Síða 1 af 1
					
				Patrol 3,3 uppgerð
				Posted: 05.des 2013, 16:18
				frá gmþ
				Ég er búinn að vera að gera upp Nissan patrol 1987 sem ég keyfti vorið 2012 byrjaði á honum í september 2012 og fer vonandi á götuna í janúar.
Smá upplýsingar um bílinn: 
Nissan patrol 1987 háþekja 3,3 turbo kominn á lc60 hásingar, læstur að framan og aftan, aftur hásing færð aftur um 22cm, 44"breittur, sætti úr 2007 patrol svart leður með hita og rafmagni.
			 
			
					
				Re: Patrol 3,3 uppgerð
				Posted: 05.des 2013, 16:23
				frá RunarG
				úr hverju koma þessi aftur sæti? 
en bara flott hjá þér :)
			 
			
					
				Re: Patrol 3,3 uppgerð
				Posted: 05.des 2013, 16:59
				frá andrig
				 sætti úr 2007 patrol svart leður með hita og rafmagni.
 
			
					
				Re: Patrol 3,3 uppgerð
				Posted: 05.des 2013, 20:35
				frá Startarinn
				Ein forvitnisspurning, afhverju var farið í LC 60 hásingar?
			 
			
					
				Re: Patrol 3,3 uppgerð
				Posted: 05.des 2013, 22:15
				frá gmþ
				Hásingarnar voru undir honum þegar ég fékk hann ég er sjálfur ekkert búinn að gera við undirvagninn.
			 
			
					
				Re: Patrol 3,3 uppgerð
				Posted: 05.des 2013, 23:39
				frá Freyr
				Startarinn wrote:Ein forvitnisspurning, afhverju var farið í LC 60 hásingar?
Eg ég man rétt fékkst lítið sem ekkert í hásingarnar í þessum patrolum af hlutföllum og lásum.
 
			
					
				Re: Patrol 3,3 uppgerð
				Posted: 05.des 2013, 23:46
				frá Kiddi
				Framhásingarnar voru bara einhverjir ræflar þarna í gamla daga.
			 
			
					
				Re: Patrol 3,3 uppgerð
				Posted: 10.des 2013, 00:21
				frá gmþ
				Nú er verið að spasla á fullu, sníða á hann brettakanta og 44" mátuð undir í dag sem ég fékk lánað sem eru á 19,5" breiðum felgum og stand 30cm út fyrir bodý en ég reikna með að vera á 18" breiðum felgum.