Grand Cruiser

User avatar

Höfundur þráðar
Hjörturinn
Innlegg: 634
Skráður: 01.feb 2010, 21:44
Fullt nafn: Hjörtur Már Gestsson
Bíltegund: Grand Cruiser 4.0TDI

Re: Grand Cruiser

Postfrá Hjörturinn » 21.jan 2015, 13:34

Já þarf bara að fara segja upp vinnunni og svona :)

En það er alltaf gaman að smá challenge ;)


Dents are like tattoos but with better stories.

User avatar

Höfundur þráðar
Hjörturinn
Innlegg: 634
Skráður: 01.feb 2010, 21:44
Fullt nafn: Hjörtur Már Gestsson
Bíltegund: Grand Cruiser 4.0TDI

Re: Grand Cruiser

Postfrá Hjörturinn » 26.jan 2015, 12:56

Jæja þetta potast alltaf eitthvað, búinn að snikka innribrettin í
20150124_171102.jpg
20150124_171102.jpg (112.59 KiB) Viewed 14926 times


Og hér er stýrið
20150124_134241.jpg
20150124_134241.jpg (116.94 KiB) Viewed 14926 times


Er svo með mikinn valkvíða yfir hvernig dempara ég ætti að fá mér í kaggann, var að gæla við Rancho RS7000 eða mögulega Bilstein, bara hægara sagt en gert að finna réttan dempara, allar þessar síður biðja bara um bíltýpu og árgerð... finn hvergi grand cruiser í þeim listum..
Dents are like tattoos but with better stories.

User avatar

Höfundur þráðar
Hjörturinn
Innlegg: 634
Skráður: 01.feb 2010, 21:44
Fullt nafn: Hjörtur Már Gestsson
Bíltegund: Grand Cruiser 4.0TDI

Re: Grand Cruiser

Postfrá Hjörturinn » 15.feb 2015, 17:21

Jæja ætli það sé ekki kominn tími á smá update.

búin að vera voðalega smotteríis vinna hér og þar, kúpling farin að virka, þeas tengt við pedala, gerði fleyga undir stuðpúðana að framan svo flöturinn væri láréttur þegar púðinn lendir í og skipti um gorma að aftan, ásamt því að vera með miklar pælingar varðandi brettakannta.

Já svo er ég búinn að ákveða dempara en það verða 12" fox demparar að framan og aftan að öllum líkindum.

En hér eru nokkrar myndir
20150215_142417.jpg
Nýja systemið að aftan
20150215_142417.jpg (82.8 KiB) Viewed 14692 times

Þetta eru Patrol framgormar minnir mig, 49cm háir með sirka 20cm samþjappaða hæð (15cm fully stacked), gefa sirka 30cm eða 12"

20150215_150114.jpg
Fleygurinn undir stuðpúðanum
20150215_150114.jpg (81.95 KiB) Viewed 14692 times


20150215_142506.jpg
Svona situr hann á 44" með nýju gormunum að aftan
20150215_142506.jpg (112.17 KiB) Viewed 14692 times


Svo varð ég að stelast í 46 tommuna hjá frænda :)
20150215_152139.jpg
46"
20150215_152139.jpg (111.61 KiB) Viewed 14692 times

20150215_152207.jpg
46"
20150215_152207.jpg (102.07 KiB) Viewed 14692 times


En þetta var víst andvana fætt held ég...
20150215_152526.jpg
rekst í stífuna
20150215_152526.jpg (116.28 KiB) Viewed 14692 times

Nenni ekki að fara færa stífurnar eða einhverjar æfingar fyrir 46", en úrklippingin sleppur til sýnist mér.

Svo verður vonandi dempara ísetning næstu helgi :)
Síðast breytt af Hjörturinn þann 23.feb 2015, 10:22, breytt 1 sinni samtals.
Dents are like tattoos but with better stories.

User avatar

Freyr
Innlegg: 1703
Skráður: 01.feb 2010, 10:52
Fullt nafn: Freyr Þórsson

Re: Grand Cruiser

Postfrá Freyr » 15.feb 2015, 20:59

Er kominn einhver áætlaður prufutími/prufutúr? Eða er enn allt of langt í land til að skipuleggja slíkt?

Kv. Freyr

User avatar

Höfundur þráðar
Hjörturinn
Innlegg: 634
Skráður: 01.feb 2010, 21:44
Fullt nafn: Hjörtur Már Gestsson
Bíltegund: Grand Cruiser 4.0TDI

Re: Grand Cruiser

Postfrá Hjörturinn » 15.feb 2015, 22:09

Heyrðu ég var að gæla við páskana, en svo fattaði ég hvað þeir eru snemma, þannig ætlunin er að lokahnykkurinn verði yfir páskana held ég, verður auðvitað langt frá því "tilbúinn" á þeim tíma, ætli svona bílar séu nokkurn tímann alveg kláraðir :)
Dents are like tattoos but with better stories.

User avatar

Höfundur þráðar
Hjörturinn
Innlegg: 634
Skráður: 01.feb 2010, 21:44
Fullt nafn: Hjörtur Már Gestsson
Bíltegund: Grand Cruiser 4.0TDI

Re: Grand Cruiser

Postfrá Hjörturinn » 23.feb 2015, 10:18

Markmiðið hefur verið að gera alltaf eitthvað allar vikur/helgar sama hve lítið, þar sem þetta er meira maraþon en spretthlaup...

Lokaði gólfinu eftir sleggjuæfingarnar til að koma millikassanum fyrir, mældi fyrir tönkum og stuðara og er það í vinnslu í inventor í þessari viku, stefni á sirka 150L tankapláss, 90 lítrarnir voru að duga mér vel í helgarferðir á cruisernum þannig 150 + 60l brúsi ætti að gera mann færann í flestar stórferðir (nema þessa næstu).

Er svo að pæla að breyta mótornum alveg í 12volt, setja patrol alternator og breyta startaranum í 12 volt, veit ekki svo hvað meira í rafkerfinu þarf að breyta (ádrepari?) en það kemur allt í ljós.

Svo ættu dempararnir vonandi að koma í þessari viku og þá get ég farið að loka öllum hjólskálum endanlega, verða ákveðin kaflaskil við að útskrifa fjöðrunina í bili.

en allavega, myndir.
20150221_165508.jpg
búið að skjóða og grunna
20150221_165508.jpg (119.22 KiB) Viewed 14415 times

Alveg skelfilega gaman að sjóða í tjörumotturnar.....

20150222_150648.jpg
frekari styrkingar
20150222_150648.jpg (104.1 KiB) Viewed 14415 times

2.5mm stál aftur í stífufestingu, útlandið mælti sterklega með þessu, þarna sést líka hvar gólfið var barið inn.

20150222_111508.jpg
Farinn að taka aðeins á sig mynd :)
20150222_111508.jpg (111.2 KiB) Viewed 14415 times

Farinn að verða nokkuð bílalegur blessaður.
Dents are like tattoos but with better stories.


Bjarni Ben
Innlegg: 81
Skráður: 23.nóv 2011, 10:12
Fullt nafn: Bjarni Benedikt Gunnarsson
Bíltegund: Willys

Re: Grand Cruiser

Postfrá Bjarni Ben » 02.mar 2015, 21:37

Þessi bíll verður eitthvað dúndur! Og ég er alveg að springa úr spenningi yfir því hvernig þér muni takast að leysa framendamálin þannig að hann muni líta út eins og bíll að framan! :)
Bjarni Benedikt
Willysdellukall

User avatar

Höfundur þráðar
Hjörturinn
Innlegg: 634
Skráður: 01.feb 2010, 21:44
Fullt nafn: Hjörtur Már Gestsson
Bíltegund: Grand Cruiser 4.0TDI

Re: Grand Cruiser

Postfrá Hjörturinn » 04.mar 2015, 11:05

hehe já þetta verður eitthvað, ætla að reyna að tengja samann brettinn og stuðarann í eitthvað þokkalegt heildarlook, verður væntanlega langt frá því að vera eins og cherokee að framan, er að teikna upp tankinn núna svo ég getið farið að klippa og beygja, ætla að gera það sama með stuðarann og brettin.
Dents are like tattoos but with better stories.

User avatar

Höfundur þráðar
Hjörturinn
Innlegg: 634
Skráður: 01.feb 2010, 21:44
Fullt nafn: Hjörtur Már Gestsson
Bíltegund: Grand Cruiser 4.0TDI

Re: Grand Cruiser

Postfrá Hjörturinn » 09.mar 2015, 10:15

Jæja, dempararnir komnir í hús, 4 stykki 12" Fox 2.0 Performance series frá Artic trucks, hrikalega gott verð á þessu dóti hjá þeim, kom töluvert ódýrara út en t.d. Rancho.

Tók lungann úr helginni með hléum að möndla þetta í, kemur þokkalega út, verður gaman að fara að prófa þetta svo loksins :)

Svona eru efri turnarnir:
20150308_185303.jpg
efri festing
20150308_185303.jpg (114.07 KiB) Viewed 13927 times


Hérna er hann sirka í normal stöðu, það er einhver dobblun á demparann þannig sviðið er rúmir 30cm, en stífurnar leyfa hvort eð er ekki nema tæpa 30 held ég.
20150308_185242.jpg
sirka ride height
20150308_185242.jpg (109.04 KiB) Viewed 13927 times


Sneddý stöff
20150308_190113.jpg
í öllu sínu veldi..
20150308_190113.jpg (109.59 KiB) Viewed 13927 times


og svona var skilið við þetta.
20150308_202708.jpg
grunnað og fínt
20150308_202708.jpg (110.26 KiB) Viewed 13927 times


Svo er bara að skella þeim í að aftan við næsta tækifæri :)
Dents are like tattoos but with better stories.

User avatar

Höfundur þráðar
Hjörturinn
Innlegg: 634
Skráður: 01.feb 2010, 21:44
Fullt nafn: Hjörtur Már Gestsson
Bíltegund: Grand Cruiser 4.0TDI

Re: Grand Cruiser

Postfrá Hjörturinn » 16.mar 2015, 10:42

Jæja áfram heldur myndadælingin.

Náði loksins að vinna eitthvað í afturendanum á honum, koma fyrir dempurum og stuðpúðum

20150314_154954.jpg
alveg saman
20150314_154954.jpg (99.68 KiB) Viewed 13689 times

20150314_155208.jpg
alveg í sundur
20150314_155208.jpg (102.51 KiB) Viewed 13689 times


20150314_154924.jpg
samsláttur að framan og aftan, fer örlítið neðar að framan, púðinn ekki kominn alveg saman
20150314_154924.jpg (94.72 KiB) Viewed 13689 times


þetta er sirka 30 cm svið

svo var bara að koma fyrir stuðpúða og dempara, það hafðist
20150315_200040.jpg
Systemið að aftan
20150315_200040.jpg (102.68 KiB) Viewed 13689 times


svo ein í lokinn
20150315_203330.jpg
nokkuð vígalegur svona
20150315_203330.jpg (95.09 KiB) Viewed 13689 times


Svo er bara að fara loka þessu dóteríi
Dents are like tattoos but with better stories.

User avatar

nobrks
Innlegg: 327
Skráður: 31.jan 2010, 21:12
Fullt nafn: Kristján Arnór Gretarsson

Re: Grand Cruiser

Postfrá nobrks » 16.mar 2015, 19:48

Þetta er allt að koma hjá þér, hvað hefuru langt uppî samsláttarpúðann í akstursstöðu?

User avatar

Höfundur þráðar
Hjörturinn
Innlegg: 634
Skráður: 01.feb 2010, 21:44
Fullt nafn: Hjörtur Már Gestsson
Bíltegund: Grand Cruiser 4.0TDI

Re: Grand Cruiser

Postfrá Hjörturinn » 16.mar 2015, 19:57

það á nú bara eftir að koma betur í ljós þegar hann er orðinn lestaður af einhverri þyngd, er að miða við að það séu allaveg 10cm í púðann og hann svo 9cm saman, sirka 11 í sundur þá, hefði viljað hafa meira sundurslag en centimetrarnir eru víst bara 30 sem maður hefur til að vinna með
Dents are like tattoos but with better stories.

User avatar

Örn Ingi
Innlegg: 73
Skráður: 15.aug 2010, 02:47
Fullt nafn: Örn Ingi Magnússon
Bíltegund: HJ61

Re: Grand Cruiser

Postfrá Örn Ingi » 22.mar 2015, 01:32

Þegar þú talr um að fox sé orði ódýrara heldur enn rancho hvaða ranco ertu þá að vitna í og hvað kostaði gósið ?

User avatar

Höfundur þráðar
Hjörturinn
Innlegg: 634
Skráður: 01.feb 2010, 21:44
Fullt nafn: Hjörtur Már Gestsson
Bíltegund: Grand Cruiser 4.0TDI

Re: Grand Cruiser

Postfrá Hjörturinn » 22.mar 2015, 17:42

Rancho RS9000XL 12 tommu minnir mig Triple tube dempari var á einhvern 34-5 kall minnir mig hjá benna, 12" fox var á 26900
Dents are like tattoos but with better stories.

User avatar

Óttar
Innlegg: 232
Skráður: 26.feb 2012, 23:34
Fullt nafn: Óttar..
Bíltegund: VW Touareg
Staðsetning: Hafnarfjörður

Re: Grand Cruiser

Postfrá Óttar » 22.mar 2015, 20:34

Flottur Grand Cruiser!

En varðandi dempara, eru einhverjar leiðbeiningar með þeim? svo maður átti sig á hvar sé best að staðsetja hann,svo menn fái það sem þeir leita að? eða er þetta bara að prufa sig áfram?

En annars glæsileg vinnubrögð hjá þér!

Kv Óttar

User avatar

Höfundur þráðar
Hjörturinn
Innlegg: 634
Skráður: 01.feb 2010, 21:44
Fullt nafn: Hjörtur Már Gestsson
Bíltegund: Grand Cruiser 4.0TDI

Re: Grand Cruiser

Postfrá Hjörturinn » 22.mar 2015, 22:02

Já takk fyrir það.

varðandi staðsetningu þá er maður oft það takmarkaður af plássi að hún ræður sér hérumbil sjálf, en ég vill hafa þá þannig að þeir beinist sem mest inn að massamiðju bílsins.

Varðandi demparana þá er hægt að skipa um ventilinn í þeim og breyta þannig stífleikanum, bara tala við þá hjá Arctic trucks, þeir hljóta að geta leiðbeint mönnum með svona, veit að þeir eru með bolt on dempara fyrir hilux og þá væntanlega nýrri landcruiserana líka

edit: sorry sýndist þetta vera cruiser á myndinni hjá þér :)
Dents are like tattoos but with better stories.

User avatar

Óttar
Innlegg: 232
Skráður: 26.feb 2012, 23:34
Fullt nafn: Óttar..
Bíltegund: VW Touareg
Staðsetning: Hafnarfjörður

Re: Grand Cruiser

Postfrá Óttar » 22.mar 2015, 22:19

Hjörturinn wrote:Já takk fyrir það.

varðandi staðsetningu þá er maður oft það takmarkaður af plássi að hún ræður sér hérumbil sjálf, en ég vill hafa þá þannig að þeir beinist sem mest inn að massamiðju bílsins.

Varðandi demparana þá er hægt að skipa um ventilinn í þeim og breyta þannig stífleikanum, bara tala við þá hjá Arctic trucks, þeir hljóta að geta leiðbeint mönnum með svona, veit að þeir eru með bolt on dempara fyrir hilux og þá væntanlega nýrri landcruiserana líka

edit: sorry sýndist þetta vera cruiser á myndinni hjá þér :)


haha já myndin...framtíðarverkefnið mitt sem er að fæðast. en þessi á myndini var smíðaur í paint :)

User avatar

Höfundur þráðar
Hjörturinn
Innlegg: 634
Skráður: 01.feb 2010, 21:44
Fullt nafn: Hjörtur Már Gestsson
Bíltegund: Grand Cruiser 4.0TDI

Re: Grand Cruiser

Postfrá Hjörturinn » 06.júl 2015, 09:55

JÆJA.

Sumarið er greinilega ekki tíminn þegar kemur að jeppasmíðum, útskriftir, afmæli, skírnir og ættarmót heltaka allt hjá manni þessa dagana :)

En búinn að ná smá vinnu, semi-kláraður að framan og náði að smíða innrabretti að aftan sem mig langaði að deila með ykkur, aldrei smíðað annað eins innrabretti :P

100.jpg
100.jpg (63.33 KiB) Viewed 12612 times


101.jpg
101.jpg (59.83 KiB) Viewed 12612 times


103.jpg
103.jpg (52.71 KiB) Viewed 12612 times


102.jpg
102.jpg (65.98 KiB) Viewed 12612 times


Farangurspláss er hvort eð er ofmetið er það ekki? :)

ótrúlegt hvað svona blikkföndur tekur af tíma, breyti pallbíl næst...
Dents are like tattoos but with better stories.

User avatar

Járni
Stjórnandi
Innlegg: 1368
Skráður: 30.jan 2010, 22:43
Fullt nafn: Árni Björnsson
Bíltegund: Land Rover
Staðsetning: Akureyri
Hafa samband:

Re: Grand Cruiser

Postfrá Járni » 06.júl 2015, 11:37

Ég hlakka til að sjá þetta klárt, eflaust örstutt í það!
Land Rover Defender 130 38"

User avatar

Höfundur þráðar
Hjörturinn
Innlegg: 634
Skráður: 01.feb 2010, 21:44
Fullt nafn: Hjörtur Már Gestsson
Bíltegund: Grand Cruiser 4.0TDI

Re: Grand Cruiser

Postfrá Hjörturinn » 06.júl 2015, 12:56

hehe já ég sagðist ætla klára hann fyrir páska, sjáum svo bara til hvaða páskar það verða :)
Dents are like tattoos but with better stories.

User avatar

Höfundur þráðar
Hjörturinn
Innlegg: 634
Skráður: 01.feb 2010, 21:44
Fullt nafn: Hjörtur Már Gestsson
Bíltegund: Grand Cruiser 4.0TDI

Re: Grand Cruiser

Postfrá Hjörturinn » 25.aug 2015, 08:09

Jæja, ágætis áfanga náð um helgina, búið að loka innribrettunum að aftan og gera fínt

IMG_0354.JPG
IMG_0354.JPG (464.67 KiB) Viewed 12181 time


IMG_0358.JPG
IMG_0358.JPG (621.78 KiB) Viewed 12181 time


Nú er bara að smíða tank og leggja allar lagnir áður en mótorinn fer ofaní í síðasta sinn vonandi :)
Dents are like tattoos but with better stories.

User avatar

Stóri
Innlegg: 140
Skráður: 14.jan 2011, 23:54
Fullt nafn: Kristófer Helgi Sigurðsson
Bíltegund: JEEP
Staðsetning: Borgarnes
Hafa samband:

Re: Grand Cruiser

Postfrá Stóri » 10.des 2015, 22:19

ekkert að gerast í þessum ? :)
Kristófer Helgi Sigurðsson
Tæknimaður
JEEP MAÐUR !

User avatar

Höfundur þráðar
Hjörturinn
Innlegg: 634
Skráður: 01.feb 2010, 21:44
Fullt nafn: Hjörtur Már Gestsson
Bíltegund: Grand Cruiser 4.0TDI

Re: Grand Cruiser

Postfrá Hjörturinn » 18.des 2015, 09:44

Bara búinn að vera mála og gera fínt, en undanfarinn mánuð (rúmlega) ekki neitt, en þessi hálfleikur fer að klárast :)
Dents are like tattoos but with better stories.

User avatar

Höfundur þráðar
Hjörturinn
Innlegg: 634
Skráður: 01.feb 2010, 21:44
Fullt nafn: Hjörtur Már Gestsson
Bíltegund: Grand Cruiser 4.0TDI

Re: Grand Cruiser

Postfrá Hjörturinn » 20.des 2015, 17:01

Jæja smá uppdate í tilefni Jhátíðanna

Setti mótorinn í í síðasta skipti vonandi eftir smá blikkvinnu undir honum, fundust nokkrir vacuum pungar utaná henni sem voru ekki að virka sem skildi og voru auðvitað liðkaðir upp með dyggri aðstoð Finns félaga míns, ásamt ísetningu á 12 volta startara.

Tók svo þá ákvörðun að nota vatnskassann úr 60 cruisernum, helvítis vesen að fá cherokee kassann til að virka með þar sem inn og útökin á honum eru á verstu mögulegu stöðum.

Setti líka framgormana undir, mjög ánægður með hvernig hann stendur í þá og stífleikann á fjöðruninni.

Anyway, myndir:

IMG_0585.JPG
IMG_0585.JPG (694.38 KiB) Viewed 11262 times

Mótorinn kominn á sinn stað

IMG_0587.JPG
IMG_0587.JPG (590.33 KiB) Viewed 11262 times

Cruiser vatnskassinn og já ég ætla að fá mér nýjann (ef einhver lumar á góðum svona kassa má hin sami endillega hafa samband)

IMG_0590.JPG
IMG_0590.JPG (645.79 KiB) Viewed 11262 times

Svona stendur hann í gormunum, grunar að ég verði að fara í stífari gorma að aftan...

Svo þarf að möndla í þetta bremsur, kúplingu, hráolíu, stýrisdælu og 12volta alternator (úr patrol 2.8 að öllum líkindum) og þá er bara hægt að fara keyra :)
Dents are like tattoos but with better stories.


biturk
Innlegg: 971
Skráður: 26.maí 2012, 10:42
Fullt nafn: Gunnar Þórólfsson
Bíltegund: Daihatsu feroza
Staðsetning: Akureyri

Re: Grand Cruiser

Postfrá biturk » 20.des 2015, 18:48

Hringdu í 8952599 þórólfur, hann á sennilega góðann vatnskassa :)
head over to IKEA and assemble a sense of humor

User avatar

Sævar Örn
Innlegg: 1846
Skráður: 31.jan 2010, 19:27
Fullt nafn: Sævar Örn
Bíltegund: Hilux
Staðsetning: Reykjavik
Hafa samband:

Re: Grand Cruiser

Postfrá Sævar Örn » 20.des 2015, 18:50

þetta er flott vinur hlakka til að sjá hvernig hann hreyfist og þá hvað hann verður þungur!
Samband Íslenskra Suzukijeppaeigenda
http://sukka.is

Skúra- og ferðablogg ásamt öðrum fróðleik
http://sabi.is

User avatar

Höfundur þráðar
Hjörturinn
Innlegg: 634
Skráður: 01.feb 2010, 21:44
Fullt nafn: Hjörtur Már Gestsson
Bíltegund: Grand Cruiser 4.0TDI

Re: Grand Cruiser

Postfrá Hjörturinn » 23.des 2015, 10:24

Já þyngdin á honum verður mjög fróðleg, er að vona að hann sleppi fyrir neðan 2200kg tómur, er svona hæfilega bjartsýnn á það :)
Dents are like tattoos but with better stories.

User avatar

Höfundur þráðar
Hjörturinn
Innlegg: 634
Skráður: 01.feb 2010, 21:44
Fullt nafn: Hjörtur Már Gestsson
Bíltegund: Grand Cruiser 4.0TDI

Re: Grand Cruiser

Postfrá Hjörturinn » 11.jan 2016, 09:03

Áfram heldur sagan endalausa.

Verkefnið sigraði mig næstum því um helgina þegar ég komst að því að ég hafði verið með heilaniðurgang þegar ég ákvað að snúa túrbínunni á hvolf, sá hana fyrir mér speglaða eiginlega, sem var auðvitað ekki keisið, þannig þegar ég setti hana í núna með bremsuboosternum þá bara passaði draslið ekki á nokkurn veg, já og eitt blaðið í compressornum er brotið ;(

En eftir mikil harmvein og pælingar þá kom lausnin í nýársboði með familiíunni þar sem mér var bent á trick sem BMW kallarnir nota þegar þeir setja v8 í e30 bílana, en þá er bremsuboosterinn fyrir og hér eru herlegheitin!:
IMG_0625.JPG
IMG_0625.JPG (425.83 KiB) Viewed 10809 times

Bara færa draslið fram í grill :P
Passar eins og flís við rass núna og enginn hætta á að bræða boosterinn...

Svo var byrjað á tankasmíði:
IMG_0626.JPG
IMG_0626.JPG (403.9 KiB) Viewed 10809 times

Þetta er 105L tankur sem verður í gólfinu inní skotti

IMG_0628.JPG
IMG_0628.JPG (481.59 KiB) Viewed 10809 times

Og þessi verður undir bíl fyrir aftan hásingu, sirka 45L.
En efri tankurin verður tengdur við þann neðri beint með sveru röri/slöngu, þannig það þarf engar auka dælur.

þetta er úr 1.5mm kaldvölsuðu stáli.

Svo fer vikan vonandi í að Tigga þetta saman í rólegheitum
Dents are like tattoos but with better stories.

User avatar

Járni
Stjórnandi
Innlegg: 1368
Skráður: 30.jan 2010, 22:43
Fullt nafn: Árni Björnsson
Bíltegund: Land Rover
Staðsetning: Akureyri
Hafa samband:

Re: Grand Cruiser

Postfrá Járni » 11.jan 2016, 10:29

Haha, þetta er skemmtilegt sportbílamix!
Land Rover Defender 130 38"

User avatar

ellisnorra
Póststjóri
Innlegg: 2788
Skráður: 06.feb 2010, 10:43
Fullt nafn: Elmar Snorrason (Elli)
Bíltegund: Patrol
Staðsetning: Travitsenfirkopfendorf

Re: Grand Cruiser

Postfrá ellisnorra » 11.jan 2016, 16:40

Meiriháttar hugmynd með boosterinn, þetta hefði mér aldrei dottið í hug :)
http://www.jeppafelgur.is/

User avatar

Finnur
Innlegg: 181
Skráður: 26.apr 2011, 13:41
Fullt nafn: Kristján Finnur Sæmundsson
Bíltegund: Jeep CJ-7 og LC 80

Re: Grand Cruiser

Postfrá Finnur » 11.jan 2016, 23:19

Vel gert, þetta gengur flott hjá þér. Er þá ekki bara eftir að tengja talstöðina og þrykkja út í snjóinn :)

User avatar

Höfundur þráðar
Hjörturinn
Innlegg: 634
Skráður: 01.feb 2010, 21:44
Fullt nafn: Hjörtur Már Gestsson
Bíltegund: Grand Cruiser 4.0TDI

Re: Grand Cruiser

Postfrá Hjörturinn » 12.jan 2016, 09:53

Jújú, bara eftir að smyrja samlokuna og finna skóna :)
Dents are like tattoos but with better stories.

User avatar

Höfundur þráðar
Hjörturinn
Innlegg: 634
Skráður: 01.feb 2010, 21:44
Fullt nafn: Hjörtur Már Gestsson
Bíltegund: Grand Cruiser 4.0TDI

Re: Grand Cruiser

Postfrá Hjörturinn » 02.feb 2016, 11:09

Smá update

Endaði á að fá mér vatnskassa úr 5.2 Grand, þá passa rörin fínt.
Kominn með stýrisdælu úr Chevy eða AMC, eitthvað amerískt allavega, með áföstu forðabúri og búinn að gera festingu fyrir hana, fórnaði AC dælunni.
Þarf að panta 12 volta alternator frá Ástralíu, en HJ61 bílarnir komu 12 volt þar, virðist vera erfitt að finna alternator með áfastri vacuum dælu í öðrum bílum, hilux gæti passað en er töluvert lítill og með röng hjól, fyrir utan að passa ekki beint í.

Túrbínan var síðan einn helvítis hausverkur, var seld röng túrbína fyrir nokkrum árum hjá Vélalandi minnir mig, bara man það ekki lengur og nenni ekki að væla í þeim, en þetta var CT26 úr Supra með miðju og hjól úr cruiser, sem var ekki að gera gott mót, hef örugglega ofsnúið henni og þannig brotið þjöppuhjólið, en það var alltof lítið í húsið, framleiddi samt merkilega mikið boost, þó það hafi komið inn frekar seint vegna þess að afgashúsið af suprunni er stærra (hærra A/R hlutfall).
Þannig ég fann 58020 afgashús (supra er 42010, 60 cruiser er 58010) í Canada sem ég fæ fyrir lítið og svo verður pöntuð miðja í Supra, þá ætti ég að vera kominn með nokkuð öfluga bínu, kæmi þá fyrr inn en hefur meira flæði en stock cruiser túrbína (supru compressorinn er með stærri inducer).

svo er bara að vona að rokkurinn hrökkvi í gang þegar þetta gummelaði er allt komið :)
Síðast breytt af Hjörturinn þann 06.okt 2016, 13:26, breytt 1 sinni samtals.
Dents are like tattoos but with better stories.

User avatar

Sævar Örn
Innlegg: 1846
Skráður: 31.jan 2010, 19:27
Fullt nafn: Sævar Örn
Bíltegund: Hilux
Staðsetning: Reykjavik
Hafa samband:

Re: Grand Cruiser

Postfrá Sævar Örn » 02.feb 2016, 11:13

lýst vel á framvinduna, þessar vélar kunna nú ekki annað en að fara í gang... verður spennandi að sjá
Samband Íslenskra Suzukijeppaeigenda
http://sukka.is

Skúra- og ferðablogg ásamt öðrum fróðleik
http://sabi.is

User avatar

ellisnorra
Póststjóri
Innlegg: 2788
Skráður: 06.feb 2010, 10:43
Fullt nafn: Elmar Snorrason (Elli)
Bíltegund: Patrol
Staðsetning: Travitsenfirkopfendorf

Re: Grand Cruiser

Postfrá ellisnorra » 27.okt 2016, 16:09

Hvernig gengur með þetta Hjörtur? 10 mánuðir frá síðustu fréttum.
http://www.jeppafelgur.is/


Stjáni Blái
Innlegg: 354
Skráður: 04.feb 2010, 08:36
Fullt nafn: Kristján Stefánsson

Re: Grand Cruiser

Postfrá Stjáni Blái » 27.okt 2016, 23:10

Já. Það væri gaman að heyra stöðu mála á þessu verkefni. Þetta er með því áhugaverðara hérna á spjallinu að mínu mati. Enda skemmtilega öðruvísi :)

User avatar

Höfundur þráðar
Hjörturinn
Innlegg: 634
Skráður: 01.feb 2010, 21:44
Fullt nafn: Hjörtur Már Gestsson
Bíltegund: Grand Cruiser 4.0TDI

Re: Grand Cruiser

Postfrá Hjörturinn » 31.okt 2016, 14:09

Heyrðu það gengur bara akkúrat ekki neitt, eignaðist (já eða konan sá að mestu um það) tvíbura í júlí og hef ekki beint haft mikinn tíma til að vinna í þessu, ætli ég klári þetta ekki þegar þau fara að heiman....
Dents are like tattoos but with better stories.

User avatar

Höfundur þráðar
Hjörturinn
Innlegg: 634
Skráður: 01.feb 2010, 21:44
Fullt nafn: Hjörtur Már Gestsson
Bíltegund: Grand Cruiser 4.0TDI

Re: Grand Cruiser

Postfrá Hjörturinn » 12.mar 2017, 20:25

Jæja, konan rak mig að vinna í kagganum, er víst ekki húsum hæfur þegar ég er að skoða jeppamyndir frá félögunum þessa dagana....

Tók nú ekki beisin sýn við mér þegar ég skoðaði hann, hefur eitthvað fuglsgrey fundið leið inn um gatið á afturhleranum og drullað á allt klabbið, þetta fær maður fyrir letina, en annars var hann bara í góðu standi þó hann sé búinn að standa úti í rúmt ár.

Búið að græja festingar fyrir tankana og epoxý grunna allt, fékk konuna í lið með mér til að pússa og grunna þetta, munaði aldeilis um það, svona verða vonandi datenightin hjá okkur :P

Stóri tankurinn:
storitankur.jpg
storitankur.jpg (955.11 KiB) Viewed 8061 time


Og þessi minni, hann situr beint undir hinum
litlitankur.jpg
litlitankur.jpg (586.15 KiB) Viewed 8061 time


Samtals sirka 150 lítrar.


Svo er ég kominn með CT26 miðju með Supra compressor hjóli og get þá farið að setja saman bínuna.

verður vonandi farinn að keyra á þessu ári :)
Dents are like tattoos but with better stories.

User avatar

Heidar
Innlegg: 50
Skráður: 03.jan 2015, 21:45
Fullt nafn: Heiðar Kristóbertsson
Bíltegund: Nissan

Re: Grand Cruiser

Postfrá Heidar » 14.mar 2017, 08:43

Litla dæmið! :)
Nissan Patrol 46" 2003, 3.0l vélin horfin og komin 2.8l í staðinn :D

User avatar

Þráinn
Innlegg: 90
Skráður: 02.mar 2011, 19:34
Fullt nafn: Þráinn Ársælsson
Bíltegund: Chevrolet K2500
Staðsetning: Vík í Mýrdal
Hafa samband:

Re: Grand Cruiser

Postfrá Þráinn » 20.mar 2017, 19:31

glæsilegt! var farinn að örvænta fleyrri updates á þessum bíl! :)


Til baka á “Jeppinn minn”

Tengdir notendur

Notendur á þessu spjallborði: Engir skráðir notendur og 2 gestir