Jeep Cherokee XJ 38" update 29.10.14
Posted: 20.okt 2014, 00:02
Sælir félagar !
Fékk mér þennan fyrir nokkrum dögum.
Um er að ræða Jeep Cherokee XJ sem rúllaði af færibandinu 1994.
Hann ber 2.5L bensín mótor með Beinskiptingu, sem gerir það að verkum að hann er vitamáttlaus greyið.
Hann eyðir alveg rúmlega því sem ég bjóst við og mig klæjar í rassvasan.
Hann stendur í heldur slitin 38" AT405 dekk sem er planið að láta skera í fyrir mig.
Hann er með prófíltengi að frama og aftan
Drullutjakks stóla að framan og aftan
Kastara
Annars í heildina litið er ég mjög ánægður með kaggan :)
Hér er þó listi sem ég er að standa í þessa dagana og hef nokkrar spurningar um :)
Skipta um kúplingu
Skipta út fjöðrum og dempurum að aftan
Hlutföll - 4.88
Laga efri kannt á framrúðu þar sem hún MÍGLEKUR.
Laga rafmagn í miðstöð þar sem kviknaði í útfrá eitthverju fúski - Check
----------------
Svo það sem er á stefnu skráni
4.0L Swap
Fara í dempara að framan
---------------
Spurningar varðandi lista sem ég er að gera
-Fjaðrir og demparar : Er að kaupa fjaðrir með 3" eða 6" upphækkun að aftan (þar sem bíllinn rekst í við að fara yfir hraðahindrun). Hvar fæ ég fóðringar á sanngjörnu verði og hvernig ætti ég að velja mér dempara til að flútta við ? Eru Koni bara basic ?
-Hvar finn ég 4.88 hlutföll í gripinn ? og þá helst DANA35 afturhásingu svo ég þurfi ekki að spá í því þegar ég fer í swappið.
Ég er að koma nánast al ryðgaður inn í þetta sport aftur og þigg alla hjálp sem ég get fengið við að læra upp á nýtt :) Allar ábendingar með góðar betrum bætingar eru allar mjög vel þegnar !
MBK:
Kjartan Steinar
Fékk mér þennan fyrir nokkrum dögum.
Um er að ræða Jeep Cherokee XJ sem rúllaði af færibandinu 1994.
Hann ber 2.5L bensín mótor með Beinskiptingu, sem gerir það að verkum að hann er vitamáttlaus greyið.
Hann eyðir alveg rúmlega því sem ég bjóst við og mig klæjar í rassvasan.
Hann stendur í heldur slitin 38" AT405 dekk sem er planið að láta skera í fyrir mig.
Hann er með prófíltengi að frama og aftan
Drullutjakks stóla að framan og aftan
Kastara
Annars í heildina litið er ég mjög ánægður með kaggan :)
Hér er þó listi sem ég er að standa í þessa dagana og hef nokkrar spurningar um :)
Skipta um kúplingu
Skipta út fjöðrum og dempurum að aftan
Hlutföll - 4.88
Laga efri kannt á framrúðu þar sem hún MÍGLEKUR.
Laga rafmagn í miðstöð þar sem kviknaði í útfrá eitthverju fúski - Check
----------------
Svo það sem er á stefnu skráni
4.0L Swap
Fara í dempara að framan
---------------
Spurningar varðandi lista sem ég er að gera
-Fjaðrir og demparar : Er að kaupa fjaðrir með 3" eða 6" upphækkun að aftan (þar sem bíllinn rekst í við að fara yfir hraðahindrun). Hvar fæ ég fóðringar á sanngjörnu verði og hvernig ætti ég að velja mér dempara til að flútta við ? Eru Koni bara basic ?
-Hvar finn ég 4.88 hlutföll í gripinn ? og þá helst DANA35 afturhásingu svo ég þurfi ekki að spá í því þegar ég fer í swappið.
Ég er að koma nánast al ryðgaður inn í þetta sport aftur og þigg alla hjálp sem ég get fengið við að læra upp á nýtt :) Allar ábendingar með góðar betrum bætingar eru allar mjög vel þegnar !
MBK:
Kjartan Steinar