




Einar wrote:Hef alltaf verið svolítið skotinn í þessum bílum, eina vandamálið er að Datsun gamli gleymdi að setja vél í þá, en það má svo sem bjarga því en góðum eintökum fer stöðugt fækkandi. Einn kunningi og mikill Patrol maður fullyrti að þessir færu jafnmikið eða meira á 38" og nýrri bílarnir á 44".
Einar wrote:Hef alltaf verið svolítið skotinn í þessum bílum, eina vandamálið er að Datsun gamli gleymdi að setja vél í þá, en það má svo sem bjarga því en góðum eintökum fer stöðugt fækkandi. Einn kunningi og mikill Patrol maður fullyrti að þessir færu jafnmikið eða meira á 38" og nýrri bílarnir á 44".
jeepson wrote:Þá er það kanski ekki skrýtið að menn séu að tala um að þessi sé sprækari og drifmeiri heldur en 98 og yngra. Ég þekki reyndar ekkert þessa 3gja lítra vél, en ég hef heyrt að þær endist ekkert. Það kom til mín maður og sagðist miklu frekar vilja vera með þessa 2.8 vél sem er í mínum heldur en 3gja lítrta 4cýlindra ruslið (eins og hann orðaði það) í björgunasveita pattanum sem björgunarsveitin hér er með.
dabbigj wrote:jeepson wrote:Þá er það kanski ekki skrýtið að menn séu að tala um að þessi sé sprækari og drifmeiri heldur en 98 og yngra. Ég þekki reyndar ekkert þessa 3gja lítra vél, en ég hef heyrt að þær endist ekkert. Það kom til mín maður og sagðist miklu frekar vilja vera með þessa 2.8 vél sem er í mínum heldur en 3gja lítrta 4cýlindra ruslið (eins og hann orðaði það) í björgunasveita pattanum sem björgunarsveitin hér er með.
Það eru líka mestar líkur að maður sjái björgunarsveitarpatrol aftaní spotta, ofaná vörubíl eða fyrir utan verkstæðið hjá Ingvari Helgasyni.
Einar wrote:Hef alltaf verið svolítið skotinn í þessum bílum, eina vandamálið er að Datsun gamli gleymdi að setja vél í þá, en það má svo sem bjarga því en góðum eintökum fer stöðugt fækkandi. Einn kunningi og mikill Patrol maður fullyrti að þessir færu jafnmikið eða meira á 38" og nýrri bílarnir á 44".
himmijr wrote:Lýst vel á þetta ! Finnst þær breytingar lang flottastur, þegar bíllinn er lár og breiður, svipað og Tacoman hjá gísla..
jeepson wrote:Tæpir á að passa??
jeepson wrote:Haha. Já þeir eru soddið tæpir fyrir 44" enda stendur til að setja 44/46 kanta á hann eins og sjást þarna hinum pattanum á einni myndinni
elliofur wrote:Afhverju hefuru kútinn ekki undir bílnum ?
birgthor wrote:Afhverju notarðu ekki minni kútinn?
hobo wrote:Flott hjá þér!
Gott að hafa loft til taks.
Dúddi wrote:Er nokkuð annað en að stytta bara kútinn?
svopni wrote:Það er ekkert að því að laga kútinn til svo lengi sem suðurnar eru loftþéttar.
Notendur á þessu spjallborði: Engir skráðir notendur og 1 gestur