Nissan Patrol 46'' 4.2lc Haustverkinn Hafinn...


Heidar
Innlegg: 48
Skráður: 03.jan 2015, 21:45
Fullt nafn: Heiðar Kristóbertsson
Bíltegund: Navara 1999 38"

Re: Nissan Patrol 46'' 4.2lc

Postfrá Heidar » 23.feb 2017, 01:35

Sæll,

Mér finnst oft skárra að panta af ebay, hvort það sé breska, bandaríska eða hið ástralska til að fá svipuð verð og á aliexpress. Síðan er sendingartíminn oft styttri.. Smá sveigja frá þessari glæsismíði. :)
Höfundur þráðar
Ásgeir Þór
Innlegg: 223
Skráður: 15.des 2011, 23:51
Fullt nafn: Ásgeir Þór Hallgrímsson
Bíltegund: Nissan Patrol

Re: Nissan Patrol 46'' 4.2lc Haustverkin Hafinn

Postfrá Ásgeir Þór » 20.okt 2018, 23:58

Jæja þá eru haustverkin hafin þetta árið. lenti í því skemtilega síðasta vetur að beygja afturhásinguna hjá mér alveg ómeðvitað og það frekar sérstakt þar sem annað hjólið hallaði bara og það verulega. Það var ekkert hægt að gera í því varð mér út um annað rör og styrki það og er svo að smíða upp aðeins að aftan í leiðinni og skella OME undir hann að aftan bæði í dempurum og gormum. Læt nokkrar myndir fylgja, einnig smellti ég mér í tankastækkun, síkkaði tankinn um 4cm og hækka hann svo um 8cm því bíllinn er boddyhækkaður um 4cm. Það ætti að gera nokkra auka lítra, smíðaefni er bara 1.5mm blikk og svo mig- suðan þetta verk tók mig ótrulega stuttan tíma.

Einnig gerði ég áhugaverðan verðsamanburð á varahlutum í því sem tengist afturhásingunni hjá mér :

Patrol varahlutir allar fóðringar að aftan : 49.000kr þar eftir átti ég eftir að borga flutning norður.

Partsqua : Allar fóðringar, nýjir felguboltar, bremsuklossar, pakkdósir og nýjar bremsuhlífar aftan komið heim á hlað : 52.000 með toll. Allt orginal nissan varahlutir svo mæli klárlega með þessari síðu. Tók eina viku að koma varahlutunum til landsins en tollurinn og pósturinn tóku aðra eins viku að koma þessu norður á land til mín.
Viðhengi
44511513_1227484267394803_5285386256241393664_n.jpg
44511513_1227484267394803_5285386256241393664_n.jpg (187.95 KiB) Viewed 4627 times
44613889_280808949215380_8824658772384284672_n.jpg
44613889_280808949215380_8824658772384284672_n.jpg (735.87 KiB) Viewed 4627 times
44508715_317749118957148_2754912304213524480_n.jpg
44508715_317749118957148_2754912304213524480_n.jpg (199.76 KiB) Viewed 4627 times
44453006_310604633073510_4399776536815730688_n.jpg
44453006_310604633073510_4399776536815730688_n.jpg (861.87 KiB) Viewed 4627 times
44390118_2201305140113956_1638222250362535936_n.jpg
44390118_2201305140113956_1638222250362535936_n.jpg (177.26 KiB) Viewed 4627 times
44359379_188022598777277_3040287390401822720_n.jpg
44359379_188022598777277_3040287390401822720_n.jpg (685.13 KiB) Viewed 4627 times
44347832_1877659895693400_136206602800726016_n.jpg
44347832_1877659895693400_136206602800726016_n.jpg (197.5 KiB) Viewed 4627 times
44347587_187714458791915_1595839074998943744_n.jpg
44347587_187714458791915_1595839074998943744_n.jpg (159.03 KiB) Viewed 4627 times
44336845_707798976267201_7834246735630172160_n.jpg
44336845_707798976267201_7834246735630172160_n.jpg (212.06 KiB) Viewed 4627 times


sukkaturbo
Innlegg: 3132
Skráður: 07.feb 2010, 13:19
Fullt nafn: Guðni Þór Sveinsson

Re: Nissan Patrol 46'' 4.2lc Haustverkinn Hafinn...

Postfrá sukkaturbo » 21.okt 2018, 08:05

Jamm flott vinna hvað tekur tankurinn mikið eftir stækkun og eru þeta 10 cm sem þú setur inn í?


Höfundur þráðar
Ásgeir Þór
Innlegg: 223
Skráður: 15.des 2011, 23:51
Fullt nafn: Ásgeir Þór Hallgrímsson
Bíltegund: Nissan Patrol

Re: Nissan Patrol 46'' 4.2lc Haustverkinn Hafinn...

Postfrá Ásgeir Þór » 21.okt 2018, 21:07

Þetta er hækkun um tæpa 8cm. Ágisk er að þetta séu um 25 - 28 ltr aukning og orginal held ég að hann sé 90. Svo 115ltr verður hann sirka.


SFÁ
Innlegg: 2
Skráður: 29.sep 2018, 20:29
Fullt nafn: Snorri Freyr Ásgeirsson
Bíltegund: Nissan Patrol 46"
Staðsetning: Selfoss

Re: Nissan Patrol 46'' 4.2lc Haustverkinn Hafinn...

Postfrá SFÁ » 27.okt 2018, 09:23

Færirðu gormana undir grindina?


Höfundur þráðar
Ásgeir Þór
Innlegg: 223
Skráður: 15.des 2011, 23:51
Fullt nafn: Ásgeir Þór Hallgrímsson
Bíltegund: Nissan Patrol

Re: Nissan Patrol 46'' 4.2lc Haustverkinn Hafinn...

Postfrá Ásgeir Þór » 27.okt 2018, 21:21

Nei gormaskálar eru innan á grind. Búið að færa þær við neðstu brún grindar.


Höfundur þráðar
Ásgeir Þór
Innlegg: 223
Skráður: 15.des 2011, 23:51
Fullt nafn: Ásgeir Þór Hallgrímsson
Bíltegund: Nissan Patrol

Re: Nissan Patrol 46'' 4.2lc Haustverkinn Hafinn...

Postfrá Ásgeir Þór » 29.okt 2018, 07:45

Jæja náði smá sunnudagsföndri í gær. teiknaði stífuvasa í auto cad og fékk að komast í skurðarvél munar töluverðu í tíma og hlutirnir verða líka töluvert vandaðri og skemtilegri. Ákvað að færa innri stífuvasana á grindinni, var með þá hækkaða á hásingunni en þá var plássið rosalega lítið og sérstaklega fyrir demparana svo ákvað að prófa þetta núna, einnig ágætt ef að það fer einhverntíman önnur hásing undir bílinn. Vona að þið hafið eitthvað gaman að þessu eða not fyrir þetta.
Viðhengi
45039335_1441520825979824_8554839748504453120_n.jpg
45039335_1441520825979824_8554839748504453120_n.jpg (292.33 KiB) Viewed 4158 times
44948155_313379169480523_3203505858570878976_n.jpg
44948155_313379169480523_3203505858570878976_n.jpg (199.03 KiB) Viewed 4158 times
44993553_474069366416142_9104411746382118912_n.jpg
44993553_474069366416142_9104411746382118912_n.jpg (271.7 KiB) Viewed 4158 times
45002192_2770626662962846_1037086039065231360_n.jpg
45002192_2770626662962846_1037086039065231360_n.jpg (195.64 KiB) Viewed 4158 times
45013191_713090515758178_2609406646245392384_n.jpg
45013191_713090515758178_2609406646245392384_n.jpg (279.34 KiB) Viewed 4158 times
45055459_745386489132849_507366286267777024_n.jpg
45055459_745386489132849_507366286267777024_n.jpg (212.49 KiB) Viewed 4158 times

User avatar

íbbi
Innlegg: 1231
Skráður: 02.feb 2012, 04:02
Fullt nafn: ívar markússon

Re: Nissan Patrol 46'' 4.2lc Haustverkinn Hafinn...

Postfrá íbbi » 29.okt 2018, 20:34

þrælflott bracket. djöfull þrái ég að komast í svona skurðarvél
1996 Dodge Ram. 38" á breitingaskeiðinu
2004 Ford F150 .
1991. Toyota 4Runner 44" einnig á breytingaskeiðinu.

User avatar

jongud
Innlegg: 2131
Skráður: 29.mar 2012, 08:39
Fullt nafn: Jón Guðmundur Guðmundsson
Bíltegund: Toyota Land Cruiser

Re: Nissan Patrol 46'' 4.2lc Haustverkinn Hafinn...

Postfrá jongud » 30.okt 2018, 08:17

íbbi wrote:þrælflott bracket. djöfull þrái ég að komast í svona skurðarvél

Það er nú hægt að senda autocad skrár á smiðjur og panta eftir þeim.


Höfundur þráðar
Ásgeir Þór
Innlegg: 223
Skráður: 15.des 2011, 23:51
Fullt nafn: Ásgeir Þór Hallgrímsson
Bíltegund: Nissan Patrol

Re: Nissan Patrol 46'' 4.2lc Haustverkinn Hafinn...

Postfrá Ásgeir Þór » 30.okt 2018, 23:37

Akkurat og autocad er einfalt og þægilegt, hægt að læra á það með youtube. Sparar sjálfsagt mikin kostnað að geta teiknað þetta sjálfur. En áfram hélt fjörið í kvöld. Stífuvasar fyrir miðjustífur eru klárar og OME gormar komnir undir að aftan. Þarna er ég búin að tilla tanknum undir en á myndunum er hann eins og hann verður síkkaður um 4cm og sýnist mér það koma bara ágætlega út ekkert of neðarlega. Nú tekur við smíði á þverstífuvasa sem ég ætla einnig að skera út sem spara töluvert vinnuna með slípirokknum.
Viðhengi
45082932_568552213570752_134383286104358912_n.jpg
45082932_568552213570752_134383286104358912_n.jpg (287.91 KiB) Viewed 3981 time
45057873_351619128733140_7751230876133883904_n.jpg
45057873_351619128733140_7751230876133883904_n.jpg (231.23 KiB) Viewed 3981 time
45121097_300224240577960_3366546012582707200_n.jpg
45121097_300224240577960_3366546012582707200_n.jpg (182.62 KiB) Viewed 3981 time
45123539_258741078171883_6739093327133540352_n.jpg
45123539_258741078171883_6739093327133540352_n.jpg (206.72 KiB) Viewed 3981 time
45142592_184053195814166_2566234068777697280_n.jpg
45142592_184053195814166_2566234068777697280_n.jpg (230.65 KiB) Viewed 3981 time
45011758_2223745844571617_822657443170353152_n.jpg
45011758_2223745844571617_822657443170353152_n.jpg (255.06 KiB) Viewed 3981 time
45008519_187176955450026_4730678413780582400_n.jpg
45008519_187176955450026_4730678413780582400_n.jpg (155.13 KiB) Viewed 3981 time
45142592_184053195814166_2566234068777697280_n.jpg
Nýr stífuvasi kominn á sinn stað, vegna valkvíða um halla eru þrenn göt til að velja um.
45142592_184053195814166_2566234068777697280_n.jpg (230.65 KiB) Viewed 3981 time


Höfundur þráðar
Ásgeir Þór
Innlegg: 223
Skráður: 15.des 2011, 23:51
Fullt nafn: Ásgeir Þór Hallgrímsson
Bíltegund: Nissan Patrol

Re: Nissan Patrol 46'' 4.2lc Haustverkinn Hafinn...

Postfrá Ásgeir Þór » 10.nóv 2018, 19:43

Jæja smá laugardagsdund, Allt í kringum olíutank kláraðist festa hann og tengja, demparafestingar og skástífu klárar svo nú er aðeins eftir að henda bremsudælum á og leggja nýjar lagnir og einnig samsláttapúða en er búin að fjárfesta í nýjum benz púðum svokölluðum. Það er nú samt eitthvað eftir á listanum svosem skipta um afgaskuðung á túrbínu og setja Amerískan handbresmubúnað á millikassann...
Viðhengi
45798878_1063442267169533_6386962552105992192_n.jpg
45798878_1063442267169533_6386962552105992192_n.jpg (260.7 KiB) Viewed 3480 times
45800807_2299983446899161_450837326877163520_n.jpg
45800807_2299983446899161_450837326877163520_n.jpg (304.48 KiB) Viewed 3480 times
45801747_2156047311310930_9041598794570924032_n.jpg
45801747_2156047311310930_9041598794570924032_n.jpg (246.11 KiB) Viewed 3480 times
45823025_352323798904633_8181990695486095360_n.jpg
45823025_352323798904633_8181990695486095360_n.jpg (315.85 KiB) Viewed 3480 times
45846540_267585734100801_514078843410055168_n.jpg
45846540_267585734100801_514078843410055168_n.jpg (222.75 KiB) Viewed 3480 times
45861037_709497189409893_481775269095407616_n.jpg
45861037_709497189409893_481775269095407616_n.jpg (290.22 KiB) Viewed 3480 times
45893038_280987882552008_4844379422310006784_n.jpg
45893038_280987882552008_4844379422310006784_n.jpg (171.86 KiB) Viewed 3480 times
45912801_317402449042993_4097405659446771712_n.jpg
45912801_317402449042993_4097405659446771712_n.jpg (227.92 KiB) Viewed 3480 times
45919602_304222087079239_512615045541134336_n.jpg
45919602_304222087079239_512615045541134336_n.jpg (228.5 KiB) Viewed 3480 times


Höfundur þráðar
Ásgeir Þór
Innlegg: 223
Skráður: 15.des 2011, 23:51
Fullt nafn: Ásgeir Þór Hallgrímsson
Bíltegund: Nissan Patrol

Re: Nissan Patrol 46'' 4.2lc Haustverkinn Hafinn...

Postfrá Ásgeir Þór » 19.nóv 2018, 21:16

Jæja náði smá helgarvinnu í bílnum. Tók afturendan á millikassanum niður og setti á hann handbremsubúnað sem er smíðaður af TSM í bandaríkjunum, reyndar er þessi búnaður upprunalega ætlaður á fj40 hjá þeim en gatadeilingar á disknum voru þær sömu og ég breytti síðan bara festingunum en þær voru þó líkar. Ástæða þess að ég tók hann niður var til að skipta út pinnboltunum í jókanum en í lc80 millikassa er jókinn heill með öxlinum ekki eins og vanalega að hægt sé að bolta hann aftan af þannig að það kostaði smá auka vinnu en settir voru lengri boltar og sverari.
46403332_353125735462716_5380017562731937792_n.jpg
46403332_353125735462716_5380017562731937792_n.jpg (255.03 KiB) Viewed 3262 times

46436838_311106696157458_4342225005841481728_n.jpg
46436838_311106696157458_4342225005841481728_n.jpg (201.51 KiB) Viewed 3262 times

46443274_728466350855611_3946037031817183232_n.jpg
46443274_728466350855611_3946037031817183232_n.jpg (284.14 KiB) Viewed 3262 times

46472512_2817110628314326_1757235046810386432_n.jpg
46472512_2817110628314326_1757235046810386432_n.jpg (254.8 KiB) Viewed 3262 times

46504062_1429076173889447_6681022899685425152_n.jpg
46504062_1429076173889447_6681022899685425152_n.jpg (211.93 KiB) Viewed 3262 times

Einnig Var vinna við samsláttarpúða kláruð og allt hert undir bílnum, hann virkar kjánalega hár að aftan en hann á eftir að síga aðeins þegar það er komin olía á tankinn og þyngd í skottið en hann virkar líka hár vegna þess að hann er alveg á nösunum að framan. það sem eftir er að aftan núna er að klára tengja bremsudælur og mála. Þá verður hægt að snúa honum við og skipta þar um gorma og smá smotterí í viðbót.
46504115_1099857370174478_1014334407592378368_n.jpg
46504115_1099857370174478_1014334407592378368_n.jpg (257.61 KiB) Viewed 3262 times

46454426_766287027045923_7854261631121883136_n.jpg
46454426_766287027045923_7854261631121883136_n.jpg (239.43 KiB) Viewed 3262 times

46434992_355912745160724_5519715183670329344_n.jpg
46434992_355912745160724_5519715183670329344_n.jpg (267.64 KiB) Viewed 3262 times


Baldurraudi
Innlegg: 1
Skráður: 25.feb 2019, 21:19
Fullt nafn: Baldur Hauksson
Bíltegund: Nissan Patrol

Re: Nissan Patrol 46'' 4.2lc Haustverkinn Hafinn...

Postfrá Baldurraudi » 25.feb 2019, 22:50

Gaman að fylgjast með þessum framkvæmdum hjá þér. Virkilega fallegur bíll að verða. Hvar fékkstu kanntana sem eru á honum??

Kv. Baldur


Höfundur þráðar
Ásgeir Þór
Innlegg: 223
Skráður: 15.des 2011, 23:51
Fullt nafn: Ásgeir Þór Hallgrímsson
Bíltegund: Nissan Patrol

Re: Nissan Patrol 46'' 4.2lc Haustverkinn Hafinn...

Postfrá Ásgeir Þór » 26.feb 2019, 09:42

Sæll takk fyrir það. Þessa kanta fékk eg frá manni fyrir sunnan en þessir eru breikkaðir og lengdir úr 38" köntum.


Höfundur þráðar
Ásgeir Þór
Innlegg: 223
Skráður: 15.des 2011, 23:51
Fullt nafn: Ásgeir Þór Hallgrímsson
Bíltegund: Nissan Patrol

Re: Nissan Patrol 46'' 4.2lc Þá er það málningin... :P

Postfrá Ásgeir Þór » 02.sep 2019, 22:14

Jæja Þá loksins setur maður eitthvað inn næstum ár síðan síðast. Þessi var notaður í vetur og farið í nokkrar ferðir þar sem hann stóð sig mjög vel og án bilana. En þar sem þetta er jeppi að þá tekur þetta verkefni aldrey enda svo ákvað ég fyrst að ekkert sérstakt var bilað þannig að taka mig til að láta mála hann þetta haustið þar sem ekki veitti af orginal lakkið orðið frekar lélegt og kantar og frambretti í öðrum lit. læt nokkrar myndir af þessu vonandi að þið hafið eitthvað gaman að þessu brasi.

Bíllinn komin inn og farin að rífa hann í sundur
69397168_1345767585584397_7432214737045159936_n.jpg
69397168_1345767585584397_7432214737045159936_n.jpg (218.53 KiB) Viewed 1430 times


Fór síðan og fittaði í hann y61 leðursæti, einhver góður maður sagði að þetta passaði næstum, svo fannst mér ekki endaði með því að mixa saman festingarnar af gömlu sætunum og þeim nýju. myndirnar að neðan eru festingar á aftursætum.
69579317_623746764700062_7706592422033096704_n.jpg
69579317_623746764700062_7706592422033096704_n.jpg (222.37 KiB) Viewed 1430 times

69866822_519141715525980_3832756985917341696_n.jpg
69866822_519141715525980_3832756985917341696_n.jpg (193.98 KiB) Viewed 1430 times

69582656_1336798373158173_1481999970386051072_n.jpg
69582656_1336798373158173_1481999970386051072_n.jpg (227.71 KiB) Viewed 1430 times


Háfnað verk búið að koma fyrir hood scope af y61 þar sem að ég ætla setja intercooler af svoleiðis bíl.
69600000_492361024880044_5741807749272961024_n.jpg
69600000_492361024880044_5741807749272961024_n.jpg (208.23 KiB) Viewed 1430 times

69645960_698376130586926_5408527181980631040_n.jpg
69645960_698376130586926_5408527181980631040_n.jpg (172 KiB) Viewed 1430 times


Hnoðrær settar í topp og gert göt fyrir lagnaleiðir, þarna mun ég setja y61 toppboga og vinnuljós.
69783496_354521032157178_4222358876701327360_n.jpg
69783496_354521032157178_4222358876701327360_n.jpg (142.98 KiB) Viewed 1430 times

Búið að rífa...
69539109_1248524998652105_6439996030887919616_n.jpg
69539109_1248524998652105_6439996030887919616_n.jpg (178.63 KiB) Viewed 1430 times


Ryð var komið við afturbretti aftan við kant þannig að ég þurfti að skera úr og bæta þar í...
69464213_508846193241925_9098251723897569280_n.jpg
69464213_508846193241925_9098251723897569280_n.jpg (211.9 KiB) Viewed 1430 times

69027205_702990786861608_1567932104086388736_n.jpg
69027205_702990786861608_1567932104086388736_n.jpg (180.56 KiB) Viewed 1430 times

69343326_2479546262133216_3800304221618700288_n.jpg
69343326_2479546262133216_3800304221618700288_n.jpg (174.33 KiB) Viewed 1430 times

69388918_505003810275957_1649371684815241216_n.jpg
69388918_505003810275957_1649371684815241216_n.jpg (207.96 KiB) Viewed 1430 times

69398115_505268366916598_3214716938689183744_n.jpg
69398115_505268366916598_3214716938689183744_n.jpg (163.33 KiB) Viewed 1430 times

69422550_921141381603698_2241366187072028672_n.jpg
69422550_921141381603698_2241366187072028672_n.jpg (201.57 KiB) Viewed 1430 times

69673503_706646423082110_7704588639400886272_n.jpg
69673503_706646423082110_7704588639400886272_n.jpg (184.13 KiB) Viewed 1430 times

69784549_753846328387133_6643590447224586240_n.jpg
69784549_753846328387133_6643590447224586240_n.jpg (221.17 KiB) Viewed 1430 times
Einnig var komið ryð í hurðarfals að aftan í bæði horn og tók ég og smíðaði alveg nýjan úr 2mm efnisþykkt.
69571191_1219225441605471_3339319218460950528_n.jpg
69571191_1219225441605471_3339319218460950528_n.jpg (125.41 KiB) Viewed 1430 times

69694686_403466207022812_9190787000448319488_n.jpg
69694686_403466207022812_9190787000448319488_n.jpg (206.19 KiB) Viewed 1430 times

69989276_375278673149146_5157445455440773120_n.jpg
69989276_375278673149146_5157445455440773120_n.jpg (245.97 KiB) Viewed 1430 times


Jæja vonandi hafið þið eitthvað gaman að þessu næsta vers er að sandblása alla ryðbletti, gera upp hurðalamir, nýjar afturrúður heilar eru í pöntun og allt að gerast. vonandi rennur hann út fyrir jól en það kemur allt í ljós þegar líður á....


elli rmr
Innlegg: 212
Skráður: 09.mar 2012, 22:56
Fullt nafn: Erling Valur Friðriksson
Bíltegund: D-MAX

Re: Nissan Patrol 46'' 4.2lc Haustverkinn Hafinn...

Postfrá elli rmr » 03.sep 2019, 10:55

Þetta er metnaður í þessu hjá þér :D

User avatar

íbbi
Innlegg: 1231
Skráður: 02.feb 2012, 04:02
Fullt nafn: ívar markússon

Re: Nissan Patrol 46'' 4.2lc Haustverkinn Hafinn...

Postfrá íbbi » 08.sep 2019, 11:40

það er alltaf gaman að fylgjast með þessum. vinnubrögðin til sóma
1996 Dodge Ram. 38" á breitingaskeiðinu
2004 Ford F150 .
1991. Toyota 4Runner 44" einnig á breytingaskeiðinu.


Höfundur þráðar
Ásgeir Þór
Innlegg: 223
Skráður: 15.des 2011, 23:51
Fullt nafn: Ásgeir Þór Hallgrímsson
Bíltegund: Nissan Patrol

Re: Nissan Patrol 46'' 4.2lc Haustverkinn Hafinn...

Postfrá Ásgeir Þór » 29.okt 2019, 21:26

Jæja áfram heldur vinnan en ég er búin að tækla allar ryðbætingar, sandblástur og endar svo með epoxy grunnun á bert járn. Bíllinn fer svo til fagaðila núna í nóvember þar sem hann verður sprautaður. Þetta verk er alltaf meira en maður heldur en ég hélt að hurðirnar væru heilar en þegar ég fór að skoða þær voru uppabrotin að neðan öll bólgin eða á þremur hurðum slapp við eina svo ekkert annað í stöðunni en að skera í þetta og sjóða þetta er þó í fyrsta skipti sem ég ryðbæti hurðar og tel það hafa tekist vel þrátt fyrir að þetta sé með því leiðinlegra sem ég kemst í þar að segja boddývinna. En bótin sem ég setti var með kant sem gekk undir gamla birgðið til að hafa pláss fyrir suðuna og svo einnig smá styrk svo var sett eins mikið af þykku áli í kringum suðustaðin til að láta það draga í sig hitan á meðan að suðu stóð og var ég sirka 3klst að sjóða hurðina með svona aukaverkum til þess að reyna takmarka að hún myndi geifla sér sem tókst held ég ágætlega.

Einnig voru drullusokksfestingar að aftan uppfærðar úr svörtu yfir í ryðfrítt en þetta eru slár sem festast með splitti í grind og þægilegt að fjarlægja í fjallaferðum.

Læt einhverjar myndir fylgja, en vonandi fer að styttast í að maður fari að raða saman :P
Viðhengi
74243366_2335324533245135_8127455146381672448_n.jpg
74243366_2335324533245135_8127455146381672448_n.jpg (96.83 KiB) Viewed 589 times
73192903_940321819670435_90337412936368128_n.jpg
73192903_940321819670435_90337412936368128_n.jpg (141.65 KiB) Viewed 589 times
76784550_3689260854433549_7305795698992087040_n.jpg
76784550_3689260854433549_7305795698992087040_n.jpg (96.94 KiB) Viewed 589 times
76677531_1790441484590670_6589059210267328512_n.jpg
76677531_1790441484590670_6589059210267328512_n.jpg (592.92 KiB) Viewed 589 times
75380107_1382992018541990_3798963057950982144_n.jpg
75380107_1382992018541990_3798963057950982144_n.jpg (59.14 KiB) Viewed 589 times
75308015_1247481192090095_7682895253510029312_n.jpg
75308015_1247481192090095_7682895253510029312_n.jpg (682.85 KiB) Viewed 589 times
75266190_2411674078950694_5725144710683557888_n.jpg
75266190_2411674078950694_5725144710683557888_n.jpg (103.54 KiB) Viewed 589 times
75253021_1010568782630419_5341481939331186688_n.jpg
75253021_1010568782630419_5341481939331186688_n.jpg (96.11 KiB) Viewed 589 times
74286308_1455732357909755_4517717846297411584_n.jpg
74286308_1455732357909755_4517717846297411584_n.jpg (827.1 KiB) Viewed 589 times
74243366_2335324533245135_8127455146381672448_n.jpg
74243366_2335324533245135_8127455146381672448_n.jpg (96.83 KiB) Viewed 589 times
73497841_2484843641622657_5709948884462075904_n.jpg
73497841_2484843641622657_5709948884462075904_n.jpg (90.14 KiB) Viewed 589 times
73460507_2202488360048215_8079483020270108672_n.jpg
73460507_2202488360048215_8079483020270108672_n.jpg (35.61 KiB) Viewed 589 times
73195517_1286376894869719_33165754639581184_n.jpg
73195517_1286376894869719_33165754639581184_n.jpg (72.12 KiB) Viewed 589 times
71702451_488009528706117_8956683026226479104_n.jpg
71702451_488009528706117_8956683026226479104_n.jpg (103.27 KiB) Viewed 589 times


Höfundur þráðar
Ásgeir Þór
Innlegg: 223
Skráður: 15.des 2011, 23:51
Fullt nafn: Ásgeir Þór Hallgrímsson
Bíltegund: Nissan Patrol

Re: Nissan Patrol 46'' 4.2lc Haustverkinn Hafinn...

Postfrá Ásgeir Þór » 14.nóv 2019, 21:53

Jæja smá áframhald ryðvinna búin og bíllinn komin í hendur fagaðila sem sér um að sparsla bílinn fyrir mig og mála hann, bíllinn verður málaður með gráu trukkalakki og vonandi mun það koma vel út. Smá pakkadagar voru síðan um daginn, fékk allar nýjar hurðalamir og lista og smá varning eins og tímareim og vatnsdælu í mótor læt nokkrar myndir fylgja. ooog já myndirnar eru ekki í tímaröð :P
Viðhengi
73420369_573723356697547_1416111267940139008_n.jpg
73420369_573723356697547_1416111267940139008_n.jpg (821.76 KiB) Viewed 352 times
73125469_456860984966852_3337429596059467776_n.jpg
73125469_456860984966852_3337429596059467776_n.jpg (89.86 KiB) Viewed 352 times
72950594_802117573580183_2954367389984096256_n.jpg
72950594_802117573580183_2954367389984096256_n.jpg (87.42 KiB) Viewed 352 times
70226645_446287455938866_3929270686379409408_n.jpg
70226645_446287455938866_3929270686379409408_n.jpg (262.37 KiB) Viewed 352 times
69937669_930003310727469_7488680294128549888_n.jpg
69937669_930003310727469_7488680294128549888_n.jpg (137.04 KiB) Viewed 352 times
75224686_811639129271968_1884274175061786624_n.jpg
75224686_811639129271968_1884274175061786624_n.jpg (85.07 KiB) Viewed 352 times
72623439_941670206204688_7329433768765161472_n.jpg
72623439_941670206204688_7329433768765161472_n.jpg (66.73 KiB) Viewed 352 times
75264983_2499713640240768_4525703148278382592_n.jpg
75264983_2499713640240768_4525703148278382592_n.jpg (229.44 KiB) Viewed 352 times
75424555_547895826063343_1960405352306442240_n.jpg
75424555_547895826063343_1960405352306442240_n.jpg (80.96 KiB) Viewed 352 times
76175236_716386858882231_2400573065592307712_n.jpg
76175236_716386858882231_2400573065592307712_n.jpg (971.13 KiB) Viewed 352 times
76705130_2688619027871383_2135920152930156544_n.jpg
76705130_2688619027871383_2135920152930156544_n.jpg (75.92 KiB) Viewed 352 times
76722705_968989110131298_7195700942572879872_n.jpg
76722705_968989110131298_7195700942572879872_n.jpg (1.27 MiB) Viewed 352 times
76901735_2616062908624045_6843730172256976896_n.jpg
76901735_2616062908624045_6843730172256976896_n.jpg (143.53 KiB) Viewed 352 times
77020447_477030359826447_828930839906615296_n.jpg
77020447_477030359826447_828930839906615296_n.jpg (247.68 KiB) Viewed 352 times
77268705_3091041984482670_269317225670770688_n.jpg
77268705_3091041984482670_269317225670770688_n.jpg (81.02 KiB) Viewed 352 times


Til baka á “Jeppinn minn”

Tengdir notendur

Notendur á þessu spjallborði: Engir skráðir notendur og 1 gestur