Síða 1 af 1

Toyota L80 46"

Posted: 31.aug 2014, 17:05
frá HemmiIsleifs
Þegar að ég ákvað að fá mér jeppa þá kom ekkert annað til greina en LC80 á 44".
Var með hann í 3ár á 44" en ákvað svo í vetur að breyta aðeins til.

Í vetur var hásingin færð aftar, keyptir nýjir kantar og breytt fyrir 46".

Í honum eru 4:88hlutföll, lolo, dana60 miðja að framan loftlæst. Orginal að aftan.

Framundan: Loftpúðar að aftan, Stigbretti, Grind á toppinn og skúffur í skottið.

landcruiser46.jpg
landcruiser46.jpg (127.78 KiB) Viewed 3433 times

landcruiser462.jpg
landcruiser462.jpg (30.16 KiB) Viewed 3433 times

landcruiser463.jpg
landcruiser463.jpg (69.12 KiB) Viewed 3433 times

landcruiser464runner.jpg
landcruiser464runner.jpg (43.24 KiB) Viewed 3433 times

Re: Toyota L80 46"

Posted: 31.aug 2014, 17:14
frá xenon
Glæsilegur þetta er líklega það sem maður myndi kalla alvöru jeppa :-)

Re: Toyota L80 46"

Posted: 31.aug 2014, 17:37
frá Svekktur
Fallegur bíll. Getur verið að ég hafi séð þennann á Eskifyrði í vor við hliðina á þessum hvíta?

Re: Toyota L80 46"

Posted: 31.aug 2014, 17:47
frá HemmiIsleifs
Svekktur wrote:Fallegur bíll. Getur verið að ég hafi séð þennann á Eskifyrði í vor við hliðina á þessum hvíta?

Já það getur staðist :)

Re: Toyota L80 46"

Posted: 31.aug 2014, 21:05
frá Finnur
Sæll

Til lukku með flottan bíl. Virkilega myndalegur.

En er möguleiki að fá hjá þér frekari upplýsingar um breytinguna. Hvað fórstu langt aftur með hásinguna? Er framhásing eitthvað færð hjá þér?
Hvað er fjöðrunarsviðið að aftan og framan? hvernig kemur fjöðrunin út.

Og hvaða öxla notar þú með D60 miðjunni.

kv
Kristján Finnur

Re: Toyota L80 46"

Posted: 31.aug 2014, 21:16
frá MattiH
Hrikalega flottur bíll !!!