49" breyting gerðinni er Ford F250 árgerð 2001 7.3

User avatar

Höfundur þráðar
Ford F250
Innlegg: 118
Skráður: 26.mar 2013, 23:11
Fullt nafn: Ingimar Sveinn Jónsson
Bíltegund: Ford F 250

49" breyting gerðinni er Ford F250 árgerð 2001 7.3

Postfrá Ford F250 » 21.des 2013, 14:51

49" breyting gerðinni er Ford F250 árgerð 2001 7.3
ég kaupi bílin í mars 2013 og er búin að vera að sánka að mér hlutunum hægt og rolega

smá um breytingarnar sem ég er að fara út í

bílinn er komin á skurðarborðið hjá Sigurjóni

ætla ég fara í 4-link að aftan og 1600kg púða koni demparar
5,38 hlutfall og arb loftlæsing

Að framan verður D60 með 5,38 hlutfall og arb loftlæsing
gormar úr 350 bíl og koni demparar svo verða stífur smíðaðar að framan með original ford fóðringum úr nýrri bíl

látum svo myndirnar tala á næstu vikum ef áhugasamir vilja fylgjast með
Viðhengi
CarImage.jpg
svona var hann þegar ég kaupi
CarImage.jpg (41.84 KiB) Viewed 20093 times



User avatar

Höfundur þráðar
Ford F250
Innlegg: 118
Skráður: 26.mar 2013, 23:11
Fullt nafn: Ingimar Sveinn Jónsson
Bíltegund: Ford F 250

Re: 49" breyting gerðinni er Ford F250 árgerð 2001 7.3

Postfrá Ford F250 » 21.des 2013, 14:54

pallurinn tekinn í gegn
Viðhengi
2013-07-20 12.02.18.jpg
2013-07-20 12.02.18.jpg (89.49 KiB) Viewed 20082 times

User avatar

Höfundur þráðar
Ford F250
Innlegg: 118
Skráður: 26.mar 2013, 23:11
Fullt nafn: Ingimar Sveinn Jónsson
Bíltegund: Ford F 250

Re: 49" breyting gerðinni er Ford F250 árgerð 2001 7.3

Postfrá Ford F250 » 21.des 2013, 14:55

umferð nr 2 komin
Viðhengi
2013-07-20 21.12.21.jpg
2013-07-20 21.12.21.jpg (114.76 KiB) Viewed 20082 times

User avatar

Höfundur þráðar
Ford F250
Innlegg: 118
Skráður: 26.mar 2013, 23:11
Fullt nafn: Ingimar Sveinn Jónsson
Bíltegund: Ford F 250

Re: 49" breyting gerðinni er Ford F250 árgerð 2001 7.3

Postfrá Ford F250 » 21.des 2013, 14:58

komin á skurðstofuna
Viðhengi
IMG_0536.JPG
IMG_0536.JPG (153.77 KiB) Viewed 20077 times

User avatar

Nenni
Innlegg: 121
Skráður: 05.jan 2011, 09:40
Fullt nafn: Árni Reimarsson
Staðsetning: Mosfellsbær

Re: 49" breyting gerðinni er Ford F250 árgerð 2001 7.3

Postfrá Nenni » 21.des 2013, 16:11

Þetta verður flott, varstu kominn með allt sem þarf ?

User avatar

Hagalín
Innlegg: 760
Skráður: 01.feb 2010, 07:44
Fullt nafn: Kristján Hagalín Guðjónsson
Staðsetning: Akranes
Hafa samband:

Re: 49" breyting gerðinni er Ford F250 árgerð 2001 7.3

Postfrá Hagalín » 21.des 2013, 16:39

Það verður gaman að fylgjast með þessu hjá þér.
Ætlaru að breyta stýrisendum í Bens?
Eins líka á að breyta í gamla legusystem eða halda hubbunum?
Kristján Hagalín
Ford F-250 Lariat 46"
Nissan Patrol 201 44" - Seldur
Nissan Terrano2 2001 36" - Seldur
Toyota Hilux 2,4Turbo 38" - Seldur

E-1870


Cruser
Innlegg: 156
Skráður: 29.mar 2010, 17:05
Fullt nafn: Bjarki Logason

Re: 49" breyting gerðinni er Ford F250 árgerð 2001 7.3

Postfrá Cruser » 21.des 2013, 17:23

Alltaf gaman að fylgjast með skemmtilegum hlutum.
Gangi þér vel með þetta verkefni.
Kv Bjarki
Kv
Bjarki

User avatar

Höfundur þráðar
Ford F250
Innlegg: 118
Skráður: 26.mar 2013, 23:11
Fullt nafn: Ingimar Sveinn Jónsson
Bíltegund: Ford F 250

Re: 49" breyting gerðinni er Ford F250 árgerð 2001 7.3

Postfrá Ford F250 » 21.des 2013, 18:52

já allt nema demparar
já ég fer í Bens stýrisenda, halda hubbunum ens og er fara svo seina í gamla leigu systemið


Hjörvar Orri
Innlegg: 301
Skráður: 22.apr 2010, 18:38
Fullt nafn: Hjörvar Orri Arason
Bíltegund: 4runner 3.0 diesel

Re: 49" breyting gerðinni er Ford F250 árgerð 2001 7.3

Postfrá Hjörvar Orri » 21.des 2013, 23:25

Verður gaman að fylgjast með þessu, svo verður prufuferð í mars!

User avatar

Höfundur þráðar
Ford F250
Innlegg: 118
Skráður: 26.mar 2013, 23:11
Fullt nafn: Ingimar Sveinn Jónsson
Bíltegund: Ford F 250

Re: 49" breyting gerðinni er Ford F250 árgerð 2001 7.3

Postfrá Ford F250 » 22.des 2013, 16:07

Takk, jú er það ekki stefnan hjörvar

User avatar

Höfundur þráðar
Ford F250
Innlegg: 118
Skráður: 26.mar 2013, 23:11
Fullt nafn: Ingimar Sveinn Jónsson
Bíltegund: Ford F 250

Re: 49" breyting gerðinni er Ford F250 árgerð 2001 7.3

Postfrá Ford F250 » 27.des 2013, 22:03

jæja þá er allt efnið komið í breytingarnar
Viðhengi
IMG_0582.JPG
IMG_0582.JPG (169.06 KiB) Viewed 19151 time
IMG_0587.JPG
búið að slípa smá
IMG_0587.JPG (156.03 KiB) Viewed 19151 time

User avatar

Höfundur þráðar
Ford F250
Innlegg: 118
Skráður: 26.mar 2013, 23:11
Fullt nafn: Ingimar Sveinn Jónsson
Bíltegund: Ford F 250

Re: 49" breyting gerðinni er Ford F250 árgerð 2001 7.3

Postfrá Ford F250 » 27.des 2013, 22:07

fleiri myndir á morgun
Viðhengi
IMG_0590.JPG
IMG_0590.JPG (131.2 KiB) Viewed 19143 times

User avatar

Höfundur þráðar
Ford F250
Innlegg: 118
Skráður: 26.mar 2013, 23:11
Fullt nafn: Ingimar Sveinn Jónsson
Bíltegund: Ford F 250

Re: 49" breyting gerðinni er Ford F250 árgerð 2001 7.3

Postfrá Ford F250 » 29.des 2013, 09:45

verið að máta og merkja til að skera út
Viðhengi
IMG_0595.JPG
Strákarnir duglegir að hjálpa
IMG_0595.JPG (113.59 KiB) Viewed 18737 times
IMG_0598.JPG
IMG_0598.JPG (68.1 KiB) Viewed 18737 times
IMG_0597.JPG
IMG_0597.JPG (148.58 KiB) Viewed 18737 times
IMG_0593.JPG
IMG_0593.JPG (118.25 KiB) Viewed 18737 times

User avatar

Höfundur þráðar
Ford F250
Innlegg: 118
Skráður: 26.mar 2013, 23:11
Fullt nafn: Ingimar Sveinn Jónsson
Bíltegund: Ford F 250

Re: 49" breyting gerðinni er Ford F250 árgerð 2001 7.3

Postfrá Ford F250 » 05.jan 2014, 20:40

búið að skera úr og byrjað að sjóða og grunna
Viðhengi
IMG_0728.JPG
IMG_0728.JPG (107.48 KiB) Viewed 18373 times
IMG_0726.JPG
IMG_0726.JPG (108.9 KiB) Viewed 18373 times
IMG_0724.JPG
IMG_0724.JPG (128.41 KiB) Viewed 18373 times
IMG_0712.JPG
IMG_0712.JPG (104.54 KiB) Viewed 18373 times
IMG_0711.JPG
IMG_0711.JPG (132.46 KiB) Viewed 18373 times

User avatar

firebird400
Innlegg: 171
Skráður: 10.aug 2012, 18:47
Fullt nafn: Agnar Áskelsson

Re: 49" breyting gerðinni er Ford F250 árgerð 2001 7.3

Postfrá firebird400 » 06.jan 2014, 18:06

Hann verður vígalegur þessi
Agnar Áskelsson
Er að leita að næsta jeppa.
Keflavík


stjanib
Innlegg: 270
Skráður: 01.feb 2010, 04:35
Fullt nafn: Kristján Y. Brynjólfsson
Bíltegund: Nissan Patrol

Re: 49" breyting gerðinni er Ford F250 árgerð 2001 7.3

Postfrá stjanib » 06.jan 2014, 18:28

Flott verkefni hjá þér, verður gaman að fylgjast með þessu hjá þer og sjá loka útkomuna..

User avatar

Höfundur þráðar
Ford F250
Innlegg: 118
Skráður: 26.mar 2013, 23:11
Fullt nafn: Ingimar Sveinn Jónsson
Bíltegund: Ford F 250

Re: 49" breyting gerðinni er Ford F250 árgerð 2001 7.3

Postfrá Ford F250 » 19.jan 2014, 22:12

takk fyrir það strákar
Viðhengi
IMG_0776.JPG
IMG_0776.JPG (145.55 KiB) Viewed 17561 time
IMG_0772.JPG
IMG_0772.JPG (164.14 KiB) Viewed 17561 time
IMG_0762.JPG
IMG_0762.JPG (133.83 KiB) Viewed 17561 time
IMG_0765.JPG
IMG_0765.JPG (191.62 KiB) Viewed 17561 time
IMG_0766.JPG
IMG_0766.JPG (149.39 KiB) Viewed 17561 time

User avatar

Hr.Cummins
Innlegg: 703
Skráður: 06.jan 2013, 18:03
Fullt nafn: Viktor Agnar Guðmundsson Falk
Bíltegund: Dodge Ram 1500
Hafa samband:

Re: 49" breyting gerðinni er Ford F250 árgerð 2001 7.3

Postfrá Hr.Cummins » 19.jan 2014, 22:43

MASSIVE :!:
Dodge Ram 1500 Cummins Compound Turbo Diesel:
[BBD 60# Valvesprings, 4k GSK, Raptor 150GPH LP, Marine HG, Maxed Out P-Pump, No Plate, Tuned AFC, 20° Timing, Colt BIG STICK]
[Custom 4,5" Downpipe, 5" Pipe & Dual 6" Stacks]

User avatar

JonHrafn
Innlegg: 578
Skráður: 06.feb 2010, 10:41
Fullt nafn: Jón Hrafn Karlsson
Staðsetning: Keflavík south

Re: 49" breyting gerðinni er Ford F250 árgerð 2001 7.3

Postfrá JonHrafn » 19.jan 2014, 22:53

Þetta virðist fagmannlega unnið , thumbs up.

User avatar

Höfundur þráðar
Ford F250
Innlegg: 118
Skráður: 26.mar 2013, 23:11
Fullt nafn: Ingimar Sveinn Jónsson
Bíltegund: Ford F 250

Re: 49" breyting gerðinni er Ford F250 árgerð 2001 7.3

Postfrá Ford F250 » 20.jan 2014, 21:22

Takk enda er ég með góðan mann í þessu fyrir mig yfir stærsta hjallan

User avatar

Höfundur þráðar
Ford F250
Innlegg: 118
Skráður: 26.mar 2013, 23:11
Fullt nafn: Ingimar Sveinn Jónsson
Bíltegund: Ford F 250

Re: 49" breyting gerðinni er Ford F250 árgerð 2001 7.3

Postfrá Ford F250 » 07.feb 2014, 21:24

jæja þetta mjakast
Viðhengi
IMG_0848.JPG
IMG_0848.JPG (162.95 KiB) Viewed 16651 time
IMG_0853.JPG
IMG_0853.JPG (155.33 KiB) Viewed 16651 time
IMG_0852.JPG
IMG_0852.JPG (171.97 KiB) Viewed 16651 time
IMG_0851.JPG
IMG_0851.JPG (155.4 KiB) Viewed 16651 time
IMG_0792.JPG
IMG_0792.JPG (126.14 KiB) Viewed 16651 time
IMG_0589.JPG
IMG_0589.JPG (153.27 KiB) Viewed 16651 time
IMG_0841.JPG
IMG_0841.JPG (151.31 KiB) Viewed 16651 time
IMG_0832.JPG
IMG_0832.JPG (173.57 KiB) Viewed 16651 time


fordson
Innlegg: 102
Skráður: 26.nóv 2011, 21:49
Fullt nafn: Kraki Ásmundarson

Re: 49" breyting gerðinni er Ford F250 árgerð 2001 7.3

Postfrá fordson » 07.feb 2014, 21:58

storglæsilegt, hvernig milligír verður?
já ætli það nú ekki

User avatar

Höfundur þráðar
Ford F250
Innlegg: 118
Skráður: 26.mar 2013, 23:11
Fullt nafn: Ingimar Sveinn Jónsson
Bíltegund: Ford F 250

Re: 49" breyting gerðinni er Ford F250 árgerð 2001 7.3

Postfrá Ford F250 » 07.feb 2014, 22:09

ég fer ekki i milligír strax kannski næsta vetur þegar buddan er búinn að jafna sín :)

User avatar

Höfundur þráðar
Ford F250
Innlegg: 118
Skráður: 26.mar 2013, 23:11
Fullt nafn: Ingimar Sveinn Jónsson
Bíltegund: Ford F 250

Re: 49" breyting gerðinni er Ford F250 árgerð 2001 7.3

Postfrá Ford F250 » 05.mar 2014, 10:28

jæja þá er þetta að gerast
Viðhengi
IMG_0945.JPG
IMG_0945.JPG (147.61 KiB) Viewed 15970 times
IMG_0944.JPG
IMG_0944.JPG (162.18 KiB) Viewed 15970 times
IMG_0943.JPG
IMG_0943.JPG (142.4 KiB) Viewed 15970 times
IMG_0939.JPG
IMG_0939.JPG (166.01 KiB) Viewed 15970 times

User avatar

Hr.Cummins
Innlegg: 703
Skráður: 06.jan 2013, 18:03
Fullt nafn: Viktor Agnar Guðmundsson Falk
Bíltegund: Dodge Ram 1500
Hafa samband:

Re: 49" breyting gerðinni er Ford F250 árgerð 2001 7.3

Postfrá Hr.Cummins » 05.mar 2014, 11:56

mér finnst þessum trukk vanta facelift (6.0 framendann)... þá er hann mergjaður...

flott breyting og búið að ganga hratt :D
Dodge Ram 1500 Cummins Compound Turbo Diesel:
[BBD 60# Valvesprings, 4k GSK, Raptor 150GPH LP, Marine HG, Maxed Out P-Pump, No Plate, Tuned AFC, 20° Timing, Colt BIG STICK]
[Custom 4,5" Downpipe, 5" Pipe & Dual 6" Stacks]

User avatar

Höfundur þráðar
Ford F250
Innlegg: 118
Skráður: 26.mar 2013, 23:11
Fullt nafn: Ingimar Sveinn Jónsson
Bíltegund: Ford F 250

Re: 49" breyting gerðinni er Ford F250 árgerð 2001 7.3

Postfrá Ford F250 » 05.mar 2014, 20:43

já takk fyrir það. ég er sáttur við hann svona :)

User avatar

jeepcj7
Innlegg: 1697
Skráður: 01.feb 2010, 08:46
Fullt nafn: Hrólfur Árni Borgarsson
Bíltegund: F-250 Powerstroke
Staðsetning: Akranes

Re: 49" breyting gerðinni er Ford F250 árgerð 2001 7.3

Postfrá jeepcj7 » 05.mar 2014, 21:08

Hörkuflottur bíll og endilega ekki skipta út þessum framenda hann er miklu flottari svona.
Hvað færðir þú hásinguna langt fram,hvað hækkaðir þú mikið og hvaða gorma ertu að nota?
Heilagur Henry rúlar öllu.

User avatar

Höfundur þráðar
Ford F250
Innlegg: 118
Skráður: 26.mar 2013, 23:11
Fullt nafn: Ingimar Sveinn Jónsson
Bíltegund: Ford F 250

Re: 49" breyting gerðinni er Ford F250 árgerð 2001 7.3

Postfrá Ford F250 » 08.mar 2014, 09:14

takk fyrir það eg er mjög sáttur með hann svona færðir hásinguna um 4cm er að nota gorma úr 2008 f350


Ofur Andrinn
Innlegg: 32
Skráður: 24.maí 2013, 20:39
Fullt nafn: Andri Hrafn Árnason
Bíltegund: FORD

Re: 49" breyting gerðinni er Ford F250 árgerð 2001 7.3

Postfrá Ofur Andrinn » 14.mar 2014, 23:27

hverju sullaðirðu á pallinn og hvar fékkstu það? mig vantar einmitt eitthvað svona til þess að setja á pallinn á mínum ford
1991 Ford Ranger STX 4.0 V6

User avatar

Höfundur þráðar
Ford F250
Innlegg: 118
Skráður: 26.mar 2013, 23:11
Fullt nafn: Ingimar Sveinn Jónsson
Bíltegund: Ford F 250

Re: 49" breyting gerðinni er Ford F250 árgerð 2001 7.3

Postfrá Ford F250 » 14.mar 2014, 23:59

ég náði í þetta upp í arctic trucks http://www.arctictrucks.is/?pageId=1559 ... VPPROTECTA

User avatar

Fetzer
Innlegg: 376
Skráður: 31.okt 2010, 21:28
Fullt nafn: Aron Agnarsson

Re: 49" breyting gerðinni er Ford F250 árgerð 2001 7.3

Postfrá Fetzer » 23.mar 2014, 20:54

geggjaður! alvöru vél
Land Cruiser 70 1989 í uppgerð
Hyundai Terracan 38"

User avatar

Höfundur þráðar
Ford F250
Innlegg: 118
Skráður: 26.mar 2013, 23:11
Fullt nafn: Ingimar Sveinn Jónsson
Bíltegund: Ford F 250

Re: 49" breyting gerðinni er Ford F250 árgerð 2001 7.3

Postfrá Ford F250 » 25.mar 2014, 21:11

já takk 7.3 eru búinn að standa sig vel gegnu tíðina

User avatar

Höfundur þráðar
Ford F250
Innlegg: 118
Skráður: 26.mar 2013, 23:11
Fullt nafn: Ingimar Sveinn Jónsson
Bíltegund: Ford F 250

Re: 49" breyting gerðinni er Ford F250 árgerð 2001 7.3

Postfrá Ford F250 » 29.sep 2014, 01:08

jæja þá er maður búinn að mála kantana og undirvagnin
Viðhengi
IMG_2155.JPG
IMG_2155.JPG (138.44 KiB) Viewed 12578 times
IMG_2157.JPG
IMG_2157.JPG (143.8 KiB) Viewed 12578 times

User avatar

svarti sambo
Innlegg: 1270
Skráður: 15.okt 2013, 19:45
Fullt nafn: Elías Róbertsson
Bíltegund: F350 38,5"
Staðsetning: Ólafsvík

Re: 49" breyting gerðinni er Ford F250 árgerð 2001 7.3

Postfrá svarti sambo » 29.sep 2014, 01:23

Djöfull er hann farinn að lúkka vel hjá þér. Ég sé það að ég þarf að fara að gera mér ferð til þín.
Varstu búinn að panta kubbinn.
Fer það á þrjóskunni

User avatar

Höfundur þráðar
Ford F250
Innlegg: 118
Skráður: 26.mar 2013, 23:11
Fullt nafn: Ingimar Sveinn Jónsson
Bíltegund: Ford F 250

Re: 49" breyting gerðinni er Ford F250 árgerð 2001 7.3

Postfrá Ford F250 » 02.okt 2014, 17:25

takk fyrir það. þú verður að fara að koma og taka hann út hjá mér


stjanib
Innlegg: 270
Skráður: 01.feb 2010, 04:35
Fullt nafn: Kristján Y. Brynjólfsson
Bíltegund: Nissan Patrol

Re: 49" breyting gerðinni er Ford F250 árgerð 2001 7.3

Postfrá stjanib » 02.okt 2014, 18:27

Vel gert hjá þér, skemmtilegar myndir og hann er orðinn hel flottur hjá þér... örugglega ekki leiðinlegt að eiga þennan..

User avatar

Hr.Cummins
Innlegg: 703
Skráður: 06.jan 2013, 18:03
Fullt nafn: Viktor Agnar Guðmundsson Falk
Bíltegund: Dodge Ram 1500
Hafa samband:

Re: 49" breyting gerðinni er Ford F250 árgerð 2001 7.3

Postfrá Hr.Cummins » 05.okt 2014, 16:52

svarti sambo wrote:Varstu búinn að panta kubbinn...


Eru menn búnir að velja...

Ég mæli með SCT LiveWire....

http://www.ebay.com/itm/SCT-Livewire-TS ... 1251848230

Ég get sett upp custom tune ef að menn vilja, en ég rukka á tímann og það þurfa allir skynjarar að vera í lagi (engir villukóðar)
Dodge Ram 1500 Cummins Compound Turbo Diesel:
[BBD 60# Valvesprings, 4k GSK, Raptor 150GPH LP, Marine HG, Maxed Out P-Pump, No Plate, Tuned AFC, 20° Timing, Colt BIG STICK]
[Custom 4,5" Downpipe, 5" Pipe & Dual 6" Stacks]

User avatar

Höfundur þráðar
Ford F250
Innlegg: 118
Skráður: 26.mar 2013, 23:11
Fullt nafn: Ingimar Sveinn Jónsson
Bíltegund: Ford F 250

Re: 49" breyting gerðinni er Ford F250 árgerð 2001 7.3

Postfrá Ford F250 » 14.des 2014, 22:52

já Edge Evolution CTS Tuner var fyrir valinu

User avatar

Höfundur þráðar
Ford F250
Innlegg: 118
Skráður: 26.mar 2013, 23:11
Fullt nafn: Ingimar Sveinn Jónsson
Bíltegund: Ford F 250

Re: 49" breyting gerðinni er Ford F250 árgerð 2001 7.3

Postfrá Ford F250 » 17.des 2014, 06:09

þarna erum við upp á Uxahrygg
Viðhengi
DSC04579.JPG
DSC04579.JPG (80.39 KiB) Viewed 10168 times

User avatar

Höfundur þráðar
Ford F250
Innlegg: 118
Skráður: 26.mar 2013, 23:11
Fullt nafn: Ingimar Sveinn Jónsson
Bíltegund: Ford F 250

Re: 49" breyting gerðinni er Ford F250 árgerð 2001 7.3

Postfrá Ford F250 » 22.apr 2015, 20:21

jæja þá fór maður loksins með fordinn í breytingar skoðun og þeir vildu að ég myndi setja breiddarljós og undirvagnsvörn að aftan svo maður var að spá
ætlaði að skoða hvort menn væru búnir að hanna svona á bílana sína og er betra að hafa með lömum eða boltað á hvað finnst ykkur strákar
Viðhengi
IMG_2989.JPG
IMG_2989.JPG (91.78 KiB) Viewed 8557 times
IMG_2990.JPG
IMG_2990.JPG (169.95 KiB) Viewed 8557 times


Til baka á “Jeppinn minn”

Tengdir notendur

Notendur á þessu spjallborði: Engir skráðir notendur og 26 gestir