jæja ég er búinn að eiga þennan síðan í janúar þannig að það er kannski kominn tími á smá þráð hann reindist mér nokkuð vel síðasta vetur en svo fór hitt og þetta að klikka í sumar td afturdrif vatnskassi viftuspaði kúpling tímareim og annað smávægilegt (heppilegt að eiga varahlutabíl) en ef hann fer ekki að seljast fer ég í það að græja hann hann er á 38" gh og það er bara búið að upphækka boddy þarnig að mig langar að græja almennilega fjöðrun undir hann og sennilega færa afturhásinguna eins og hægt er það er í honum einhver djöfulegur rafmagnsknúinn myllikassi sem hefur svikið mig nokkrum sinnum til dæmis á delludögum á selfossi lét ég hann vaða í drullupittinn og djöflaðist og djöflaðist við að reina að koma honum í 4wd en sama hvað maður ítti á takkann gerðist ekkert (þá var hann á 4.10 hlutfalli að aftan og 4.88 að framan) svo 2 vikum seinna þá fór hann að láta öllum íllum látum eftir að ég stoppaði á ljósum og ég skildi ekkert í þessi svo eftir smá pælingar þá áttaði ég mig á því að hann var ennþá í lokonum og takkadjöfullinn á on.
en jæja komum okkur að efninu https://fbcdn-sphotos-c-a.akamaihd.net/hphotos-ak-ash4/1003510_10201554752768973_999063982_n.jpg svona er hann í dag og margt sem þarf að laga og breita og jafnvel fara útí eithvað rugl er búinn að vera láta mig dreima um að fynna langa grind undir hann og skella hilux palli aftaná og reina að koma honum á 44" ég fer sennilega í að koma honum allaveganna í gáng næstu helgi (smá vesen að vinna í honum þar sem hann er stopp á selfossi og ég er að vinna á hvammstanga og bí þar þessa stundina) en já allar hugmindir og aðrar ullesingar varðand breitingar eru vel þegnar.
Takk fyrir mig
toyota landcruiser 70 stutti myklar pælingar í gángi
Re: toyota landcruiser 70 stutti myklar pælingar í gángi
og já er nokkuð einhver hérna sem getur sagt mér hvort að 88 disel turbo í þessum bílum ég með alveg slétt hedd eða kúpt í spreingiríminu hjá ventlonum er að velta því fyrir mér hvort allt hafi farið í steik þegar tímareimin slitnaði
Re: toyota landcruiser 70 stutti myklar pælingar í gángi
ætti allt að fara i steik :) allvegana gamla 88 rocker-arma vélin snertir ventla ef hann er vittlaus á tíma.
Land Cruiser 70 1989 í uppgerð
Hyundai Terracan 38"
Hyundai Terracan 38"
Re: toyota landcruiser 70 stutti myklar pælingar í gángi
Ja nu er eg ekki alveg nogu froður um þetta en eg held að þar sem það er mynni þjappa i turbo velonum að það seu holur i heddinu þar sem spreingirimið er og eg heirði að efað er þannig a þetta að sleppa annars a eg eftir að skoða þetta betur um helgina
-
- Innlegg: 2098
- Skráður: 31.jan 2010, 22:59
- Fullt nafn: Stefán Stefánsson
- Bíltegund: Eitthvað blátt
- Staðsetning: Hafnarfjörður
Re: toyota landcruiser 70 stutti myklar pælingar í gángi
Munurinn á 2L og 2L-t í þjöppu er sáralítill, báðar yfir 20:1. Munar alveg heilum 10 hestöflum við að fá turbo, fer úr 74 í 84.
Hilux DC 2.4 dísel úrbræddur
Jeep Grand Cherokee 4.7 Seldur
MMC Pajero 2.5TDI 38" Seldur
Ford Econoline 44"
Jeep Grand Cherokee 4.7 Seldur
MMC Pajero 2.5TDI 38" Seldur
Ford Econoline 44"
-
- Innlegg: 222
- Skráður: 29.mar 2012, 19:14
- Fullt nafn: Gunnar Bjarki Hjörleifsson
- Bíltegund: Land Cruiser 70
Re: toyota landcruiser 70 stutti myklar pælingar í gángi
Heddið er flatt, þeir minka þjöppuna með einhvað aðeins öðruvísi stimplum en í turbo lausu vélinni. hræddur um að þetta sé steik hjá þér :/
-
- Innlegg: 276
- Skráður: 04.nóv 2012, 19:39
- Fullt nafn: Jón Ingi Þorgrímsson
- Bíltegund: Cruiser
- Staðsetning: Álftanes
Re: toyota landcruiser 70 stutti myklar pælingar í gángi
erum með 2L-T inná gólfi með slitna tímareim, ventlar í köku og einn stimpill með.
það er Hilux, ca 2004 árgerð.
það er Hilux, ca 2004 árgerð.
Re: toyota landcruiser 70 stutti myklar pælingar í gángi
kíkti á þetta í kvöld og stillti hann bara inná tíma setti nýja reim í og viti menn rellann fór í gang og virkar fínt þannig að ég áhvað að skifta um afturdrif í tilefni þess semsagt stetja 4.88 í og rífa 4.10 úr svo verður farið í það á morgunn að sækja kúplingu og myllikassa og vonandi að þetta verði komið samann á sunnudaginn
Re: toyota landcruiser 70 stutti myklar pælingar í gángi
ef einhver á eða veit um vhf stöð ,loftdælu og hugsanlega 15x14" felgur á skikkanlegu verði væri ég mjög þakklátur
Re: toyota landcruiser 70 stutti myklar pælingar í gángi
náði í millikassa og kúplingu í dag það fer vonandi í á morgunn
Re: toyota landcruiser 70 stutti myklar pælingar í gángi
Jæja þetta for saman i dag og eithvað hefur klikkað þegar eg setti girstaungina i þvi að það virkar bara 2 4 og bakkgirinn og millikassinn þarf stærra gat i golfið fyrir staungina þar sem þetta var vacumstirt a hinum en meganist og gott a þessum en ef einhver hefur hugmynd um afhverju girkassinn lætur svona ma hann deila þvi með mer
-
- Innlegg: 281
- Skráður: 27.okt 2010, 20:53
- Fullt nafn: Ármann Daði Gíslason
- Bíltegund: Hilux dcxc
Re: toyota landcruiser 70 stutti myklar pælingar í gángi
u settir stöngina vitlaust oný
Re: toyota landcruiser 70 stutti myklar pælingar í gángi
Sneri hun þa ofugt eða eithvað þannig?
-
- Innlegg: 222
- Skráður: 29.mar 2012, 19:14
- Fullt nafn: Gunnar Bjarki Hjörleifsson
- Bíltegund: Land Cruiser 70
Re: toyota landcruiser 70 stutti myklar pælingar í gángi
annad hvort tad eda hitt henni eh skringilega ofani, taktu hana ur og reyndu aftur
Re: toyota landcruiser 70 stutti myklar pælingar í gángi
Ja eg kiki a þetta þegar eg fer aftur suður
Tengdir notendur
Notendur á þessu spjallborði: Engir skráðir notendur og 1 gestur