Síða 1 af 1

IH scout '76

Posted: 01.apr 2014, 22:23
frá LFS
sælir þar sem eg var orðinn þreyttur á langvarandi jeppaleysi þa fekk mer þenna eðalvagn nu rett eftir áramót. fórum við 2 felagarnir og sottum hann uppi skagafjörð gengum fra kaupunum og keyrðum svo kerruna heim. hann var alveg merkilega góður i akstri og eiginlega betri en eg þorði að vona komumst við klakklaust heim sem var eiginlega svolitið merkilegt miðað við oll aukahljoðin og astandið á kraminu. en hann saug loft með soggreinarpakkningunum og gekk þarafleiðandi mjog illa. bilnum var troðið inni skur og nyjar pakkningar smiðaðar og settar i en þær voru helst til of þunnar svo þa var smiðað ur þykkra efni og dugði það til en þegar eg var að herða vatnslasahusið þa brotnaði það eg fekk mann til að sjoða i það fyrir mig og herti það niður i annað sinn allt gekk að oskum. en siðan var alltaf einhvert skrolt i skiptingunni en eftir um 10km akstur heima þa hrundi sjalfskiptinginn hun var rifinn ur og kom þa i ljos að flexplatan var brotin og orsakaði það óhljoðin platan var löguð og keypt var onnur skipting og henni hent i en for ekki betur en svo að hun var lika biluð reif eg ventlabodyið ur henni þreif það upp og skipti um brotinn gorm þa vildi hun loksins fara að gera einhvað en þo ekki nog þar sem hun virðist ekki vilja skipta ser upp.en eg let það þo ekki skemma gleðina og akvað að taka sma hring eftir nær manaðar stopp og komst heila 100m fra skurnum og þa steindrap allt á ser alternatorinn hættur að hlaða ! billinn dreginn inni bilskur í þriðja sinn og alternatorhelvitið rifið ur kannski full harkalega þar sem að hann endaði einhvernvegin i vatnskassanum og gataði hann ! svo nu liggur greyjið inni skur og byður eftir liffæraflutningi og eg kominn með kviðaskitu að na ekki að koma honum i stand fyrir páska ! en her eru þessar helstu uppl. v8 318 650 edelbrock blondungur holley street dominator millihedd msd kveikjukerfi 2.5'' true dual exhaust með cherry bomb kutum 727 þriggja þrepa skipting með aukakæli og dypri hughes olíupönnu dana 44 loflæstur aftan og framan 4:88hlutfoll

helst til of stór i skúrinn
Image

Image

hesthúsið orðið að fjósi
Image

Image

Image

Image

Image

Image

Image

aukarafkerfið sem var gagnslaust og slitið úr
Image

Image

Image

Image

Image

Image

svona stendur hann i dag
Image

akvað að sandblasa og retta grillin til að hafa einhvað að gera a meðan eg byð eftir varahlutum
Image

Re: IH scout '76

Posted: 01.apr 2014, 23:25
frá svarti sambo
Image

Hvaða öxull er þetta og hvað eru margar tennur á hringnum og hvert er innanmálið á tannkransinum.

Re: IH scout '76

Posted: 02.apr 2014, 00:26
frá TDK
Flottur bíll og fínasta verkefni en ég eginlega verð að benda þér á eitt. Alveg án þess að vera með leiðindi.
Rétt vinstrameginn við miðju á lyklaborðinu þínu í næst neðstu röðinni er lítill takki. Hann ætti að vera hægrameginn við Þ. Þetta er punktur og það er voða fínt að nota hann öðru hverju. Það er alveg rosalega óþægilegt að lesa texta sem er skrifaður svona gjörsamlega punktalaus. Skemmir svoltið ánægjuna. Síðan væri alveg fínt að íta á stóra takkann sem tekur tvær línu á hæðr öðru hverju.

Verður gaman að sjá þennan komast í snjó.

Re: IH scout '76

Posted: 02.apr 2014, 00:46
frá tommi3520
Gaman af þessu

Re: IH scout '76

Posted: 02.apr 2014, 08:07
frá sukkaturbo
Sæll Lúlli flott hjá þér og endilega vertu duglegur að setja inn myndir og texta.Gaman að sjá að þessum gamla bíl verður bjargað því hann er kominn í mjög góðar hendur.púntur komma strik. kveðja guðni

Re: IH scout '76

Posted: 02.apr 2014, 08:29
frá Tómas Þröstur
Flottur og enn flottari framstuðari

Re: IH scout '76

Posted: 02.apr 2014, 17:41
frá hrollur
Þetta verður fallegur Höfðingi .