Fékk líka þetta fína krútt fyrir nokkrum vikum.
Fín tilbreyting frá því að hafa átt tvo 38" breytta hiluxa á undan þessum.
Hann skartar auka tanki, læsingu að framan og aftan, 5.38 hlutföll ásamt dýrindis úrhleypibúnaði sem er einfaldur og góður ( vona ég, hef ekki prufað hann) ásamt einhverju fleiru.
Svo nú er bara að bíða eftir góðum vetri svo hægt sé að leika sér svolítð enda kominn tími til þar sem maður er búinn að vera jeppa laus í tvö ár núna (þar sem ég hef ekki litið á tveggja dyra súkkuna sem við, hjónaleysin, eigum sem jeppa en það er kannksi einhver þvermóðska í mér).
38" Musso krútt
-
- Innlegg: 623
- Skráður: 08.mar 2010, 19:59
- Fullt nafn: Heiðar Steinn Broddason
- Bíltegund: 4Runner '87 38''
- Staðsetning: Egilsstaðir
Re: 38" Musso krútt
sæll flottur jeppi og eru duglegir í snjó en ekki keypturu þennan frá Reyðarfirði
kv Heiðar Brodda
kv Heiðar Brodda
-
Höfundur þráðar - Innlegg: 92
- Skráður: 18.mar 2011, 09:48
- Fullt nafn: Ragnar Rafn Eðvaldsson
- Bíltegund: Wrangler
- Staðsetning: Reykjavík (stundum Djúpivogur)
Re: 38" Musso krútt
Sæll
Ég hef verið með þessum bíl í nokkrum ferðum og það virtist ekkert vanta upp á að hann væri duglegur að koma sér áfram í snjónum.
Jú það passar þennan keypti ég frá Reyðarfirði
Ég hef verið með þessum bíl í nokkrum ferðum og það virtist ekkert vanta upp á að hann væri duglegur að koma sér áfram í snjónum.
Jú það passar þennan keypti ég frá Reyðarfirði
Kv Ragnar Rafn Eðvaldsson
ragnarrafn@gmail.com
ragnarrafn@gmail.com
-
- Innlegg: 98
- Skráður: 23.mar 2013, 00:26
- Fullt nafn: Ragnar F. Magnússon
- Bíltegund: Toyota LC90
Re: 38" Musso krútt
Til hamingju með flottan bíl. Ég var með augastað á þessum meðan hann var í sölu enda ekkert verð fyrir svonan fínan bíl.
-
- Innlegg: 1164
- Skráður: 05.maí 2011, 14:49
- Fullt nafn: Sveinn Haraldsson
- Bíltegund: Toyota hilux
- Staðsetning: Dalvík
Re: 38" Musso krútt
Þessi er flottur, Ingi var búinn að gera hann góðan
Sveinn Haraldsson
Toyota hilux 38"
Toyota hilux 38"
-
- Innlegg: 2098
- Skráður: 31.jan 2010, 22:59
- Fullt nafn: Stefán Stefánsson
- Bíltegund: Eitthvað blátt
- Staðsetning: Hafnarfjörður
Re: 38" Musso krútt
Flottur Musso og á örugglega eftir að þjóna þér vel en mundu bara að hann getur verið svolítið vatnshræddur.
Hilux DC 2.4 dísel úrbræddur
Jeep Grand Cherokee 4.7 Seldur
MMC Pajero 2.5TDI 38" Seldur
Ford Econoline 44"
Jeep Grand Cherokee 4.7 Seldur
MMC Pajero 2.5TDI 38" Seldur
Ford Econoline 44"
-
Höfundur þráðar - Innlegg: 92
- Skráður: 18.mar 2011, 09:48
- Fullt nafn: Ragnar Rafn Eðvaldsson
- Bíltegund: Wrangler
- Staðsetning: Reykjavík (stundum Djúpivogur)
Re: 38" Musso krútt
Þakka ykkur fyrir. Ég er mjög sáttur enn sem komið er, við höfum að eins verið að skoða okkur um og reyna að kynnast betur.
Við fórum smá rúnt í gær til þess að venja okkur við snjóinn.
Náðum við vel að tengjast snjónum og horfum björtum augum fram á veginn og vonumst til þess að þurfa að setja í fjórhjóladrifið næst þegar við rekumst á snjó.
Eitthvað þarf að skoða þetta með vatnshræðsluna. En við verðum bara að venja okkur við. Byrja smátt og þá náum við vonandi tökum á henni ;)
Við fórum smá rúnt í gær til þess að venja okkur við snjóinn.
Náðum við vel að tengjast snjónum og horfum björtum augum fram á veginn og vonumst til þess að þurfa að setja í fjórhjóladrifið næst þegar við rekumst á snjó.
Eitthvað þarf að skoða þetta með vatnshræðsluna. En við verðum bara að venja okkur við. Byrja smátt og þá náum við vonandi tökum á henni ;)
Kv Ragnar Rafn Eðvaldsson
ragnarrafn@gmail.com
ragnarrafn@gmail.com
Re: 38" Musso krútt
Til lukku með kaggann vinur, ég fæ kannski að skoða við tækifæri :)
Kveðja, Birgir
-
Höfundur þráðar - Innlegg: 92
- Skráður: 18.mar 2011, 09:48
- Fullt nafn: Ragnar Rafn Eðvaldsson
- Bíltegund: Wrangler
- Staðsetning: Reykjavík (stundum Djúpivogur)
Re: 38" Musso krútt
Þakka þér fyrir. Já endilega.
En vil samt ekki að þú sért að blikka mig þó ég sé ljóslaus ;)
En vil samt ekki að þú sért að blikka mig þó ég sé ljóslaus ;)
Kv Ragnar Rafn Eðvaldsson
ragnarrafn@gmail.com
ragnarrafn@gmail.com
Tengdir notendur
Notendur á þessu spjallborði: Engir skráðir notendur og 1 gestur