Suzuki Vitara '95 33" - Fyrsti jeppinn!
Posted: 23.sep 2013, 02:30
Sælt veri fólkið,
núna á föstudagskvöldið 20/09 verzlaði ég mér minn fyrsta jeppa. Jeppaveikin hefur alltaf blundað í mér frá því að ég ásamt foreldrum mínum vorum virkir meðlimir í Ferðaklúbbnum 4x4 fyrir u.þ.b. 15 árum. og nú loks er maður búinn að næla sér í sinn eigin jeppa, hér eru smá upplýsingar um hann:
Suzuki Vitara
*Árgerð 1995
*2 dyra
*1600 cc (innspýtingarmótor)
*33" mjög góð BFGoodrich
*Boddíhækkun 60 mm
*Kantar
*Stigbretti
*Toppgrind
*Bensínbrúsagrind á afturhlera
*Krókur
*4WD Hi/4WD Lo/2WD
*Drullusokkar
Hér eru svo 2 lélegar myndir af honum:


So far er ég allavega mjög sáttur með hann sem fyrsta jeppa, vonandi á hann eftir að standa sig í vetur !
Kv Tinni.
núna á föstudagskvöldið 20/09 verzlaði ég mér minn fyrsta jeppa. Jeppaveikin hefur alltaf blundað í mér frá því að ég ásamt foreldrum mínum vorum virkir meðlimir í Ferðaklúbbnum 4x4 fyrir u.þ.b. 15 árum. og nú loks er maður búinn að næla sér í sinn eigin jeppa, hér eru smá upplýsingar um hann:
Suzuki Vitara
*Árgerð 1995
*2 dyra
*1600 cc (innspýtingarmótor)
*33" mjög góð BFGoodrich
*Boddíhækkun 60 mm
*Kantar
*Stigbretti
*Toppgrind
*Bensínbrúsagrind á afturhlera
*Krókur
*4WD Hi/4WD Lo/2WD
*Drullusokkar
Hér eru svo 2 lélegar myndir af honum:


So far er ég allavega mjög sáttur með hann sem fyrsta jeppa, vonandi á hann eftir að standa sig í vetur !
Kv Tinni.