[Seldur] Ssangyong Musso 2.9TD 1998

User avatar

Höfundur þráðar
eyberg
Innlegg: 444
Skráður: 16.júl 2011, 22:07
Fullt nafn: Elvar Eyberg Halldórsson
Bíltegund: Jeep WJ Grand Cherok

[Seldur] Ssangyong Musso 2.9TD 1998

Postfrá eyberg » 30.aug 2014, 20:20

Var að versla mér þennan sem leiktæki og bíl í vinnuna.

Ssangyong Musso 2.9TD 1998
Ekinn 208þ sirka
35" Dekk
Hlutföll 1:4.56 Dana 30/44 hásingar

Búið að laga.
Ný heddpakkning.
Ventlar slípaðir.
Skipti um ventlafóðringar.
Bremsurör að aftan.
Ný vatnsdæla

Skiptu um og notað úr öðrum bílum.
Skipti um intercooler.
Skipti um túrbína og nýtt affallsrör.
Skipti um rafmagnsviftu á vatnskassa.
Skipti um vatnskassa.
Skipti um fram drifskaft.

Aukahlutir:
ARB CKMA12 – High Output Loftdæla
Hella Rallye 3000 Blue
VHF Baofeng Gt 3 Mark II
ARB RD06 Loftlæsing

Þarf að laga heil mikið af smá hlutum.

Image
Image
Síðast breytt af eyberg þann 28.mar 2015, 09:32, breytt 10 sinnum samtals.


Jeep WJ Grand Cherokee 4.7 L HO
Elvar Eyberg Halldórsson
S:869 7454

User avatar

hobo
Póststjóri
Innlegg: 2490
Skráður: 31.jan 2010, 17:44
Fullt nafn: Hörður Bjarnason
Bíltegund: 1988 Ford Econoline

Re: Ssangyong Musso 2.9TD 1998

Postfrá hobo » 30.aug 2014, 21:30

Til hamingju með gripinn.
En segðu mér, stendur bíllinn utanvega eða er slóðinn svona ógreinilegur?


Halli B
Innlegg: 25
Skráður: 28.jan 2011, 09:32
Fullt nafn: Haraldur Bogi Sigsteinsson

Re: Ssangyong Musso 2.9TD 1998

Postfrá Halli B » 30.aug 2014, 21:39

Til lukku með bílinn :D

Er einmitt nýbúinn sjálfur að versla mér 35" breyttann Musso á 33"


Lætur mig vita ef þig langar að skipta 33" fyrir 35".. þau eru mjög fín á svörtum felgum ;)

User avatar

Höfundur þráðar
eyberg
Innlegg: 444
Skráður: 16.júl 2011, 22:07
Fullt nafn: Elvar Eyberg Halldórsson
Bíltegund: Jeep WJ Grand Cherok

Re: Ssangyong Musso 2.9TD 1998

Postfrá eyberg » 30.aug 2014, 22:34

Takk fyrir :-)

Hann stendur á slóða sem er ekki farin oft og þess vegna sést hann ekki vel :-)

Varðandi dekkin á verður hann áfram á 35" :-)
Jeep WJ Grand Cherokee 4.7 L HO
Elvar Eyberg Halldórsson
S:869 7454


baldur
Innlegg: 159
Skráður: 02.feb 2010, 17:43
Fullt nafn: Baldur Gíslason

Re: Ssangyong Musso 2.9TD 1998

Postfrá baldur » 31.aug 2014, 18:38

Þú getur skráð þig inn á vef Umferðarstofu og fengið skoðunarferil bíla sem þú átt að kostnaðarlausu. Þar kemur fram hver átti bílinn þegar hann var breytingarskoðaður. Mjög líklega var það Bílabúð Benna, það var slatti af þessum bílum sem voru seldir út úr umboði á 33" dekkjum.

User avatar

jongud
Innlegg: 2626
Skráður: 29.mar 2012, 08:39
Fullt nafn: Jón Guðmundur Guðmundsson
Bíltegund: Toyota Tacoma

Re: Ssangyong Musso 2.9TD 1998

Postfrá jongud » 31.aug 2014, 21:25

baldur wrote:Þú getur skráð þig inn á vef Umferðarstofu og fengið skoðunarferil bíla sem þú átt að kostnaðarlausu. Þar kemur fram hver átti bílinn þegar hann var breytingarskoðaður. Mjög líklega var það Bílabúð Benna, það var slatti af þessum bílum sem voru seldir út úr umboði á 33" dekkjum.


Það er held ég nóg að skrá sig með Íslykli inn á island.is, þá kemst maður inn á upplýsingar yfir eigin bifreiðar.

User avatar

Höfundur þráðar
eyberg
Innlegg: 444
Skráður: 16.júl 2011, 22:07
Fullt nafn: Elvar Eyberg Halldórsson
Bíltegund: Jeep WJ Grand Cherok

Re: Ssangyong Musso 2.9TD 1998

Postfrá eyberg » 13.sep 2014, 21:26

ARB CKMA12 – High Output lodtdæla kominn í bílin, á bara eftir að ganga frá rafmagni :-)

Image
Jeep WJ Grand Cherokee 4.7 L HO
Elvar Eyberg Halldórsson
S:869 7454

User avatar

Höfundur þráðar
eyberg
Innlegg: 444
Skráður: 16.júl 2011, 22:07
Fullt nafn: Elvar Eyberg Halldórsson
Bíltegund: Jeep WJ Grand Cherok

Re: Ssangyong Musso 2.9TD 1998

Postfrá eyberg » 20.sep 2014, 09:11

Smá uppdate.
Búinn að tengja og ganga frá loftdælu.

Komst svo að því að vantsdælan var farin og bíllin byrjaði að hita sig og var farið í að skipta því út.
Þá kom í ljós að rafmagsvift virkaði ekki enda orðin föst af riði og henni var skipt úr og farin að virka núna, á bara eftir að skipta út silicon viftuni og fá betri/nýja.

þessi skriður saman smá saman hjá mér :-)
Jeep WJ Grand Cherokee 4.7 L HO
Elvar Eyberg Halldórsson
S:869 7454

User avatar

hobo
Póststjóri
Innlegg: 2490
Skráður: 31.jan 2010, 17:44
Fullt nafn: Hörður Bjarnason
Bíltegund: 1988 Ford Econoline

Re: Ssangyong Musso 2.9TD 1998

Postfrá hobo » 20.sep 2014, 09:34

Alltaf gaman að smá viðhaldi :)
Hvað kostaði ARB dælan, er þetta sú minnsta eða næsta fyrir ofan?


kjartanbj
Innlegg: 899
Skráður: 06.jún 2011, 18:30
Fullt nafn: kjartan Björnsson
Bíltegund: Ford Ranger
Staðsetning: Reykjavík

Re: Ssangyong Musso 2.9TD 1998

Postfrá kjartanbj » 20.sep 2014, 09:40

hann er fluttur inn af fyrirtæki/einkaaðila, ekki af bílabúð benna, breytt af innfluttningsaðila áður en hann fer á nr
Ford Ranger 91 351w 39.5" -Seldur-
Dodge Ram 2500 5.9 Cummins -Seldur-
-Seldur- Land cruiser 80 VX 44" -Seldur-

User avatar

Höfundur þráðar
eyberg
Innlegg: 444
Skráður: 16.júl 2011, 22:07
Fullt nafn: Elvar Eyberg Halldórsson
Bíltegund: Jeep WJ Grand Cherok

Re: Ssangyong Musso 2.9TD 1998

Postfrá eyberg » 20.sep 2014, 19:12

hobo wrote:Alltaf gaman að smá viðhaldi :)
Hvað kostaði ARB dælan, er þetta sú minnsta eða næsta fyrir ofan?


Þetta er CKMA12 – High Output On-Board
http://www.arb.com.au/products/arb-air-compressors/
http://www.arb.com.au/media/products/compressors/ARB-Air-Compressor-Specifications.pdf
Jeep WJ Grand Cherokee 4.7 L HO
Elvar Eyberg Halldórsson
S:869 7454

User avatar

Höfundur þráðar
eyberg
Innlegg: 444
Skráður: 16.júl 2011, 22:07
Fullt nafn: Elvar Eyberg Halldórsson
Bíltegund: Jeep WJ Grand Cherok

Re: Ssangyong Musso 2.9TD 1998

Postfrá eyberg » 20.sep 2014, 19:15

kjartanbj wrote:hann er fluttur inn af fyrirtæki/einkaaðila, ekki af bílabúð benna, breytt af innfluttningsaðila áður en hann fer á nr


Honum var breytt á bifreiðarverkstæði sem er hætt man ekki hvað það heitir.
Jeep WJ Grand Cherokee 4.7 L HO
Elvar Eyberg Halldórsson
S:869 7454

User avatar

Höfundur þráðar
eyberg
Innlegg: 444
Skráður: 16.júl 2011, 22:07
Fullt nafn: Elvar Eyberg Halldórsson
Bíltegund: Jeep WJ Grand Cherok

Re: Ssangyong Musso 2.9TD 1998

Postfrá eyberg » 05.okt 2014, 22:01

Þá eru kastarar komnir í hús og bara eftir að setja þá á og fékk ég Hella Rallye 3000 Blue.
Image
Búinn að taka ballansstöng að frama í burtu og á eftir að taka að aftan.
Búinn að skera hljóðkút undan bíllum og það á að smiða smá bút á það en ekki er búið að áhverða að taka það út til hægti eða út að aftan :-)
Bíllin er komin á 33" eins og hann er breyttur fyrir og er mun betri í akstri :-)

Skal koma með myndir fljótlega af honum.
Jeep WJ Grand Cherokee 4.7 L HO
Elvar Eyberg Halldórsson
S:869 7454

User avatar

Höfundur þráðar
eyberg
Innlegg: 444
Skráður: 16.júl 2011, 22:07
Fullt nafn: Elvar Eyberg Halldórsson
Bíltegund: Jeep WJ Grand Cherok

Re: Ssangyong Musso 2.9TD 1998

Postfrá eyberg » 06.okt 2014, 21:03

Ljósin komin á, á eftir að tengja þetta hjá mér :-)
Image
Jeep WJ Grand Cherokee 4.7 L HO
Elvar Eyberg Halldórsson
S:869 7454

User avatar

Höfundur þráðar
eyberg
Innlegg: 444
Skráður: 16.júl 2011, 22:07
Fullt nafn: Elvar Eyberg Halldórsson
Bíltegund: Jeep WJ Grand Cherok

Re: Ssangyong Musso 2.9TD 1998

Postfrá eyberg » 13.des 2014, 13:52

Er að útbúa og mála felgur með krana og í framhaldi verður setur úrhleypibúnaður.
Er komin á 35" aftur og plönin eru að reyna að lækka hlutföll og læsa honum eithvað :-)
Image
Jeep WJ Grand Cherokee 4.7 L HO
Elvar Eyberg Halldórsson
S:869 7454


runar7
Innlegg: 169
Skráður: 06.nóv 2012, 15:58
Fullt nafn: Rúnar Hlöðversson

Re: Ssangyong Musso 2.9TD 1998

Postfrá runar7 » 13.des 2014, 14:42

hvernig festiru kastarana í stuðaranum? settiru einhver járn fleti að neðan eða er svona sterkt í þessu? ætla að gera þetta við mússoin minn líka

User avatar

Höfundur þráðar
eyberg
Innlegg: 444
Skráður: 16.júl 2011, 22:07
Fullt nafn: Elvar Eyberg Halldórsson
Bíltegund: Jeep WJ Grand Cherok

Re: Ssangyong Musso 2.9TD 1998

Postfrá eyberg » 13.des 2014, 15:17

Nei boraði og ég hélt að það væri járn þarna undir en ég setti bara ró á þetta og heti :-)

Vona svo bara að þetta haldi, er búinn að vera með þetta svona í 2 mánuði og er aðeins búinn að jeppast og keyra, en þetta hefur ekkert hreifst hjá mér.
Jeep WJ Grand Cherokee 4.7 L HO
Elvar Eyberg Halldórsson
S:869 7454


runar7
Innlegg: 169
Skráður: 06.nóv 2012, 15:58
Fullt nafn: Rúnar Hlöðversson

Re: Ssangyong Musso 2.9TD 1998

Postfrá runar7 » 13.des 2014, 16:25

já okey, ég hélt að þetta væri bara plast ég skoða þetta betur

User avatar

Höfundur þráðar
eyberg
Innlegg: 444
Skráður: 16.júl 2011, 22:07
Fullt nafn: Elvar Eyberg Halldórsson
Bíltegund: Jeep WJ Grand Cherok

Re: Ssangyong Musso 2.9TD 1998

Postfrá eyberg » 14.des 2014, 19:28

runar7 wrote:já okey, ég hélt að þetta væri bara plast ég skoða þetta betur


Já þetta er bara plast þarna undir :-)
Jeep WJ Grand Cherokee 4.7 L HO
Elvar Eyberg Halldórsson
S:869 7454

User avatar

Höfundur þráðar
eyberg
Innlegg: 444
Skráður: 16.júl 2011, 22:07
Fullt nafn: Elvar Eyberg Halldórsson
Bíltegund: Jeep WJ Grand Cherok

Re: Ssangyong Musso 2.9TD 1998

Postfrá eyberg » 19.des 2014, 22:32

Er búinn að græja spangir á 2 felgur :-)
Image
Image
'a eftir að mála aðeins :-)
Jeep WJ Grand Cherokee 4.7 L HO
Elvar Eyberg Halldórsson
S:869 7454

User avatar

Höfundur þráðar
eyberg
Innlegg: 444
Skráður: 16.júl 2011, 22:07
Fullt nafn: Elvar Eyberg Halldórsson
Bíltegund: Jeep WJ Grand Cherok

Re: Ssangyong Musso 2.9TD 1998

Postfrá eyberg » 28.des 2014, 21:33

Þá er efnið í tank fyrir loftið komið í hús og þá er að byrja að raða saman :-)
Image
Jeep WJ Grand Cherokee 4.7 L HO
Elvar Eyberg Halldórsson
S:869 7454

User avatar

Höfundur þráðar
eyberg
Innlegg: 444
Skráður: 16.júl 2011, 22:07
Fullt nafn: Elvar Eyberg Halldórsson
Bíltegund: Jeep WJ Grand Cherok

Re: Ssangyong Musso 2.9TD 1998

Postfrá eyberg » 31.jan 2015, 22:47

Jája búinn að henda úr honum dingdong hásingum með 3.54 hlutföllum og setja Dana með 4.56 hlutföllum og svo var skipt um framskaftið í leiðinni.
Jeep WJ Grand Cherokee 4.7 L HO
Elvar Eyberg Halldórsson
S:869 7454


Til baka á “Jeppinn minn”

Tengdir notendur

Notendur á þessu spjallborði: Engir skráðir notendur og 89 gestir