mánnuð á bið og keypti nýja dælu og nýtt hjól, nb. hjól sem passar á dæluna án einhvers mixs

eða það hélt ég allt þar til kom að því að setja það á


Dælan er þannig staðsett að til að reimahjólin séu öll í línu þarf hjólið á dælunni að koma töluvert framar, þetta gerir það að verkum að gripflöturinn sem pressast upp á öxulinn er uþb. helmingi styttri en ella


Hinsvegar er mér búið a ð detta í hug að snúa hjólinu bara öfugt og pressa það þannig á, þó það þýði að það verði aldrei losað af aftur með góðu

Image
Síðast breytt af Sævar Örn þann 23.aug 2015, 15:25, breytt 1 sinni samtals.
Samband Íslenskra Suzukijeppaeigenda
http://sukka.is

Skúra- og ferðablogg ásamt öðrum fróðleik
http://sabi.is

User avatar

hobo
Póststjóri
Innlegg: 2490
Skráður: 31.jan 2010, 17:44
Fullt nafn: Hörður Bjarnason
Bíltegund: 1988 Ford Econoline

Re: '91 Ford Explorer @46"

Postfrá hobo » 06.feb 2015, 16:58

Er ekki einhversstaðar mix í gangi, brakketið fyrir dæluna þá?

User avatar

Höfundur þráðar
Sævar Örn
Innlegg: 1917
Skráður: 31.jan 2010, 19:27
Fullt nafn: Sævar Örn
Bíltegund: Hilux
Staðsetning: Reykjavik
Hafa samband:

Re: '91 Ford Explorer @46"

Postfrá Sævar Örn » 06.feb 2015, 17:01

jú, dælufestingin er heimasmíðuð, henni væri hægt að breyta til að koma þessu alveg upp á en það er töluvert mikil smíðavinna, hafði ímyndað mér að redda þessu eitthvernveginn öðruvísi en sennilega endar það allt á því sama

þ.e. að færa festingarnar allar örlítið fram
Samband Íslenskra Suzukijeppaeigenda
http://sukka.is

Skúra- og ferðablogg ásamt öðrum fróðleik
http://sabi.is

User avatar

jongud
Innlegg: 2625
Skráður: 29.mar 2012, 08:39
Fullt nafn: Jón Guðmundur Guðmundsson
Bíltegund: Toyota Tacoma

Re: '91 Ford Explorer @46"

Postfrá jongud » 07.feb 2015, 16:32

Ertu ekki að setja of mikið álag á legurnar í dælunni ef þú færir reimahjólið framar? Svona svipað eins og þegar menn eru með of útvíðar felgur?

User avatar

Höfundur þráðar
Sævar Örn
Innlegg: 1917
Skráður: 31.jan 2010, 19:27
Fullt nafn: Sævar Örn
Bíltegund: Hilux
Staðsetning: Reykjavik
Hafa samband:

Re: '91 Ford Explorer @46"

Postfrá Sævar Örn » 10.feb 2015, 23:42

Ju rétt er það, munurinn er þó ekki mjög mikill eftir því sem ég best skil

en þetta er komið saman setti hjólið öfugt á og límdi bolta fyrir endann svo þetta ætti ekki að geta gerst aftur

stýrið alveg fislétt og bremsurnar neglandi góðar,


nú lekur vatnskassinn, hvað næst!? :)
Samband Íslenskra Suzukijeppaeigenda
http://sukka.is

Skúra- og ferðablogg ásamt öðrum fróðleik
http://sabi.is

User avatar

Höfundur þráðar
Sævar Örn
Innlegg: 1917
Skráður: 31.jan 2010, 19:27
Fullt nafn: Sævar Örn
Bíltegund: Hilux
Staðsetning: Reykjavik
Hafa samband:

Re: '91 Ford Explorer @46"

Postfrá Sævar Örn » 03.mar 2015, 22:38

Image

Séð ofan á mótor

Nýr rafgeymir,
Nýtt vökvahjálparafl og ný höfuðdæla
Nýr vatnskassi
Ný stýrisdæla
Nýr stýristjakkur
Nýr alternator


hvað næst :)
Síðast breytt af Sævar Örn þann 23.aug 2015, 15:26, breytt 1 sinni samtals.
Samband Íslenskra Suzukijeppaeigenda
http://sukka.is

Skúra- og ferðablogg ásamt öðrum fróðleik
http://sabi.is

User avatar

Höfundur þráðar
Sævar Örn
Innlegg: 1917
Skráður: 31.jan 2010, 19:27
Fullt nafn: Sævar Örn
Bíltegund: Hilux
Staðsetning: Reykjavik
Hafa samband:

Re: '91 Ford Explorer @46"

Postfrá Sævar Örn » 18.mar 2015, 22:10

nú vantar mig stýristjakk, uppástungur?

Image

Image
Síðast breytt af Sævar Örn þann 23.aug 2015, 15:26, breytt 1 sinni samtals.
Samband Íslenskra Suzukijeppaeigenda
http://sukka.is

Skúra- og ferðablogg ásamt öðrum fróðleik
http://sabi.is

User avatar

svarti sambo
Innlegg: 1270
Skráður: 15.okt 2013, 19:45
Fullt nafn: Elías Róbertsson
Bíltegund: F350 38,5"
Staðsetning: Ólafsvík

Re: '91 Ford Explorer @46"

Postfrá svarti sambo » 18.mar 2015, 22:54

Landvélar. Getur fengið tjakk eftir þínum málum.
Fer það á þrjóskunni

User avatar

jeepcj7
Innlegg: 1697
Skráður: 01.feb 2010, 08:46
Fullt nafn: Hrólfur Árni Borgarsson
Bíltegund: F-250 Powerstroke
Staðsetning: Akranes

Re: '91 Ford Explorer @46"

Postfrá jeepcj7 » 19.mar 2015, 09:43

Gegnum gangandi tjakkur sem kemur í staðinn fyrir millibils stöngina er það besta en annars er bara að nota aðeins sverara efni en þú ert með nú þegar þetta er mjög grönn stöng sem þú ert með Landvélar,Barki og fleiri eru með tjakka í flestum útgáfum.
Heilagur Henry rúlar öllu.


Brjotur
Innlegg: 369
Skráður: 31.mar 2013, 15:39
Fullt nafn: Helgi j. Helgason
Bíltegund: Patrol

Re: '91 Ford Explorer @46"

Postfrá Brjotur » 19.mar 2015, 17:01

Segðu okkur hvernig þetta gerist ??? En já barki er með ódýrara efni í tjakkinn svo syður þú dótið saman sjálfur , segir þeim bara hvaða dekkjastærð þú ert á :)


sukkaturbo
Innlegg: 3133
Skráður: 07.feb 2010, 13:19
Fullt nafn: Guðni Þór Sveinsson

Re: '91 Ford Explorer @46"

Postfrá sukkaturbo » 19.mar 2015, 17:17

Sæll Sævar mundi hiklaust taka gegnum gangadi tjakk. Getur prufað að hafa samband við Jörgen í 6605455. En annað áttu Exsplorer boddí til sölu stípað eða án innréttingar?

User avatar

Höfundur þráðar
Sævar Örn
Innlegg: 1917
Skráður: 31.jan 2010, 19:27
Fullt nafn: Sævar Örn
Bíltegund: Hilux
Staðsetning: Reykjavik
Hafa samband:

Re: '91 Ford Explorer @46"

Postfrá Sævar Örn » 19.mar 2015, 19:09

Sælir félagar ég þakka uppástungurnar, endaði á tjakk með 16mm öxul frá Landvélum, þessi tjakkur sem var fyrir er með tæplega 12mm öxul og keing bognaði bara upp úr þurru þegar ég var að manúvera úti á plani



Ég á ekki explorer bodý en seldi sigurjóni árna það sem ég átti, það var hinsvegar ónýtt af ryði og án innréttingar
Samband Íslenskra Suzukijeppaeigenda
http://sukka.is

Skúra- og ferðablogg ásamt öðrum fróðleik
http://sabi.is

User avatar

Höfundur þráðar
Sævar Örn
Innlegg: 1917
Skráður: 31.jan 2010, 19:27
Fullt nafn: Sævar Örn
Bíltegund: Hilux
Staðsetning: Reykjavik
Hafa samband:

Re: '91 Ford Explorer @46"

Postfrá Sævar Örn » 20.mar 2015, 13:15

Image


Kominn almennilegur tjakkur, stýrið léttist enn frekar við þetta
Síðast breytt af Sævar Örn þann 23.aug 2015, 15:27, breytt 1 sinni samtals.
Samband Íslenskra Suzukijeppaeigenda
http://sukka.is

Skúra- og ferðablogg ásamt öðrum fróðleik
http://sabi.is

User avatar

Höfundur þráðar
Sævar Örn
Innlegg: 1917
Skráður: 31.jan 2010, 19:27
Fullt nafn: Sævar Örn
Bíltegund: Hilux
Staðsetning: Reykjavik
Hafa samband:

Re: '91 Ford Explorer @46"

Postfrá Sævar Örn » 25.mar 2015, 09:02

Jæja, sjaldan er ein báran stök eða hvað :)

allt nýtt í framhásingu, hlutfall 4.56, nóspinn, legur, pakkdósir og olíur

nýjar fóðringar polyurethane í þverstífuna

Image

Image

Image

gott að hafa gryfjuna þegar lyftan er of mjó

Image

Gamli pinjón brotinn
Síðast breytt af Sævar Örn þann 23.aug 2015, 15:29, breytt 1 sinni samtals.
Samband Íslenskra Suzukijeppaeigenda
http://sukka.is

Skúra- og ferðablogg ásamt öðrum fróðleik
http://sabi.is

User avatar

Höfundur þráðar
Sævar Örn
Innlegg: 1917
Skráður: 31.jan 2010, 19:27
Fullt nafn: Sævar Örn
Bíltegund: Hilux
Staðsetning: Reykjavik
Hafa samband:

Re: '91 Ford Explorer @46"

Postfrá Sævar Örn » 29.mar 2015, 23:56

Image

Image

Image



Alltaf nóg að gera hjá mér eftir ég fékk mér Ammrískan jeppa :)


Búinn að læra helling t.d. mikill reikningur milli millimetra og þúsundhluta úr tommu því ég fann hvergi endaslagsklukku með þeirri mælieiningu og framleiðendur gefa bara upp þúsundhluta úr tommu, bara skemmtilegt

Gekk ágætlega, rosalegt föndur að stilla drifið hef aldrei gert það áður í svona drifi þar sem allt er fast í hásingunni, ekki í köggli þar sem maður getur verið eins og maður uppréttur og í skrúfstykki

fékk bit sem ég var ánægður með og endaslag 0.16mm, bitið örlítið meira í tánna en sést á myndinni, kallað "competition contact" á leiðbeiningablaðinu sem fylgdi, en gallinn er sá að væntanlega er drifið ekki jafn sterkt í bakk fyrir vikið, verður bara að koma í ljós

nú vantar mig jóka á afturhásinguna hjá mér hún er 14 bolta GM semi float 9.5", passar af 8.5 og 8.625" GM 10 bolta líka, rílurnar eru hér um bil að sópast burt úr mínum jóka, vona að pinjóninn sé í lagi
Síðast breytt af Sævar Örn þann 23.aug 2015, 15:31, breytt 2 sinnum samtals.
Samband Íslenskra Suzukijeppaeigenda
http://sukka.is

Skúra- og ferðablogg ásamt öðrum fróðleik
http://sabi.is

User avatar

Höfundur þráðar
Sævar Örn
Innlegg: 1917
Skráður: 31.jan 2010, 19:27
Fullt nafn: Sævar Örn
Bíltegund: Hilux
Staðsetning: Reykjavik
Hafa samband:

Re: '91 Ford Explorer @46"

Postfrá Sævar Örn » 31.mar 2015, 23:53

Image


Meira nýtt dót, kerti, þræðir, síur og olíur, nýr jóki á pinjón og hjoruliðkrossar allir nýjir


Fékk Jóka hjá Herði Avalance smið í gærkvöldi sem reyndist svo ekki passa þegar betur var að gáð, en samt flott viðbrögð því ég fékk símtal frá honum og þremur öðrum um að þeir ættu mögulega þennan hlut, svo ákvað ég bara í morgun að fá þetta nýtt frá Ljónsstöðum og þar var þetta auðvitað til á lager með baulunum og boltum og öllu

Nú er bara að skreppa með kaggan í skoðun á morgun og þá ætti að vera orðið leyfilegt að raða í hann farangri fyrir páskaferð
Síðast breytt af Sævar Örn þann 23.aug 2015, 15:31, breytt 1 sinni samtals.
Samband Íslenskra Suzukijeppaeigenda
http://sukka.is

Skúra- og ferðablogg ásamt öðrum fróðleik
http://sabi.is

User avatar

Höfundur þráðar
Sævar Örn
Innlegg: 1917
Skráður: 31.jan 2010, 19:27
Fullt nafn: Sævar Örn
Bíltegund: Hilux
Staðsetning: Reykjavik
Hafa samband:

Re: '91 Ford Explorer @46"

Postfrá Sævar Örn » 04.apr 2015, 23:00

Image

Image

Image

Image

Image

Image


Image

Image

Image

Image

Image

Image

Image


kominn heim eftir góða daga á fjöllum, stóð sig prýðilega hún "Dóra Feita!"

Við komumst ekki á Grímsfjall vegna slæmrar færðar og veðurs, en vorum tvær nætur í Jökulheimum og látum vel af, í dag var mjög skemmtilegt færi en virkilega þungt í fyrradag og í gær, fórum á explorer bílunum með rúma 60 lt af bensíni hvor frá Hrauneyjum og inn að Jökulheimum


Þeir sem eyddu minna eldsneyti í ferðinni héldu áfram leið í Landmannalaugar í dag
Síðast breytt af Sævar Örn þann 23.aug 2015, 15:43, breytt 1 sinni samtals.
Samband Íslenskra Suzukijeppaeigenda
http://sukka.is

Skúra- og ferðablogg ásamt öðrum fróðleik
http://sabi.is

User avatar

Höfundur þráðar
Sævar Örn
Innlegg: 1917
Skráður: 31.jan 2010, 19:27
Fullt nafn: Sævar Örn
Bíltegund: Hilux
Staðsetning: Reykjavik
Hafa samband:

Re: '91 Ford Explorer @46"

Postfrá Sævar Örn » 05.apr 2015, 11:06

https://www.facebook.com/media/set/?set ... e7f92d03ba

Hér eru töluvert fleiri myndir úr ferðinni, þar má m.a. sjá hvar soðið er með rafgeymum
Samband Íslenskra Suzukijeppaeigenda
http://sukka.is

Skúra- og ferðablogg ásamt öðrum fróðleik
http://sabi.is

User avatar

Höfundur þráðar
Sævar Örn
Innlegg: 1917
Skráður: 31.jan 2010, 19:27
Fullt nafn: Sævar Örn
Bíltegund: Hilux
Staðsetning: Reykjavik
Hafa samband:

Re: '91 Ford Explorer @46"

Postfrá Sævar Örn » 10.maí 2015, 10:35

Image

Fórum á 4 bilum snilldar ferð í gær, Skjaldbreiður um Lyngdalsheiði og austuryfir upp Geitlandsjökul inn að Þursaborgum og niður Kirkjujökul við Péturshorn og í Þverbrekknamúla við Fúlukvísl, þaðan á Kjalveg og niður um Gullfoss

Þetta eru nokkrir km en ferðahraðinn var öllu jafna svona 60-80kmh á hjarni og rétt linað í dekkjum yfir hábungu Langjökuls

Bara snilld og nú fer hver að verða síðastur að fara á fjöll því ég held að nú fari að hlána hratt

Image

Bilför ofan í geil Skjaldbreiða, einn af okkur þorði niður 300hp+ Tacoma á 41"

Image

Við Slunka ríki, þarna sjást fararskjótarnir allir, tveir japanar og tveir ameríkanar

Image

Séð að Þursaborgum, þarna var ferðahraðinn nær hundraðinu en hinu

Image

Keyrt niður Kirkjujökul og framundan sést Hrútfell, útsýnið var dásamlegt heiðskírt og hægt að sjá allar áttir, vestmannaeyjar í suðri og austurhálendið sáust ágætlega

Image

Komnir af jökli og við Þursaborgir bættust tveir Datsún jeppar í hópinn

Image

Prumpað í dekk við Gullfoss
Síðast breytt af Sævar Örn þann 23.aug 2015, 15:50, breytt 1 sinni samtals.
Samband Íslenskra Suzukijeppaeigenda
http://sukka.is

Skúra- og ferðablogg ásamt öðrum fróðleik
http://sabi.is

User avatar

gislisveri
Stjórnandi
Innlegg: 1067
Skráður: 30.jan 2010, 23:08
Fullt nafn: Gísli Sverrisson
Bíltegund: Suzuki Fox
Staðsetning: Mosó
Hafa samband:

Re: '91 Ford Explorer @46"

Postfrá gislisveri » 11.maí 2015, 13:12

Geggjaður túr!

User avatar

Höfundur þráðar
Sævar Örn
Innlegg: 1917
Skráður: 31.jan 2010, 19:27
Fullt nafn: Sævar Örn
Bíltegund: Hilux
Staðsetning: Reykjavik
Hafa samband:

Re: '91 Ford Explorer @46"

Postfrá Sævar Örn » 11.maí 2015, 19:09

Já þetta var sko sá allra besti í langann tíma, fær mann til að hugsa hvern fjandann maður er að brasa við að ferðast fyrri part vetrar
Samband Íslenskra Suzukijeppaeigenda
http://sukka.is

Skúra- og ferðablogg ásamt öðrum fróðleik
http://sabi.is

User avatar

Nenni
Innlegg: 121
Skráður: 05.jan 2011, 09:40
Fullt nafn: Árni Reimarsson
Staðsetning: Mosfellsbær

Re: '91 Ford Explorer @46"

Postfrá Nenni » 11.maí 2015, 23:25

Var hann að ekki um það bil að kúka á sig á 100 km/h með þessum mótor á 46" dekkjum.
Las ég ekki rétt að þetta er 4L v6 ?

User avatar

Höfundur þráðar
Sævar Örn
Innlegg: 1917
Skráður: 31.jan 2010, 19:27
Fullt nafn: Sævar Örn
Bíltegund: Hilux
Staðsetning: Reykjavik
Hafa samband:

Re: '91 Ford Explorer @46"

Postfrá Sævar Örn » 12.maí 2015, 05:36

nei hann er nefnilega ótrúlega seigur, þrátt fyrir að vera hágíraður, eyðslan er svo annar kapítali......


hitt er svo annað mál að það er alveg sama hvort ekið er á 50kmh eða 100 þá er mótorinn alltaf undir fullu álagi, aldrei afslöppun
Samband Íslenskra Suzukijeppaeigenda
http://sukka.is

Skúra- og ferðablogg ásamt öðrum fróðleik
http://sabi.is

User avatar

Höfundur þráðar
Sævar Örn
Innlegg: 1917
Skráður: 31.jan 2010, 19:27
Fullt nafn: Sævar Örn
Bíltegund: Hilux
Staðsetning: Reykjavik
Hafa samband:

Re: '91 Ford Explorer @46"

Postfrá Sævar Örn » 25.maí 2015, 10:12

jæja er nú búinn að vera auglýstur í rúman mánuð og fengið mörg góð og sanngjörn tilboð en hef ekki í mér að láta hann, stefnir allt í að ég hafi hann áfram næsta haust en mig langar að breyta rosalega miklu fyrir næsta vetur

þokkalegan díselmótor var að spá í 3.3. patról eða benz dísel td. úr mússó þeir eru sumir þokkalegir, þá fer ég kannski svipað hratt yfir en eyði aðeins minna eldsneyti, svo langar mig að setja patról hásingar með 5.42:1 og læsingum og hafa hann á 44" dekkjum
Samband Íslenskra Suzukijeppaeigenda
http://sukka.is

Skúra- og ferðablogg ásamt öðrum fróðleik
http://sabi.is

User avatar

Hjörturinn
Innlegg: 643
Skráður: 01.feb 2010, 21:44
Fullt nafn: Hjörtur Már Gestsson
Bíltegund: Grand Cruiser 4.0TDI

Re: '91 Ford Explorer @46"

Postfrá Hjörturinn » 26.maí 2015, 15:46

ég held nú að 3.3 patrol myndi bara segja "ha?" í þessum bíl þegar þú myndir ýta á littla pedalann....

er svo svakalega mótstaða í þessum blöðrum þegar þetta er úrhleypt, en þú þekkir það væntanlega vel :)

Væri ekki nær að fara í eitthvað aðeins stærra? 7.3 PS eða eitthvað í þeim dúr?
Ekki að þá er léttleikinn löngu farinn útum gluggann.... to each is own I guess :)
Dents are like tattoos but with better stories.

User avatar

Höfundur þráðar
Sævar Örn
Innlegg: 1917
Skráður: 31.jan 2010, 19:27
Fullt nafn: Sævar Örn
Bíltegund: Hilux
Staðsetning: Reykjavik
Hafa samband:

Re: '91 Ford Explorer @46"

Postfrá Sævar Örn » 26.maí 2015, 15:57

þessi vinnur agætlega ca 150hp og 220nm væri til i að fórna smá brekkuspóli fyrir minni eldsneytiseyðslu. einnig stefni ég á 44" dekk í stað þessarra

þungt og hávært ammrískt kemur amk ekki til greina
Samband Íslenskra Suzukijeppaeigenda
http://sukka.is

Skúra- og ferðablogg ásamt öðrum fróðleik
http://sabi.is

User avatar

jeepson
Innlegg: 3176
Skráður: 31.jan 2010, 16:02
Fullt nafn: Gísli J Gíslason
Bíltegund: Nissan patrol
Staðsetning: Þarna fyrir austan.

Re: '91 Ford Explorer @46"

Postfrá jeepson » 26.maí 2015, 19:27

Sævar Örn wrote:þessi vinnur agætlega ca 150hp og 220nm væri til i að fórna smá brekkuspóli fyrir minni eldsneytiseyðslu. einnig stefni ég á 44" dekk í stað þessarra

þungt og hávært ammrískt kemur amk ekki til greina


Ertu viss um að það sé ekki meira en 220nm í tog. 2,8 patrol er 255nm þannig að 3.3 ætti alveg að duga fínt. Svo er líka spurning um að finna 4,2 patta og nota kramið úr honum. En hann er nú ekki meira en skitin 330nm í tog með túrbó.
Kv. Gísli

Nissan Patrol 1992 6.5 detroit diesel 46" Trölli
Isuzu Trooper 2003 3.1 TDI[b]37"/b] vinnu og veiði bíllinn
Audi Q7 3.0 TDI frúar vagninn

User avatar

Höfundur þráðar
Sævar Örn
Innlegg: 1917
Skráður: 31.jan 2010, 19:27
Fullt nafn: Sævar Örn
Bíltegund: Hilux
Staðsetning: Reykjavik
Hafa samband:

Re: '91 Ford Explorer @46"

Postfrá Sævar Örn » 26.maí 2015, 20:24

togið er nefnilega það sem kemur díselnum áfram en það tekur tíma, snerpan er engin ólíkt því sem er í bensínvélum nokkurnveginn almennt, ég hef farið eina ferð þennan vetur þar sem var gaman að hafa nokkur hestöfl en allar hinar voru þannig að það var gagnlegra að hafa tog
Samband Íslenskra Suzukijeppaeigenda
http://sukka.is

Skúra- og ferðablogg ásamt öðrum fróðleik
http://sabi.is

User avatar

ellisnorra
Póststjóri
Innlegg: 2809
Skráður: 06.feb 2010, 10:43
Fullt nafn: Elmar Snorrason (Elli)
Bíltegund: Patrol
Staðsetning: Travitsenfirkopfendorf

Re: '91 Ford Explorer @46"

Postfrá ellisnorra » 26.maí 2015, 20:28

Ég keypti mér benz nýverið, E320 cdi bíl með OM-613 (3.2 24 ventla common rail).
Þetta er rudda skemmtilegur mótor, 145 kW (197 hp) at 4200 470 Nm at 1800 to 2600.

Ef við horfum í td 4.2 lc til samanburðar; The 1HD-FT is a 4.2 L (4164 cc) straight-6 24 valve SOHC turbocharged diesel engine of direct injection design. Output is 168 hp (125 kW) ECE at 3600 rpm with 380 N·m of torque ECE at 2500 rpm.

Terrano 2.7 kettlingur til samanburðar
TD27ETi electronically controlled turbocharged intercooler
130 PS (95.6 kW; 128.2 bhp) @ 4000 RPM
28.4 kg·m (279 N·m; 205 lb·ft) @ 2000 RPM

Og síðan 4.0 V6 ford eins og þú ert með, Output was 160 hp (119 kW) and 225 lb·ft (305 N·m)

Vissulega horfum við mest á tog tölurnar í jeppum, enda feitletraði ég þær, en þar er bensinn alveg gríðarsterkur.

Þetta eru reyndar tölur af wikipedia sem ég trúi í blindni.
Þessar bens vélar eru góður kostur í öflugan jeppa, hvort sem það er þessi OM-613 eða sú sem var á undan henni, OM-606. Síðan er hægt að bæta alveg ofboð af afli við þessar vélar með lítilli fyrirhöfn. Nýbúið er að klára að setja OM-606 í breska P38 dós, sá mótor var sóttur til þýskalands í einhverju ryðguðu fjósi, bara til að setja slaka í bretann.
Reyndar fylgja þessum mótorum nokkrir metrar af rafmagnssnúrum, en það er vel yfirstíganlegt ef maður lætur vaða með góðar teikningar.
http://www.jeppafelgur.is/

User avatar

Höfundur þráðar
Sævar Örn
Innlegg: 1917
Skráður: 31.jan 2010, 19:27
Fullt nafn: Sævar Örn
Bíltegund: Hilux
Staðsetning: Reykjavik
Hafa samband:

Re: '91 Ford Explorer @46"

Postfrá Sævar Örn » 27.maí 2015, 07:57

já þetta eru flottar vélar, þá er maður líka með samskonar snerpu og fæst með bensínvél sem er óþekkt í eldri díselvélum, þetta er ég þó hræddur um að sprengi budget sem ég hef sett mér fyrir næsta ár
Samband Íslenskra Suzukijeppaeigenda
http://sukka.is

Skúra- og ferðablogg ásamt öðrum fróðleik
http://sabi.is

User avatar

Hjörturinn
Innlegg: 643
Skráður: 01.feb 2010, 21:44
Fullt nafn: Hjörtur Már Gestsson
Bíltegund: Grand Cruiser 4.0TDI

Re: '91 Ford Explorer @46"

Postfrá Hjörturinn » 27.maí 2015, 09:59

Já ef þú ætlar í 44" þá horfir nú öðruvísi við, veit bara að ég sleppti því sjálfur að fara í 46" með 4.0 TDI mótor útaf því hvað þetta yrði latt.

En það þarf nú einhver að fara taka sig til og hnoða svona þýskum nýmóðins diesel mótor í jeppa, tölurnar fyrir þessa mótora eru bara alltof góðar :)
Dents are like tattoos but with better stories.

User avatar

ellisnorra
Póststjóri
Innlegg: 2809
Skráður: 06.feb 2010, 10:43
Fullt nafn: Elmar Snorrason (Elli)
Bíltegund: Patrol
Staðsetning: Travitsenfirkopfendorf

Re: '91 Ford Explorer @46"

Postfrá ellisnorra » 27.maí 2015, 20:15

Ef ég eyðilegg benz þá fer ég að leita mér að gömlum hilux til að skrúfa mótorinn í :)
http://www.jeppafelgur.is/


Haukur litli
Innlegg: 329
Skráður: 08.mar 2010, 12:43
Fullt nafn: Haukur Þór Smárason

Re: '91 Ford Explorer @46"

Postfrá Haukur litli » 27.maí 2015, 22:13

Mig hefur langað í mörg ár að sjá breyttann jeppa með VW 5.0L V10 TDi. Fáanlegir með 230kW og 750Nm eða 258kW og 850Nm orginal og þá tölu má hækka hressilega með lítilli fyrirhöfn.

User avatar

Höfundur þráðar
Sævar Örn
Innlegg: 1917
Skráður: 31.jan 2010, 19:27
Fullt nafn: Sævar Örn
Bíltegund: Hilux
Staðsetning: Reykjavik
Hafa samband:

Re: '91 Ford Explorer @46"

Postfrá Sævar Örn » 27.maí 2015, 22:14

Það er nú töluvert til af bílum með hressum díselvélum þetta verður komið á jeppamarkaðinn eftir svona 5-10 ár þá verða þeir orðnir úreltir þar sem þeir fæddust :)
Samband Íslenskra Suzukijeppaeigenda
http://sukka.is

Skúra- og ferðablogg ásamt öðrum fróðleik
http://sabi.is


Til baka á “Jeppinn minn”

Tengdir notendur

Notendur á þessu spjallborði: Engir skráðir notendur og 12 gestir