Pattinn. 46" mátun

User avatar

Höfundur þráðar
jeepson
Innlegg: 3176
Skráður: 31.jan 2010, 16:02
Fullt nafn: Gísli J Gíslason
Bíltegund: Nissan patrol
Staðsetning: Þarna fyrir austan.

Pattinn. 46" mátun

Postfrá jeepson » 07.nóv 2010, 18:42

Jæja. Við hjúin ákvöðum að selja súkkuna og fá okkur aðeins stærri fjölskyldu jeppa. Fyrir valinu varð nissan patrol 94 með 96 krami. Bíllinn var með 4,2 diesel en í hann fór 2,8 kram. $,2 vélin fór í annan bíl að mér skylst. En bíllinn er ekin rúm 207 þús. Og vélin mjög kramið mjög svipað. Vélin var tekin í gegn í 190þús. Bíllinn er þokkalega heillegur. En þó er eitthvað smá plokk sem má laga með tímanum. Bíllinn er á 38" lægri hlutföll, 3gja raða vatnskassi að mér skylst. Einnig fékk ég með honum intercooler sem að fer í hann fljótlega.. Ég er nú bara nokkuð ánægður með hann, en sé auðvitað eftir súkkuni. Enda hafði hún fína drif getu og er sparneyddin. en hentaði enganvegin sem fjölskydu bíll, En maður kvartar nú ekki yfir skott plássi í pattanum.
Image

Image

Image

Image

Image
Síðast breytt af jeepson þann 19.okt 2014, 23:23, breytt 6 sinnum samtals.


Kv. Gísli

Nissan Patrol 1992 6.5 detroit diesel 46" Trölli
Isuzu Trooper 2003 3.1 TDI[b]37"/b] vinnu og veiði bíllinn
Audi Q7 3.0 TDI frúar vagninn

User avatar

hobo
Póststjóri
Innlegg: 2490
Skráður: 31.jan 2010, 17:44
Fullt nafn: Hörður Bjarnason
Bíltegund: 1988 Ford Econoline

Re: Nýji fjölskyldu jeppinn okkar.

Postfrá hobo » 07.nóv 2010, 19:17

Til hamingju gamli, það verður gaman að sjá myndir.


dabbigj
Innlegg: 157
Skráður: 01.feb 2010, 17:22
Fullt nafn: Davíð Geir Jónasson

Re: Nýji fjölskyldu jeppinn okkar.

Postfrá dabbigj » 07.nóv 2010, 19:43

Til hamingju með fákinn og vonandi mun hann reynast þér vel og lengi.

User avatar

Höfundur þráðar
jeepson
Innlegg: 3176
Skráður: 31.jan 2010, 16:02
Fullt nafn: Gísli J Gíslason
Bíltegund: Nissan patrol
Staðsetning: Þarna fyrir austan.

Re: Nýji fjölskyldu jeppinn okkar.

Postfrá jeepson » 07.nóv 2010, 21:52

Þakka ykkur fyrir. Ég vona að hann muni reynast okkur vel. Ef veður verður gott á morgun. Þá mun ég smella nokkrum myndum af honum og setja inn.
Kv. Gísli

Nissan Patrol 1992 6.5 detroit diesel 46" Trölli
Isuzu Trooper 2003 3.1 TDI[b]37"/b] vinnu og veiði bíllinn
Audi Q7 3.0 TDI frúar vagninn

User avatar

Höfundur þráðar
jeepson
Innlegg: 3176
Skráður: 31.jan 2010, 16:02
Fullt nafn: Gísli J Gíslason
Bíltegund: Nissan patrol
Staðsetning: Þarna fyrir austan.

Re: Nýji fjölskyldu jeppinn okkar. Myndir komnar

Postfrá jeepson » 08.nóv 2010, 16:45

Jæja. Komnar myndir af græjuni
Kv. Gísli

Nissan Patrol 1992 6.5 detroit diesel 46" Trölli
Isuzu Trooper 2003 3.1 TDI[b]37"/b] vinnu og veiði bíllinn
Audi Q7 3.0 TDI frúar vagninn

User avatar

Einar
Innlegg: 319
Skráður: 01.feb 2010, 00:32
Fullt nafn: Einar Steinsson
Staðsetning: Austurríki
Hafa samband:

Re: Nýji fjölskyldu jeppinn okkar. Myndir komnar

Postfrá Einar » 08.nóv 2010, 18:28

Hef alltaf verið svolítið skotinn í þessum bílum, eina vandamálið er að Datsun gamli gleymdi að setja vél í þá, en það má svo sem bjarga því en góðum eintökum fer stöðugt fækkandi. Einn kunningi og mikill Patrol maður fullyrti að þessir færu jafnmikið eða meira á 38" og nýrri bílarnir á 44".

User avatar

Höfundur þráðar
jeepson
Innlegg: 3176
Skráður: 31.jan 2010, 16:02
Fullt nafn: Gísli J Gíslason
Bíltegund: Nissan patrol
Staðsetning: Þarna fyrir austan.

Re: Nýji fjölskyldu jeppinn okkar. Myndir komnar

Postfrá jeepson » 08.nóv 2010, 18:47

Einar wrote:Hef alltaf verið svolítið skotinn í þessum bílum, eina vandamálið er að Datsun gamli gleymdi að setja vél í þá, en það má svo sem bjarga því en góðum eintökum fer stöðugt fækkandi. Einn kunningi og mikill Patrol maður fullyrti að þessir færu jafnmikið eða meira á 38" og nýrri bílarnir á 44".


já ég hef einmitt heyrt að þessir fari meira en nýrri bílarnir. En er það nú ekki bara að því að 3gja lítra vélin er nú ekkert spes og svo eru þeir þyngri líka??? Það er kanski fyndnast af öll er það að ég sagðist aldrei ætla að kaupa mér patrol. Enda mikið fyrir amerísku trukkana. En þessi er bara hellvíti góður og skemtilegur.. En hinsvegar mættu nú þessar 2,8 vélar vera pínu stærri. En það var nú búið að segja mér að þessir bílar virka ekkert fyrr en 300sn. Ég er nú ekki alveg sammála því. allavega virðist þessi vera hellvíti seigur á lágum snúning og togið ekkert svo slæmt eins og ég hélt. En Fyrrverandi eigandi segist vera nýbúinn að gera upp vélina í hinum. þannig að það útskýrir kanski að hann sé bara þokkalegur. Men eru nú kanski oft að miða þetta kraftleysi við vél sem er kanski keyrð yfir 300þús. Þá eru nú hlutirnir farnir að slitna. Sá sem að ég keypti bílinn af sagðist eiga annan óbreyttan sem er ekinn um 350þús ef ég man rétt, og bara við að skipta um dýsurnar í spíssunum breyttist krafturinn helling. En ég er allavega hellvíti sáttur við þennan.
Kv. Gísli

Nissan Patrol 1992 6.5 detroit diesel 46" Trölli
Isuzu Trooper 2003 3.1 TDI[b]37"/b] vinnu og veiði bíllinn
Audi Q7 3.0 TDI frúar vagninn

User avatar

Kiddi
Innlegg: 1160
Skráður: 02.feb 2010, 10:32
Fullt nafn: Kristinn Magnússon
Bíltegund: Wrangler 44"

Re: Nýji fjölskyldu jeppinn okkar. Myndir komnar

Postfrá Kiddi » 08.nóv 2010, 19:21

3ja lítra vélin er sprækari en 2.8, það verður ekki af henni tekið.
Yngra boddýið er töluvert þyngra og auk þess þá missti 2.8 vélin töluvert tog á lægri snúning þegar hún fékk tölvuolíuverkið. Þannig að ef það á að bera saman yngra boddýið með 2.8 mótor við eldra boddýið þá hefur það eldra vinninginn, léttari og með þrjóskari mótor.

User avatar

Höfundur þráðar
jeepson
Innlegg: 3176
Skráður: 31.jan 2010, 16:02
Fullt nafn: Gísli J Gíslason
Bíltegund: Nissan patrol
Staðsetning: Þarna fyrir austan.

Re: Nýji fjölskyldu jeppinn okkar. Myndir komnar

Postfrá jeepson » 08.nóv 2010, 21:02

Ég veit voða lítið um þessa mótora þannig séð. hvenær koma þeir með þessu tölvu olíuverki?
Kv. Gísli

Nissan Patrol 1992 6.5 detroit diesel 46" Trölli
Isuzu Trooper 2003 3.1 TDI[b]37"/b] vinnu og veiði bíllinn
Audi Q7 3.0 TDI frúar vagninn

User avatar

frikki
Innlegg: 432
Skráður: 01.feb 2010, 14:59
Fullt nafn: friðrik hreinsson

Re: Nýji fjölskyldu jeppinn okkar. Myndir komnar

Postfrá frikki » 08.nóv 2010, 21:13

Einar wrote:Hef alltaf verið svolítið skotinn í þessum bílum, eina vandamálið er að Datsun gamli gleymdi að setja vél í þá, en það má svo sem bjarga því en góðum eintökum fer stöðugt fækkandi. Einn kunningi og mikill Patrol maður fullyrti að þessir færu jafnmikið eða meira á 38" og nýrri bílarnir á 44".


Hvað þá patrol 44" gamla boddyið með 4.2 hehehehe :))
Patrol 4.2 44"

User avatar

Höfundur þráðar
jeepson
Innlegg: 3176
Skráður: 31.jan 2010, 16:02
Fullt nafn: Gísli J Gíslason
Bíltegund: Nissan patrol
Staðsetning: Þarna fyrir austan.

Re: Nýji fjölskyldu jeppinn okkar. Myndir komnar

Postfrá jeepson » 08.nóv 2010, 21:18

já það væri gaman ef 4.2 vélin væri nú enþá í mínum :)
Kv. Gísli

Nissan Patrol 1992 6.5 detroit diesel 46" Trölli
Isuzu Trooper 2003 3.1 TDI[b]37"/b] vinnu og veiði bíllinn
Audi Q7 3.0 TDI frúar vagninn

User avatar

Brjótur
Innlegg: 565
Skráður: 31.jan 2010, 23:57
Fullt nafn: helgi j. helgason

Re: Nýji fjölskyldu jeppinn okkar. Myndir komnar

Postfrá Brjótur » 08.nóv 2010, 23:45

Tölvuverkið kemur 98 og þá dó þessi mótor alveg :(

User avatar

Höfundur þráðar
jeepson
Innlegg: 3176
Skráður: 31.jan 2010, 16:02
Fullt nafn: Gísli J Gíslason
Bíltegund: Nissan patrol
Staðsetning: Þarna fyrir austan.

Re: Nýji fjölskyldu jeppinn okkar. Myndir komnar

Postfrá jeepson » 09.nóv 2010, 15:24

Þá er það kanski ekki skrýtið að menn séu að tala um að þessi sé sprækari og drifmeiri heldur en 98 og yngra. Ég þekki reyndar ekkert þessa 3gja lítra vél, en ég hef heyrt að þær endist ekkert. Það kom til mín maður og sagðist miklu frekar vilja vera með þessa 2.8 vél sem er í mínum heldur en 3gja lítrta 4cýlindra ruslið (eins og hann orðaði það) í björgunasveita pattanum sem björgunarsveitin hér er með.
Kv. Gísli

Nissan Patrol 1992 6.5 detroit diesel 46" Trölli
Isuzu Trooper 2003 3.1 TDI[b]37"/b] vinnu og veiði bíllinn
Audi Q7 3.0 TDI frúar vagninn


dabbigj
Innlegg: 157
Skráður: 01.feb 2010, 17:22
Fullt nafn: Davíð Geir Jónasson

Re: Nýji fjölskyldu jeppinn okkar. Myndir komnar

Postfrá dabbigj » 09.nóv 2010, 23:56

jeepson wrote:Þá er það kanski ekki skrýtið að menn séu að tala um að þessi sé sprækari og drifmeiri heldur en 98 og yngra. Ég þekki reyndar ekkert þessa 3gja lítra vél, en ég hef heyrt að þær endist ekkert. Það kom til mín maður og sagðist miklu frekar vilja vera með þessa 2.8 vél sem er í mínum heldur en 3gja lítrta 4cýlindra ruslið (eins og hann orðaði það) í björgunasveita pattanum sem björgunarsveitin hér er með.



Það eru líka mestar líkur að maður sjái björgunarsveitarpatrol aftaní spotta, ofaná vörubíl eða fyrir utan verkstæðið hjá Ingvari Helgasyni.

User avatar

Höfundur þráðar
jeepson
Innlegg: 3176
Skráður: 31.jan 2010, 16:02
Fullt nafn: Gísli J Gíslason
Bíltegund: Nissan patrol
Staðsetning: Þarna fyrir austan.

Re: Nýji fjölskyldu jeppinn okkar. Myndir komnar

Postfrá jeepson » 10.nóv 2010, 15:34

dabbigj wrote:
jeepson wrote:Þá er það kanski ekki skrýtið að menn séu að tala um að þessi sé sprækari og drifmeiri heldur en 98 og yngra. Ég þekki reyndar ekkert þessa 3gja lítra vél, en ég hef heyrt að þær endist ekkert. Það kom til mín maður og sagðist miklu frekar vilja vera með þessa 2.8 vél sem er í mínum heldur en 3gja lítrta 4cýlindra ruslið (eins og hann orðaði það) í björgunasveita pattanum sem björgunarsveitin hér er með.



Það eru líka mestar líkur að maður sjái björgunarsveitarpatrol aftaní spotta, ofaná vörubíl eða fyrir utan verkstæðið hjá Ingvari Helgasyni.


Já enda virðast þessa 3gja lítra vélar vera ónýta eftir því sem að maður hefur heyrt.
Kv. Gísli

Nissan Patrol 1992 6.5 detroit diesel 46" Trölli
Isuzu Trooper 2003 3.1 TDI[b]37"/b] vinnu og veiði bíllinn
Audi Q7 3.0 TDI frúar vagninn


Kölski
Innlegg: 233
Skráður: 28.feb 2010, 11:18
Fullt nafn: Hlífar Vilhelm Helgasson

Re: Nýji fjölskyldu jeppinn okkar. Myndir komnar

Postfrá Kölski » 11.feb 2012, 04:08

Flottur ;-)


Geir-H
Innlegg: 182
Skráður: 02.aug 2010, 21:59
Fullt nafn: Geir Harrysson

Re: Nýji fjölskyldu jeppinn okkar. Myndir komnar

Postfrá Geir-H » 11.feb 2012, 04:15

Einar wrote:Hef alltaf verið svolítið skotinn í þessum bílum, eina vandamálið er að Datsun gamli gleymdi að setja vél í þá, en það má svo sem bjarga því en góðum eintökum fer stöðugt fækkandi. Einn kunningi og mikill Patrol maður fullyrti að þessir færu jafnmikið eða meira á 38" og nýrri bílarnir á 44".


Gleymdist reyndar ekkert að setja vél í þá hið fúla og sáluga umboð Ingvar Helgason flutti bara ekki inn almennilega svona bíla á sínum tíma
00 Patrol 38"

User avatar

Höfundur þráðar
jeepson
Innlegg: 3176
Skráður: 31.jan 2010, 16:02
Fullt nafn: Gísli J Gíslason
Bíltegund: Nissan patrol
Staðsetning: Þarna fyrir austan.

Re: Nýji fjölskyldu jeppinn okkar. Myndir komnar

Postfrá jeepson » 11.feb 2012, 12:12

Það er ekkert að vélinni hjá mér. Það er bara að skrúfa uppí þessu og þá virkar þetta. Allavega var ég ekki í vandræðum með að fara frammúr 3.0 patta á 38" og 4,2TD patta á 44" upp heiðina hérna síðasta laugardag. Enda sagði fyrrverandi eigandi. Nú hver andksotinn. Ég hef skrúfað of mikið uppú honum áður en að ég seldi þér hann. Hann hefur stóru vélina sem að var í honum af:) hinsvegar ætla ég að flýta olíuverkinu um eina tönn við tækifæri. Mér skylst að það hafi mikið að segja þegar það er búið að skrúfa svona mikið upp í þessu. Allavega að þá er ég drullu sáttur við bílinn og vélina. Enda er þetta ekki ætlað sem kvartmílutæki. Og hvað' aflið varðar að þá held ég að ég hafi sannað nokkuð vel þarna hvað 2,8 er vanmetinn og 4,2 ofmetinn. Allavega hef ég ekki mikin áhuga á að þygnja bílinn helling við að setja 4,2 í hann. En hinsvegar er ég með smá hugmynd í kollinum og nú hlæja flestir af mér ábyggilega. En það er nú gott að hlæja smá um helgar er það ekki?? Mig langar að bora út 2,8 og taka úr heddinu á henni. bæði stækka ventlagötin og porta heddið bara alt eins og hægt er. Og prufa svo. Svo virðist nú vera hægt að sróka aðrahverja vél nú til dags. þannig að það væri gaman að sjá hvort að það væri hægt að gera það við 2,8. Þó svo að ég stór efi að það sé hægt. En hlægið nú af mér hafið það gott um helgina ;)
Kv. Gísli

Nissan Patrol 1992 6.5 detroit diesel 46" Trölli
Isuzu Trooper 2003 3.1 TDI[b]37"/b] vinnu og veiði bíllinn
Audi Q7 3.0 TDI frúar vagninn

User avatar

Höfundur þráðar
jeepson
Innlegg: 3176
Skráður: 31.jan 2010, 16:02
Fullt nafn: Gísli J Gíslason
Bíltegund: Nissan patrol
Staðsetning: Þarna fyrir austan.

Re: Nýji fjölskyldu jeppinn okkar. Myndir komnar

Postfrá jeepson » 11.feb 2012, 13:11

Smá hérna af 44" mátun fyrir rúmlega viku síðan.

Image
Þessi græni og grái er sá sem er með 4,2 vélina sem var í mínum. Hann er breyttur fyrir 46"

Image

Image

Image

Image

Fyrst stóð til að hækka 2" í viðbót á gormunum. En svo vill félagi minn bara skera meir og setja 44/46" kanta á eins og hann er með á sínum bíl. Nú þarf maður bara að skoða þetta betur. Ég á því miður ekki til myndir af honum þegar við vorum búnir að setja 44" allan hringinn því að maður var svo æstur í að taka prufu rúnt á honum. Og auðvitað var komið myrkur þegar maður var búinn að prufa.
Kv. Gísli

Nissan Patrol 1992 6.5 detroit diesel 46" Trölli
Isuzu Trooper 2003 3.1 TDI[b]37"/b] vinnu og veiði bíllinn
Audi Q7 3.0 TDI frúar vagninn


brinks
Innlegg: 363
Skráður: 18.júl 2010, 19:23
Fullt nafn: Þórir Brinks Pálsson
Bíltegund: F150

Re: Nýji fjölskyldu jeppinn okkar. 44" mátun þann 3/2 2012

Postfrá brinks » 11.feb 2012, 13:53

Flottur patti og vígalegur er hann á 44" :)

User avatar

Höfundur þráðar
jeepson
Innlegg: 3176
Skráður: 31.jan 2010, 16:02
Fullt nafn: Gísli J Gíslason
Bíltegund: Nissan patrol
Staðsetning: Þarna fyrir austan.

Re: Nýji fjölskyldu jeppinn okkar. 44" mátun þann 3/2 2012

Postfrá jeepson » 11.feb 2012, 15:29

Takk fyrir það. Hann er flottur svona á 44" lár og breiður. Þannig vill ég hafa þá. Það kom smá jeppaveiki í 60-70 en svo var hann ljúfur eins og lamb á 90-100. Félgai minn talaði um að það þyrfti bara að skipta um stýrisdemparann. En það sakar nú sjálfsagt ekki að henda tjakk á hann líka. Svo reikna ég nú með að skipta stýris enda og eitthvað meira þegar verður farið í að græja hann almennilega fyrir 44" Hann nartar í drullu sokka festingarnar að aftan og stigbrettin að framan. Svo er spurning um að koma brettakantinum nær framhurðunum til að þetta sleppi. Ef að ég sé fram á að það verði hægt að græja hann án þess að hækka. Þá verður það gert :)
Kv. Gísli

Nissan Patrol 1992 6.5 detroit diesel 46" Trölli
Isuzu Trooper 2003 3.1 TDI[b]37"/b] vinnu og veiði bíllinn
Audi Q7 3.0 TDI frúar vagninn


Turboboy
Innlegg: 266
Skráður: 10.feb 2011, 03:08
Fullt nafn: Kjartan Steinar Lorange
Bíltegund: 2 jafn fljótir
Staðsetning: Höfuðborgarsvæðið

Re: Nýji fjölskyldu jeppinn okkar. 44" mátun þann 3/2 2012

Postfrá Turboboy » 11.feb 2012, 16:32

Lýst vel á þetta ! Finnst þær breytingar lang flottastur, þegar bíllinn er lár og breiður, svipað og Tacoman hjá gísla..
Kjartan Steinar Lorange
7766056

User avatar

Höfundur þráðar
jeepson
Innlegg: 3176
Skráður: 31.jan 2010, 16:02
Fullt nafn: Gísli J Gíslason
Bíltegund: Nissan patrol
Staðsetning: Þarna fyrir austan.

Re: Nýji fjölskyldu jeppinn okkar. 44" mátun þann 3/2 2012

Postfrá jeepson » 11.feb 2012, 18:25

himmijr wrote:Lýst vel á þetta ! Finnst þær breytingar lang flottastur, þegar bíllinn er lár og breiður, svipað og Tacoman hjá gísla..


Já það fynst mér líka. Enda var rangerinn sem að ég átti lár og reiður. Húddið á honum stóð lægra heldur húddið á 33" hilux sem að ég lagði einusinni við hliðina á. Það munaði ekki miklu ekki samt nóg til þess að maður sá það. Það er líka fínt að breyta pattanum svona því að þá held ég sömu aksturseiginleikum Sem að er bara fínt, því að hann ósköp ljúfur í akstri á 38 tommuni.
Kv. Gísli

Nissan Patrol 1992 6.5 detroit diesel 46" Trölli
Isuzu Trooper 2003 3.1 TDI[b]37"/b] vinnu og veiði bíllinn
Audi Q7 3.0 TDI frúar vagninn

User avatar

Höfundur þráðar
jeepson
Innlegg: 3176
Skráður: 31.jan 2010, 16:02
Fullt nafn: Gísli J Gíslason
Bíltegund: Nissan patrol
Staðsetning: Þarna fyrir austan.

Re: Pattinn okkar. kastarar settir á 9/3-12

Postfrá jeepson » 10.mar 2012, 16:44

Jæja. komnir Hella allye 3000 puntkarar framan á trukkinn. Síðustu helgi var önnur atrol hásing sett undir sem er með læsingu og diskabremsum. Glóðarkerti úr Y61 RD28T sem eru 11V og hitunin orðin manual. Mikið er auðvelt að breyta þessu sjálfvirka yfir í handvirkt. Eiginlega svo auðvelt að ég hló af því. Kem með myndir af því síðar. En hér koma tvær af kösturunum :)

Image

Image
Kv. Gísli

Nissan Patrol 1992 6.5 detroit diesel 46" Trölli
Isuzu Trooper 2003 3.1 TDI[b]37"/b] vinnu og veiði bíllinn
Audi Q7 3.0 TDI frúar vagninn

User avatar

LFS
Innlegg: 579
Skráður: 10.apr 2010, 11:39
Fullt nafn: lúðvik freyr sverrisson
Bíltegund: nissan patrol y60

Re: Pattinn okkar. kastarar settir á 9/3-12

Postfrá LFS » 10.mar 2012, 19:00

eg er svolitið hissa á þvi að sja hvað 38" brettakantarnir eru tæpir á að passa en ef þu verður duglegur að mynda ef þu ræðst i frekari framkvæmdir ;)
1994 nissan patrol 2.8l 44"
1994 toyota hilux 2.4l 38"
1996 toyota tacoma 2.7l 32"
1987 jeep cherokee 4.0l 38"
1988 jeep wrangler 4.2l 31"
1982 chevrolet custom deluxe 6.2l 33"
1976 international scout 5.2l 38"

User avatar

Höfundur þráðar
jeepson
Innlegg: 3176
Skráður: 31.jan 2010, 16:02
Fullt nafn: Gísli J Gíslason
Bíltegund: Nissan patrol
Staðsetning: Þarna fyrir austan.

Re: Pattinn okkar. kastarar settir á 9/3-12

Postfrá jeepson » 10.mar 2012, 19:11

Tæpir á að passa??
Kv. Gísli

Nissan Patrol 1992 6.5 detroit diesel 46" Trölli
Isuzu Trooper 2003 3.1 TDI[b]37"/b] vinnu og veiði bíllinn
Audi Q7 3.0 TDI frúar vagninn

User avatar

Svenni30
Innlegg: 1164
Skráður: 05.maí 2011, 14:49
Fullt nafn: Sveinn Haraldsson
Bíltegund: Toyota hilux
Staðsetning: Dalvík

Re: Pattinn okkar. kastarar settir á 9/3-12

Postfrá Svenni30 » 10.mar 2012, 20:14

jeepson wrote:Tæpir á að passa??


Við 44"
Sveinn Haraldsson
Toyota hilux 38"

User avatar

Höfundur þráðar
jeepson
Innlegg: 3176
Skráður: 31.jan 2010, 16:02
Fullt nafn: Gísli J Gíslason
Bíltegund: Nissan patrol
Staðsetning: Þarna fyrir austan.

Re: Pattinn okkar. kastarar settir á 9/3-12

Postfrá jeepson » 10.mar 2012, 20:18

Haha. Já þeir eru soddið tæpir fyrir 44" enda stendur til að setja 44/46 kanta á hann eins og sjást þarna hinum pattanum á einni myndinni
Kv. Gísli

Nissan Patrol 1992 6.5 detroit diesel 46" Trölli
Isuzu Trooper 2003 3.1 TDI[b]37"/b] vinnu og veiði bíllinn
Audi Q7 3.0 TDI frúar vagninn


MIJ
Innlegg: 104
Skráður: 17.okt 2011, 21:36
Fullt nafn: Markús Ingi Jóhannsson
Staðsetning: Vestfirðir

Re: Pattinn okkar. kastarar settir á 9/3-12

Postfrá MIJ » 10.mar 2012, 23:21

jeepson wrote:Haha. Já þeir eru soddið tæpir fyrir 44" enda stendur til að setja 44/46 kanta á hann eins og sjást þarna hinum pattanum á einni myndinni


verð nú að viðurkenna að mér persónulega finnst þeir líka full mjóir, gera ekkert meira en að dekka munstrið á 44" myndu aldrei dekka 46" að neinu viti.
If in doubt go flat out

User avatar

Höfundur þráðar
jeepson
Innlegg: 3176
Skráður: 31.jan 2010, 16:02
Fullt nafn: Gísli J Gíslason
Bíltegund: Nissan patrol
Staðsetning: Þarna fyrir austan.

Re: Pattinn okkar. kastarar settir á 9/3-12

Postfrá jeepson » 11.mar 2012, 00:46

Það má þá altaf breikka þá ef að maður skildi fara í 46" væðingu. En ég stór efa það.
Kv. Gísli

Nissan Patrol 1992 6.5 detroit diesel 46" Trölli
Isuzu Trooper 2003 3.1 TDI[b]37"/b] vinnu og veiði bíllinn
Audi Q7 3.0 TDI frúar vagninn

User avatar

Höfundur þráðar
jeepson
Innlegg: 3176
Skráður: 31.jan 2010, 16:02
Fullt nafn: Gísli J Gíslason
Bíltegund: Nissan patrol
Staðsetning: Þarna fyrir austan.

Re: Pattinn okkar. Loftkerfið komið í

Postfrá jeepson » 24.maí 2012, 19:37

Image
Þarna er kerfið á gólfinu. Litli kúturinn verður ekki notaður.

Image
Presustatið. Það slær út í 105psi og inn aftur í 85psi

Image
Splunku ný fini dæla

Image
Ég voða einbeyttur við að tengja.

Image
Þessi spólurofi gaf sig, Þannig að ég keypti nýjann. Og eini rofinn sem var til hérna á svæðinu heima er 150A þannig að það er lítil hætta á að ann gefi sig.

Image
Festingarnar fyrir tankinn.

Image
tankurinn kominn í. Hann verður svo sandblásinn síðar í sumar og málaður.

Image
Svona lítur svo alt út.
Image
Að lokum mælirinn. Ég reyndar að pæla í að færa hann þar sem að klukkan á að vera, hún virkar hvort er bara þegar henni sýnist.
Síðast breytt af jeepson þann 25.maí 2012, 17:37, breytt 1 sinni samtals.
Kv. Gísli

Nissan Patrol 1992 6.5 detroit diesel 46" Trölli
Isuzu Trooper 2003 3.1 TDI[b]37"/b] vinnu og veiði bíllinn
Audi Q7 3.0 TDI frúar vagninn

User avatar

ellisnorra
Póststjóri
Innlegg: 2809
Skráður: 06.feb 2010, 10:43
Fullt nafn: Elmar Snorrason (Elli)
Bíltegund: Patrol
Staðsetning: Travitsenfirkopfendorf

Re: Pattinn okkar. Loftkerfið komið í

Postfrá ellisnorra » 24.maí 2012, 20:30

Afhverju hefuru kútinn ekki undir bílnum ?
http://www.jeppafelgur.is/

User avatar

Höfundur þráðar
jeepson
Innlegg: 3176
Skráður: 31.jan 2010, 16:02
Fullt nafn: Gísli J Gíslason
Bíltegund: Nissan patrol
Staðsetning: Þarna fyrir austan.

Re: Pattinn okkar. Loftkerfið komið í

Postfrá jeepson » 25.maí 2012, 01:06

elliofur wrote:Afhverju hefuru kútinn ekki undir bílnum ?


Það stóð nú til. En hann er aðeins of langur. Þannig að við hættum við. En það stendur til að finnan annan vörubílakút sem er aðeins styttri. Ég ætlaði að skera bitan sem er yrir aftan millikassa í burtu til að koma kútnum fyrir. En þá minnti félagi minn sem að hjálpaði mér við að setja upp kerfið á að ég ætti eftir að koma lolo fyrir líka. Og þá verður ekki pláss fyrir kútinn. Þannig að þetta verður bara leyst með styttri kút seinna.
Kv. Gísli

Nissan Patrol 1992 6.5 detroit diesel 46" Trölli
Isuzu Trooper 2003 3.1 TDI[b]37"/b] vinnu og veiði bíllinn
Audi Q7 3.0 TDI frúar vagninn


birgthor
Innlegg: 621
Skráður: 02.mar 2010, 22:05
Fullt nafn: Birgir

Re: Pattinn okkar. Loftkerfið komið í

Postfrá birgthor » 25.maí 2012, 14:58

Afhverju notarðu ekki minni kútinn?
Kveðja, Birgir

User avatar

Höfundur þráðar
jeepson
Innlegg: 3176
Skráður: 31.jan 2010, 16:02
Fullt nafn: Gísli J Gíslason
Bíltegund: Nissan patrol
Staðsetning: Þarna fyrir austan.

Re: Pattinn okkar. Loftkerfið komið í

Postfrá jeepson » 25.maí 2012, 17:28

birgthor wrote:Afhverju notarðu ekki minni kútinn?


Aðþví að hann er of lítill. Og þá hefði ég alveg eins geta slept kútnum. Litli kúturinn fylgdi bara með pressustatinu og mælrinum. Og ég re eiginlega búinn að lofa öðrum honum. Ég þarf kút sem er um 10cm styttri en þessi sem ég er að nota núna. En hann mætti þá líka vera aðeins sverari fyrir vikið.
Kv. Gísli

Nissan Patrol 1992 6.5 detroit diesel 46" Trölli
Isuzu Trooper 2003 3.1 TDI[b]37"/b] vinnu og veiði bíllinn
Audi Q7 3.0 TDI frúar vagninn

User avatar

hobo
Póststjóri
Innlegg: 2490
Skráður: 31.jan 2010, 17:44
Fullt nafn: Hörður Bjarnason
Bíltegund: 1988 Ford Econoline

Re: Pattinn. Loftkerfið komið í

Postfrá hobo » 26.maí 2012, 14:59

Flott hjá þér!
Gott að hafa loft til taks.

User avatar

Höfundur þráðar
jeepson
Innlegg: 3176
Skráður: 31.jan 2010, 16:02
Fullt nafn: Gísli J Gíslason
Bíltegund: Nissan patrol
Staðsetning: Þarna fyrir austan.

Re: Pattinn. Loftkerfið komið í

Postfrá jeepson » 26.maí 2012, 15:05

hobo wrote:Flott hjá þér!
Gott að hafa loft til taks.


Þakka ;)
Kv. Gísli

Nissan Patrol 1992 6.5 detroit diesel 46" Trölli
Isuzu Trooper 2003 3.1 TDI[b]37"/b] vinnu og veiði bíllinn
Audi Q7 3.0 TDI frúar vagninn


Dúddi
Innlegg: 198
Skráður: 13.feb 2010, 12:57
Fullt nafn: rúnar ingi árdal

Re: Pattinn. Loftkerfið komið í

Postfrá Dúddi » 26.maí 2012, 20:19

Er nokkuð annað en að stytta bara kútinn?

User avatar

Höfundur þráðar
jeepson
Innlegg: 3176
Skráður: 31.jan 2010, 16:02
Fullt nafn: Gísli J Gíslason
Bíltegund: Nissan patrol
Staðsetning: Þarna fyrir austan.

Re: Pattinn. Loftkerfið komið í

Postfrá jeepson » 26.maí 2012, 21:28

Dúddi wrote:Er nokkuð annað en að stytta bara kútinn?


Nja. Ég lítið hrifinn af því að vera að breyta svona loftkútum. Ég vill frekar fá annan kút. En það angrar mig ekkert að hafa kútinn þarna svo að ég vilji frekar hafa hann undir bílnum.
Kv. Gísli

Nissan Patrol 1992 6.5 detroit diesel 46" Trölli
Isuzu Trooper 2003 3.1 TDI[b]37"/b] vinnu og veiði bíllinn
Audi Q7 3.0 TDI frúar vagninn

User avatar

Höfundur þráðar
jeepson
Innlegg: 3176
Skráður: 31.jan 2010, 16:02
Fullt nafn: Gísli J Gíslason
Bíltegund: Nissan patrol
Staðsetning: Þarna fyrir austan.

Re: Pattinn. Loftkerfið komið í

Postfrá jeepson » 26.maí 2012, 23:46

svopni wrote:Það er ekkert að því að laga kútinn til svo lengi sem suðurnar eru loftþéttar.


Ég sé til hvað ég geri.
Kv. Gísli

Nissan Patrol 1992 6.5 detroit diesel 46" Trölli
Isuzu Trooper 2003 3.1 TDI[b]37"/b] vinnu og veiði bíllinn
Audi Q7 3.0 TDI frúar vagninn


Til baka á “Jeppinn minn”

Tengdir notendur

Notendur á þessu spjallborði: Engir skráðir notendur og 72 gestir