Hjálparhella átjánhundruð

User avatar

Höfundur þráðar
bjarni95
Innlegg: 122
Skráður: 13.apr 2013, 13:35
Fullt nafn: Bjarni Freyr Þórðarson
Bíltegund: Suzuki Sidekick Spor

Hjálparhella átjánhundruð

Postfrá bjarni95 » 11.des 2013, 23:49

Smá greinagerð um bílinn minn.

Þetta er Suzuki Sidekick Sport með 4cyl 1800cc mótor
Bíllinn er 35" breyttur á 33"
Hann kom original með 5,125:1 hlutföll

Síðan ég fékk bílinn í febrúar 2013 er ég búinn að:
-Sprauta bílinn appesínugulan
-VHF stöð
-Prófílbeisli framan og aftan
-A/C Loftdæla með kút og alless!
-Kastarar
-Filmur allan hringin
-Samlæsingar

Læt svo myndirnar tala fyrir sig ásamt smá texta ef við á :)

Image
Daginn sem ég fékk hana

Image
Hræódýrir punktkastarar sem lýsa ekkert

Image
Kastarafestingar

Image

Image
Kemur vel út :)

Image
Loftkúturinn fyrir AC kerfið

Image
Hraðtengið sem stendur til að færa í bensínlokið

Image
Loftþrýstimælirinn

Image
Manifoldið

Image
Loftsían og smurglas

----------------------------------------
Eftir sprautun

Image
Fallegur

Image

Image


Image
Ný prófílbeisli fyrir báða enda

Image

Image
Þetta er gamla beislið sem pabbi breytti fyrir mig, sendi svo í sandblástur og pólýhúðun

Image

Image
Kemur vel út

Image
Passar fínt



-Bjarni


Nissan Patrol 1998 35"
Jeep Wrangler 1991 35"
Suzuki Sidekick Sport 1.8L 1997 33" - SELDUR
Willys CJ-2A Volvo B18 - SELDUR

User avatar

Subbi
Innlegg: 282
Skráður: 05.jan 2013, 00:23
Fullt nafn: Guðmundur Hj Falk
Bíltegund: GMC Suburban

Re: Hjálparhella átjánhundruð

Postfrá Subbi » 12.des 2013, 00:17

glæsileg súkka
Kemst allavega þó hægt fari


juddi
Innlegg: 1242
Skráður: 08.mar 2010, 10:45
Fullt nafn: Dagbjartur L Herbertsson

Re: Hjálparhella átjánhundruð

Postfrá juddi » 12.des 2013, 00:41

Flott verkefni mættu fleyri á þínum aldri vera jafn duglegir
Daggi S:6632123 snurfus@snurfus.is

User avatar

Höfundur þráðar
bjarni95
Innlegg: 122
Skráður: 13.apr 2013, 13:35
Fullt nafn: Bjarni Freyr Þórðarson
Bíltegund: Suzuki Sidekick Spor

Re: Hjálparhella átjánhundruð

Postfrá bjarni95 » 12.des 2013, 00:46

Subbi wrote:glæsileg súkka


Takk fyrir :)

juddi wrote:Flott verkefni mættu fleyri á þínum aldri vera jafn duglegir


Takk, já því er ég sko sammála!

-B
Nissan Patrol 1998 35"
Jeep Wrangler 1991 35"
Suzuki Sidekick Sport 1.8L 1997 33" - SELDUR
Willys CJ-2A Volvo B18 - SELDUR

User avatar

Höfundur þráðar
bjarni95
Innlegg: 122
Skráður: 13.apr 2013, 13:35
Fullt nafn: Bjarni Freyr Þórðarson
Bíltegund: Suzuki Sidekick Spor

Re: Hjálparhella átjánhundruð

Postfrá bjarni95 » 06.júl 2014, 19:28

Fór í dag og mátaði undir sílsatankana, vorum að hanna festingar fyrir þá.

Image
Nissan Patrol 1998 35"
Jeep Wrangler 1991 35"
Suzuki Sidekick Sport 1.8L 1997 33" - SELDUR
Willys CJ-2A Volvo B18 - SELDUR


emmibe
Innlegg: 250
Skráður: 20.mar 2013, 08:43
Fullt nafn: Elmar þór Benediktsson
Bíltegund: ssangyong musso

Re: Hjálparhella átjánhundruð

Postfrá emmibe » 06.júl 2014, 19:41

Flott Súkka, en hvernig festir þú þetta alltsaman þarna undir?
Elmar Þór Benediktsson
emmibe@gmail.com
SsangYong Musso E32

User avatar

Höfundur þráðar
bjarni95
Innlegg: 122
Skráður: 13.apr 2013, 13:35
Fullt nafn: Bjarni Freyr Þórðarson
Bíltegund: Suzuki Sidekick Spor

Re: Hjálparhella átjánhundruð

Postfrá bjarni95 » 06.júl 2014, 19:43

Líklega verður gert brakket úr vinkli, það er svo mikil boddýhækkun að þetta sleppur fyrir ofan neðri brún á grind
Nissan Patrol 1998 35"
Jeep Wrangler 1991 35"
Suzuki Sidekick Sport 1.8L 1997 33" - SELDUR
Willys CJ-2A Volvo B18 - SELDUR


Til baka á “Jeppinn minn”

Tengdir notendur

Notendur á þessu spjallborði: Engir skráðir notendur og 81 gestur