Síða 1 af 1
Toyota Landcruiser LJ70 1987 33"
Posted: 19.jún 2014, 20:40
frá cruiser70
Sælir, Keypti þennann Toyota Landcruiser af Pabba mínum og afa árið 2012 á 10 þúsund krónur.
Minn fyrsti bíll, fékk hann þegar ég var 14 ára, er 16 í dag.

Toyota Landcruiser LJ70 1987. Keyrður 191 þúsund, Whitespoke felgur og 33 dekk,er á gormum hringinn,loftlæstur framan og aftan, veit ekkert um hvort það virki, á eftir að stúdera þetta aðeins, mun breyta honum smávegis, langar að setja hann á 35-38 tommu dekk og kastara og smotterí :) Datt í hug að setja þráð svona ef einhverjum langar að skoða :)

Aðeins að leika sér á honum :)



Flott innréttingin :)

Re: Toyota Landcruiser LJ70 1987
Posted: 19.jún 2014, 20:43
frá cruiser70
Re: Toyota Landcruiser LJ70 1987
Posted: 19.jún 2014, 20:43
frá cruiser70
Re: Toyota Landcruiser LJ70 1987 33"
Posted: 11.nóv 2014, 01:16
frá Toy
Flottur jeppi hjá þér og líka af réttri tegund farðu vel með hann
kv. Ingvar
Re: Toyota Landcruiser LJ70 1987 33"
Posted: 15.nóv 2014, 18:13
frá Superskati
Flott eintak :)
Re: Toyota Landcruiser LJ70 1987 33"
Posted: 15.nóv 2014, 19:50
frá nobrks
Virkilega snyrtilegt eintak!
Miðað við hvað hann er heill, þá myndi ég mæla með að taka afturbrettakantana af og sjá hvort það sé farið að ryðga m álhnoðum sem halda þeim à.
Ef það er komið í veg fyrir riðið þar, þá fyllast sílsarnir ekki af drullu, eins og vill verða með þessa bíla ;)
Re: Toyota Landcruiser LJ70 1987 33"
Posted: 13.des 2014, 16:06
frá cruiser70
Toy wrote:Flottur jeppi hjá þér og líka af réttri tegund farðu vel með hann
kv. Ingvar
Þakka þér fyrir það! hann verður aldrei seldur þessi :)
Re: Toyota Landcruiser LJ70 1987 33"
Posted: 13.des 2014, 16:06
frá cruiser70
Superskati wrote:Flott eintak :)
Þakka þér kærlega fyrir það! :)
Re: Toyota Landcruiser LJ70 1987 33"
Posted: 13.des 2014, 16:08
frá cruiser70
nobrks wrote:Virkilega snyrtilegt eintak!
Miðað við hvað hann er heill, þá myndi ég mæla með að taka afturbrettakantana af og sjá hvort það sé farið að ryðga m álhnoðum sem halda þeim à.
Ef það er komið í veg fyrir riðið þar, þá fyllast sílsarnir ekki af drullu, eins og vill verða með þessa bíla ;)
Þakka þér fyrir það!, Geri það :)
Re: Toyota Landcruiser LJ70 1987 33"
Posted: 18.des 2014, 01:44
frá cruiser70
Ef einhver veit um svona parta bíl má hann láta mig vita hér á þessum þræði eða senda mér skilaboð á spjallinu, vantar eitt og annað :)
Re: Toyota Landcruiser LJ70 1987 33"
Posted: 18.des 2014, 09:57
frá makker
Sendu mér skilaboð hvað þér vantar á til helling í þessa bíla