Síða 1 af 1
Dodge Ram 2500 5.9 Cummins, Verkefni
Posted: 28.mar 2014, 17:52
frá kjartanbj
Seldur..
Re: Dodge Ram 2500 5.9 Cummins, Verkefni
Posted: 28.mar 2014, 18:09
frá Cruser
Til hamingju með nýja bílinn :-).
Verður gaman að fylgjast með þessu hjá þér.
Verður duglegur að skutla inn myndum.
Kv Bjarki
Re: Dodge Ram 2500 5.9 Cummins, Verkefni
Posted: 28.mar 2014, 20:41
frá ellisnorra
Svakalega líst mér vel á þennan. Gaman að fá ýtarlegar upplýsingar um framkvæmdir og breytingar, mjög spennandi! :-)
Re: Dodge Ram 2500 5.9 Cummins, Verkefni
Posted: 28.mar 2014, 21:18
frá JonHrafn
Æj farðu nú ekki að menga þennan eðal Cummins með einhverju FORD brotajárni. Get allavega lofað þér því að hjóllegur/hubbar úr 2004 F350 og yngri eru ekkert til að hrópa húrra yfir. En eru menn ekki að setja undan 7.3 í þetta?
Re: Dodge Ram 2500 5.9 Cummins, Verkefni
Posted: 28.mar 2014, 22:13
frá Hagalín
Hann er að tala um að setja gamla legusystemið í hann ekki unidbearing systemið. Unidbearin systemið hvort sem það er ford eða dodge er ekkert svaka sterkt. Tala nu ekki um þegar menn kaupa kína dótið og tala ég af reynslu með það. Ford systemið sem Ljónin selja eru skotheldur búnaður. En auðvita er til snillingar sem nenna ekki að fylgjast með þessu og þá fer allt til fjandans.
Re: Dodge Ram 2500 5.9 Cummins, Verkefni
Posted: 28.mar 2014, 22:58
frá kjartanbj
Gamla systemið sem ég fer í, alvöru legur, legustút annan hub , í staðin fyrir að legan er hluti af hubinum , Unit bearing þolir ekkert 46" til lengdar
og mikið auðveldara að þjónusta hitt , smyrja í legurnar og svona
Re: Dodge Ram 2500 5.9 Cummins, Verkefni
Posted: 28.mar 2014, 23:01
frá StefánDal
Þessi verður flottur. Ertu búinn að selja cruiserinn?
Re: Dodge Ram 2500 5.9 Cummins, Verkefni
Posted: 29.mar 2014, 11:18
frá kjartanbj
Já cruiser er farinn
Re: Dodge Ram 2500 5.9 Cummins, Verkefni
Posted: 29.mar 2014, 15:33
frá Hrútur1
Minnsta vesenið á þessu boddýi er að færa fram hásinguna fram um 6-7 cm annars þarftu að fara svo langt í að klippa úr gólfi og hurðum. Annars til hamingju með trukkinn
Re: Dodge Ram 2500 5.9 Cummins, Verkefni
Posted: 29.mar 2014, 20:15
frá Gudni Thor
flottur bíll og tad er búid ad færa framhásingu örlítid fram nú thegar en hefdi átt ad færa hana meira, og hann er ad mig minnir á 4.10 hlutöllum, en já alveg rétt hjá thér ad skipta yfir í gamla ford legu kerfid er ansi oft búid ad sk um hjólalegur í tessum thó hann hafi ekki verid á mjög breidum felgum.
Re: Dodge Ram 2500 5.9 Cummins, Verkefni
Posted: 29.mar 2014, 21:25
frá kjartanbj
Ætla reyna komast hjá því að færa hana framar, vorum að skoða þetta um daginn og skildist að það væri ekki auðvelt að færa hana framar, , ætla hækka hann meira bara og klippa úr það sem vantar uppá og minnka kannski örlítið beygjurnar , sjá hvað ég kemst upp með
Re: Dodge Ram 2500 5.9 Cummins, Verkefni
Posted: 30.mar 2014, 02:47
frá Valdi B
til lukku með þennan! stóð lengi á toyota selfossi, kannast aðeins við þennan, fyrrifyrri eigandi fékk sér excursion á eftir þessum og lét breyta fyrir 49" :)
Re: Dodge Ram 2500 5.9 Cummins, Verkefni
Posted: 21.maí 2014, 22:41
frá kjartanbj
Re: Dodge Ram 2500 5.9 Cummins, Verkefni
Posted: 21.maí 2014, 23:06
frá ellisnorra
Mér finnst hann flottur!
Re: Dodge Ram 2500 5.9 Cummins, Verkefni
Posted: 21.maí 2014, 23:19
frá Járni
Jibb, þetta er töff.
Re: Dodge Ram 2500 5.9 Cummins, Verkefni
Posted: 21.maí 2014, 23:39
frá ellisnorra
Hvaða árgerð er hann? Væriru til í að smella myndum úr húddinu, mig langar að sjá hvernig york dælan er sett við hjá þér.
Re: Dodge Ram 2500 5.9 Cummins, Verkefni
Posted: 22.maí 2014, 20:32
frá kjartanbj
hann er 2001, 24v mótorinn , það hefur verið smíðað Bracket fyrir York dæluna við alternatorin, AC dælan er ennþá til staðar í honum og ekkert verið átt við hana , skal taka mynd við tækifæri