Síða 1 af 1

Jeep Cherokee 1990 "38

Posted: 12.mar 2014, 20:25
frá flexy
Hæhæ, skráði mig nýlega inná þetta spjall.
Í byrjun árs eignaðist ég minn fyrsta jeppa og langar að búa til þráð um hann, og raunar minn fyrsta þráð á bílaspjalli...
Fyrir valinu varð hvítur Jeep Cherokee 1990 árgerð á "38 SuperSwamper, sjálfsk., np242 millikassi, dana 30 fr.og dana35 aft. sennilega með einhverja læsingu en hef ekki skoðað það enn. Annars stendur bíllinn núna og bíður þess að fá annan 4,0L mótor í húddið þar sem hinn var úrbræddur. Svo er planið að ráðst í ryðbætingar, þruma í skoðun og vonandi ná að prófa tækið í snjó fyrir sumarið...
Mun svo með tímanum henda hér inn fleirri myndum þegar ég fer að skrúfa og eflaust leita ýmsa ráða hjá ykkur þar sem ég er nýgræðingur í jeppamennsku... ;)

Re: Jeep Cherokee 1990 "38

Posted: 12.mar 2014, 23:06
frá Valdi B
flottur hjá þér frænka :) verð að fá að skoða við tækifæri , langar alltaf aftur í svona xj cherokee :D

Re: Jeep Cherokee 1990 "38

Posted: 13.mar 2014, 07:44
frá gislisveri
Vel gert María, verður gaman að fylgjast með.