Landcruiser 61 1988 44" fleiri myndir!!

User avatar

Höfundur þráðar
ingi árna
Innlegg: 101
Skráður: 19.jan 2011, 12:35
Fullt nafn: Ingólfur Árnason
Bíltegund: HJ-61 "88

Landcruiser 61 1988 44" fleiri myndir!!

Postfrá ingi árna » 20.sep 2013, 23:50

Jæja er ekki komið að því að henda inn smá þráð um bílinn.
Þetta er sem sagt landcruiser 61 árgerð 1988, ég eignaðist hann hautið 2012
Í bílnum 4L turbo með vatnskældum intercooler, og er hún að virkar alveg hreint frábærlega, og var hún tekin upp fyrir u.þ.b 70.000km. (kominn í c.a. 110.000km núna)

Bílinn er á lofpúðum allan hringinn, með four link að aftan og lc 70 stífum að framan. Koni demparar
Afturhásingin er færð einhvern helling aftur.
læsingar framan og aftan, 4:88 hlutföll og 18% lækkun á lágadrifinu í millikassa.
Auka 12V rafali og geymir fyrir aukarafið.
Úrhleypibúnaður
nýr fjagra raða vatnskassi, svo kæling er aldrei ves.
3"púst smíðað upp úr ruslagámi fyrir utan ónefnt pústverkstæði, merkilega heilt efni þar að finna. ekki enþá komið eitt gat eftir 2 ár.
46" dekk sem á eftir að skera, en drífur alveg helling á þeim.
pajero framstólar
gps
vhf
spjaldtalva
spennibreytir


Svona var hann.
2013-03-28 13.01.01.jpg
2013-03-28 13.01.01.jpg (154.81 KiB) Viewed 7097 times

2013-03-28 12.59.47.jpg
2013-03-28 12.59.47.jpg (162.29 KiB) Viewed 7097 times

20130627_221857.jpg
20130627_221857.jpg (185.2 KiB) Viewed 7097 times


Ég smíðaði upphækkun í skottið og til varð þetta fína rúm.
20130609_234248.jpg
20130609_234248.jpg (155.33 KiB) Viewed 7097 times

2013-03-05 18.35.53.jpg
2013-03-05 18.35.53.jpg (173.19 KiB) Viewed 7097 times


Svo er komið að breytinga ferlinum að aftan.

20130920_225141.jpg
20130920_225141.jpg (156.19 KiB) Viewed 7097 times

20130917_195617.jpg
20130917_195617.jpg (184.12 KiB) Viewed 7097 times

20130920_225109.jpg
20130920_225109.jpg (188.49 KiB) Viewed 7097 times


Hér koma nokkrar myndir af ryðbætingum og hjólskála smíðun.

20130923_224632.jpg
20130923_224632.jpg (160.64 KiB) Viewed 6570 times

20130923_224656.jpg
20130923_224656.jpg (169.14 KiB) Viewed 6570 times

20130926_212705.jpg
20130926_212705.jpg (138.74 KiB) Viewed 6405 times

20130926_212719.jpg
20130926_212719.jpg (139.48 KiB) Viewed 6405 times

20130926_212648.jpg
20130926_212648.jpg (88.21 KiB) Viewed 6405 times

20130926_212752.jpg
festingar fyrir fourlink
20130926_212752.jpg (160.04 KiB) Viewed 6405 times

20130929_222006.jpg
máta hjólskálar
20130929_222006.jpg (160.97 KiB) Viewed 6405 times

20130929_222027.jpg
ryðbæting í hjólskál
20130929_222027.jpg (140.63 KiB) Viewed 6405 times

20130929_222031.jpg
byrja að loka hjólskálum
20130929_222031.jpg (111.85 KiB) Viewed 6405 times

20130929_222037.jpg
20130929_222037.jpg (161.48 KiB) Viewed 6405 times

20130929_222043.jpg
ný bodypúða festing
20130929_222043.jpg (181.5 KiB) Viewed 6405 times

20130930_222736.jpg
allt á fullu
20130930_222736.jpg (229.25 KiB) Viewed 6405 times

20130930_222744.jpg
verða komið hægra megin
20130930_222744.jpg (195.03 KiB) Viewed 6405 times

20130930_222814.jpg
20130930_222814.jpg (150.92 KiB) Viewed 6405 times

20131005_135208.jpg
20131005_135208.jpg (151.41 KiB) Viewed 6405 times

20131005_135221.jpg
nýtt aftuhorn
20131005_135221.jpg (138.38 KiB) Viewed 6405 times

20131005_135254.jpg
20131005_135254.jpg (186.65 KiB) Viewed 6405 times

20131005_135303.jpg
20131005_135303.jpg (142.52 KiB) Viewed 6405 times

20131006_201142.jpg
20131006_201142.jpg (143.13 KiB) Viewed 6405 times

20131006_201210.jpg
20131006_201210.jpg (106.19 KiB) Viewed 6405 times


Svona verður kannturinn
20131011_114755.jpg
20131011_114755.jpg (203.74 KiB) Viewed 6405 times


Verið að máta fourlink
20131011_114805.jpg
20131011_114805.jpg (220.79 KiB) Viewed 6405 times


Hvað segi þið um þennan halla á stífum?
20131011_114820.jpg
20131011_114820.jpg (211.9 KiB) Viewed 6405 times
Síðast breytt af ingi árna þann 20.apr 2015, 09:52, breytt 5 sinnum samtals.



User avatar

Höfundur þráðar
ingi árna
Innlegg: 101
Skráður: 19.jan 2011, 12:35
Fullt nafn: Ingólfur Árnason
Bíltegund: HJ-61 "88

Re: Landcruiser 61 1988 44" Ryðbætingar og Four Link

Postfrá ingi árna » 11.okt 2013, 12:14

Hvernig hafa menn verið að ganga frá suðum?
grunna fyrst og kítta svo? hvaða grunnur og málning er best?


tommi3520
Innlegg: 208
Skráður: 31.mar 2010, 19:18
Fullt nafn: Tómas Karl Bernhardsson

Re: Landcruiser 61 1988 44" Ryðbætingar og Four Link

Postfrá tommi3520 » 11.okt 2013, 12:20

Ég hef grunnað fyrst og kíttað svo, Best er að grunna með epoxy grunni eða sýrugrunni. Mér er persónulega ekki vel við zink grunn.

User avatar

Magni
Innlegg: 474
Skráður: 11.aug 2011, 15:42
Fullt nafn: Magni Helgason
Bíltegund: Nissan Patrol

Re: Landcruiser 61 1988 44" Ryðbætingar og Four Link

Postfrá Magni » 11.okt 2013, 17:20

Flottur hjá þér. Haltu áfram að setja inn myndir.
- Nissan Patrol 2008 L86 V8 44AT -

User avatar

Freyr
Innlegg: 1704
Skráður: 01.feb 2010, 10:52
Fullt nafn: Freyr Þórsson

Re: Landcruiser 61 1988 44" Ryðbætingar og Four Link

Postfrá Freyr » 11.okt 2013, 20:28

Tveggja þátta epoxy grunnur og svo pensilkítti er málið. Sjálfur versla ég grunninn hjá Slippfélaginu, kostar um 1/3 af því sem hann gerir í bílamálningarsjoppunum en er samt þykkari. Fleti sem ég get ekki meðhöndlað eftir suðu mála ég með zink grunn frá wurth.

Freyr


Hilmar Örn
Innlegg: 116
Skráður: 07.feb 2011, 18:05
Fullt nafn: Hilmar Örn Smárason
Bíltegund: 44" 4Runner
Staðsetning: Kópavogur

Re: Landcruiser 61 1988 44" Ryðbætingar og Four Link

Postfrá Hilmar Örn » 11.okt 2013, 21:48

Ég myndi skoða það að lækka stífuturninn að framan ef ég væri að gera þetta fyrir sjálfan til að minnka færslu á hásingu við misfjöðrun. En það eru margir með þetta svona svipað og það virkar alveg, en hitt væri örugglega ekki verra.

User avatar

Eiður
Innlegg: 177
Skráður: 06.mar 2011, 16:07
Fullt nafn: Eiður Smári Valsson
Bíltegund: Patrol Y61

Re: Landcruiser 61 1988 44" Ryðbætingar og Four Link

Postfrá Eiður » 11.okt 2013, 23:00

bara passa að fyrsta hreyfing i samslætti sé afturábak.

User avatar

HaffiTopp
Innlegg: 929
Skráður: 02.feb 2010, 17:04
Fullt nafn: Hafþór Atli Hallmundsson

Re: Landcruiser 61 1988 44" Ryðbætingar og Four Link

Postfrá HaffiTopp » 12.okt 2013, 00:06

Eiður wrote:bara passa að fyrsta hreyfing i samslætti sé afturábak.


Eins og ég skil þetta er það sem þú segir þarna akkúrat öfugt við það sem Hilmar Örn segir á undan þér :/

User avatar

Kiddi
Innlegg: 1160
Skráður: 02.feb 2010, 10:32
Fullt nafn: Kristinn Magnússon
Bíltegund: Wrangler 44"

Re: Landcruiser 61 1988 44" Ryðbætingar og Four Link

Postfrá Kiddi » 12.okt 2013, 01:48

HaffiTopp wrote:
Eiður wrote:bara passa að fyrsta hreyfing i samslætti sé afturábak.


Eins og ég skil þetta er það sem þú segir þarna akkúrat öfugt við það sem Hilmar Örn segir á undan þér :/


Efri stífu lágrétta og neðri stífu hallandi 0-7° upp frá hásingu er ágætis þumalputtaregla með afturhásingu. Allt umfram það getur þýtt að afturhásingin skekkist undir bílnum þegar hann hallar sem er leiðinlegt t.d. upp kambana. Fer auðvitað eftir lengd stífanna og fleiri atriðum

User avatar

Eiður
Innlegg: 177
Skráður: 06.mar 2011, 16:07
Fullt nafn: Eiður Smári Valsson
Bíltegund: Patrol Y61

Re: Landcruiser 61 1988 44" Ryðbætingar og Four Link

Postfrá Eiður » 12.okt 2013, 13:08

ef stífurnar eru laréttar i akstursstöðu þá toga stífurnar hásinguna framávið þegar hann fjaðrar saman, sama pæling og með framstífur, ekki satt?

User avatar

Höfundur þráðar
ingi árna
Innlegg: 101
Skráður: 19.jan 2011, 12:35
Fullt nafn: Ingólfur Árnason
Bíltegund: HJ-61 "88

Re: Landcruiser 61 1988 44" Ryðbætingar og Four Link

Postfrá ingi árna » 12.okt 2013, 13:52

Takk fyrir svörin.
Ég ákvað halla turninn upp við grind örlítið og hækkaði festingarnar á hásinguni um 1.5 cm, þá halla stífurnar örlítið minna.
Er að pæla í að hafa þetta þannig og sjá bara hvernig hann verður, nú annars smíða ég bara nýan turn upp við grind.

User avatar

Höfundur þráðar
ingi árna
Innlegg: 101
Skráður: 19.jan 2011, 12:35
Fullt nafn: Ingólfur Árnason
Bíltegund: HJ-61 "88

Re: Landcruiser 61 1988 44" Ryðbætingar og Four Link

Postfrá ingi árna » 27.nóv 2013, 18:37

jæja þá fer þessi alveg að verða klár bara smá loka frágangur eftir.

20131021_234201.jpg
20131021_234201.jpg (148.83 KiB) Viewed 5102 times

20131022_192854.jpg
20131022_192854.jpg (166.88 KiB) Viewed 5102 times

20131028_214747.jpg
20131028_214747.jpg (188.8 KiB) Viewed 5102 times

20131028_214750.jpg
20131028_214750.jpg (194.17 KiB) Viewed 5102 times

20131028_214758.jpg
20131028_214758.jpg (150.48 KiB) Viewed 5102 times

20131028_223217.jpg
20131028_223217.jpg (160.29 KiB) Viewed 5102 times

20131028_225342.jpg
20131028_225342.jpg (134.4 KiB) Viewed 5102 times

20131031_165836.jpg
20131031_165836.jpg (158.31 KiB) Viewed 5102 times

20131031_165846.jpg
20131031_165846.jpg (171.49 KiB) Viewed 5102 times

20131031_180812.jpg
20131031_180812.jpg (163.39 KiB) Viewed 5102 times

20131031_212316.jpg
20131031_212316.jpg (113.32 KiB) Viewed 5102 times

IMG_20131105_212630.jpg
IMG_20131105_212630.jpg (164.69 KiB) Viewed 5102 times

IMG_20131107_162429.jpg
IMG_20131107_162429.jpg (148.14 KiB) Viewed 5102 times

IMG_20131114_110426.jpg
IMG_20131114_110426.jpg (162.18 KiB) Viewed 5102 times

IMG_20131109_162449.jpg
IMG_20131109_162449.jpg (147.73 KiB) Viewed 5102 times

IMG_20131107_162449.jpg
IMG_20131107_162449.jpg (128.62 KiB) Viewed 5102 times

IMG_20131110_160540.jpg
IMG_20131110_160540.jpg (143.42 KiB) Viewed 5102 times

IMG_20131110_183123.jpg
IMG_20131110_183123.jpg (170.8 KiB) Viewed 5102 times

IMG_20131110_183128.jpg
IMG_20131110_183128.jpg (152.28 KiB) Viewed 5102 times

IMG_20131110_183142.jpg
IMG_20131110_183142.jpg (109.55 KiB) Viewed 5102 times

IMG_20131110_183153.jpg
IMG_20131110_183153.jpg (154.18 KiB) Viewed 5102 times

IMG_20131114_110352.jpg
IMG_20131114_110352.jpg (113.11 KiB) Viewed 5102 times

IMG_20131114_184742.jpg
IMG_20131114_184742.jpg (94.76 KiB) Viewed 5102 times

IMG_20131114_184757.jpg
IMG_20131114_184757.jpg (104.74 KiB) Viewed 5102 times

IMG_20131114_184820.jpg
IMG_20131114_184820.jpg (110.57 KiB) Viewed 5102 times

IMG_20131114_184825.jpg
IMG_20131114_184825.jpg (72.29 KiB) Viewed 5102 times

IMG_20131114_184843.jpg
IMG_20131114_184843.jpg (94.64 KiB) Viewed 5102 times

IMG_20131114_184911.jpg
IMG_20131114_184911.jpg (121.68 KiB) Viewed 5102 times

IMG_20131114_201136.jpg
IMG_20131114_201136.jpg (118.09 KiB) Viewed 5102 times

IMG_20131122_142149.jpg
IMG_20131122_142149.jpg (137.11 KiB) Viewed 5102 times


Hér er búð að sparsla og grunna yfir.
verið að máta kanntinn.

IMG_20131122_142206.jpg
IMG_20131122_142206.jpg (148.36 KiB) Viewed 5102 times


Púðarnir komnir undyr
IMG_20131122_142216.jpg
IMG_20131122_142216.jpg (202.2 KiB) Viewed 5102 times


Áfyllingin fyrir tankinn
IMG_20131122_142220.jpg
IMG_20131122_142220.jpg (168.05 KiB) Viewed 5102 times


Er bara með aukatankinn í honum núna þar sem aðaltankurinn kemmst ekki lengun í.
IMG_20131122_142226.jpg
IMG_20131122_142226.jpg (182.77 KiB) Viewed 5102 times


Difskaftið komið úr lengingu.
IMG_20131122_142234.jpg
IMG_20131122_142234.jpg (109.1 KiB) Viewed 5102 times

IMG_20131122_161957.jpg
IMG_20131122_161957.jpg (180.2 KiB) Viewed 5102 times

IMG_20131122_162023.jpg
IMG_20131122_162023.jpg (179.27 KiB) Viewed 5102 times

IMG_20131122_162037.jpg
IMG_20131122_162037.jpg (154.5 KiB) Viewed 5102 times


Skrapp í pufutúr inn í þórsmörk og kemur þetta bara vel út.
IMG_20131123_123656-001.jpg
IMG_20131123_123656-001.jpg (180.89 KiB) Viewed 5102 times

IMG_20131124_142557.jpg
IMG_20131124_142557.jpg (200.06 KiB) Viewed 5102 times

IMG_20131124_142604.jpg
IMG_20131124_142604.jpg (213.85 KiB) Viewed 5102 times

IMG_20131124_144445.jpg
IMG_20131124_144445.jpg (218.53 KiB) Viewed 5102 times

IMG_20131124_144452.jpg
IMG_20131124_144452.jpg (176.99 KiB) Viewed 5102 times


nú er hann kominn aftur inn í skúr og á að klára það sem þarf að gera.
IMG_20131126_163233.jpg
IMG_20131126_163233.jpg (160.76 KiB) Viewed 5102 times

User avatar

Magni
Innlegg: 474
Skráður: 11.aug 2011, 15:42
Fullt nafn: Magni Helgason
Bíltegund: Nissan Patrol

Re: Landcruiser 61 1988 44" fleiri myndir!!

Postfrá Magni » 27.nóv 2013, 18:47

Flottur og vel gert
- Nissan Patrol 2008 L86 V8 44AT -

User avatar

Kiddi
Innlegg: 1160
Skráður: 02.feb 2010, 10:32
Fullt nafn: Kristinn Magnússon
Bíltegund: Wrangler 44"

Re: Landcruiser 61 1988 44" fleiri myndir!!

Postfrá Kiddi » 27.nóv 2013, 20:19

Flott vinnubrögð!


gráni
Innlegg: 143
Skráður: 14.okt 2013, 22:36
Fullt nafn: Sigurður Vignir Ragnarsson
Bíltegund: ford

Re: Landcruiser 61 1988 44" fleiri myndir!!

Postfrá gráni » 27.nóv 2013, 22:58

Hvað með brettakantana ætlarðu ekki að skipta þeim út, þetta er ekki beint fyrir augað svona

User avatar

Höfundur þráðar
ingi árna
Innlegg: 101
Skráður: 19.jan 2011, 12:35
Fullt nafn: Ingólfur Árnason
Bíltegund: HJ-61 "88

Re: Landcruiser 61 1988 44" fleiri myndir!!

Postfrá ingi árna » 28.nóv 2013, 13:34

gráni wrote:Hvað með brettakantana ætlarðu ekki að skipta þeim út, þetta er ekki beint fyrir augað svona

Já þeir eru svoldið kjánalegir svona. Planið er að reyna steypa bara í þessa.
Hefuru steypt í kanta eða veist hvernig er best að gera það?


ivarhauks
Innlegg: 85
Skráður: 05.okt 2010, 23:51
Fullt nafn: Ívar Hauksson

Re: Landcruiser 61 1988 44" fleiri myndir!!

Postfrá ivarhauks » 28.nóv 2013, 21:22

Ef þú ættlar að steipa í þessa þá mæli ég með því að þú takir mót af þeim og búir þér til nýja, hitt verður aldrei ti friðs


Til baka á “Jeppinn minn”

Tengdir notendur

Notendur á þessu spjallborði: Engir skráðir notendur og 81 gestur