Jeep Cherokee XJ 38" update 29.10.14


Höfundur þráðar
Turboboy
Innlegg: 266
Skráður: 10.feb 2011, 03:08
Fullt nafn: Kjartan Steinar Lorange
Bíltegund: 2 jafn fljótir
Staðsetning: Höfuðborgarsvæðið

Jeep Cherokee XJ 38" update 29.10.14

Postfrá Turboboy » 20.okt 2014, 00:02

Sælir félagar !

Fékk mér þennan fyrir nokkrum dögum.

Um er að ræða Jeep Cherokee XJ sem rúllaði af færibandinu 1994.
Hann ber 2.5L bensín mótor með Beinskiptingu, sem gerir það að verkum að hann er vitamáttlaus greyið.
Hann eyðir alveg rúmlega því sem ég bjóst við og mig klæjar í rassvasan.
Hann stendur í heldur slitin 38" AT405 dekk sem er planið að láta skera í fyrir mig.
Hann er með prófíltengi að frama og aftan
Drullutjakks stóla að framan og aftan
Kastara

Annars í heildina litið er ég mjög ánægður með kaggan :)

Hér er þó listi sem ég er að standa í þessa dagana og hef nokkrar spurningar um :)

Skipta um kúplingu
Skipta út fjöðrum og dempurum að aftan
Hlutföll - 4.88
Laga efri kannt á framrúðu þar sem hún MÍGLEKUR.
Laga rafmagn í miðstöð þar sem kviknaði í útfrá eitthverju fúski - Check
----------------
Svo það sem er á stefnu skráni
4.0L Swap
Fara í dempara að framan

---------------

Spurningar varðandi lista sem ég er að gera
-Fjaðrir og demparar : Er að kaupa fjaðrir með 3" eða 6" upphækkun að aftan (þar sem bíllinn rekst í við að fara yfir hraðahindrun). Hvar fæ ég fóðringar á sanngjörnu verði og hvernig ætti ég að velja mér dempara til að flútta við ? Eru Koni bara basic ?

-Hvar finn ég 4.88 hlutföll í gripinn ? og þá helst DANA35 afturhásingu svo ég þurfi ekki að spá í því þegar ég fer í swappið.


Ég er að koma nánast al ryðgaður inn í þetta sport aftur og þigg alla hjálp sem ég get fengið við að læra upp á nýtt :) Allar ábendingar með góðar betrum bætingar eru allar mjög vel þegnar !


MBK:
Kjartan Steinar
Viðhengi
10672055_10152843784358343_1386620410833035220_n.jpg
10672055_10152843784358343_1386620410833035220_n.jpg (26.67 KiB) Viewed 5692 times
67251_10152843785288343_724514449198096850_n.jpg
67251_10152843785288343_724514449198096850_n.jpg (125.08 KiB) Viewed 5692 times
10678682_10152734659445185_2792639311346193419_n.jpg
10678682_10152734659445185_2792639311346193419_n.jpg (122.65 KiB) Viewed 5692 times
1888727_10152735426115185_540668111874967208_n.jpg
1888727_10152735426115185_540668111874967208_n.jpg (212.64 KiB) Viewed 5692 times
10392428_10152736792930185_3781942756486882830_n.jpg
10392428_10152736792930185_3781942756486882830_n.jpg (93.75 KiB) Viewed 5692 times
Síðast breytt af Turboboy þann 29.okt 2014, 23:01, breytt 1 sinni samtals.


Kjartan Steinar Lorange
7766056


Höfundur þráðar
Turboboy
Innlegg: 266
Skráður: 10.feb 2011, 03:08
Fullt nafn: Kjartan Steinar Lorange
Bíltegund: 2 jafn fljótir
Staðsetning: Höfuðborgarsvæðið

Re: Jeep Cherokee XJ 38"

Postfrá Turboboy » 24.okt 2014, 13:28

Enginn sem gæti vitađ eitthvađ af thessum spurningum fyrir mig :)?
Kjartan Steinar Lorange
7766056

User avatar

KjartanBÁ
Innlegg: 60
Skráður: 04.jan 2014, 20:29
Fullt nafn: Kjartan Bragi Ágústsson
Bíltegund: Wrangler/Cherokee
Staðsetning: Reykjavík

Re: Jeep Cherokee XJ 38"

Postfrá KjartanBÁ » 24.okt 2014, 14:04

Morris 4X4 fyrir öxlaparta, veit ekki um hitt

http://www.jeep4x4center.com/jeep-axle- ... kee-xj.htm
Ég trúi á heilagan þríleik, Wagoneer, Cherokee og heilagan Willys


Höfundur þráðar
Turboboy
Innlegg: 266
Skráður: 10.feb 2011, 03:08
Fullt nafn: Kjartan Steinar Lorange
Bíltegund: 2 jafn fljótir
Staðsetning: Höfuðborgarsvæðið

Re: Jeep Cherokee XJ 38"

Postfrá Turboboy » 28.okt 2014, 23:21

Jæja, smá update á þennan :)

Fór á honum upp í kaldárdal í gær 27.10.14. Moksnjóaði og kominn fínasti snjór uppfrá.
Bíllinn hinsvegar kom mér virkilega á óvart miðað við 2.5 bensín, enn ég fékk strax leið á því + veskið mitt þolir ekki að fylla bíl og komast 300 km á tanknum fyrir ekkert afl, og svo jú fullt af rafmagns veseni sem kom upp í honum þarna upp frá.

Fór í dag og fékk góð kunningja minn til að kíkja létt yfir rafmagnið í honum, og það er í svona létt bilað mikilli súpu og rugli að það nær engri átt.
Ég skal gefa manninum sem setti allt þetta auka rafmagn í bílinn bikar fyrir verstu vinnubrögð sem augum hefur verið litið á, svona í ljósi þess að bæði ég né kunningi minn erum enn þá að átta okkur á því afhverju það sé ekki kviknað í drusluni.
Enn við tókum svona það mesta og grysjuðum viðbjóðin í burt ( samt sama vesen með ragmagnið enn þá ). Enn það stendur til að setja bílinn inn 21.Nóvember og klára verkið, ásamt því að skipta út fjöðrum, dempurum og gúmmíum hér og þar.

Enn burt séð frá þessum neikvæða part, þá gerðist ég svo graður í kvöld að kaupa mér annan Cherokee.
cherokee 1988, óbreyttur með 4.0L 6cyl mótor og beinbíttaður með 5 gírum áfram og 1 aftur á bak.
Þessi bíll verður notaður sem líffæragjafi og verður litla 2.5 rellan látin fjúka fyrir 4.0 mótorinn :)

Enn nú spyr ég menn, hverju þarf ég að breyta og hvað þarf ég að hafa í huga við svona swap ?

Það sem ég hafðu hugsað mér að færa með yfir er að sjálfsögðu Mótor, kassi og allt rafmagnsrugl sem því fylgir :) Svo þar með fer DANA 35 hásingin yfir og drifsköpt.
Byrja strax á morgun að vinna í að taka mótorinn úr líffæragjafanum til að undirbúa hann til að fara ofan nýja heimilið :) Enn stefnan er að hann fari ofan í desember :)

Ég ætla að selja eitthvað úr bílnum ef mönnum vantar :)
Viðhengi
20141028_215024.jpg
20141028_215024.jpg (109.57 KiB) Viewed 4926 times
20141028_214938.jpg
20141028_214938.jpg (121.73 KiB) Viewed 4926 times
20141028_214850.jpg
20141028_214850.jpg (119.03 KiB) Viewed 4926 times
Síðast breytt af Turboboy þann 29.okt 2014, 23:26, breytt 2 sinnum samtals.
Kjartan Steinar Lorange
7766056


Höfundur þráðar
Turboboy
Innlegg: 266
Skráður: 10.feb 2011, 03:08
Fullt nafn: Kjartan Steinar Lorange
Bíltegund: 2 jafn fljótir
Staðsetning: Höfuðborgarsvæðið

Re: Jeep Cherokee XJ 38"

Postfrá Turboboy » 29.okt 2014, 23:00

Annað update. 29.10.2014

Keypti mér RanchoRS5000 dempara undir hann í dag og fóðringar í nýju Rancho fjaðrirnar sem ég pantaði mér
Er að bíða eftir að komast með hann inn á verkstæði til þess að breyta demparafestingum og færa þær upp um 2 cm að neðan .
Og þá verður komið í dótinu í hann :)
Demparnir
Image
Fjaðrirnar
Image
Kjartan Steinar Lorange
7766056

User avatar

AgnarBen
Innlegg: 884
Skráður: 10.mar 2010, 10:30
Fullt nafn: Agnar Benónýsson

Re: Jeep Cherokee XJ 38"

Postfrá AgnarBen » 30.okt 2014, 11:20

Turboboy wrote:Enn burt séð frá þessum neikvæða part, þá gerðist ég svo graður í kvöld að kaupa mér annan Cherokee.
cherokee 1988, óbreyttur með 4.0L 6cyl mótor og beinbíttaður með 5 gírum áfram og 1 aftur á bak.
Þessi bíll verður notaður sem líffæragjafi og verður litla 2.5 rellan látin fjúka fyrir 4.0 mótorinn :)


Fyrst þú ætlar í þessa aðgerð væri þá ekki betra að finna sér 4.0 HO mótor sem koma í Cherokee-inum um og eftir að mig minnir ´91 ? Færð 10-20 auka hestöfl, aðeins nýrri rellu og sjálfskiptingu kannski :)
Agnar Benónýsson

Jeep Cherokee 39,5"
http://www.jeppaspjall.is/viewtopic.php?f=9&t=7300


Höfundur þráðar
Turboboy
Innlegg: 266
Skráður: 10.feb 2011, 03:08
Fullt nafn: Kjartan Steinar Lorange
Bíltegund: 2 jafn fljótir
Staðsetning: Höfuðborgarsvæðið

Re: Jeep Cherokee XJ 38" update 29.10.14

Postfrá Turboboy » 30.okt 2014, 11:42

Girkassinn finnst mer godur. Enn astaedan fyrir thvi ad eg geri thad ekki er ad eg fekk partabilinn a mjog litinn pening og er allt I honum sem eg tharf fyrir swapid :) ef eg vaeri ad leitast eftir eitthverju meiri kraft faeri eg bara beint I v8.

Enn thu kannski segir mer er eitthvad fleira sem munar a thessum motorum annad en 10-20 hp?:)
Kjartan Steinar Lorange
7766056


Eyzi92
Innlegg: 38
Skráður: 17.feb 2013, 03:28
Fullt nafn: Eyþór Ingi Kristjánsson

Re: Jeep Cherokee XJ 38" update 29.10.14

Postfrá Eyzi92 » 04.nóv 2014, 23:50

hvernig er innréttingin á litinn í varahlutabílnum ?


h212
Innlegg: 205
Skráður: 01.feb 2011, 18:27
Fullt nafn: Hákon Andrason

Re: Jeep Cherokee XJ 38" update 29.10.14

Postfrá h212 » 05.nóv 2014, 14:12

sælir félagi minn á dana 35 hásingu sem hann ætlar að selja,með 4.88 hlutfalli og allt nýtt í bremsum (dælur og borðar).
síminn hjá honum er 7770498 bjarki.


Höfundur þráðar
Turboboy
Innlegg: 266
Skráður: 10.feb 2011, 03:08
Fullt nafn: Kjartan Steinar Lorange
Bíltegund: 2 jafn fljótir
Staðsetning: Höfuðborgarsvæðið

Re: Jeep Cherokee XJ 38" update 29.10.14

Postfrá Turboboy » 06.nóv 2014, 00:50

strákar, endilega sendiði mér skilaboð ef þið viljið fá eitthverja varahluti, þetta er ekki söluauglýsing.
Kjartan Steinar Lorange
7766056


Til baka á “Jeppinn minn”

Tengdir notendur

Notendur á þessu spjallborði: Engir skráðir notendur og 47 gestir