hilux 1985


Höfundur þráðar
guðlaugsson
Innlegg: 120
Skráður: 13.mar 2011, 21:18
Fullt nafn: Þórhallur Guðlaugsson

hilux 1985

Postfrá guðlaugsson » 04.okt 2013, 19:08

góðan og margblessaðan.

Þennan fékk ég í skiptum fyrir cherokeeinn minn.
hilux 1985, 2,4 túrbó dísel. ekinn einhvað yfir 350þ.(sér ekki högg á vatni), hann var einhvað tekinn í gegn árið 2011 en það þyrfti að fara hlúa að honum aftur.
þetta er hin fínasta "dráttarvél" og mun ég nota hann einhvað í vetur.
auka tankur er í honum og 4.88 hlutföll, annars voðalega lýtið annað.
mjög góð ground hawk dekk á krómfelgum.

plönin með hann:
taka inní pallinn á honum og skvera og láta heitúða,
taka innréttinguna í gegn og klára að ganga frá henni,
ryðbæta hurðar að innan(orðnar verulega slappar af riði hjá lömum)
laga hlerann til sem ég er búinn að fá
breyta veltigrindinni á pallinum sem ég fékk og mála með grindinni framaná
smíða prófíl tengi að framan og aftan.
önnur stigbretta
setja intercooler sem ég á og örugglega annan vatnskassa
ooog fleira dundur sem er bara gaman. enda sennilega á því að heilmánn eftir veturinn.
Viðhengi
alskonar lux 009.JPG
alskonar lux 009.JPG (98.93 KiB) Viewed 11893 times
alskonar lux 006.JPG
alskonar lux 006.JPG (138.85 KiB) Viewed 11893 times
lux 003.JPG
lux 003.JPG (128.41 KiB) Viewed 11893 times
alskonar lux 005.JPG
alskonar lux 005.JPG (121.59 KiB) Viewed 11893 times
alskonar lux 003.JPG
alskonar lux 003.JPG (152.15 KiB) Viewed 11893 times
alskonar lux 002.JPG
alskonar lux 002.JPG (151.68 KiB) Viewed 11893 times




Hilmar Örn
Innlegg: 116
Skráður: 07.feb 2011, 18:05
Fullt nafn: Hilmar Örn Smárason
Bíltegund: 44" 4Runner
Staðsetning: Kópavogur

Re: hilux 1985

Postfrá Hilmar Örn » 04.okt 2013, 22:10

Gríðalega fallegur Hilux, alltaf verið hrifin af gamla Hilux bodyinu, endilega laga hann til og halda honum við, ekki margir eftir að þessum bílum á götunni. Á árunum 97-2000 var mikið af þessum gömlu hiluxum á fjöllum en eftir það hefur þeim fækkað mikið og hef ég ekki séð neinn á fjöllum seinustu ár.

User avatar

Svenni30
Innlegg: 1164
Skráður: 05.maí 2011, 14:49
Fullt nafn: Sveinn Haraldsson
Bíltegund: Toyota hilux
Staðsetning: Dalvík

Re: hilux 1985

Postfrá Svenni30 » 04.okt 2013, 22:54

Tek undir með Hilmari, þessi er virkilega flottur!!
Sveinn Haraldsson
Toyota hilux 38"


tommi3520
Innlegg: 208
Skráður: 31.mar 2010, 19:18
Fullt nafn: Tómas Karl Bernhardsson

Re: hilux 1985

Postfrá tommi3520 » 05.okt 2013, 03:33

Alveg ljómandi skítfínn jeppi alveg!


Runar Gunnars
Innlegg: 52
Skráður: 19.feb 2011, 13:30
Fullt nafn: Rúnar Steinn Gunnarsson
Bíltegund: Toyota Hilux 1990
Staðsetning: Hafnafjörður

Re: hilux 1985

Postfrá Runar Gunnars » 08.okt 2013, 10:49

Svakalega er hann skítugur hja þer tóti !


Höfundur þráðar
guðlaugsson
Innlegg: 120
Skráður: 13.mar 2011, 21:18
Fullt nafn: Þórhallur Guðlaugsson

Re: hilux 1985

Postfrá guðlaugsson » 08.okt 2013, 11:46

Bóna hann fyrir ferð haha. En já þá eru ryðbætingar á hurðum byrjaðar!
Viðhengi
image.jpg
image.jpg (142.74 KiB) Viewed 11330 times

User avatar

hvati
Innlegg: 113
Skráður: 20.jún 2012, 14:36
Fullt nafn: Sighvatur Halldórsson
Staðsetning: Mosfellsbær
Hafa samband:

Re: hilux 1985

Postfrá hvati » 08.okt 2013, 11:50

Það er einhver sjarmi yfir þessum ... það er eitthvað í þessum línum í honum!

Þetta er töffari!


Höfundur þráðar
guðlaugsson
Innlegg: 120
Skráður: 13.mar 2011, 21:18
Fullt nafn: Þórhallur Guðlaugsson

Re: hilux 1985

Postfrá guðlaugsson » 17.okt 2013, 21:55

Jæja, hurðarnar voru töluvert verr farnar en ég þorði að vona. En eftir að hafa skiptu út mesta af innrabirgðinu og mikið af því ytra þa er kominn grunnur á þær, mála þær á morgun og set þær á um helgina.
Náði i nýju stigbrettin mín hjá augnablikk, sem þeir gerðu úr riffluðu áli.
Vatnskassinn sem ég átti til er í viðgerð, og svo er ég kominn með nýjan hitamæli og skynjara.
Reif teppið úr honum því það var byrjað að vera ógeðfelt, keypti teppalengju hjá bílasmiðnum sem fer einnig í um helgina.
Keypti mér vhf talstöð og loftnet sem ég á eftir að koma snyrtilega fyrir.
Byrjaður að sníða plötur inni pallhliðarnar og fékk einnig finan kassa á pallinn.

Þetta er aldeilis farið að tínast inn af verkefnum fyrir helgina og vona að ég komist yfir þetta allt haha. Kem með myndir af þessu fljótlega


Höfundur þráðar
guðlaugsson
Innlegg: 120
Skráður: 13.mar 2011, 21:18
Fullt nafn: Þórhallur Guðlaugsson

Re: hilux 1985

Postfrá guðlaugsson » 17.okt 2013, 22:06

Stefnt er á ferð i nóvember með allskyns faratækjum
Viðhengi
image.jpg
image.jpg (148.35 KiB) Viewed 11059 times
image.jpg
image.jpg (144.87 KiB) Viewed 11059 times
image.jpg
image.jpg (88.44 KiB) Viewed 11059 times
image.jpg
image.jpg (99.94 KiB) Viewed 11059 times
image.jpg
image.jpg (109.07 KiB) Viewed 11059 times
image.jpg
image.jpg (104.79 KiB) Viewed 11059 times


Höfundur þráðar
guðlaugsson
Innlegg: 120
Skráður: 13.mar 2011, 21:18
Fullt nafn: Þórhallur Guðlaugsson

Re: hilux 1985

Postfrá guðlaugsson » 17.okt 2013, 22:21

Auðvitað er ekkert hægt að gera í gegnum símann án þess að það klúðrist, verðið bara að snúa skjánum :)


Höfundur þráðar
guðlaugsson
Innlegg: 120
Skráður: 13.mar 2011, 21:18
Fullt nafn: Þórhallur Guðlaugsson

Re: hilux 1985

Postfrá guðlaugsson » 20.okt 2013, 17:11

gekk ágætlega um helgina..

vhf loftnet og talstöð komið fyrir ásagt hallamælir, stigbretti, nýjar fóðringar í lamir, hurðar komnar á og allt inníþær og utan, hitamælir, nýtt teppi og innrétting fest á sinn stað oooog já þá er það komið í bili.


kári þorleifss
Innlegg: 82
Skráður: 05.apr 2011, 14:12
Fullt nafn: Kári Þorleifsson
Bíltegund: JEEP
Staðsetning: Austurrísku ölpunum

Re: hilux 1985

Postfrá kári þorleifss » 21.okt 2013, 14:37

hann er helvíti reffilegur þessi. Vona bara að þú lendir ekki á hvolfi eins og myndirnar hjá þér ;)
Fjallareiðhjól og góðir gönguskór koma mér langleiðina þangað sem mig langar að komast

User avatar

jeepson
Innlegg: 3176
Skráður: 31.jan 2010, 16:02
Fullt nafn: Gísli J Gíslason
Bíltegund: Nissan patrol
Staðsetning: Þarna fyrir austan.

Re: hilux 1985

Postfrá jeepson » 21.okt 2013, 14:50

Flottur. Það var svo mikið vesen að snúa skjánum. Þannig að ég lét mig hafa það að standa á haus í smá stund á meðan að ég skoðaði myndirnar. Það er eitthvað við þennan hilux sem gerir hann ansi verklegan.
Kv. Gísli

Nissan Patrol 1992 6.5 detroit diesel 46" Trölli
Isuzu Trooper 2003 3.1 TDI[b]37"/b] vinnu og veiði bíllinn
Audi Q7 3.0 TDI frúar vagninn


BragiGG
Innlegg: 157
Skráður: 29.maí 2010, 16:43
Fullt nafn: Bragi Geirdal Guðfinnsson

Re: hilux 1985

Postfrá BragiGG » 21.okt 2013, 15:11

kannski full seint núna, en ég á óryðgaðar hurðar á svona bíl handa þér......
1988 Toyota Hilux


Höfundur þráðar
guðlaugsson
Innlegg: 120
Skráður: 13.mar 2011, 21:18
Fullt nafn: Þórhallur Guðlaugsson

Re: hilux 1985

Postfrá guðlaugsson » 27.okt 2013, 17:38

Smá eftir. málaði inní pallinn og setti kassann á sinn stað og kíttaði inní hjólskálarnar eftir úrklippuna.

plan næstu helgar. filma rúður, búa til neta hlera á pall, veltigrind á pallinn oooog finna út á hvaða tank hann er að taka eldsneyti.
Viðhengi
PA270132.JPG
PA270132.JPG (172.4 KiB) Viewed 10378 times
PA270131.JPG
PA270131.JPG (144.07 KiB) Viewed 10378 times
PA270129.JPG
PA270129.JPG (145.36 KiB) Viewed 10378 times
PA270127.JPG
PA270127.JPG (172.5 KiB) Viewed 10378 times
PA270120.JPG
PA270120.JPG (151.27 KiB) Viewed 10378 times
PA270119.JPG
PA270119.JPG (186.74 KiB) Viewed 10378 times
PA270118.JPG
PA270118.JPG (201.25 KiB) Viewed 10378 times

User avatar

Svenni30
Innlegg: 1164
Skráður: 05.maí 2011, 14:49
Fullt nafn: Sveinn Haraldsson
Bíltegund: Toyota hilux
Staðsetning: Dalvík

Re: hilux 1985

Postfrá Svenni30 » 27.okt 2013, 17:47

Flottur, hvar fékkstu þennan kassa ?
Sveinn Haraldsson
Toyota hilux 38"


Höfundur þráðar
guðlaugsson
Innlegg: 120
Skráður: 13.mar 2011, 21:18
Fullt nafn: Þórhallur Guðlaugsson

Re: hilux 1985

Postfrá guðlaugsson » 27.okt 2013, 17:55

nú veit ég bara ekki hvaðan hann kom, hann fylgdi með :)


villi58
Innlegg: 2134
Skráður: 10.maí 2011, 10:51
Fullt nafn: Vilhjálmur Reynisson
Bíltegund: Toyota Hilux
Staðsetning: Ittoqqortoormiit

Re: hilux 1985

Postfrá villi58 » 27.okt 2013, 18:01

Svenni smíðaðu bara kassa úr vatnsheldum krossvið og þá getur þú haft hann pass eftir pallinum, smíðaði hjá mér fremst á pallinn sem er jafnhár hliðunum á pallinum og tók úr fyrir hjólskálunum.


Runar Gunnars
Innlegg: 52
Skráður: 19.feb 2011, 13:30
Fullt nafn: Rúnar Steinn Gunnarsson
Bíltegund: Toyota Hilux 1990
Staðsetning: Hafnafjörður

Re: hilux 1985

Postfrá Runar Gunnars » 28.okt 2013, 14:58

þessi kassi kemur úr goðafoss, en þar var hann notaður undir reykköfunarbúninga fyrir vélasalinn.


Höfundur þráðar
guðlaugsson
Innlegg: 120
Skráður: 13.mar 2011, 21:18
Fullt nafn: Þórhallur Guðlaugsson

Re: hilux 1985

Postfrá guðlaugsson » 03.nóv 2013, 18:05

Kominn annar og töluðvert betri vatnskassi, startarinn bilaði og því var reddað samstundis. skipti um olíu og frostlög á öllu.

stefnt er á jeppaferð næstu helgi og þá kem ég með einhverjar sniðugar myndir!


sukkaturbo
Innlegg: 3133
Skráður: 07.feb 2010, 13:19
Fullt nafn: Guðni Þór Sveinsson

Re: hilux 1985

Postfrá sukkaturbo » 03.nóv 2013, 19:39

Glæsilegur bíll hjá þér kveðja Guðni á Sigló


Höfundur þráðar
guðlaugsson
Innlegg: 120
Skráður: 13.mar 2011, 21:18
Fullt nafn: Þórhallur Guðlaugsson

Re: hilux 1985

Postfrá guðlaugsson » 16.nóv 2013, 14:27

þessi fór í ferð síðustu helgi ásamt 9 öðrum bílum og stóð hann sig bara vel, kom heim með brotna efri stífu hægramegin að aftan, búinn að laga hana.
þetta var snildar ferð!
Viðhengi
1469800_10200914540640959_895437488_n.jpg
1469800_10200914540640959_895437488_n.jpg (27.81 KiB) Viewed 9486 times
1450685_10152320910508362_897701893_n.jpg
1450685_10152320910508362_897701893_n.jpg (80.2 KiB) Viewed 9486 times
1425739_10200914541000968_1256450650_n.jpg
1425739_10200914541000968_1256450650_n.jpg (34.06 KiB) Viewed 9486 times
966425_559454240790893_438092245_o.jpg
966425_559454240790893_438092245_o.jpg (71.65 KiB) Viewed 9486 times


Höfundur þráðar
guðlaugsson
Innlegg: 120
Skráður: 13.mar 2011, 21:18
Fullt nafn: Þórhallur Guðlaugsson

Re: hilux 1985

Postfrá guðlaugsson » 19.jan 2014, 19:39

smá breytingar á hilux.
Viðhengi
luxinn 027.jpg
luxinn 027.jpg (141.65 KiB) Viewed 8808 times
luxinn 023.jpg
luxinn 023.jpg (138.55 KiB) Viewed 8808 times
luxinn 022.jpg
luxinn 022.jpg (154.96 KiB) Viewed 8808 times
luxinn 021.jpg
luxinn 021.jpg (174.24 KiB) Viewed 8808 times


MaggiV
Innlegg: 15
Skráður: 01.jan 2012, 14:02
Fullt nafn: Magnús Viggó Jónsson

Re: hilux 1985

Postfrá MaggiV » 19.jan 2014, 21:08

flottur hjá þér gamli !


Höfundur þráðar
guðlaugsson
Innlegg: 120
Skráður: 13.mar 2011, 21:18
Fullt nafn: Þórhallur Guðlaugsson

Re: hilux 1985

Postfrá guðlaugsson » 05.aug 2014, 14:39

Þessi drossía kominn með fulla skoðun án athugasemda(vantar reyndar miðann á myndirnar), mikill dýrðar dagur þegar það gerðist.
setti á hann líka þennan fína framstuðara sem ég fann.
Viðhengi
eee 138.jpg
eee 138.jpg (154.28 KiB) Viewed 7460 times
eee 119.jpg
eee 119.jpg (172.33 KiB) Viewed 7460 times

User avatar

Hjörturinn
Innlegg: 643
Skráður: 01.feb 2010, 21:44
Fullt nafn: Hjörtur Már Gestsson
Bíltegund: Grand Cruiser 4.0TDI

Re: hilux 1985

Postfrá Hjörturinn » 05.aug 2014, 14:53

Alltaf verið svakalega veikur fyrir þessum bílum, virkilega flott eintak hjá þér :)
Dents are like tattoos but with better stories.


villi58
Innlegg: 2134
Skráður: 10.maí 2011, 10:51
Fullt nafn: Vilhjálmur Reynisson
Bíltegund: Toyota Hilux
Staðsetning: Ittoqqortoormiit

Re: hilux 1985

Postfrá villi58 » 05.aug 2014, 14:58

Sumir Hiluxar af nýrri gerðinni óbreyttir eru búnir að missa allar flottu línurnar og eru eins og kartafla í laginu, ég vil bíl með línum ekki þetta ofrúnaða dót. Lagast við góða breytingu, flestir.


bfmagnusson
Innlegg: 24
Skráður: 30.nóv 2012, 17:44
Fullt nafn: Bjarki Fannar Magnússon
Bíltegund: Dodge Ram

Re: hilux 1985

Postfrá bfmagnusson » 12.aug 2014, 18:56

thessi er hrikalega flottur.... ekki segja mer ad grindin hafi endad I ruslinu?


Höfundur þráðar
guðlaugsson
Innlegg: 120
Skráður: 13.mar 2011, 21:18
Fullt nafn: Þórhallur Guðlaugsson

Re: hilux 1985

Postfrá guðlaugsson » 12.aug 2014, 22:37

Takk fyrir það , jú ég henti þessari helvítis grind.. Nee djók ég hendi henni á þegar ég fer í ferðir :)


grimur
Innlegg: 890
Skráður: 14.mar 2010, 01:02
Fullt nafn: Grímur Jónsson

Re: hilux 1985

Postfrá grimur » 13.aug 2014, 00:40

Maður fær hálfgert nostalgíukast við að sjá svona mola.
Átti næsta módel á eftir, Xtra Cab 90, en það eru að mikið frísklegri línur í þessum.
Flottur bíll og tek undir það að þessir fáu sem eftir eru mega ekki undir neinum kringumstæðum fara í tætarann.

Kv
G

User avatar

Hfsd037
Innlegg: 968
Skráður: 20.aug 2010, 08:26
Fullt nafn: Hlynur Freyr Sigurðsson
Bíltegund: Toyota Hilux 3.0

Re: hilux 1985

Postfrá Hfsd037 » 13.aug 2014, 03:52

Mjög flottur Hilux hjá þér!

Hvar fær maður svona net á pallinn?
Toyota Hilux D/C '00 38" Í notkun
Toyota Hilux V6 X/C '94 38" seldur
Toyota Hilux V6 X/C '92 33" seldur
Chevy S-10 Single Cab '90 4.3 seldur


Höfundur þráðar
guðlaugsson
Innlegg: 120
Skráður: 13.mar 2011, 21:18
Fullt nafn: Þórhallur Guðlaugsson

Re: hilux 1985

Postfrá guðlaugsson » 13.aug 2014, 08:43

ég pantaði þetta net hjá bílabúð benna, en svo sá ég líka svona í hillunum hjá bílanaust. kostar ca. 12þ.


krummignys
Innlegg: 27
Skráður: 06.okt 2013, 22:48
Fullt nafn: Guðmundur Hrafn Gnýsson

Re: hilux 1985

Postfrá krummignys » 01.okt 2014, 20:32

Ekkert að frétta af þessum?
Skuggalega flottur!


Höfundur þráðar
guðlaugsson
Innlegg: 120
Skráður: 13.mar 2011, 21:18
Fullt nafn: Þórhallur Guðlaugsson

Re: hilux 1985

Postfrá guðlaugsson » 02.okt 2014, 11:33

jú allt gott að frétta af þessum, ég reyndar seldi félaga mínum bílinn, en hann er að taka hann betur í gegn. t.d. keyptum við saman hilux úr vík sem var með 5.71 hlutföllum og raflæsingum sem hann færði svo á milli bíla, og stefnan er sett á 44" fljótlega.

en ég aftur á móti keypti mér þennan,lengdan 44" hilux- 2,4dísel turbo, loftlæstur framan og aftan.

læt eina lélega mynd fylgja, bý til þráð fljótlega.
Viðhengi
10623680_10202901202035623_2698891466680815511_o.jpg
10623680_10202901202035623_2698891466680815511_o.jpg (98.97 KiB) Viewed 6060 times


Til baka á “Jeppinn minn”

Tengdir notendur

Notendur á þessu spjallborði: Engir skráðir notendur og 22 gestir