Síða 1 af 1

bronco 74

Posted: 28.okt 2010, 13:10
frá beygla
einn gamall og góður Bronco 1974 sem gamli á er búin að eiga hann í ca 20 ár mest búin að standa í skúrnum fekk gamla loksins til að setja hann á númer :) búin að vera rúnta eitthvað á honum bara góður bíll

Re: bronco 74

Posted: 28.okt 2010, 13:23
frá jeepcj7
Fjandi huggulegur vagn hjá ykkur,maður er alltaf svagur fyrir þessum græjum eftir að hafa átt svona í denn.

Re: bronco 74

Posted: 28.okt 2010, 14:28
frá Tómas Þröstur
Virkar á myndinni sem algjör moli

Re: bronco 74

Posted: 28.okt 2010, 17:03
frá jeepson
Vonandi farið þið ekki að klippa þennan til og setja á hann stærri dekk. Annars er er hann bara flottur. Mér langar einmitt í svona bronco alt frá orginal og uppí 33"

Re: bronco 74

Posted: 28.okt 2010, 17:29
frá StefánDal
jeepson wrote:Vonandi farið þið ekki að klippa þennan til og setja á hann stærri dekk. Annars er er hann bara flottur. Mér langar einmitt í svona bronco alt frá orginal og uppí 33"


Hann er alveg jafn klipptur og Bronco á 38". Óklipptir eru með beina línu yfir afturdekkin.

Re: bronco 74

Posted: 28.okt 2010, 18:38
frá beygla
jeepcj7 wrote:Fjandi huggulegur vagn hjá ykkur,maður er alltaf svagur fyrir þessum græjum eftir að hafa átt svona í denn.

eg átti sjálfur 76 bíl var á 31" breitti honum á 38.5 setti hann svo á 36 þar sem hann var svo leðinlegur á nilon dekjunum se aldaf eftir að hafa selt hann þessum verður aldrei breitt

Re: bronco 74

Posted: 28.okt 2010, 23:59
frá beygla
stedal wrote:
jeepson wrote:Vonandi farið þið ekki að klippa þennan til og setja á hann stærri dekk. Annars er er hann bara flottur. Mér langar einmitt í svona bronco alt frá orginal og uppí 33"


Hann er alveg jafn klipptur og Bronco á 38". Óklipptir eru með beina línu yfir afturdekkin.

nei það er vitleysa hjá þer hann er ekki jafn kliptur og bronco á 38 "

Re: bronco 74

Posted: 29.okt 2010, 11:04
frá Dodge
Er ekki Bronco Sport með svona kanta og hjólboga orginal?

Re: bronco 74

Posted: 29.okt 2010, 22:23
frá Einar
Dodge wrote:Er ekki Bronco Sport með svona kanta og hjólboga orginal?

Nei engin útgáfa af Bronco var með brettakanta. Bronco var til sem:

Base
Sport
Ranger
Explorer
Síðan var til viðbót á hina pakkana sem hét "Special Decor Group"

Hér er útskýring á hinum mismunandi útfærslum:
http://classicbroncos.com/forums/showthread.php?t=86338

Re: bronco 74

Posted: 07.nóv 2010, 09:41
frá arntor
einhvernveginn er thetta eini bíllinn frá ford sem eg gaeti hugsad mer ad eiga. svakalega flott body, meirasegja óbreyttir