Síða 1 af 1

Eyða

Posted: 27.mar 2014, 02:02
frá Sigurjon107
Eyða

Re: Toyota Hilux *Vesenið Endalausa*

Posted: 27.mar 2014, 02:45
frá StefánDal
Flottur Hilux hjá þér.

Minnir mig samt svolítið á hamarinn hans afa sem var búið að skipta bæði um skaft og haus á nokkrum sinnum. Samt alltaf sami hamarinn ;)

Re: Toyota Hilux *Vesenið Endalausa*

Posted: 27.mar 2014, 04:54
frá gislisveri
StefánDal wrote:Flottur Hilux hjá þér.

Minnir mig samt svolítið á hamarinn hans afa sem var búið að skipta bæði um skaft og haus á nokkrum sinnum. Samt alltaf sami hamarinn ;)


Haha, ég var einmitt að hugsa þetta Stefán.
Flottur bíll og skemmtilegur þráður.

Re: Toyota Hilux *Vesenið Endalausa*

Posted: 27.mar 2014, 15:28
frá Sigurjon107
StefánDal wrote:Flottur Hilux hjá þér.

Minnir mig samt svolítið á hamarinn hans afa sem var búið að skipta bæði um skaft og haus á nokkrum sinnum. Samt alltaf sami hamarinn ;)


Vel orðað haha :) En það eru nú 2 eða 3 orginal hlutir ennþá á honum. Pallurinn, aftur og framljós.

En Eins og þessi er í dag þá hefur hann komið mörgun á óvart hvað hann fer rosalega mikið miðað við stærð. og 36" I-Rokinn búinn að koma mjög vel á óvart.