Breiðari kantar á LC 100
Posted: 08.okt 2010, 22:47
Ég er að spá í að breikka 38" kanta fyrir 100 Cruiser um svona 2 cm þar sem þessir kantar eru ekki nógu breiðir fyrir nútíma dekk og felgur. Ég vildi helst fá kantaframleiðanda í þetta og búa til mót þannig að svona kantar verði til framvegis. Hvað segja menn, yrði markaður fyrir svona breiðari kanta?