Runnerinn


Höfundur þráðar
Magnús Ingi
Innlegg: 167
Skráður: 18.feb 2010, 15:34
Fullt nafn: Magnús Ingi Gunnarsson
Bíltegund: Toyota 4Runner

Runnerinn

Postfrá Magnús Ingi » 18.feb 2010, 20:18

Bílinn minn er Toyota 4runner árgerð 1992 sem var bara að koma útúr skúrnum fyirir 2 vikur síðan. Planið í upphafi var að breyta honum fyrir 44" en það klikkaði einhvað þannig að það verður bara 38". Hann var settur á hásingu að framan sem kom undan Hilux og var hún breikkuð um 5cm og svo var settur stýrisgangur í LC 60 og stýrismaskína úr runner og er framhásingin eins framarlega og er í boði. Afturhásing var færð aftur 16cm og já var hann settur á gorma allan hringin. í bílnum er draumamótor allra jeppamann 3.0 v6bensín hákur sem finnst bensínið ekkert vondt á bragðið en stefnan í framtíðini er vonandi að það fari 2,4 bensín turbo ofaní hesthúsið. Dekk eru 38" GH a sumrinn og 38" mödder.

http://www.facebook.com/photo.php?pid=3 ... 1012351272
Síðast breytt af Magnús Ingi þann 06.sep 2011, 13:24, breytt 1 sinni samtals.



User avatar

JonHrafn
Innlegg: 578
Skráður: 06.feb 2010, 10:41
Fullt nafn: Jón Hrafn Karlsson
Staðsetning: Keflavík south

Re: Runnerinn

Postfrá JonHrafn » 19.feb 2010, 12:29

Já þessi mótor elskar bensínið hehe.


Höfundur þráðar
Magnús Ingi
Innlegg: 167
Skráður: 18.feb 2010, 15:34
Fullt nafn: Magnús Ingi Gunnarsson
Bíltegund: Toyota 4Runner

Re: Runnerinn

Postfrá Magnús Ingi » 19.feb 2010, 19:14

haha já og vinnslan ekkert til að hrópa húrra fyrir. ekki hjá mér allavega


veddi
Innlegg: 2
Skráður: 28.aug 2010, 22:37
Fullt nafn: Viðar Vilhjálmsson

Re: Runnerinn

Postfrá veddi » 28.aug 2010, 22:45

Ekki rétt ,,4runnerinn hjá mér var nú ekki að eyða nema 10 og hálfum á 33 tommu í langkeyrslu og nóg afl. Fimmti gír nánast alla leið á 110 milli Reykjavíkur og Eskifjarðar.

User avatar

Óskar - Einfari
Innlegg: 690
Skráður: 01.feb 2010, 08:29
Fullt nafn: Óskar Andri Víðisson
Bíltegund: Toyota
Staðsetning: Vatnsenda, Kópavogur
Hafa samband:

Re: Runnerinn

Postfrá Óskar - Einfari » 29.aug 2010, 09:50

var hann þá í bandi aftan í öðrum bíl?
Toyota Hilux 2007 3.0 D-4D sjálfskiptur 38" breyttur

https://www.instagram.com/oskar.andri/


Höfundur þráðar
Magnús Ingi
Innlegg: 167
Skráður: 18.feb 2010, 15:34
Fullt nafn: Magnús Ingi Gunnarsson
Bíltegund: Toyota 4Runner

Re: Runnerinn

Postfrá Magnús Ingi » 29.aug 2010, 16:08

já ég á nú mjög erfitt með að trúa þessu. minn fer minnst í 18 og hefur mest farið upp í 40 lítra á hundraði. en hann er á nú á 38 AT það munar nú svoldið að þyngd að snúa 38" eða 33"!!

User avatar

Stebbi
Innlegg: 2098
Skráður: 31.jan 2010, 22:59
Fullt nafn: Stefán Stefánsson
Bíltegund: Eitthvað blátt
Staðsetning: Hafnarfjörður

Re: Runnerinn

Postfrá Stebbi » 29.aug 2010, 16:45

Gefiði gaurnum séns, bíllinn hans er beinskiptur og eyðir það töluvert minna en hitt.
Hilux DC 2.4 dísel úrbræddur
Jeep Grand Cherokee 4.7 Seldur
MMC Pajero 2.5TDI 38" Seldur
Ford Econoline 44"

User avatar

Óskar - Einfari
Innlegg: 690
Skráður: 01.feb 2010, 08:29
Fullt nafn: Óskar Andri Víðisson
Bíltegund: Toyota
Staðsetning: Vatnsenda, Kópavogur
Hafa samband:

Re: Runnerinn

Postfrá Óskar - Einfari » 29.aug 2010, 17:50

Er veddi ekki bara að gera grín af okkur.... :)

Ég veit ekki hvort ég myndi einusinni trúa þessu ef þetta væri diesel runner....
Toyota Hilux 2007 3.0 D-4D sjálfskiptur 38" breyttur

https://www.instagram.com/oskar.andri/

User avatar

frikki
Innlegg: 432
Skráður: 01.feb 2010, 14:59
Fullt nafn: friðrik hreinsson

Re: Runnerinn

Postfrá frikki » 29.aug 2010, 18:35

er buinn að ferðast helling með 38 runner 6cil bensin og hann er ekki að eiða minna en 18l á 100.
Patrol 4.2 44"

User avatar

Stebbi
Innlegg: 2098
Skráður: 31.jan 2010, 22:59
Fullt nafn: Stefán Stefánsson
Bíltegund: Eitthvað blátt
Staðsetning: Hafnarfjörður

Re: Runnerinn

Postfrá Stebbi » 29.aug 2010, 18:37

Ég fór í dagsferð að sumri með 44" Runner og hann var að eyða svipað og gamli 2.4 dísel bíllinn minn á 36". Ég var vægast sagt gapandi eftir daginn.

Allt er mögulegt þegar að þessar 2 ógeðsvélar eiga í hlut.
Hilux DC 2.4 dísel úrbræddur
Jeep Grand Cherokee 4.7 Seldur
MMC Pajero 2.5TDI 38" Seldur
Ford Econoline 44"


Höfundur þráðar
Magnús Ingi
Innlegg: 167
Skráður: 18.feb 2010, 15:34
Fullt nafn: Magnús Ingi Gunnarsson
Bíltegund: Toyota 4Runner

Re: Runnerinn

Postfrá Magnús Ingi » 30.aug 2010, 17:02

ja þessar vélar eru leiðinlegar misjafnar. Pabbi átti 4runner í eitt sumar á 31" og var hann með að jafnaði 18-24 lítra á hundraði. Það er svipuð eyðsla og er á mínu á 38" svona þegar ég keyri einsvo maður


veddi
Innlegg: 2
Skráður: 28.aug 2010, 22:37
Fullt nafn: Viðar Vilhjálmsson

Re: Runnerinn

Postfrá veddi » 01.sep 2010, 21:51

Nei ég er nú ekki að gera grín og þessar vélar eru ekki að eyða miklu ef allt er í lagi. Runner sem er að eyða meira en 12 í langkeyrslu á 33 tommu er ekki í lagi. En þetta var reyndar bara í afturdrifinu að sumarlagi.

User avatar

-Hjalti-
Innlegg: 1635
Skráður: 07.feb 2010, 21:22
Fullt nafn: Hjalti Sigurðsson

Re: Runnerinn

Postfrá -Hjalti- » 29.sep 2010, 04:46

Þessir v6 38" runnerar eru nú ekki dýrir bílar , svo mikið má þetta nú eyða til að jafna verðbilið milli hans og eitthvers agalega sparneytins grútarbrennara haha

Flestir eru þessir normal Diesel bílar í 20L + - á fjöllum , V6 runnerinn kanski í 30L - 40L ( miðavið minn bsk og með flækjum )
Það má gera ágætis reiknidæmi með því hvað 4unnerinn getur farið í marga tugi jeppaferða áður en hann er farin að slaga í verð jafn duglegra bíla á fjöllum , Hvað ætli hann geti farið margar ferðir áður en kostnaðurinn bakvið hann er farinn að stanga uppí verð Diesel Runners ? eða Hilux Diesel eða Patrol 2.8 hækju ?

Frekar vel ég að kaupa bensín ( og hugsa með mer að ég sé að borga minn bíl á raðgreiðslum án Vaxta )

Magnús Ingi wrote: í bílnum er draumamótor allra jeppamann 3.0 v6bensín hákur sem finnst bensínið ekkert vondt á bragðið en stefnan í framtíðini er vonandi að það fari 2,4 bensín turbo ofaní hesthúsið.


þessi 2.4 turbo bensín mótor er engu betri kostur en V6-an.
hef átt 38" bíla með báðum mótorum og nokkra meira að segja.
Toyota 44"runner
Arctic cat M8000 162"


Höfundur þráðar
Magnús Ingi
Innlegg: 167
Skráður: 18.feb 2010, 15:34
Fullt nafn: Magnús Ingi Gunnarsson
Bíltegund: Toyota 4Runner

Re: Runnerinn

Postfrá Magnús Ingi » 29.sep 2010, 22:07

Ég get nú ekki verið sammála því að v6 sé svipuð og 2,4 turbo bensín mótor. pabbi er með 2,4 bensín mótór í hiluxnum sínum og er hann að vinna helmingi betur og eyðslan hjá er minni en hja mér.

Við höfum talsvert verið að spirna í brekkur og hefur 2,4 mótorinn alltaf að raskella v6 og einnig þegar það er farið að taka á þessu 2,4 dóti fer eyðslan ekki uppúr öllu valdi einsvo á v6 þá að 2,4 drekki nátturlega líka. Þannig að mín skoðun er sú að 2,4 mótorinn er bæði kraftmeir sparneytnari og bara skemmtilegri mótór að öllu leiti. Þetta eru báðir bílar á 38" AT dekkjum þannig að þeir eiga að vera samanburðarhæfir.:=)

User avatar

-Hjalti-
Innlegg: 1635
Skráður: 07.feb 2010, 21:22
Fullt nafn: Hjalti Sigurðsson

Re: Runnerinn

Postfrá -Hjalti- » 29.sep 2010, 23:21

Magnús Ingi wrote:Ég get nú ekki verið sammála því að v6 sé svipuð og 2,4 turbo bensín mótor. pabbi er með 2,4 bensín mótór í hiluxnum sínum og er hann að vinna helmingi betur og eyðslan hjá er minni en hja mér.

Við höfum talsvert verið að spirna í brekkur og hefur 2,4 mótorinn alltaf að raskella v6 og einnig þegar það er farið að taka á þessu 2,4 dóti fer eyðslan ekki uppúr öllu valdi einsvo á v6 þá að 2,4 drekki nátturlega líka. Þannig að mín skoðun er sú að 2,4 mótorinn er bæði kraftmeir sparneytnari og bara skemmtilegri mótór að öllu leiti. Þetta eru báðir bílar á 38" AT dekkjum þannig að þeir eiga að vera samanburðarhæfir.:=)


Það er eitthvað mikið að mótrnum hjá þér (ekki óalgengt ) eða þú með sjálfskiptingu aftaná honum.
Toyota 44"runner
Arctic cat M8000 162"


Höfundur þráðar
Magnús Ingi
Innlegg: 167
Skráður: 18.feb 2010, 15:34
Fullt nafn: Magnús Ingi Gunnarsson
Bíltegund: Toyota 4Runner

Re: Runnerinn

Postfrá Magnús Ingi » 30.sep 2010, 12:15

neinie þetta er beinskipti bílinn. Ég veit ekki annað en að mótorinn hjá mer sé bara í góðu standi hef ekki verið var við neitt óeðlilegt og er búið að koma 2,5"´pusti alla leið á bara eftir að setja flkjur í hann. , hann vinnur alveg vel en 2,4 mótrinn er bara að vinna mikið betur. ég hef nú bara sett minn í mest 135km úta vegi og þá á hann ekki mikið eftir en pabbi er buinn að setja sinn leikandi i 170 þannig að 2,4 er að vinna betur. en einog mótoranir eru margir eru þeir ekki allir að vinna eins og misjafnar eru skoðanir manna:)

en þetta er bara mín skoðun hún þarf ekkert að vera rétt.

User avatar

gudlaugur
Innlegg: 87
Skráður: 29.sep 2010, 14:35
Fullt nafn: Guðlaugur Jóhann Snorrason
Staðsetning: Garður > Suðurnes

Re: Runnerinn

Postfrá gudlaugur » 30.sep 2010, 15:42

Ég átti 4runner í fyrrasumar(2009) hann var v6 3.0 beinbíttaður og á 33" dekkjum Og ég var mjög ánægður með eyðslunna á honum, (átti á undan pajero óbreyttan v6 3.0 1995 árgerð sjálfskiptan og þar þurfti maður að eiga bensínstöð) 4runnerinn var að eyða þetta sumar 20L per hundrað á langkeyrslu með fellihýsi aftaní.. Og var hann að eyða 13L í blönduðum akstri svo minnir mig.


Höfundur þráðar
Magnús Ingi
Innlegg: 167
Skráður: 18.feb 2010, 15:34
Fullt nafn: Magnús Ingi Gunnarsson
Bíltegund: Toyota 4Runner

Re: Runnerinn

Postfrá Magnús Ingi » 21.nóv 2011, 13:31

Það hefur nú ýmislegt gerst síðan´hér var skrifað það má helst nefna að GrandHawkin var seldur og var keypt AT dekk í staðinn og eru þau á 16"breiðum felgum og hefur það verið að virka flott. Svo var keypr 44 nú á vormánuðum en það á eftir að prufa hana almennilega. Svo nú um síðastliðna helgi voru skrúfaðar flækjur á v6una og einnig var allur óþarfa meingunabúnað fjarlægður svo er bara að sjá hvort að eyðaslan minnki ekki einhvað. Svo það sem þarf að gera er að komast í veg fyrir mikla jeppaveiki á 44".
Síðast breytt af Magnús Ingi þann 21.nóv 2011, 17:22, breytt 2 sinnum samtals.

User avatar

Svenni30
Innlegg: 1164
Skráður: 05.maí 2011, 14:49
Fullt nafn: Sveinn Haraldsson
Bíltegund: Toyota hilux
Staðsetning: Dalvík

Re: Runnerinn

Postfrá Svenni30 » 21.nóv 2011, 17:33

[quote="Hjalti_gto"]Þessir v6 38" runnerar eru nú ekki dýrir bílar , svo mikið má þetta nú eyða til að jafna verðbilið milli hans og eitthvers agalega sparneytins grútarbrennara haha

Flestir eru þessir normal Diesel bílar í 20L + - á fjöllum , V6 runnerinn kanski í 30L - 40L ( miðavið minn bsk og með flækjum )
Það má gera ágætis reiknidæmi með því hvað 4unnerinn getur farið í marga tugi jeppaferða áður en hann er farin að slaga í verð jafn duglegra bíla á fjöllum , Hvað ætli hann geti farið margar ferðir áður en kostnaðurinn bakvið hann er farinn að stanga uppí verð Diesel Runners ? eða Hilux Diesel eða Patrol 2.8 hækju ?

Frekar vel ég að kaupa bensín ( og hugsa með mer að ég sé að borga minn bíl á raðgreiðslum án Vaxta )



Ert þú ekki kominn með Patrol 2.8 hækju í runnerinn hjá þér ?
Bara smá skot ekkert bögg :)
Sveinn Haraldsson
Toyota hilux 38"

User avatar

-Hjalti-
Innlegg: 1635
Skráður: 07.feb 2010, 21:22
Fullt nafn: Hjalti Sigurðsson

Re: Runnerinn

Postfrá -Hjalti- » 21.nóv 2011, 17:49

Jújú það mátti alveg réttlæta 30-40l á 38" 4runner en ég hætti að réttlæta 100l á 100km á 44" runner.
V6 í góðu standi við beinskiptan 38' bíl er alveg allt í lagi.
Svo er 2.8 hækjan aflmeiri (já ótrúlegt) en v6 hækjan og eyðir 100%minna eldsneiti.
Toyota 44"runner
Arctic cat M8000 162"


Höfundur þráðar
Magnús Ingi
Innlegg: 167
Skráður: 18.feb 2010, 15:34
Fullt nafn: Magnús Ingi Gunnarsson
Bíltegund: Toyota 4Runner

Re: Runnerinn

Postfrá Magnús Ingi » 21.nóv 2011, 21:41

Auðvitað eyðir 2,8 engum á móti v6 því að hún stendur alltaf inn í skúr í einhverji aðhlynningu:-))


Höfundur þráðar
Magnús Ingi
Innlegg: 167
Skráður: 18.feb 2010, 15:34
Fullt nafn: Magnús Ingi Gunnarsson
Bíltegund: Toyota 4Runner

Re: Runnerinn

Postfrá Magnús Ingi » 21.nóv 2011, 21:53

Hér eru nokkrar myndir af gripnum
Viðhengi
ingi.jpg
magnús.jpg


gamli
Innlegg: 158
Skráður: 02.nóv 2011, 19:27
Fullt nafn: hafsteinn kristinsson
Bíltegund: nissan patrol

Re: Runnerinn

Postfrá gamli » 21.nóv 2011, 22:04

Magnús Ingi wrote:Auðvitað eyðir 2,8 engum á móti v6 því að hún stendur alltaf inn í skúr í einhverji aðhlynningu:-))



þú er líka mesti patrol hatari sem ég veit um svo.
kv. Hafsteinn

patrol 93'
scout terra 80'
scout traveler 79'
patrol 3.3 90'


armannd
Innlegg: 281
Skráður: 27.okt 2010, 20:53
Fullt nafn: Ármann Daði Gíslason
Bíltegund: Hilux dcxc

Re: Runnerinn

Postfrá armannd » 21.nóv 2011, 22:08

djöfull skal þessi einhverntíman tekin í rassgatið í vetur

User avatar

-Hjalti-
Innlegg: 1635
Skráður: 07.feb 2010, 21:22
Fullt nafn: Hjalti Sigurðsson

Re: Runnerinn

Postfrá -Hjalti- » 21.nóv 2011, 22:09

Hatar hann ekki allt nema Toyotur með 2.4bensín turbo hehe
Toyota 44"runner
Arctic cat M8000 162"

User avatar

Svenni30
Innlegg: 1164
Skráður: 05.maí 2011, 14:49
Fullt nafn: Sveinn Haraldsson
Bíltegund: Toyota hilux
Staðsetning: Dalvík

Re: Runnerinn

Postfrá Svenni30 » 21.nóv 2011, 22:11

Hjalti_gto wrote:Jújú það mátti alveg réttlæta 30-40l á 38" 4runner en ég hætti að réttlæta 100l á 100km á 44" runner.
V6 í góðu standi við beinskiptan 38' bíl er alveg allt í lagi.
Svo er 2.8 hækjan aflmeiri (já ótrúlegt) en v6 hækjan og eyðir 100%minna eldsneiti.


Já ég skil þig 100% ég ætla að nota v6 hækjuna mína eitthvað áfram.
Er að skoða það að fara í vélar swap næsta sumar.
Síðast breytt af Svenni30 þann 21.nóv 2011, 22:18, breytt 1 sinni samtals.
Sveinn Haraldsson
Toyota hilux 38"


gamli
Innlegg: 158
Skráður: 02.nóv 2011, 19:27
Fullt nafn: hafsteinn kristinsson
Bíltegund: nissan patrol

Re: Runnerinn

Postfrá gamli » 21.nóv 2011, 22:16

Hjalti_gto wrote:Hatar hann ekki allt nema Toyotur með 2.4bensín turbo hehe


jú ég hitti hann einusinni á balli í njálsbúð og var hann þá á bílnum frá pabba sínum og ég á patrolinum mínum og hafði frændi minn gaman af því að ræða toyota vs patrol
kv. Hafsteinn

patrol 93'
scout terra 80'
scout traveler 79'
patrol 3.3 90'


Höfundur þráðar
Magnús Ingi
Innlegg: 167
Skráður: 18.feb 2010, 15:34
Fullt nafn: Magnús Ingi Gunnarsson
Bíltegund: Toyota 4Runner

Re: Runnerinn

Postfrá Magnús Ingi » 21.nóv 2011, 22:20

ég helt að menn vissu það að á því sem stendur Nissan á er ónýtt:-) já svo var þetta skemmtileg umræða sem ég átti við hann frænda þinn hafsteinn í njálsbúð á sæinum tíman hann munn hljóta blessun von bráðar

User avatar

-Hjalti-
Innlegg: 1635
Skráður: 07.feb 2010, 21:22
Fullt nafn: Hjalti Sigurðsson

Re: Runnerinn

Postfrá -Hjalti- » 21.nóv 2011, 22:28

Nissan , allt amerískt... hvað er þá eftir? Izuzu , musso ,mmc , suzuki , land rover ?

Trúi nú ekki að þú hafir eitthvað álit á því ? :)
Toyota 44"runner
Arctic cat M8000 162"


gamli
Innlegg: 158
Skráður: 02.nóv 2011, 19:27
Fullt nafn: hafsteinn kristinsson
Bíltegund: nissan patrol

Re: Runnerinn

Postfrá gamli » 21.nóv 2011, 22:31

Magnús Ingi wrote:ég helt að menn vissu það að á því sem stendur Nissan á er ónýtt:-) já svo var þetta skemmtileg umræða sem ég átti við hann frænda þinn hafsteinn í njálsbúð á sæinum tíman hann munn hljóta blessun von bráðar


jájá það var gaman af þessu:) en hver verður að hafa sína skoðun á þessu öllu saman
kv. Hafsteinn

patrol 93'
scout terra 80'
scout traveler 79'
patrol 3.3 90'


Höfundur þráðar
Magnús Ingi
Innlegg: 167
Skráður: 18.feb 2010, 15:34
Fullt nafn: Magnús Ingi Gunnarsson
Bíltegund: Toyota 4Runner

Re: Runnerinn

Postfrá Magnús Ingi » 22.nóv 2011, 12:51

Það er alveg rétt hjá þér hafsteinn. En það er nú alltaf gaman að metast svoldið!!


gaz69m
Innlegg: 665
Skráður: 10.mar 2010, 11:54
Fullt nafn: Guðmundur Árni sigurðsson
Bíltegund: gaz69m
Staðsetning: niður við sjó í flóanum flata

Re: Runnerinn

Postfrá gaz69m » 22.nóv 2011, 12:59

það er alltaf gaman af metingi enda finst mér að ef menn geti ekki metist um bíla vélar og allt sem viðkemur þessari geðveikislega skkemmtilega sport sé best að panta sér líkkistu en svo er það nú þannig að hverjum þykir sinn fugl fagur mér finst td rússin minn flottastur þótt í hann vanti bílstjóragólfið vélkassa og smáveigs meira af ónauðsinlegum lúxus svosem miðstöð og rúðuþurkum
sé það framleit úr sovéskustáli þá langar mig að eignast það.


Höfundur þráðar
Magnús Ingi
Innlegg: 167
Skráður: 18.feb 2010, 15:34
Fullt nafn: Magnús Ingi Gunnarsson
Bíltegund: Toyota 4Runner

Re: Runnerinn

Postfrá Magnús Ingi » 24.mar 2012, 19:37

jæja þá hefur verið verslaður nýr mótor ofan í þenna og er það 2,4 Turbo bensín mótor og einnig var verslað ló gír í leðinni og svo er stefnt á að setja nýja dótið í í sumar:))


armannd
Innlegg: 281
Skráður: 27.okt 2010, 20:53
Fullt nafn: Ármann Daði Gíslason
Bíltegund: Hilux dcxc

Re: Runnerinn

Postfrá armannd » 24.mar 2012, 19:38

ojj bara


birgthor
Innlegg: 621
Skráður: 02.mar 2010, 22:05
Fullt nafn: Birgir

Re: Runnerinn

Postfrá birgthor » 24.mar 2012, 22:33

Taktu nú nóg af myndum, alltaf gaman að sjá vinnu myndir þegar maður sjálfur gerir ekkert af viti.
Kveðja, Birgir


risinn
Innlegg: 195
Skráður: 22.des 2010, 21:09
Fullt nafn: Ragnar Páll Jónsson

Re: Runnerinn

Postfrá risinn » 26.mar 2012, 00:24

Ég átti Toyota 4 runner "91 model v6 beinskiptan með 529 hlutföllum og flækjum og 3" púst, algjör snildar bíll. Eyðsla upp á 13-15 lítra í blandaðri keyrslu. Keyrt á löglegum hraða, 85-90 km á klukkustund.
Í snjónum voru þetta svona á milli 4-7 lítrar á klukkustund í eyðslu.
Þetta fynst mér ekki svo mikið, heilt yfir.

Kv. Ragnar Pál.

User avatar

-Hjalti-
Innlegg: 1635
Skráður: 07.feb 2010, 21:22
Fullt nafn: Hjalti Sigurðsson

Re: Runnerinn

Postfrá -Hjalti- » 26.mar 2012, 18:32

risinn wrote:Ég átti Toyota 4 runner "91 model v6 beinskiptan með 529 hlutföllum og flækjum og 3" púst, algjör snildar bíll. Eyðsla upp á 13-15 lítra í blandaðri keyrslu. Keyrt á löglegum hraða, 85-90 km á klukkustund.
Í snjónum voru þetta svona á milli 4-7 lítrar á klukkustund í eyðslu.
Þetta fynst mér ekki svo mikið, heilt yfir.

Kv. Ragnar Pál.

Ég ætla ekki að rengja það sem þú skrifar hér að ofan. En þetta er klárt heimsmet í lágri eyðslu á 3vze
Toyota 44"runner
Arctic cat M8000 162"


Höfundur þráðar
Magnús Ingi
Innlegg: 167
Skráður: 18.feb 2010, 15:34
Fullt nafn: Magnús Ingi Gunnarsson
Bíltegund: Toyota 4Runner

Re: Runnerinn

Postfrá Magnús Ingi » 12.jan 2013, 22:56

Það er ymisleg í farvatnininu um betrum bætur á þessum núna. keypti snorkel á hann um daginn sem verður sett á einhvertíman, einnig verður smíðaður alvöru framstuðari.

Svo er einnig verðið í mótorskiftum og var v6 hífð úr núna í kvöld.
Viðhengi
Mynd0113.jpg
ný hjartaígræðsla

User avatar

-Hjalti-
Innlegg: 1635
Skráður: 07.feb 2010, 21:22
Fullt nafn: Hjalti Sigurðsson

Re: Runnerinn

Postfrá -Hjalti- » 13.jan 2013, 00:18

Til hamingju með það :)
Toyota 44"runner
Arctic cat M8000 162"

User avatar

Hfsd037
Innlegg: 968
Skráður: 20.aug 2010, 08:26
Fullt nafn: Hlynur Freyr Sigurðsson
Bíltegund: Toyota Hilux 3.0

Re: Runnerinn

Postfrá Hfsd037 » 13.jan 2013, 01:59

Magnús Ingi wrote:Það er ymisleg í farvatnininu um betrum bætur á þessum núna. keypti snorkel á hann um daginn sem verður sett á einhvertíman, einnig verður smíðaður alvöru framstuðari.

Svo er einnig verðið í mótorskiftum og var v6 hífð úr núna í kvöld.


Cool, og á ekki að láta patrol ofan í?
Toyota Hilux D/C '00 38" Í notkun
Toyota Hilux V6 X/C '94 38" seldur
Toyota Hilux V6 X/C '92 33" seldur
Chevy S-10 Single Cab '90 4.3 seldur


Til baka á “Jeppinn minn”

Tengdir notendur

Notendur á þessu spjallborði: Engir skráðir notendur og 92 gestir